Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 5
L&ugardagur 28. júní 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Yesturþýzka markiS tiu ára: Þúsundir íórnardýra nazismans liafa ekki séð þýzka undrið ,,Chæía að dást að þjóð, sem gerir svo lítið til að þvo aí sér verstu smán sögunriar" News Chronicle, blað frjálslyndra í Bretlandi sakar 19. júní E. 1, vesturþýzku stjórnina um að vilja ekki rækja skyldu sina gagnvart öllum fórnardýrum nazismans. Blaðið segir undir fyrirsögn- sambandslýðveldisins hefur þó ínni: ,,Ekki til að dást að“ Fyri- tíu árum fr.amkvsemdu yfirvöid setuliðsins endurbætur á þýzka genginu. I sama mund byrjaði endurreisnin í efnahags- málum Þýzkalands. í dag er markið einhver traustastx gjaldmiðill, sem völ er á og Þjóðverjar eru lánardrottn- ar öfugt við marga andstæðinga sína í styrjöldinni. Hin trausta f járhagsaðstaða Sjávarstraumar cru líka á miklu dýpi Um það bil 160 km frá austur- strönd Japans setti köfunarkúla franska flotans nýtt Kyrrahafs- köfunarmet. Við þetta tækifæri uppgötvaði japanski vísindamað- urinn prófessor Tadajoschi Sas- aki, að gagnstætt því sem hald- ið hefur verið, þá eru sjávar- straumar fyrir hendi á miklu dýpi. Þvi sé ekki hægt að sökkva geislavirkum úrgangi í úthöfin. Köfunartilraunin var gerð í tilefni af alþjóðlega jarðeðlis- fræðiárinu og tók u. þ. b. 6 tima. Mesta dýpi sem kafað hefur vex*- ið í Kyrrahafinu var u. þ. b. 1200 m. Vísindamenn höfðu haldið að sjórinn hreyfðist ekki undir þúsund metra dýpi. Með sérstökum mælitækjum segist próf. Sasaki hafa mælt að líka á enn meira dýpi streymi sjór- inn með tveggja sentimetra hraða á sekúndu. ekki orðið til þess að stjórnin í Bonn annaði skyldum sinum heldur blaðið áfram. Þúsundir fórnardýra nazismans hafa enn ekki fengið nema litlar ellegár engar skaðabætur. Fyrrverandi embættismenn nazista hafa það hinsvegar gott á dágóðum eftir- launum. Dómsmálaráðherrann hefur enn einu sinni sýnt þá ósvífni að róðast gegn tillögunum um bætur til fórnardýra Þýzkalands og kallar þær ýktar. Dr. Adenau- er hefur ekki andmælt honum. í ágúst í fyrra mótmæltu Stóra-Bretland og bandamenn þess í styrjöldinni harðlega drættinum á greiðslu skaðabóta til erlendra leiksoppa þriðja rik- isins, segir News Chronicle enn- fremur. Þótt Þýzkaland hafi not- ið eitendrar aðstoðar og aðeins haft lítil útgjöld vegna vígbún- aðar hefur endurreisnin í þýzku atvinnulífi verið aðdáunarverð. En það er ógjörningur að dást að þjóð, sem svo lítið hefur gert til fað þvo burt ^málniarblettt mestu glæpaverka sögunnar, seg- ir blaðið að lokum. TgÉÍl Hörð keppni í svifflugi í Pól- landi Fyrir nokkrum dögum hófst í Leszno í Póllandi heimsmeist- arakeppni í svifflugi og var rík- isforseti Póllands viðstaddur opnun keppninnar. 65 svifflug- ur frá 27 þjóðum taka þátt í keppninni. þar af eru t. d. 4 frá Danmörku. Keppnin hófst með keppni í að fljúga 230 kílómetra fram og til baka. Aðeins 21 flugmaður kom til baka til staðarins, sem lag't var upp frá. í flugi í opnum flugum sigraði Hase frá Þýzka- landi, hlaut 554 púnkta. í stand- ard-fJokki varð Witke frá Pól landi hiutskarpastur. I 1000 kílómetra þrihyrnings- ftugi komst 6i aJla leið. Þjóð- vérjinn Háse sigraði aftur í sin- um flokki, ftaug með 83,4 km hraða á klukkustund. Annarvarð Komac frá Júgóslaviu með 83,1 km á klst. í standardflokki sigraði Pól- verjinn Weitek með 70,1 km á klst., og annar varð Raik einnig ftá Póllandi með 69,7 km. Verkalýðsfélögin i Frakklandi liafa tekið eindregna afstöðu gegn stjórn de Gaulie.og eru ein- huga inn að hindra að fasisminn verði atlsráðandj ;■ tandinu. Á myndinni sjást verkamenn fyrir utan skrifstofur verkalýðsfélags kaþótskra i Boulogne-Billancourt að loknum fundi, serm haldinn var til að mótmæla uppivöðslu fasista ■; stjórnmátum Frakklands. Á kröfuspjöldura þeim, sem verkamennirnir hafa se-tt upp síendur: „Fasisminn skal ekki brjótast í gcgn“. — „Eining lýðveldissinna“. » W » m IS <9^ 3 m CEx' 1S íS) SK* I 4 dœmdir til dauða í Alsír Á fösitidaginn í síðustu viku dæmdi franskur lierréttur i Al- geirsborg fjóra Serki til dauða fyrir þátttöku í frelsisstríði sjálf- sfteðishreyfingar Alsír gegti Frökkum. Aðalsakboitiiiiguiinn er Larbi Amari, foringi mót- spymusveitar sem starfaði í CasbaJi, Serkjahverfi Algeirs- borgar. Þrír félagar hans voru dænuiir til dauða og fjórir í fangelsj frá fimm til tiu ár. Frá síðustu áramóftum lxafa frönsku yfirvöldin í Alsír látið taka af lífi að minnsta kosti 130 fanga úr her sjálfstæðishreyfing- ariiuiar. Margir íyrrverandi ráðherrar sósíaldemókrata deila harðlega á Guy ' Mollet íyrir þátttöku hans í ríkisstjórn de Gaulle Flokksstjórn franskra sósíaldemókrata hefur nýlega ákveðið ið afbrot. Enginn okkar getur að fresta þingi flokksins sem átti að halda fyrir 14. júlí og látið það viðgangast að Guy stefnu um sósíalistískar aðgerð- ir, ef flokksforystan reyndi að mun það ekki hefjast fyrr en 1. september. Þessi ákvörðun gildir sem svar til þein*a sósíalista sem eru and- vígir de Gaulle, en þeir kröfðust koma í veg fyrir að flokksþing þess að þingið yrði kvatt saman þegar i stað, m. a. til þess að víkja Guy Mollet úr embætti flokksformanns, sem gerðist ráð- herra í stjóm de Gaulle. Nefndir sósíalista gegn stjórninni Sósíalistar þeir, sem eru and- vígir stjóm de Gaulle höfðu haldið fund í París nokkru áður en flokksstjórnin ákvað að fresta flokksþinginu og sóttu hana um 600 fulltrúar. Á fundinum var þess krafist að flokksþingið yrði haldið fyrir 14. júli. Einnig var samþykkt að efna tit þjóðarráð- 250 milljón börn njóta ið yrði háð. Ennfremur var samþykkt að stofng sósíalistiskar fram- kvæmdanefndir í öllum flokks- deild.um sósialistaflokksins. Mollet hefur svikið flokkinn Fjöldi fyrrverandi ráðherra úr flokki sósíaldemókrata tók tii máls á áðurnefndum funai i Par- ís. Meðal þeirra voru Daniel Mayer, Robert Verdier, Jean Rous, Oreste Rosenfeld, André Philip og Edouard Depreux. All- ir þessir fordæmdu harðtega Mollet sé meðlimur i rikisstjórn- inni og að flokkurinn lýsi þar með velþóknun sinni á sjórnar-- skrárbreytingunni og því, aði styrjötdinni í Alsír verði hatdift áfram, og ýmsum öðrum aðgerð- um stjómarinnar.“ Daniel Mayer ræddi um ein- ingu flokksins: ,,Eining flokksins verður aS vera afdráttarlaus. Flokkurinn getur ekki lýst sig samþ.vkktan Súez-herferðinni, árásinni á Sak- iet, Massu hershöfðingja o. fl.“ Fundurinn ákvað að skipu- leggja baráttuna gegn stjórnar- skrá de Gaulle við þjóðarat- kvæðagreiðstuna 5. október. Fjöl- margir ræðumenn lögðu áherzLu á það að fjandmennirnir væru í stefnu Guy Mollet. Rosenfeld hægri fiokkunum og nauðsynlegt iýsti opinskátt yfir því að Mollet ■ væri ag hafa samvinnu við kom- i nprar skólamenntimar í dag eru 250 milljónir barna í heiminum sem engr- ar skólamenntunar njóta og hafa engar horfur á því, aö ' njóta neinnar menntunar allt sitt líf. Þann 7.—16. júlí í sumar verðiir haldin ráðstefna í Genf að tilhlutan Menntunar- vís— inda- og menningarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (UNES- CO) og Alþjóða kennslumála- skx*ifstofunnar. Gert er ráð fyr. ir að fulltrúar frá 90 löndum sæki ráðstefnuna. Ráðstefnunni hefur verið valið það verkefni að ræða um alþýðuskóla í heiminum al- mennt, en þó einkum um al- þýðuskóla í sveitahéruðum. Rannsóknir hafa sýnt, að al- þýðuskólarnir eru oft einustu menntastofnanirnar, sem al- menningur hefir aðgang að og það veltur því á miklu, að vel sé á lialdið um kennsluna. Ýms önnur verkefni liggja fyrir ráðstefnunni. Það er t. d. áætlað, að í dag séu í heiminum 250 milljónir barna, sem ekki eiga aðgang að neinum skóla og sem ekki er útlit fyrir að fái nokkura skólamenntun í lífi sínu. (Fréttatilkynning frá Upp- lýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanua). ,,hefði svikið lýðveldið og sósial- demókrataflokkinn.“ múnista í vissurn atriðum, Fundinum lauk með kjörorð- Fundurinn visaði eindregið á inu: „Víkjum Guy Mollet frá bug ákvörðun þeirri, sem Moltet tók á eigin spýtur um að halda skyldi upplýsingafund, er koma skyldi í staðinn fyrir flokks- þingið. Upplýsingafundur þessi átti aðeins að standa i einn dag og vei'a 29. júní. Ekki er ljóst af áðurnefnöri ákvörðun flokks- stjórnarinnar um að fresta þing- inu til 1. september. hvort ætt- unin er ,að halda þá regtulegt flokksþing. eða hvort það á að- eins að vera upplýsingafundur. Mistök eða afbrot Það var sósíaldemókrataleið- toginn André Hauriou, sem opn- aði fund hinna sósialistisku and- gaullista í París með því að segja: „Það má segja að vissurn flokksleiðtogum okkar hafi orðið á mistök eða að þeir hafi fram- gerurn Edouard Depreu.x að for- manni“. Mollet alveg á bandi de Gaulle Fundur var haldinn í þing- flokki sósíaldemókrata þegax* þjóðþingið var leyst upp. Þar var samþykkt með 50 atkvæðum gegn 2 (8 sátu hjá) að krefjast þess að ríkisstjórnin skýrði þing- mönnum frá öllum meirihátt- ar ákvörðunum jafnskjótt og þær er*’ teknar. Mollet gerði allt sern hann gat til að hindra þessa samþykkt og sagði hvað eítir anr’að; „Eg ber fullt traust til de Gaulie hers- höfðingja". Le Troquer forseti þjóðþings- ins er sósíaldemókrati og er hann einn af andstæðingum de Gaulle.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.