Þjóðviljinn - 28.06.1958, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Qupperneq 9
4)' — Óskastundin ------- Þegar Michael Angelo Var að skreyta páíahöll- ína í Róm, var þar í borginni miðlungs mynd- höggvari, sem öfundaði hann. Eitt sinn kom maður ti! þessa myndhöggvara og bað hann að búa til fyrir sig mortél, Mynd- höggvarinn reiddist og' þótti þetta verk sér ekki samboðið. Tækni Allir kannast við, að míkrófónninn getur auk- ið styrk allra hljóða ó- trúlega. Þetta kemur oft að notum, þegar teknar eru kvikmyndir. Þegar kvikmyndin „Eskimóar“, v,ar í smíð- um, var mikið reynt til að framleiða hljóð, sem líktist 'árekstri ísjaka. Fyrst var mikil ísskriða látin hrapa úr talsverðri hæð niður á steinflöt. Af þessu urðu miklir dynk- ir. en ekkert svipaðir þvi hljóði, sem þeir áttu að líkjast. Það var tekið til bragðs, að láta fallhamar dynja með rniklu afli á fullan sykurkassa. Og ekki yantaði að brot- hljóðið var hvellt og sarg mikið. En það líktist ekki núningi ísjaka. Loks fann einhver upp ótrú- lega einfalt ráð: Það var að nudda rúðugler með salti. Þegar þetta ískurs hljóð var hækkað mörg hundruð sinnum í míkró- fóni varð það nákvæm- lega eins og þegar borg- arísjakar rekast á. Litla sagan „Það er maður ■ f rá Flórens að vinna hjá páf- anum. Farðu til hans“, sagði hann við gestinn og ætlaði að gera Mich- ael Angelo mikla sneypu með þessu. Maðurinn var ekki fróður um listir og vissi ekkert um frægð Michael Angelos. Hann hlýddi í sakleysi sínu og fór til hans. En Michael Angelo tók það ekkert illa upp, þó maðurinn hefði ekki heyrt’ hans getið, en gerði það að gamni sínu að hoggva handa honum mortél og greypa í þaþ fagrar myndir, svo að það varð mikill kjörgrip- ur. Maðurinn varð glaður við, fór til myndhöggvar- ans, sem hann hafði hitt áður, og sýndi honum gripinn. „Sjáðu, hvað maðurinn frá Flórens gerði fyrir mig,“ sagði hann. Báðning Ráðning á heilabrotum í síðasiia blaði; Maðurinn hleypti loft- inu úr hjólbörðunum. Eg ætla að kenna ykk- ur ráð til að láta egg í'ljóta í vatni. Efnið, seni þið þurfið tit þess að gera galdur- inn er: Glas fullt af vatni, egg, dálítið af salti og skeið. Aðferðin er þessi: Lát- ið eggið í glasið og fyllið það af vatni. Eggið mun sökkva til botns. Setjið uir það bil þrjár teskeið- ar af salti í vatnið og hrærið varlega í vatninu með skeið. Eggið mun stíga alveg upp á yfir- borðið og fljóta eins og korkur! Hvers vegna gerist þetta? Eftir því sem eðl- isþyngd vökva er meiri, verður uppdrif hans meira. Við að bæta salt- inu í vatnið eykst upp- drif þess nóg til þess að eg'gið flýtur. Fveir máishættir Enskur málsliáttur: í Englandi eru hafrar hestafóður, í Skotlandi eru þeir mannafóður. Skozkur málsháttur: Er.glendingar ala upp góða hesta, Skotar góða menn. -•Laugardagurinn 28. júní 1958 — 4. árgangur — 20. tölublað. Fitstjóri: Viiborg Oagbjartsdóttir — Útgefandi: Þjóðviíjinn Ekkert er nýtt undir sólinni Bréfið,. sem hér fer á eftir, hefur þótt sérlega fióðlegt, því að það er sýnishorn af barnaupp- eldi fornaldarinnar. Það er ritað á annarri öld eftir fæðingu Krists og skrifað a papyrus, eins cg Egyptar gerðu á þeim ■timum. Bréfritarinn er sveita- drengur, sem á heima í nand við Alexandríu. Það kemur í ljós í bréfinu, að faðir hans hefur farið til borgarinnar og sent hon- um þaðan einhverskonar grænmeti. Þeir, sem halda, að börn hafi aldrei verið eins ódæl og nú, munu undrast, hvernig' drengurinn sendir föður sínum tóninn: „Theon sendir föður sínum hér með kveðju sina. Þú heldur víst, að þú hafir komið ár þinni vel fyrir borð, þegar þú skildir mig eftir heima. En ef þú vilt ekki lofa mér að fara með þér itil Alexandríu, skrifa ég þér aldrei framar, tala ekki við þið framar og óska þér ekki góðrar heilsu. Farir þú aftur til borgar- irmar, án þess að hafa mig með, þér, mun ég aldrei framar rétta þér höndina eða taka kveðju þinni, Það get ég líka sagt þér, að móðir mín sagði við Archelaos: „Drengurinn gerir út af við mig. Burt með hann,“ Framkoma þín er öll eins: Það var þokkaleg gjöf, sem þú sendir mér. Hestabaunir. Þú lékst á mig, þegar þú fórst til borgarinnar þann tólfta. Því segi ég: Sendu efíir mér. Annars skal ég hvorki éta né drekka. Þú skilur þetta. Eg vona, að þér líði vel. Þess óska ég þann. þrettánda janúar.“ Sá ég spóa Sá cg' spóa suðrí flóa, syngur lóa úti móa: bí, bí, bí, bi. | Voríð er konúð víst á mý. Þessa .skemnitile.gu mynd fengnm við senda fiá „stúlku í Eyjum“. Fréiiabréf frá viar si Gautaborg 24. júní. Hér í Gautaborg var mikill spenningur í eambandi við leik þennan. Aðgöngumiðar voru allir útseldir og mikil eftirspurn. Eftirmiðdagsblöð- in sögðu að stæði væru kom- in upp í 350 sænskar krón- ur og ef við reiknum með ferðamannagengi væri þetta svolítið yfir 2000 kr. íslenzk- ar. Hingað til borgarinnar komu tim 3000 Þjóðverjar, og sagt var að margir þeirra •hefðu ekki haft aðgöngumiða, en þeir myndu kaupa miða hvað sem þeir kostuðu. Leiknum var sjónvarpað. Svíar tefldu fram nákvæm- lega sama liði og á móti Rúss- um, en Þjóðverjar gerðu breytingu á sínu liði, settu Rahn sem útherja og útherji vinstra megin var Cieslarczyk. Svíar byrja vel, en Þjóðverjar skora fjTst. Leikurinn byrjar með því, að Þjóðverjarnir sem leika undan sól, ná áhlaupi. Komst Sheeler miðherjinn, inná, ví.ta- teig, og hafði nærri losnað við Gustavsson fyrir opnu marki, en því var bjargað. Smátt og smátt fara Sviarn- ir að taka leikinn meir og - Laugardagur 28. júní 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (9 Frimanni Helgasyni: jðu Pjóðverja 3:1 Kurre Hamriíi hefur leikið á alla þýzku vörnina, markvörð- Inn Iíka, og spyrnir að markinu, en knötturinn lenti í stöng™ inni utanverðri. meir í sínar hendur og gera nú hvert áhlaupið á fætur öðru. Mörg þeirra gefa tæki- færi en þau notast ekki. Sam- leikurinn er hraður og ein- stakir menn líka, og mega Þjóðverjar hafa sig alla við að verjast áhlaupum þessum. Simonsson var kominn inn- fyrir, en var of seinn að skjóta og missti knöttinn. Liedholm átti nokkur skot af stuttu færi en þau fóru öll fyrir ofan slá. Útherjarnir Hamrin og „Nagga“ Skog- lund eru mjög virkir og sýni- legt að þeir skapa ótta í vörn Þjóðverja. Hamrin á skot fvr- ir ofan og annað nokkru síð- ar, sem fór rétt framhjá stöng. Á þessum tíma áttu Þjóð- verjar fá áhlaup og fá þeirra hættuleg. Það var því eins og mark fyrir Svía lægi í loftinu, en það ætlaði að vera djúpt á því. Það fór líka svo, að það voru Þjóðverjar sem skoruðu fyrsta markið. Kom það á 20. mínútu. Innherjinn Scháfer var kominn fram vinstra megin eftir að hægri útherjinn Cieslarczyk hafði gefið knöttinn vel fyrir, og skoraði óverjandi fyrir Svens- son. Við þetta lifna Þjóðverj- ar mikið við og taka nú að sækja á með ágætum samleik og þrem mínútum síðar eru þeir nærri húnir að skora aftur, en skotið fór hárfínt framhjá. Á 25. mínútu er Nagga Skoglund einn á vitateig og ekki við annan að eiga en markmanninn, en sjálfur Nagga skaut langt fyrir ofan. Þrem mínútum síðar kom hið langþráða mark Svía. Kom það upp úr snilldar- áhlaupi sem endar með því að Nagga er kominn inn á miðju og er þar frír, fær sendingu frá Liedholm og skorar óverjandi á ská út við stöngina. Scháfer á gott skot eftir sendingu frá Fritz Walther, en það straukst framhjá. Enn er það Hamrin sem er frammi og er kominn innfyrir en markmaður Þjóðverjanna nær knettinum af tánum á honum. Bæði liðin sækja og verj- ast en ekki koma fleiri mörk í þessum hálfleik. Þjóðverjar byrja síðari hálf- leik með krafti miklum og ná góðum leik og þegar á 3. mínútu ríður fyrsta skotið af, en það fór framhjá, þar mun- aði mjóu, Á 13. minútu lendir Hamrin saman við vinstri bakvörðinn Juskowiak, og liggur Hamrin, en Þjóðverjinn sparkar harka- lega í hann þar sem hann liggur. Dómarinn sér þetta og reknr hann þegar útaf, og þýddu engar bænir fram að bera. Þannig urðu Þjóðverj- amir að leika 10 það sem eftir var leiksins. Það merki- lega skeði var að leikurinn var jafn og það var eins og Þjóðverjar ættu ekki síður hættuleg tækifæri. Þeir berj- ast eins og hetjur og láta engan bilbug á sér finna, og um stund voru þeir 9 meðan einn þeirra varð að yfirgefa völlinn eftir smámeiðsli, en hann kom aftur eftir 7—8 mínútur. Þá þegar gera þeir áhlaup sem var mjög vel upp- byggt, þar sem Fritz Walther var stjórnandinn, en skotið fór yfir. Nokkru síðar er Simonssoti í góðu færi en er of seinn að skjóta; Þjóðverji hefur tekið af honum knöttinn. Á 35. mínútu fá Þjóðverjaf horn á Svía, sem Rhan tekur og uppúr því á Rhan hörku- skot aðeins fyrir ofan slá. — Svensson hefði ekki haft möguleika að verja hefði knötturinn farið undir slá. Eftir útsparkið hófu Svíar sókn, sem endaði með þvi að Gunnar Gren komst inn á víta Framhald á 10. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.