Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.06.1958, Blaðsíða 12
Heldur íyrstu tónleikana á ísafirði n.k. þriðjudag — síðan á sex öðrum stöðum í næstu viku leggur Sinfóníuliljómsveit Islands af stað í tón- leikaferð til Vestfjarða, en það er eini landstfjórðungurinn sem hljómsveitin hefur enn ekki heimsótt. í ferðinni verða 32 menn og för bætast enn við sjö stað- er Jón Þórarinsson, fram- ir. Eru allar líkur til að tala kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm- staða þeirra, sem Sinfóníu sveitarinnar, fararstjóri. Tcnleikar á sjö stöðum á Vestfjörðum Héðan frá Reykjavík verður 'haldið með flugvélum n.k. þriðjudag, 1. júlí, og flogið til Isafjarðar, þar sem fyrstu hljómlei'karnir verða haldnir um 'kvöldið í Alþýðuhúsinu. Hljómsveitin mun síðan hafa bækistöð sína á ísafirði, búa á gistihúsi Hjálpræðishersins þar, en fara í dagsferðir til helztu kauptúnanna á Vestfjörðum með bátum og hifreiðum og (halda tónleika. Miðvikudaginn 2. júlí verða haldnir tónleikar í félagsheim- ilinu í Bolungarvík og daginn eftir í félagsheimilinu á Bíldu- dal. Laugardaginn 5. júlí verða síðan tónleikar í samkömuhús- inu é Þingeyri og daginn eftir tvennir tónleikar: kl. 4 síðdegis é Suðureyri við Súgandafjörð og um kvöldið á Flateyri. Síð- ustu tónleikarnir í ferðinni verða á Patreksfirði 1 sam- komuhúsinu Skjaldborg, mánu- daginn 7. júlí, eii um nóttina verður iflogið til Reýkjavíkur. ‘Allir tónleikarnir, nema á Flat- eyri, hefjast kl. 9 að kvöldi. Stjórnandi hljómsveitarinn- ar í þessari ferð verður Paul Pampiehler og einsöngvarar Guðmundur Jónsson og Þor- steinn Hannesson óperusöngv- arar. Auk þess mun Ingvar Jónasson leika einleik á fiðlii á tónleikunum á ísafirði. Á efn- isskránni eru bæði íslenzk og erlend tónverk, valin þannig að sem flestir geti haft gagn og énægju af tónleikunum. Veigamikill þáttur í hljómsveitarstarfinu Sinfóníuhljómsveit Islands hefur þegar haldið tónleika á 20 stöðum víðsvegar ura land- ið, en með þessari Vestfjarða- hljómsveitip hefur leikið á', verði komiri uþp í 30 á næsta hausti, ert þá mun láta nærri að til séu tíndir r.’.lir þeir stað- ir liér á landi þar sem unnt er að halda sinfóniutónlei'ka með góðu móti. Eins og kunnugt er, fór hljómsveitin í langa ferð til Norður- og Austurlandsins um þetta leyti í fyrrasumar og hélt '12 tónleika, alla nema einn á stöðum þar sem slíkir tónleik- ar höfðu ekki áður verið haldn- ir. Hljómsveitinni var þá hvar- vetna vel fagnað og nær und- Framhald á 3. síðu. Hiðominiii Föstudagur 27. júní 1958 — 23. árgangur — 140. tölublað Farbeiðnir fleiri en flugvéla- kostur Loftleiða fær annað í maí flutti félagið 2272 farþega íerðum milli Ameríku og Evrópu 20 Samkvæmt upplýsingum frá Loftleiðum var sl. maí- mánuður félaginu mjög liagstæður. Farþegar félagsins milli Ameríku og Evrcpu voru þann mánuð 2272 tals- ins eða 250 fleiri en í maí í fyri’a cg voru þó ferðirnar nú aðeins 20 en 28 í fyrra. Sætanýting flug\æla Loftleiða j leiguferðir er sú, að flugvéla- I rá tónleikaferð Sinfóníuhljómsveitar íslands sumarið 1956. Dr, Páll ísólfsson tónskáld stjórnar hljómsveitínni á tónleikum i fé- iagsheimilipu Skjólbrekku í Mývatnssveit. Vexlir lækka Ríkisbanki Vestur-Þýzkalands lækkaði í gær forvexti um hálf- an af hundraði úr 3y2 í þrjá. Jafnmikil vaxtalækkun var gerð í janúar. Góðar ciill togara 421 tonn af saltfiski á 5 vikum Afli togaranna sem eru í eigu Bæjarútgerðar Reykja- víkur hefur verið góður undanfarið og hafa þeir allir verið á veiðum fyrir heimamarkað. s.l. Þorkell Máni er í viðgerð og Þormóður goði er á veið- um við Vestur-Grænland. í maí var mjög góð eða 69.2%. Er það 21.3% aukning frá fyrra ári. Eftirtektarvert þykir að sætanýtingin á austurleið- inni allri (New York — Bret- land óg meginiand Evrópu) var 90.8% í maí, en sú tala er ein hagstæðasta, sem kunn er á áætlunarflugleiðum. Eigin flugvélakostur aunar ekki eftírspurniuni S.I.. þriðjudagskvöld lenti skymasterflugvél frá þýzka flugfélaginu Transavia í Diiss- eldorf á Reykjavíkurflugvelli, en flugvélin var þé á leið til Bandaríkjanna með farþega á vegum Loftleiða. Er þetta önn- ur leiguferðin af tveim, sem fé- lag þetta annast fyrir Loftleið- ir í, sumar. Síðari flugvélin er væntanleg hingað frá Þýzka- landi á morgun. Ástæðan til þess að Loft- leiðir hafa samið um þessar Mannekla við höfnina Undanfarið hefur verið mik- il mannekla við höfnina og hefur það tafið afgreiðslu skipanna. Góð vinna hefur einnig verið í Fiskverkunar- stöðinni. kostur félagsins nægir ekki til þess að fullnægja eívaxandi farbeiðnum milli Ameríku og Framhald á 10. síðu Rafvirkjarb VÍllHUSÍÖðviSfl Félag íslenzkra rafvirkja hefur boðað verkfall frá og með næsta þriðjudegi hafi samningar ekki tekizt fyrir þann tíma. Fara rafvirkjar fram á nokkrar breytingar á kaupi og vinnutíma. Sáttasemj- ari hefur fengið deiluna til meðferðar, stóðu viðræður lengi í fyrrinótt en nýr fundur hafði ekki verið boðaður í gær. Sovétstjómin sendi Bandaríkja stjórn í fyrradag greinargerð, þar sem segir að sovétstjómin áliti yfirlýsingu Dullesar um að Heildarsöífun norðanlands orðin fœpar 50 þúsund tunnur Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fremur lítið hefur verið saltað hér í dag og ekki vitað að neitt teljandi berist hingað til söltunai’ í nótt. Veiði hefur verið lítil í dag, fáein skip fengið afla og öll fremur litið. Eins og stendur er bræla á miðunum, þar sem flot- inn heldur sig á sömu slóðum og í gær, þ, e. 80—100 mílur úti. Færabátur sem var að veiðum austan við Flatey varð í dag var við síld, 15—16 faðma þykka forfu á 10 faðma dýpi. Hinsveg- Af einstaka togurum skal fyrst nefna Ingólf Arnarson sem lagði af stað í fyrrakvöld til að veiða í ís fyrir heima- markað, Skúli Magnússon fór 2. júní á saltfiskveiðar, Hall- veig Fróðadóttir er í Reykja- vík og er verið að landa úr henni 200 tonnum af saltfiski og 30 tonnum af ísfiski á Flateyri. Hallveig var að veiðum fyrir vestan og norð- an land. Jón Þorláksson fór 13. júní á saltfiskveiðar. Þor- steinn Ingólfsson kom til Reykjavíkur 22. þ.m. og los- aði 421 tonn og 300 kg af saltfiski, sem hann hafði veitt á Grælandsmiðum. Er það mjög góður afli á svo stutt- um tíma, en iiann lagði af stað í ferðina 15. maí s.l. Pétur Halldórsson er í Reykjavík og kom frá Græn- 17 s1',, p°“, kosin til að vinna að nauðsynlegum undirbúningi að lagði upp í ferðina 24. apríl stofnun hlutafelags t.l reksturs ol- og gosdrykkjaverk- smiðju og efnagerðar. Óvíst er hvort verður af fundi kj arnorkufræðinga Óvísfc þykir hvorfc verður af fundi sérfræðinga um eftirlit méö stöövun tilrauna með kjarnorkuvopn. Undirbúa stofntm félags til rekstnrs gerlar Fjölmenn undirbúningsneínd kosin á sameiginleg- um fundi samtaka kaupmanna og veitingamanna Á sameiginlegum fundi samtaka kaupmanna og veit- inga- og gistihúsaeigenda í gær var 14 manna nefnd ar sá hann hvergi síld vaða. Heildarsöltun á Norðurlandi var í gærkvöld orðin 48.673 tunnur og skiptist þannig á sölt- unarstaðina: Dalv;k 4112, Hjalteyri 549, Hrísey 1280, Húsavík 815, Ólafs- fjörður 4380, Skagaströnd 207, Bolungarvík 558 og Siglufjörður 36772. Þjóðviljanum barst í gær svo- felld frétt frá framangreindum aðilum um fundinn: „Félag matvörukaupmanna, Félag söluturnaeigenda, Félag tóbaks- og sælgætisverzlana, Kaupmannafélag Hafnarfjarðar, Samband smásöluverzlana og Samband veitinga- og gistihúsa- eigenda héldu afar fjölmennan sameiginlegan félagsfund, svo að troðfullt var fram á ganga, í Fé- lagsheimili V.R. í gær — fimmtu dag — um deilu þá sem stendur á milli Ölgerðarinnar Egill Skallagrímsson h.f. og Sanítas h.f. og ofangreindra samtaka og annarra dreifingaraðila um við- skiptahætti. Algjör einhugur ríkti á fund- inum og voru fundarmenn stað- ráðnir i að standa fast á þeim sjálfsagða rétti að eðlilegum og hefðbundnum viðskiptareglum verði ekki breytt, Jafnframt var það einróma á- lit fundarins, að þörf væri á að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess, að félagsmenn þyrftu ekki að eiga undir því, að fyrirtæki sem skapað geta sér einokunar- aðstöðu hefðu ekki alræðisvald um viðskiptakjör og var svo- hljóðandi tillaga samþykkt af öllum fundarmönnum.; „Sameiginlegur félagsfundur Félags matvörukaupmanna, Fé- Framhald á 3. síðu. þátttaka í ráðstefnunni í Genf skuldbindi á engan hátt Banda- ríkin til að hætta tilraunum með kjarnorkuvopn, fráhvarf frá gerðu samkomulagi. Sovét- ríkin telji fundinn enga þýðingu hafa nema hann leiði til stöðv- unar tilrauna með kjarnorku- vopn. Bandarikjastjórn svaraði í gær Framhald á 5. síðu. Engar viMur í íarmannadeilinmi Engar viðræður liafa verið í farmannadeilunni að undan- förnu og höfðu ekki verið boð- aðar síðdegis í gær þegar Þjóðviljinn talaði við skrif- stofu Sjómannafélags Reykja- víkur. Sex skip hafa þegar stöðvazt af völdum verkfalls- ins: Askja, Katla, Esja, Gull- foss, Hvassafell og Hamrafell. Þingmenn berjast Fundi í menntamálanefnd Japansþings lauk í gær með allsherjar áflogum stjórnarliða og st jómarandstæðinga. Til umræðu var frumvarp um launauppbót til kennara. Flytja varð nokkra þingmenn i sjúkra- hús.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.