Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. júní 195S •k 1 dag er laugardagurinn 28. júní — 178. dagur ársins — Leo Björn Jónsson á Skarðsá d. 1655 — Tungl í hásuðri kl. 22.25. Árdeg- isháflæði kl. 2.35. Síðdegis- liáfiæði kl. 15.05. , ;X"0 T V A R P I Ð 39 19. 20. 21 «jO í D A G ""0 Óskalög sjúklinga 95 Veðurfregnir. 30 ^msöngur: MA-kvart- <^ftinn syn?mr pl. 80 ^addir skálda: „Hrafn- hftt.a", urmhafskafii rvrrar skáldsösm eftir ("""ðmund Dsnielfr-íon. 00 E"tthvað fvrir alla: — Rlönduð músik, leikin og ounspri (pl'tur*). 30 T.eikrit: ..Auðugt kvon- r' fang'"' eftir'Trtte Board- min, í þýðingu Hels'a J. H^Hriórsporipr. Leikstj.: Raldvin Halldórs^on. 10 nmislöV r,l. — 24.00 Dagskrárlok. ^KIPíN yy^* f ;*v«c. fór frq TC,oimrr>í'y'r*í>- jiii-*-. 25. h.m. fíl 'Revkiavikur. Fi?1Jf"r>««? fer frn Hn^faoro- ea., 1 ^Tcfr, mánaðar t>1 Potter-| r><>—i /\ nf^vevi-ipi, Hi'1' o" P*""*1V*'í7'íirur. Gofiafoss fór frái ?«'•'•""<k 19. b.m. t."1 M»w y^».v r""Hfoss krim t'l P°vk.ia- •,n,„r- ?fi 1-1 m, frá Le'th op Kr'¦>'->¦"-"T",ohöfn. I •*> fra rfoss Vrit^ H) JTo>nV,r>*'o.ni* 9f} "b.m. fp" ^"ða" t>1 Wisráar. W^Tie- ^-.i^r'r*. Alffaoro'pr 09" J"(S,TV>- ¦f,oy(TOT. Reyk'ffoss fór frá HuT) Tr^'tíifKos fór fra New Ýork 26. þ m. til Reykjavíkur. Tungu- foss fór frá Thorshavn 24. þ.m. til Rotterdam, Gdynia og Ham- borgar. Skipaútgerð ríkisins Hekla er í, Kristiansund á leið til Thorshavn. Esja er í Reykja- vík. Herðubreið er væntanleg til Akureyrar í kvöld. Skjald- breið er í Reykjavik. Þyrill er í. Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavik á þriðjudag til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS Hvassafell er í Reykjavík. Arn- arfell er í Leningrad. Jökulfell er á Hvammstanga. Dísarfell er í Antwerpen. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell er í Reykjavík. Hamrafell er í Revkjavík. FLUGÍD Flugfélag íslands h.f. Millilandaf hig: Millilandaflug- vélin Hrímfaxi fer til Glasgow ög K*a*ttpfiíannahafííar- kl. 8 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur klí '22.45 5 tevSlá. Flugvélin fer til Giasgow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrra- málið. Millilandaflugvélin Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 10 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 16.50 á morg- Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fl.iúsca til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaoa, Isaf.iarðar, Sauðái-kórks, Skóga- sands, Vestmannaeyja (2 ferð- ir) og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar Y2 ferðir), Húsa- vikur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Ixrftleiðir h.f. Hekla er væntanleg kl. 8.15 frá a.r og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 21 frá Stafangri og Glasgow. Fer kl. 22.30 til New York. Leiguflugvél Loft- leiða er væntanleg kl. 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer kl. 20.30 til New York. | ? M I S L E G T . Siysavarnafélag Ís-Iands. Forseta Slysavarriafélags Is- lands var nýl. afhentar kr. 5000.00 sem gjöf til Slysavarna- félagsins frá Sambandi ungra Framsóknarmanna. — Gjöfinni fylgdi svohljóoandi bréf: í til- efni af 20 ára afmæli Sam- bands ungra Framsóknarmanna vill 7. þing sambandsins, hald- ið í Reykjavík dagana 13.—15. júní 1958, votta sjómannastétt landsins þakklæti sitt og virð- ingu fyrir vel unnin störf í þágu þjóðarinnar með bví að færa Slysavarnafélagi Islands kr. 5000.00 að gj"f til eflingar (slysavama í framtíðinni. — Stjórn Slysavarnafélagsins þakkar þessa myndarlegu gjöf og þá sérstaklega þá viður- kenninsru á málefnum Slysa- varnafélagsins og starfsemi sjó- mannastéttarmnar sem gefend- J urnir vilja með þessu láta í jljÓSÍ. Fél. menntaskólakesnara Framhald af 12 síðu af fimm í stjórn alþjóðasam- bands menntaskólakennara (FI PESO), og mun Kristinn Ár- mannsson sitia fund þeirra sam- taka í Róm í næsta mánuði. Núverandi stjórn Félags mennta skólakennara skipa: Gunnar Norland, formaður: Þórhallur Vilmundarson, ritarí; o^ Guð- mundur Arnlaugsson, gjaldkeri; — Mér finnst nú of snemmt að láta hann fljúga einan . . . New York. Fer kl. 9.45 til! meðstjórnendur: Árni Kristjáns- Gautaborgar, Kaupmannahafn-1 son og Ólaíur Briem. MESSUR Bústa&prestakal I Fermingarguðþjónusta í Foss- vogskapellu kl. 11. Séra Gunn- ar Árnason. Laugarneskirkja Messa kl'. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Laugarnesprestakall Messa í Laugarneskirkju kl. 2. Árelíus Níelsson. En Brighton hefði getað sparað sér erfiðið því kist- an var full af sandi og sjógróðri og ekki öðru. Von- glaður grof hann í sandinn, en fann ekkert, og rétt í því að hann ætlaði að snúa við, fann hann, að eitt- hvao tók heljartaki um handlegg hans. Sér til mik- illar hrellingar uppgötvaði hann að hann var í greip- um geysistórs kolkrabba. Hægt og hægt dró hann dýrið með sér í áttina út, því að hann gerði sér grein fyrir að það væri eina vonin um undankomu. Hann varð að reyna að komast úr greipum dýrsins áður en það næði taki á súrefnistækjum hans'. R I K ICÁ „Hvernig gast þú' gert aimað eins og þetta", sagði lögreglu- maðurinn við Mario. ,Æg vissi ekkert um að nokkur færi á bátnum — mér var skipað að ------" Alltíeinu náfölnaði hánn — gegnum kýraugað sá hann hvar bátur kom í áttina að skipinu... „Orionl"r. hropaði hann skelfingu lostinn „Sprengjan!" Rikka var' uppi á meðan og veifaði fagnaiídj til Franks. Nö var þ.io Frank sem¦.-. varð imdr3 wiii - .rHeyrðu,: Funkmann, és er farinn aði sjá ofsjónir — éðá getur þetta verið Rikka?" „Já, ég sé ekki betúr, nu hætti ég að Vérða hissáv^saihá hvað kem Uí fyrir". mæltr FiiwkniíiTv^,' Samtíðin er komin út. Efni: Dr. Schw- eitzer varar við kjarnorku- sprengingum. Óskalagatextar. Ástamál. Kvennaþættir eftir Freyju. Draumaráðmngar o.fl. Átján ára (saga) eftir Helga Valtýsson. Örvæntu ekki (grein) eftir F. Crane. Þrír bræður (smásaga) eftir O. W. Habel. Tvö ung ljóðskáld (bók- arfregn) eftir Sig. Skúlason. Skákþáttur eftir Guðm. Arn- laugsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson. Bréfaskóli í islenzku. Verðlaunaspurningar. Afmælis- ¦ spádómur fyrir þá, sem fæddir eru í júlí. Verðlaunaspurning- ar. til Eyjafjarðar (ljóð) eftir Tólfta september. Skopsögur. Hollywoodskálin. Þeir .vitru. sögðu o.m.fl. Forsíðumyndin er af leikurunum Glenn Pord og Anne Francis. Tímaritið Dagskrá, 1. hefti 2. árgangs, er komið út. Eins og mörgum er kurinugt er það tímarit um menningar- mál gefið út af Sambandi ungra Framsóknarmanna og eru rit- stjórar þess Sveinn Skorri Höskuldsson og Ólafur Jónsson. Af efni ritsins má nefna við- tal við Ásmund Sveinsson myndhöggvara, kvæði eftir Hannes Pétursson, Um Samuel Beckett, tvö ljóð eftir Jón Dan, smásögu eftir Elías Mar, tvö ljóð eftir Halldóru B. Björns- son. Nokkur orð um nútímaleik- rit. eftir Svein Einarsson, þrjú l.ióð eftir Jónas Tryggvason, Guy de Maunassant eftir Issak Babel, Alþjóðleg Kirkjubvgg- ingarlist eftir Gunnar Her- mannsson, kvæðið Flökt eftir Heimi Sveinsson, Albert Cam- us og Sísýfosargoðsögnin eftir Þórhall Þorgilsson. Leiklist og ga-mrýnendur, ræða Haraldar Björnssonar le'kara, Utsýn, eft- ir Birjri Sigurðsson. Að Jokum eru ritdómar um 14 bækur. Tímaritið er einni örk stærra en verið hefur og er frágangur allur prýðií!góð"r Eins og aést af upptalningunni bn er e^nið fjölbrevtt' og marpar myndir prýða ritið. Kvenfélag Lauframessó"knar, fer skemmtiferð nnp í Borpar- fiörð miðvikudaginn 2. i'úlí. Þátttaka tilkynnist fyrir þfriðju- dag. Næturvarzla þessa viku er í Ingólfsapóteki, Isíini 1-13-30..'

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.