Þjóðviljinn - 28.06.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Qupperneq 1
Laugardagur 28. júnj 1958 — 23. árgangur — 141. tölublað HeiSdaraflinn jókst um rúman ung fyrstu fjóra mánuði ársins Auknar gjaldeyristekjur á því tímabili námu 100—120 milljónum króna Fyrstu fjóra mánuði þessa árs jókst heildarafli íslend- inga um rúman fjóröung miðað við sama tíma í fyrra. Aflinn var nú í apríllok 198,6 þúsundir tonna en á sarna tíma í fyrra 158,0 þúsundir tonna. Aukningin er þann- ig 40,6 þúsundir tonna eða 26%. í gjaldeyrisverömæti mun þessi aukning nema 100—120 milljónum króna. Aukningin hélt áfram í maí,. afli var þá góður og sjósókn mikil. Togararnir stunduðu Fárst í metflugi Ein af fjórum eldsneytisflutn- jngaflugvélum bandaríska flug- hersins, sem reyndu í fyrrinótt að setja hraðamet á leiðinni New York — London fórst skömmu ef-tir flugtak og með henni 15 menn, þar á meðal yfirmaður flugsveitarinnar og sex blaða- menn. Tvær vélar luku fluginu og settu nýtt met. Bóð/r harma Sovétstjórnin hefur tilkynnt þeirri vesturþýzku, að hún harmi aðsúginn sem gerður var að sendjráði Vestur-Þýzkalands í Moskva á dögunum og sé reiðu- búin til að greiða allar skemmd- ir að fullu. Áður hafð vestur- þýzka stjórnin lýst yfir að hún harmaði -aðsúg að sovézka sendi- ráðinu. í Bonn. margir veiðar við Grænland og öfluðu vel,. en margir lönduðu e'kki afla sínum fyrr en í júní, þannig að hann mun ekki kom- ast á maískýrslur. Haldi framleiðsluaukn- ingin þannig áfram allt ár- ið standa vonir til þess að útflutnin.gsverðmæti Iands- manna geti aukizt um 15®— 200 milljónir í samanburði við síðasta ár. Stóraukið kapp Þessi aukning stafar af því að aflagengd hefur nú verið með eðlilegum hætti, en hún var léleg á síðasta ári eins og kunnugt er. En aukningin stafar einnig af því að sjáv- arútvegurinn er nú stundaður af fullu kappí og hvert skip hagnýtt, andstætt því sem tíðk. aðist í valdatíð íhaldsins. Þetta aukna kapp í framleiðslustörf- um olli því að á s.l. ári tókst að halda útflutningstekjunum óskertum, þrátt fyrir lélegan afla, en það sem af er þessu ári birtist árangurinn í stór- auknum gjaldeyristekjum eins og áður er sagt. Færeyingar ílestir farnir Þátttaka í sildveiðum er nú meiri en nokkru sinni fyrr, og það er einnig athyglisverð stað- reynd að nú heíur tekizt að manna skipin svo til einvörð- ungu Islendingum; Færeying- arnir eru flestir farnir. Stafa þessi umskipti af því að kjör sjómanna hafa verið bætt til muna, og einnig af aukinni trú manna á sjávarútveginum og auknum skilningi á því að framleiðsla hans er undirstaða alls efnahagslífs íslendinga. Sendiráðsritari rekinn úr landi Stjórn Tékkóslóvakíu hefur vísað öðrum ritara brezka sendi- ráðsins í Prag úr landi fyrir >að reyna að lauma tékkneskum rík- isborgara af landi brott. Brezka utanríkisráðuneytið til- kynnti í gær að sendiráðsritar- inn hefði reynt að lauma mann- inum úr landi og hefði hann fengið lausn úr utanríkisþjón- ustunni. Svo virtist sem sendi- ráðsritarinn hefði verið leiddur í gildru, því þegar hann hefði ætlað að aka bíl sínum með Tékkanum í farangursgeymsl- unni fram hjá landamæravörð- um, hefði hann gert skarkala og gefið frá sér hljóð. Ippreisnarmenn a Ku Mótmæla stuðningi Bandaríkjastiórnar við einræðisstjórn Batista Uppreisnarmenn á Kúbu hafa handsamað 11 Norður- Ameríkumenn, níu Bandaríkjamenn og tvo Kanadamenn. Menn þessir eru verkfræðing- ar og hafa unnið við námu- Frú Rajk sögð fyrir rétti í Búdopest Fregnir hafa borizt til Vínarborgar um að leynlleg réttai’höld séu hafin í Búdapest yfir frú Rajk og tveim Ungverjum öörum. Segir í fregninni að frú Rajk gögnum. Síðsumars það ár var og meðsakborningar hennar séu lík hans grafið upp og jarð- ákærð fyrir þátttöku í upp- sett á ný með mi'kiili viðhöfn. reisninni haustið 1956. | Frú Rajk sat lengi í fangelsi Frú Rajk er ekkja I-azlo eftir líflát manns síns. Rajk, sem var einn af foringj-1 Sumarið 1956 stóð hún fram- um ungverskra kommúnista og arlega í andstöðuhreyfingunni gegndi ýmsum ráðherraembætt- gegn Rakosi og samverkamönn- um. Hann var líflátinn 1949 l)m hans. Þegar sovétherinn fyrir að hafa bruggað- Rakosi réðst á Búdapest leitaði hún jóm de Gaisl bannar blöð Frönsk yfirvöld gerðu í fyrra- dag upptæk tvö af' kunnustu vikuritum Frakklands, L’Express og France Observateur. Bæði eru vinstrisinnuð, óflokksbundin og andvíg stjórn de Gaulle. Fréttamenn í París segja að upptaka vikuritanna hafi mjög rýrt traust margra á de Gaulle, það hafi aflað honum mikils álits að fyrsta verk stjórnar hans var að afnema ritskoðun. Aðförin að vikuritunum hefur orðið mikill álitshnekkir fyrir rithöfundinn André Malraux, sem er áróðursráðherra i stjórn de Gaulle. Talið er að tilefni þess að rit- in voru gerð upptæk sé upp- lýsingar sem þau birtu um vaida streituna mii’i de Gaulle og her- foringjanna í Alsir. Fidel Castro framkvæmdir á norðurströnd Kúbu. Skæruflokkur uppreisn- armanna réðst á námubúðirnar á næturþeli og hafði útlend- ingana á brott með sér. Fréttamenn á Kúbu telja að brottnám bandarísku verkfræð- inganna sé mótmæli við stuðn- ing Bandaríkjastjórnar við ein- ræðisstjórn Fulgencio Batista á Kúbu. Uppreisnarmenn undir forustu Fidel Castro hafa bar- izt gegn Batista í tvö ár, að- allega í fjallahéruðum á aust- anverðri eyjunni. Fullvíst er að Castro og menn hans- njóta samúðar mikils hluta eyjar- skeggja, en bandarískt fé og bandarísk vopn hafa gert Bat- ista fært að efla svo her sinfl og lögreglu, að tilraunir npp- reisnarmanna til að ná fótfestpl í borgunum hafa farið út uní þúfur. Uppreisnartilraunum í höfuð- borginni Havana og Santiago, þar sem stúdentar voru fremst- ir í flokki, var drekkt í blóði. Lögregla Batista hefur þanns hátt á að myrða þá sem hafal sig í frammi gegn einræðisherr. anum og skilja lí'kin eftir útl á víðavangi öðrum til aðvörun- ar. ' *! Fram-Roskilde 1:0 Danska unglingaliðið frál Roskilde, sem hingað er komifS í boði Fram, háði fyrsta leikí sinn á íþróttavellinum í gær- kvöld, keppti við gestgjafann; Leiknum lauk með sigri FranJ 1:0. | ■íorsætisráðherra banaráð, í hæ'is sendiráði Júgósk samráði við Tító. I mr.rz 1956 ásamt Nágy forsætisráðherra, var lýst yfir að Rajk hefði ver- sem líflátinn var um daginn. ið saklaus drepinn, réttarhöld- in yfir honum hefðu verið byggð á fölsuðum sönnunar- Herskyídan afnumin Ifíkisstjórn Verkamannaflokks- ins í Nýja Sjálandi liefur ákveð- ið að nenia afnienna herskyldu karlmanna 18 ára og eldri úr gildi frá og með marzbyrjun í vetur. Komið vei'ður upp 9000 manna fastaher og 20.000 manna varaliði sjálfboðaliða Ta.lsmaður ungversku rikis- stjórnarinnar sagði í gær að Ungverjalandsnefnd SÞ yrðu engar upplýsingar veittar um málareksturinn gegn Nagy og meðsakborningum hans. Nefnd- in væri tæki heimsvaldasinna og störf hennar íhlutun um ungversk innanlandsmál. Rannsóknarnefnd hefur kom- izt að þeirri niðurstöðu að ís- ing hafi valdið flugslysinu við Múnchen 1 vetur, þegar brezk flugvél fórst og með henni 23 menn, þar af átta úr knatt- Ispyrnuliði Manchester United, litið talið betra hefyp mörg ynda ar / gœr voru flesf veiSiskipin á Grims- eyjarsundi og fengu nokkur góS kösf Siglulirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Á miðnætíi sl. nótt var heildarsöltunin á land- inu orðin 53.559 tunnur þar aí 40.802 á Siglufirði. Fremur lítið hefur verið saltað hér í dag, sennilega innan við 2000 tunnur. Meginhlutinn af veiðiflotan- um er nú kominn út á Gríms- eyjarsund og hafa mörg skip kastað þar í dag, nokkur feng- ið góð köst, 600—700 tunnur. og 4 eða 5 skip liafa sprengt næturnar. Síldin virðist vera á öllu Grímseyjarsundi en veður ekld mildð. f dag hafa skipin kastað eftir asdic-tækjum. Dálítil áta er í þessari síld, aðallega tæráta, en þó er í sumu af síldinni rauðáta. Sildin er ekki mjög stór, meðalstærð 351/2 sm, þyngd 372 gr. Hún er fremur mögur, fitumagnið um 15%. Veður er nú gott á miðunum og gera menn sér vonir um veiði þar í nótt. Nokkur skip eru vestur á Húnaflóa. Þ^kir fremur síid- arlegt þar, en ekki hefur þð orðið vart síldar þar ennþá. I Rauðáta hefur fundizt S Byrgisvíkurpolli við Reyðar* fjörð innanverðan. Þá þykiíl það tíðindum sæta, að síld hefi ur veiðzt í kolanet hjá Húsax vík. Hefur slikt ekki komicfi fyrir i mörg ár. t j Yfirleitt telja menn nú úíi* Iitíð fremur gott, betra enj það liefur verið mörg und« anfarin ár. Þrátt fyrir þa<0 þora menn ekki að vera mjösjj bjartsýnir ennþá, svo oft hel* ur síldin brugðizt vonunfi inanna undanfariii ár. ^

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.