Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 5
Laugárdagur 28. júní 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Vesturþýzka rnarkiS tiu ára: fhísundir fórnardýra nazismans hafa ekki séð þýzka nndrið „Óhæfa að dást að þjóð, sem gerir svo lítið til að þvo aí sér verstu smán sögunriar" News Chronicle, blað frjálslyndra í Bretlandi sakar 19. júní t. 1. vesturþýzku stjórnina um að vilja ekki rækja skyldu sína gagnvart öllum fórnardýrum nazismans. Blaðið segir undir fyrirsögn- sambandslýðveldisins hefur þ'ó ínni: „Ekki til að dást að" Fyrir tíu árum framkvæmdu yfirvöld setuliðsins endurbætur á þýzka genginu. I sama mund byrjaði endurreisnin í efnahags- málum Þýzkalands. í dag er markið einhver traustasti gjaldmiðill, sem völ er á og Þjóðverjar eru lánardrottn- ar öfugt við marga andstæðinga sína í styrjöldinni. Hin trausta fjárhagsaðstaða Sj avarstranmar cru líka á mikln íiypi Um það bil 160 km frá austur- strönd Japans setti köfunarkúla franska flotans nýtt Kyrrahafs- köfunarmet. Við þetta tækifæri uppgötvaði japanski vísindamað- urinn prófessor Tadajoschi Sas- aki, að gagnstætt þvi sem hald- ið hefur verið, þá eru sjávar- straumar fyrir hendi á miklu dýpi. Því só ekki hsegt að sökkva geislavirkum úrgangi í úthöfín. Köfunartilraunin var gerð í tilefni af alþjóðlega jarðeðlis- f ræðiárinu og tók u. þ. b. 6 tíma. Mesta dýpi sem kafað hefur ver- ið í Kyrrahafinu var u. þ. b. 1200 m. Vísindamenn höfðu haldið að sjórinn hreyfðist ekki undir þúsund metra dýpi. Með sérstökum mælitækjum segist próf. Sasaki hafa mælt að líka á enn meira dýpi streymi sjór- inn með tveggja sentimetra hraða á sekúndu. kepp m í ekki orðið til þess að stjórnin i Bonn annaði skyldum sínum heldur blaðið áfram. Þúsundir fórnardýra nazismans hafa enn ekki fengið nema litlar ellegár engar skaðabætur. Fyrrverandi. embætíismenn nazista hafa það hinsvegar gott á dágóðum eftir- launum. Dómsmálaráðherrann hefur enn einu sinni sýnt.. þá ósvífni að ráðast gegn tillögunum um bætur til fórnardýra Þýzkaiands og kallar Þær ýktar. Dr. Adenau- er hefur ekki andmælt honum. í ágúst í fyrra mótmæltu Stóra-Bretland og bandamenn þess í styrjöldinni harðlega drættinum á greiðslu skaðabóta til erlendra leiksoppa þriðja rík- isins, segir News Chronicle enn- fremur. Þótt Þýzkaland hafi not- ið erlendrar aðstoðar og aðeins haft lítil útgjöld vegna vígbún- aðar hefur endurreisnin i þýzku atvinnulífi verið aðdáunarverð. En það er ógjörningur að dást að þjóð, sem svo lítið hefur gert til fað þvo burt ^máinarblett mestu glæpaverka sögunnar, seg- ir blaðið að lokum. 4 dœmdir fi! dauða í Alsír Á fösítadaginn í siðustu viku dæmdi franskur herréttur í Al- geirsborg fjóra Serki til dauða fyrir bátttöku í frelsisstríði sjálf- sflæðisbreyfingar Alsír gegn Frökkum. Aðalsakboilninguriim er Larbi Amari, foringi mót- spyrnusveitar sem starfaði í Casbah, Serkjahverfi Algeirs- borgar. Þrír félagar hans voru dæmdir til dauða og fjórir í fangelsi frá fimm til tíu ár. Frá síðustu árarntWum hafa frönsku yfirvöldin í Alsír látið taka af lífi að minnsta kosti 130 fanga úr her sjálfstæðishreyfing- arirnar. Verkalýðsfélögin í Frakklandi haí'a tekið einðregna afstöðu gegn stjóm de Gaulle.og era eta- huga um að hindra að fasisnxran verði allsráðandj ,' landinu. Á myndinni sjást verbatnenxi fyrir utan skrifstofur verkalýðsfélags kaþúlskra í Boulogne-Biilancourt að Iqknuni fundi, seni haldinn var til að móhnæla uppivöðsiu fasista ,' síjórnmáium Frakklatids. A kröfusnjökluT'.t þeim, sem verlcamennirnir liafa sett u;3p stendiir: „Fasisminn skal eliki brjótast í gcgn". — „Eining lýðveldissinna". Margir íyrrverandi ráðherrar sósíaldemókrata deiia harðlega á Guy ' Mollet íyrir þátttöku hans í ríkisstjórn de Gaulle Flokksstjórn franskra sósíaldemókrata hefur nýlega ákveðið ið afbrot. Enginn okkar getur Hörð svifflugi í Pól- landi Fyrir nokkrum dögum hófst í Leszno í Póllandi heimsmeist- arakeppni í svifflugi og var rík- isforseti Póllands viðstaddur opnun keppninnar. 65 svifflug- ur frá 27 þjóðum taka þátt í keppninni, þar af eru t. d. 4 frá Danmörku. Keppnin hófst með keppni í . , , . , *-«•' n»n ,-t i- ! dag eru 250 millionir barna í heimmum sem engr- að fljuga 230 kilometra tram og , ,, . ., ° tii baka. Aðeins 2i fiugmaður ai" skolamenntunar njota og hafa engar horfur a hvi, að kom tii baka tii staðarins, sem nJota neinnar menntunar allt sitt líf. menntastofnanirnar, sem al- menningur hefir aðgang að og það veltur því á miklu, að vel sé á haldið um kennsluna. að fresta þingi flokksins sem átti að halda fyrir 1-4. júlí og mun það ekki hefjast fyrr en 1. september. Þessi ákvörðun gildir sem svar til þeirra sósíalista sem eru and- vígir de Gaulle, en þeir kröfðust þess að þingið yrði kvatt saman þegar í stað, m. a. til þess að víkja Guy Mollet úr embætti flokksformanns, sem gerðist ráð- herra i stjórn de Gaulle. Nefndir sósíalista gegn stjórninni Sósíalistar þeir, sem eru and- vígir stjórn de Gauile höfðu haldið fund í Paris nokkru áður en flokksstjórnin ákvað að fresta flokksþinginu og sóttu hana um 600 fulltrúar. Á fundinum var þess krafist að flokksþingið yrði haldið fyrir 14. júlí. Einnig var samþykkt að efna til. þjóðarráð- 250 milljóii börn njóta < ngrar skólameiintmiar stefnu um sósialistískar aðgerð- ir, ef flokksforystan reyndi að koma í veg fyrir að flokksþing- ið yrði háð. Ennfremur var samþykkt að stofna sósíalistískar fram- kvæmdanefndir í öllum flokks- deild.um sósíalistaflokksins. Mollet hefur svikið flokkinn Fjöldi fyrrverandi ráðherra úr flokki sósíaldemókrata tók til máls á áðurnefndum fundi i Par- ís, Meðai þeirra voru Daniel Mayer, Robert Verdier, Jean Rous, Oreste Rosenfeld, André Philip og Edouard Depreux. All- ir þessir fordæmdu harðlega látið það viðgangast að Guy Mollet sé meðUmur í ríkisstjórn- inni og að flokkurinn lýsi þar með velþóknun sinni á sjórnar- skrárbreytingunni og því, aS styrjöldinni í Alsír verði haldift áfram, og ýmsum öðrum aðgerð- um stjómarinnar." Daniel Mayer ræddi um ein- ingu flokksins: „Eining flokksins verður a5 vera afdráttarlaus. Flokkurinn. getur ekki lýst sig samþykktan Súez-herferðinni, árásinni á Sak- iet, Massu hershöfðingja o. fi." Fundurinn ákvað að skipu- leggja baráttuna gegn stjórnar- skrá de Gaulle við þjóðarat- kvæðagreiðsluna 5. október. Fjöi- margir ræðumenn lögðu áherzlu á það að fjandmennirnir væru í stefnu Guy Mollet. Rosenfeld • hægri flokkunum og nauðsynlegt Lýsti opinskátt yfir því að Mollet ..hefði svikið lýðveldið og sósial- demókrataflokkinn." væri að hafa samvinnu við kom- múnista í vissum atriðum. Fundinum lauk með kjörorð- lagt var upp frá. I flugi í opnum flugum sigraði Hase frá Þýzka- landi,- hlaut 554 púnkta. í stand- ard-flokki varð Witke frá Pól landi hiutskarpastur. I 1000 kilómetra þríhyrnings- fiugi komst 61 ,alla leið. Þjóð- vérjinn Háse sigraði aftur í sín- um flokki, flaug með 83,4 km hraða á klukkustund. Annarvarð Komac frá Júgóslavíu með 83,1 km á klst. í standardflokki sigraði Pól- verjinn Weitek með 70,1 km á klst., og annar varð Raik einnig frá Póllandi með 69,7 km. Þann 7.—16. júlí í sumar verður haldin ráðstefna í Genf að tilhlutan Menntunar- vís- inda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNES- CO) og Alþjóða kennslumála- skrifstofunnar. Gert er ráð fyr. ir að fulltrúar frá. 90 löndum sæki ráðstefnuna. Ráðstefnunni hefur verið valið það verkefni að ræða um alþýðuskóla í heiminum al- mennt, en þó einkum um al- þýðuskóla í sveitahéruðum. Rannsóknir hafa sýnt, að al- þýðuskólarnir eru oft einustu Fundurinn vísaði eindregið á inu: „Víkjum Guy Mollet frá —¦ •j bug ákvörðun þeirri, sem Moliet. gérurn Edouard Depreux að for- tók á eigin spýtur um að halda manni". skyldi upplýsingafund, er koma skyldi í staðinn fyrir flokks- þingið. Upplýsingafundur þessi átti aðeins að standa í einn dag og vera 29. júní. Ekki er ljóst af áðurnefndri ákvörðun flokks- stjórnarinnar um að fresta þing- inu til 1. september, hvort ætl- unin er ,að halda þá reglulegt flokksþing. eða hvort það á að- eins að vera upplýsingafundur. Mistök eða afbrot Það var sósíaldemókrataleið- Ýms önnitr verkefni liggja fyrir ráðstefnunni. Það er t. d. áætlað, að í dag séu í heiminum 250 milljónir barna, sem ekki eiga aðgang að neinum skóla j toginn André Hauriou, sem opn og sem ekki er útlit fyrir að | aði fl(nd ninna sosiaUstísku and. fái nokkura skólamenntun í l.,i gauiHsta í París með þvi að segja: „Það má segja að vissum flokksieiðtogum okkar hafi orðið l á mistök eða að þeir hafi fram- smu. (Fréttatilkynning frá Upp- lýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). Mollet alveg á bandi de Gaulle Fundur var haldinn í þing-- flokki sósíaídemókrata þegar þjóðþingið var leyst upp. Þar var samþykkt með 50 atkvæðum gegn 2 (8 sátu h.iá) að krefjast. þess að xíkisstjórnin skýrði þing- mönnum frá öllum meirihátt- ar ákvörðunum jafnskjótt og þær er»> teknar. Mollet gerði allt sem hann gat til að hindra þessa samþykkt og sagði hvað eftir an^að: „Eg ber fullt traust til de Gaulíe hers- höfðingja". Le Troquer forseti þjóðþings- ins er sósíaldemókrati og er hann' einn af andstæðingiim de Gaulle.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.