Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Laugardagnr 28. júni 1958 •lroS 1-15-44 Draumavatnið (Immensee) Fögur og rómantísk þýzk litmynd. Aðalhlutverk leika: Kristina Söderbaum Carl Raddatz. Danskir skýringartextar. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HafíiarfjarðarMó Sírni 50249 Lífið kallar (Ude blæser Sommervinden) MtMltRf MAmCAWU!SJl6m!mt ÍWj/WJ \-m rtoioi ma UH ftn uwcneo..3 mslF.smi Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðal'nlutverk: Margrét Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 7 og 9. Stjörnubíó Sími 18-936 Leyndarmál næturinnar (Papage nocturne) Spennandi, dularfull og garpan- söm ný frönsk kvikmynd. Simone Renant Yves -Vincent. Sýnd kl. 9. Danskur téxti. Heiða og Pétur Hin vinsæla litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og' 7. Danskur texti. BÓDLEIKHtíSID KYSSTU MIG KATA Sýning í kvöld kl. 20. Næstu . sýningar sunnudag og mánudag kl. 20. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pönt- unum. Sími 19345. Pantanir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningardag, annars seld- ar. öðrum. Ferðaskrifstofa PÁLS ARASONAR Hafnarstræti 8 Sími 17-641 8 daga ferð um Norður og Austurland, hefst 28. júní. 14 daga hringferð um landið, . hefst 28. júní. Austurbæjarbíó Simi 11381. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick (Der Hauptmann von Köpenick) Stórkostlega vel gerð og skemmtíleg. ný, þýzk kvik- mynd í Jitum. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Heinz Kiihmann Mynd sem alliv æt'.u að sjá. Sýnd kl. 5, ,7 og 9. GAMLA íl F Kysstu mig Kata (Kiss me Kate) Söngieikur Cole Portei-s, sem Þjóðieikhúsið sýnir um þessar mundir. Katliryn Grayson, Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. •iml 22-1-40 Vængstýfðir englar (We are no angels) Bráðskemmtileg og óvenjuleg amerísk mynd, gerð eftir samnefndu.leikriti er sýnt var í vetur á vegum Mennta- skólans. Myndín fjallar um þrjá strokufanga og hin ótrúlegustu œvintýri er þeir lenda í. Aðalhlutyerk: flumphrey Bqgart Aldo Ray Peter Ustinov. Endursýnd, kl. 5, 7 og 9. HAFNAftRROt Sími 5-01-84 Attila ítölsk stórmynd i eðiilegum litum. Anthony Quinn Sophia Loren. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9 Orustan við O.K. Carrol Sýnd kl/5. Liberace Musikmyndin vinsæla. Sýnd kl. 11. \mWí n © ts <© Spretthlauparimi Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 2 báða dagana. Sími 1-31-91. Sími 11182 Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarík ný, frönsk sakamálamynd.. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 5, 7 og. 9. Bönnuð innan 16 árá. tSímí 1-84-44 Krossinn og stríðsöxin (Pillars of the Sky) Afar spennandi ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Jeff Cliandler Dorotliy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og.9. Erlend tiSindi Framhald af 6. síðu ríkin út í ófæru. sagði Fui- bright. ..Stefna okkar er í spennitreyju. Efnahagsmála- sókn, menningarsókn, stjórn- málasókn. vísindasókn og fræðsiusókn Sovétríkjanna liafa komizt á hlið við og umkringt hernaðariega Maginotlínu okk- ar . . Stálframleiðsla okkar þverr. Framieiðsla Sovétríkj- anna vex. Við gerum ráðstafan- ir til að skerða mjlliríkjavið- skipti. Rússar sækjast livar- vetna eftir áuknum viðskiptum. j Við kæfum menningu o'g fræðslu, en Sovétríkin gera þetta að útflutnings.vöru.“ Traustur frið.úr getur aldrei byggzt á valdstefnu og gagn- kværnri kjarnorkuógnun, sagði Fulbright. Jafnvel þótt eyð- ingarjafnv'ægið raskist ekki, getur það alltaf gerzt að völd komist í hendur manna, sem ekki .láta heilbrigða skynsemi ráða gerðum sínum. (New York Times 21. júni) • Þingræða Bevans 10. júní fjallaði um afvopnunarmál. Hanr. komst svo að orði að það væri „glæpsamleg ögrun" að búa vesturþýzka herinn kjarn- orkuvopnum, þegar horfurnar á árangri í afvopnunarmálun- um eru betri en þær hafa lengi verið. Óttinn við hervæðingu Vestur-Þýzkalands nær inní hjartarætur Rússa, og þessi ótti nær um allt hið rússneska þjóðfélag, Við £)kulum gera okkur grein fyrir þessum ótta. Það v-æri sjálfsblekking að haida að Rússar ótfist þ’ann hernaðarmátt, sem Vestur- Þýzkaland getur fært A-banda- laginu. Þeir telja sig nógu öfi- uga til að mæta þvf vandalnálL Framhald á 11. síð" r orð framh. af 7. síðu 'Ékki gat ég heyrt eitt einasta orð, er sagt væri með hinum vitmunasnauða rhanni, ekkt einu sinni frá útvarpinu að lestrí sögunnar loknum. . Nú, langar mig til að •spyrja. Hvað er menntandi við þessa sögu ? Hvar getur máður fundið þarna áhrif frá hjartanu sanna og góða? Og eitt enn. Er hún til gamans? Eg svara. Já. fvrir þá, sent hafa gaman af að hrekkja þá,. sem minna mega sí-11. Matthías 'Jochumsson segir: „Dýpstu rölún þó eru ósiig® enn. Ast og Heift l>ó skapi stóra inenn. Rétta stefnu siglir aðeips sa, sem liið góða mestu ræður hjá“. M. G. Auglýsið í Þjéðviljaiuim Ljósprentað myndablað I liium er flytur alhliða efni Lífið í bænum — myndasíða Frá öðrum löndum.. Grein um Aþenu. Grímur Geitskór. skrifar ur:i stjórnmál. Bókmenntir og listir. Maður stundarlnnar — Nikita Krutchew. Annir dagsins. Viðtal við brezk- an sjóliða um landhelgismálið. Myndasíða. íslenzk stúlka sigr- ar í fegurðarsamkeppni á ítallu. Framhaldssaga eftir Erskiit Caldwell. Smásögur og fleira. STUNDIN er blað líðandi stundar Lykillinn að gróandl viðskiptum er STUNDIN er komin anglýsing í Þjóðviljanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.