Þjóðviljinn - 22.06.1958, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 22.06.1958, Qupperneq 8
Skuldir Reykjavíkurbæjar jukust um 15% árið 1957 Jafnframt vaxa útistandandi skuldir bæjarins hröðum skrefum — voru rúmlega 100 milljónir króna í árslok Skuldir Reykjavíkurkaupstaðar hafa vaxið’ jafnt og I Enn minnkar vclta og rekst- Þétt hin síðari ár og námu 94,4 millj. króna 31. desember jur Innkaupastofnunarinnar 1957 og höfðu þá aukizt um rúmlega 15% á árinu 0g lþrátt fyrir ærin verkefni-Vöru- um 53% frá 1955. Hér þarf að spyrna við fótum. tisíate Þannig hefjast athugasemdir Vegna þessara ráðstafana allt Eggerts Þorbjarnarsonar end- 'niður í kr. 452.184.74 árið 1957 urskoðanda varðandi reikninga Reykjavíkurkaupstaðar og fyr- irtækja hans fyrir árið 1957. Framhaldið fer hér á eftir. Skuhlir við sjóði bæjarins — útistandandi skuldir vaxa Skuldir við sjóði bæjarins í árslok 1957 voru sem hér seg- ir: Skipulagssjóður kr. 681.695.48 Lífeyrifísjóður — 6.828.701.42 Framkv.sjóður — 2.441.794.01 Ráðhússjóður — 3.642.013.63 Hústrj^ggingásj. — 9.241.297.85 Kr. 22.935.502.39 Rétt er að benda á, að jafn- Jiliða þessari þróun vaxa úti- standandi skuldir bæjarins hröðum skrefum og átti bær- inn útistandandi í árslok 1957 100.5 millj. kr. og íhöfðu þær þá aukizt úr . 76.4 millj. kr. 1956 og úr 63.Í millj. kr. 1955. Alögð útsvör 202 millj. 1957 Hinn 20. desember 1956 samþykkti bæjarstjórn Reykja- víkur fjárhagsáætlun fyrir ár- ið 1957, þar sem fjárhæð út- svaranna var ákveðin kr 181.305.000.00, auk 5—10%. Fullt álag (10%) kom útsvars- fjárhæðinni upp í kr. 199.435.500.00, en samkvæmt reikningum voru álngð útsvör 1957 samtals kr. 202.168.820.00. íþróttasvæðið í Laugardal Kostnaður við íþróttasvæðið í Laugardal nam pr. 31. des. 1957 kr. 15.731.756.06 og hafði þá verið greitt umfram sam- þykktir bæjarstjórnar og fram- lög úr iþróttasjóði ríkisins 6.4 rnillj. kr. eða um 70%. „Kominn tími til að Iiætta“ Ríkisstjóm landsins sá ekki ástæðu til að Ieggja fram fé á árinu 1957 til ráðstafana vegna ófriðarhættu og var því Reykjavíkurbær einn um hit- una. Á því ári var eins og áður áætlað úr bæjarsjóði kr. í stað kr. 600.000.00 árið 1956 og kr. 786.290.49 árið 1955. Eitt fylgiskjal bar með sér að 1957 höfðu verið greiddar 50 þús. kr. „upp í þóknun“ fyrir frumáætlun um byrgi í Arnarhólnum. Það er kominn tími til að hætta alveg þessum útgjöldum. Húsnæði skostnaður bæjarskrifstofa Kostnaður vegna húsnæðis bæjarskrifstofanna hefur vaxið óhugnanlega. Þrjú síðastliðin ár var hann svo sem hér segir: Árið 1955 kr. 679.787.18. Árið 1956 kr. 1.120.067.65. Árið 1957 kr. 1.723.372.83. kaup stofnunarinnar námu um 5.5 millj. kr. árið 1957, og umboðslaunatekjur hennar urðu 616.916.67 kr. — í þessu sam- Framhald á 7. síðu. Eisenhower vill selja kjarnavopn Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að veita Eisen- hower forseta formlega heimild til að lóta Bretum og öðrum bandamönnum Bandaríkjanna ýmis kjarnavopn og upplýsingar um kjarnavopn í té. Samkvæmt þessari samþykkt mun brezka stjórnin geta keypt af bandarískum einkafyrirtækj- um ýmis áhöld til smíði á kjarna- vopnum, t.d. kjarnorkuknúðum kafbátum. Píanótónleikar Jóns Nordals á miðviku- og fimmtudag Síðustu tónleikar Tónlistarfélagsins a þessu vori Jón Nordal tónskáld og píanóleikari heldur tónleika fyrir styrktarfélaga Tónlistarfélagsins n. k. miðvikudag og fimmtudag kl. 7 síöd. í Austurbæjarbíói. Eru þetta sjöundu tónleikar á þessu ári, sem Tónlistarfé- lagið heldur fyrir styrktarfé- laga sína, en tveir þeir fyrstu tilhevrðu síðasta ári. Verða þessir tónleikar því þeir 5. í röðinni af 10 tónleikum, sem ár- lega eru haldnir fyrir styrkt- arfélaga. Á efnisskránni eru fimm prelúdíur og fúgur úr „Wohl- temperiertes Klavier“ eftir J. S. Bach, frönsk svita nr. 5 og sálmforleikur „Jesus bleibet meine Freude“ eftir sama höf- und, sónata op. 2 nr. 3 eftir Beethoven og loks tilbrigði fyr- ir píanó eftir Anton Webern, en hann er talinn einn af merkustu og sérkennilegustu nútímahöfundum. Jón Nordal er eins og kunn- ugt er, einn af okkar fremstu píanóleikurum. Hann hefur ekki haldið hér opinbera píanó- tónleika síðan 1952, er hann lék fyrir styrktarfélaga Tónlist- arfélagsins. Síðastliðinn vetur lék hann með Sinfóníuhljóm- sveitinni og þá sinn eigin píanó- konsert. Hljómsveitarstjórinn Wilhelm Sehleuning, sem stjórnaði þessum tónleikum, var svo hrifinn, að hann bauð honum að koma til Þýzkalands og leika þar þennan konsert með Ríkishljómsveitinhi í Dresden. Þessu boði tók Jón og lék konsertinn á tónleikum í siðastliðnum ferbúarmánuði og hlaut mjög góða dóma í Dresd- 750.000.00 í þessu skyni en hefur kveðið upp dóm í máli 43Íen. Jón Nordal er nú kennari Franco ofsækir sósíalista á ný Herréttur í Barcelona á Spáni mðovujmii Sunnudagur 22. júní 1958 — 23. árgangur — 137. tölublað árin 1946-52 voru kæru- mál hér á landi 41.275 lær helmingur af öllum kærnnum vegna ölvunar á almannafæri við bifreiðaakstur o.þ.h. ^ Á tímabilinu frá 1946 til 1952 var tala kærðra hér á landi 41275 eða 5896 á ári til jafnaðar. Af hinum kærðu voru 34580 eöa rúmlega 5/6 í Reykjavík einni. Rúmum 20% málanna iauk með niðurfalli málsins eða áminn- :ngu, en tæpum 70% með sátt og þá jafnaðarlega þann- ig, að k;ærði féilst á aö greiða fjársekt. Dómur hefur ver- iö kveðínn upp í rúmlega 7% málanna og skiptast dóm- arnir nálega til þriðjunga í fjársektardóma, varðhalds- dóma. og fangeisisdóma. Framangreindar upplýsingar er að finna í nýútkomnum Dómaskýrslum árin 1964—1952, sem Hagstofa íslands hefur gef- ið út. Ölvun nær helmingur allra afbrotanna í skýrslum þe(ssum eru öll mál sem komið hafa fyrir dóm- stóla eða kærð hafa verið til lögreglunnar á þessu tímaþiH flokkuð nákvæmlega. Eftir efni þeirra er kærunum t.d. skipt þannig: Skírlífisbrot eru 48 eða 0,1%, ofbeldisbrot 901 eða 2,2%, auðgunarbrot 1887 eða 4,6%, önnur hegningalagabrot 291 eða 0,7%, landhelgisbrot 204 eða 0,5%, tolllagabrot 411 eða 1%, verðlagsbrot 847 eða 2%, bifreiða-' og umferðarlagabrot 6256 eða 15.2%, áfengislagabrot (ölvun) 19691 eða 47,7% önnur áfengis- lagabrot 531 eða 1,3%, bröt gegn öðrum lagaákvæðum, þó ekki hegningarlögum 10208 eða 24,7%. Eins og sést af framansögðu er ölvun (ölvun á almannafæri, ölvun við bifreiðaakstur o.fl.) langalgengasta kæruefnið, þ.e. nær helmingur af öllum kærun- um bæði í Reykjavík og utan. Brot gegn „öðrum lagaákvæðum, þó ekki hegningarlögum", sem -er aðallega brot á lögreglusam- þykkt, eru tæpur fjórðungur af öllum kærum og tiltölulega miklu tíðari í Reykjavík en utan hennar. Þriðja algengasta kæru- efnið er brot á bifreiða- og um- ferðarlögum, en um það efni qr. rúmlega 1/7 af kærum í Framhald á 7. síðu. vegna réttmætrar gagnrýni var stórlega dregið úr kostnaði Bandaríkin eru enn treg aS hætta Brezka stjórnin hefur skipað tvo fulltrúa til að sitja Genfar- ráðstefnuna um tæknilegar að- ferðir til þess að hægt verði að hafa eftirlit með því að hætt verði tilraunum með kjarnavopn. Sovétstjórnin hef- ur skipað átta fulítrúa á ráð- stesfnuna, Bandaríkjastjórn þrjá og Kanadastjóm einn. Ráðstefna kjarnorkufræðing- anna hefst væntanlega 1. júlí n. k. Bandaríkjastjórn hefur sent Sovétstjóminni bréf og tekið fram, að enda þótt Vest- urveldin hafi fallizt á að láta sérfræðinga sína tala við sov- ézíka kjarnorkufræðinga, tákni það ekki að þau ætli að hætta tilraunuxn með kjarnavopn. manns sem sakaðir voru um að hafa reynt leynilega að endureisa Sameiningarflokk sósíalista í Katalóníu, en einræðisstjórn Francos hefur bannað þann fiokk. 24 af þessu fólkí voru dæmdir til allt að 7 ára fangelsis- vistar, þar af voru tvær konur dæmdar í árs fangelsi. 24 voru sýknaðir. Meuningar- og fræðslustarfsemi verhlýðsfélaga Á sjötta þingi Alþýðusam- var á Akureyri fyrir hálfum mánuði, var samþykkt ályktun bands Norðurlands, sem haldið þar sem sambandsfélögin eru hvött „til að taka upp á vegum félaganna menningar- og fræðslustarfsemi fyrir félags- menn og æskufólk í hljóðfæra- leik, leiklist, ®öng og fleiru, er lýtur að þvx efni“. við Tónlistarskólann. Næstu spútnikar munu koma aftur til jarðariunar Spútnik með manni innanborðs, sem stýrir honum aítur til jarðar heilu og höldnu Sovézki verkfræðingurinn og sputniksérfræðingurinn Varvaroff, hefur nýlega haldið fyrirlestui' í Moskva um möguleikana á því að ná spútnikum aftur til jarðar. Varvaroff álítur að ýmis ráð séu til, eem leyst geti þetta vandamál. Eitt þeirra er að láta spútnikinn skiptast í urstöður þeirra tilrauna til þess að hún geti heppnast með spútnika. Þá væri einnig fyrir hendi sá möguleiki að senda Bretar hyggjast framkvæma á- ætlun sína gegn vilja Kýpurbúa Gríska stjórnin íylgir dæmi Makaríosar og hafnar algjörlega brezku tillögunni. Svar grísku ríkisstjórnarinnar við hinum nýju brezku tillögum varðandi framtið Kýpur hefur verið afhent brezka ambassadornum í Aþenu. nokkra hluta, þegar hann kem- jflugmann upp með spútnik og ur inn i þéttari loftslög á nið- iláta hann stjórna honum. Þetta urleið. Hver hluti getur svo lyrði að vera mjög fullkomin svifið niður í fallhlíf. Þessi Jeldflaug, og yrði henni stjórn- aðferð hefur þegar verið reynd að af flugmanninum, sem með eldflaugar og benda nið- einnig stýrði hnettinum niður til jarðarinnar og tempraði hrað- ann á niðurleið, svo að spútn- ikinn brynni ekki upp í þéttu r';loftslögunum næst jörðu. Var- varoff minntist í þessu sam- bandi á loftsteinana, eem oft- ast brenna upp þegar þeir koma í þéttari loftslng, enda er hraði þeirra allt að 70 kílómetr- ar á sekúndu. Varvaroff sagði að sovézkir vísindamenn ynnu nú að því að fulgera sérstakan kæliút- búnað, sem nota á til að hindra að spútnikar á niðurleið hitni svo mikið að þeir brenni npp. Svarið er í formi bréfs, sem Karamanlis forsætisráðherra hefur ritað Macmillan forsætis- ráðherra Bretlands. í bréfinu fylgir gríska stjórnin afstöðu Makaríosar erkibiskups, sem skýrt var frá í gær og hafn- ar brezku tillögunni. Erkibisk- upinn sagði í gær í orðsendingu sinni til Foot landstjóra á Kýpur að hann hljóti að taka algjöra afstöðu gegn brezku tillögunni enda þótt grundvallarhugmyndin í tillögunni, þ.e. að skipta eyj- unni að einhverju leyti milli Grikkja og Tyrkja, sé ekki al- veg fráleit. Hins vegar hljóti það að vera meginatriði að farið verði að vilja meirihluta eyjar- skeggja, en hann sé sá að eyjan verði sameinuð Grikklandi. Stjórnmálafréttaritari brezka útvarpsins sagði í gær að brezka stjórnin myndi framkvæma hina nýju áætlun sina um Kýpur án stuðnings Makaríosar, enda þótt hún hefði kosið að hann hefði stutt áætlunina. 193 stig Kauplagsnefnd hefur reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar miðað við verðlag 1. júní s.I., og reyndist hún 193 stig. Hafði hún hækkað um 1 stig frá næsta mánuði á undan — en hækkunin eftir 1. júní hef- ur oi-ðið býsna miklu meiri og mun birtast í næsta útreikn- iftgi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.