Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 10
JO) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagnr 27. júní 1958 Frá fkarosi til spútniks framh. af 7. síðu ____________ hann hringsóla um jörðina kom öllum þjóðum jarðar sam- an um að það væri næstum því ótrúlegt. Lítil ný stjarna hafði verið flutt upp á himin- hvolfið af mönnum og gekk sína vissu braut milli gömlu stjarnanna. Hún hafði sína eigin rödd, hún skýrði reglu- lega frá því í útvarpssending- liægt! — sagði mr. John Marshall. Og þó það sé kannski ekki hægt, eru um- mæli hans ótrúleg. Hinn undursamlegi spútnik birtist á himninum sem liður í áformum vísindamanna heims- ins á hinu svokallaða jarð- eðlisfræðiári, en þá æfluðu vísindamenn jarðarinnar án tillits til þjóðernis og skoðana Þannig ímyndaði liinn hugniyndaríki franski teiknari Robida sér loftrúmið yfir París á 20. ö'd. Það var 1883. um hvar hún væri stödd; við höfum öll heyrt í henni. Og skömrou síðar var okkur tjáð að nú hefðu Sovétríkin sent annan og stærri spútnik út í geiminn, og hann hefði í sér heila rannsóknarstofu með hugvitssamlegustu tækjum sem gætu mælt og skrásett og sent frá sér niðursf'ður, meðan listaverkið þeyttist kringum hnöttinn með óskilj- anlegum hraða. — Þetta var það ótrúlegasta — sagði fólk. Þá birtist beljaki í Banda- ríkjunum. Hann heitir John Marshall, og það er nafn sem ekki gleymist fremur en sá alræmdi Herostratos. Hann er öldungadeildarmaður og heyrir til stjórnarflokknum, repúblíkönum. — Þið senduð hann unp! Við skjótum hann niður! Eg hugsa, að það sé að vinna saman að því að auka þekkingu okkar á heim- inum sem við lifum í. Fram- tak hvers eins er í allra þágu. Það er ekki um það að ræða að nein ein þjóð ætli að leggja undir sig himininn, heldur er verið að stækka heim okkar allra. Spútnikar Sovétþjóð- anna fara um himininn sem tákn friðarins, þeir ógna eng-® um, þeir valda hvergi ótta og skelfingu. Þeir eru vinir; þeir sjá og reyna og skrásetja á hinni undursamlegu ferð. sinni og niðurstöður þeirra auka þekkingu alls mannkyns. Þó er það án efa lán fyrir íbúa jarðarinnar að þessi mikli vísinda- og tæknisigur féll verkamönnum í sósíalist- ísku landi í skaut. Ekki aðeins sökum þess að það staðfestir þá sjálfgefnu staðre.ynd að verkamannaþjóðfélagið er meira en jafnoki gurnla borg- araþjóðfélagsins, heldur og vegna þess að kapítalisminn hefur hingað til ekki megnað að hagnýta réttilega framfar- ir í vísindum og tækni. Sér- hver tækninýung veldur mönn- um áföllum og áhyggjum meðan hinn fráleiti einka- eignaréttur er við lýði. End- urbættar vélar og sjálfvirkni færa örfáum mönnum gróða en öðrum atvinnuleysi og fá- tækt. Mesta eðlisfræðilega uppgötvun vorra tíma — lausn kjarnorkunnar — leiddi í auðvaldsheiminum til eyð- ingarvopna, sprengju sem prófuð var á lifandi skot- marki. Fyrsta tilraunin með kjarnorkusprengjuna kostaði 200.000 óbreyttra borgara líf- ið, limlesti ámóta marga og færði óbornum • bornum þján- ingar og skelfingu. Spútnikar Spvétþjóðanna munu ekki valda öðru tiónj en verðþruni ,á kauphöllum auðvaldsríkjanna. Hinn nýi himinhnöttur er í friðsemd sinni sameign, gjöf sovétþjóð- anna til alls mannkyns. í».egar Wrightbræðurnir flugu 250 metra í vél sinni í upphafi aldarinnar og begar Daninn Ellehammer lyfti sér 1906 nokkra metra yfir eyna Lindholm, hófst sú þróun sem nú hefur le'tt til TU-104. Fyrsti litli spútnikinn 1957 er upphaf nvrrar þróun- ar. Áður en öldinni lýkur komast menn trúlega til fjar- lægra stjarna. Snútnikarnir sem þjóta um h’mingeiminn eins og stjörnuhrön hafa stækkað hinn sameiginlega heim okkar. Þegar maður sór stjörnu- hrap á hann að fá ósk upp- fyllta, og nýju sti"rnurnar á himninum þurfa að unpfylla ósk um að mennirnir í austri og vestri og suðri og norðri nálgist hverir aðra, á sama tíma og landamæri heims okk- ar halda áfram að þenjast úr. Loftleiðir Framhald af 12. síðu. Evrópu. Eru flugvélar Loftleiða fullskipaðar þessa dagana bæði á austur- og vesturleið, en und- anfarin ár hafa þær ekki verið mjög þéttsetnar vestur um haf í júní og er hér því um mikla breytingu til bóta að ræða. Ef miðað er við þær far- beiðnir, sem nú liggja fyrir hjá Loftleiðum, má fullyrða að sumarið verði félaginu mjög hagstætt. Nýtt dilbakjöt, Hangibjöt, Nautakjöt í bnff og gúllash, Niðurskorið álegg. Kjöfhúðir Skólavörðustíg 12, — Sími 1-12-45, 1 Barmahlíð 4, — Sími 1-57-50, Langholtsvegi 136, — Sími 3-27-15, Borgarholtsbraut, — Sími 1-92-12, t Vesturgötu 15, — Sími 1-47-69, 1 Þverveg 2, — Sími 1-12-46, 1 Vegamótum, — Sími 1-56-64, Fálkagötu, — Sími 1-48-61. "1 Q) Hlíðarvegi 19, Kópavogl. Borðið ódýran hádegisverð og kvöldverð í fallegu umhverfi Miðgarður, Þórsgötu 1. < I t 'in.riPili. !■ ,mrí**-m**.I v k V t C Nýreykt hangikjöt, Alikálfasteik, snittur, nautakjöt í Búrfell, Skjaldhorg við Skúlagötu TRIPPAKJÖT, reykt — saltað og nýtt Siið — Bjúgu Létt saltað kjöt Verzlunin Hamraborg Hafnarfirði Sími 5-07-10. HtfSMÆÐUR i gerið matarinnkaupin hjá okkur J Kaupfélag Kópavogs Álfhólsvegi 32 Sími 1-96-45 K. S. f. — K. R. R. — FRAM HEIMSÓKN R. B. 06 Fyrsti leikur danska liðsins er í kvöld kl. 20.30 á Melavellinum.. Þá keppa R0SKILDE—FRAM Dómari: Guðbjörn Jónsson Komið og sjáið velleikna knattspymu. Þórður sjóari Er þeir köfuðu niður í síðasta sinn, fóru fiskarnir í hópum á undan þeim, en lamparnir á gríiriunum hjálpuðu til að vísa þeim réttu leiðina. En þegar Brighton fann peningaskápinn, þá komst hann að raun um, að hér hafði einhver komið á undan honum. Hinar þungu dyr höfðu verið opnaðar í halfa gátt og hann þurfti ekki nema rétt að líta iipifyrir til að komast að raun imi, að lásinn hafði verið sprengdur upp. Hann reyndi nú til hins ýtrasta að opna skápinn, til að vera alvevg viss í sinni sök, en lamirnar voru of ryðgaðar. En Brighton vildi ekki hætta við svo búið og af næstum ©furmannlcgum kröftum tókst honum að opna litla rifu. MfR Reykjavíkurdeild MÍR sýnir í kvöld í MÍR-salnum, Þing- holtsstræti 27, kvikmyndina Baltneski fulltrúinn. Baldnr hleður næstkomandi mánu» dag og þriðjudag til Fá- skrúðsfjarðar, Reyðarfjarð- ar, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Upplýsingar í síma 12-714 og 15-748.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.