Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 28.06.1958, Blaðsíða 10
2) — Óskástundin öskastundin —-. (3 ¦>-— POSTHÓLFID Ég óska að komast í bréfasamband við pilt eöa stúlku á 'aldrinum 14—16 ára. Elsa Þorsteinsdóttir Másseli Jókulsárhlíð Norður-Múlasýslu. . Ég óska að komast í bréíasamband við pilt eða stúlku á aldr'inum 12—14 ára. Krisitjana Friðbjarnard. Hrafnabjörgum Jökulsárhlíð Norður-Múlasýslu > l Mig langar að komast 5 bréfasamband við, pilt eða stúlku á aldrinum 13 —16 ára. Óska að mynd fylgi. Hildur Olafsdóttir, Fífilsgötu 10. Vestmannaeyjum. Mig langar að komast í líféfasömband við strák eða stelpu l^.eða. 1,4 ára helzt í Reykjayík. , Elín Gústafsdóttir Bjarnarstíg 11 Reykjavík. SKRÍTLA Stebbi litli er að staf.a og gengur hálf illa að muna nöfnin á stöfunum. Pabbi hans sýnir honum j og segir: „Manstu ekki hvað þessi stafur heitir? Sko hann er nokkuð langur o? gengur niður úr líh- unni?" Stebbi: ,.Já, þá heitir hann víst göngustafur.'* Mig langar til að kom- ast í bféfasamband: við strák eða stelpu 13 eða 14 ára, helzt í Reykjavík. Freyja Jónsdóttir Laugaveg 24 B. Reykjavík. SKRÍTLA Frú við vinnukonuna: „Ætlarðu ekki að þvo fiskinn áður en þú lætur hann í pottinn?" Vinnukonan: „Nei, það held ég nú .að sé óþarfi, því hann hefur verið í vatni alla sína ævi." Er þetta framtíðin? Lítill drengur átti af- mæli og varð fjögra ára gamall. Hann fékk marg- ar gjafir.og þaf á meðal ýmis leikföng, sem eru holl fyrir litla - drengr, vegna þess, að þau þroska þ,.i og búa undir starf fullorðins áranna. Nú sat litíi drengurinn á miðju gólfi og íék sér að nýjum bil. Við hliðina á honum lá fiugvél og skúta. Frændi virti dreng- inn fyrir sér ánægður og spurði: „Þú ætlar auðvitað að verða bílstjóri,' þegar þú verður stór?" „Nei", sagði drengurinn ákveðinn. „Ætlarðu þá að verða s.iómaður?" spurði frændi íbygginn. „Nei", var svarið. „Auli var ég", sagði frændi, „þig langar til að verða flugmaður?" „Ne-i", sagði drengur- inin, Nú var frændi ialveg mát og spurði uppgefinn: „Hvað ætlar þú þá" sÁ verða?" Litill drengur leit upp ög horfði á frændann ís- lenzkum augum: „Ég ætla að verða Ameríkani". Bóndi: Nei, ósvikið ís- lenzkt tröllkonuheiti. Og tröllkonan Gilitrutt er engin önnur en förukerl- ingin sem kom, til þín og bauð þér hjálp sína. Húsfr.: Hvernig veiztu það? Bóndi: Mér var gengið upp undir fjallið fyrii ofan bæinn fyrir nokkr- Bóndi: Ekki mun ég gera það. Þú varst ein í ráðum þegar þú fékkst henni ullina, svo það er bezt þú gjaldir ' ein kaupið.(út). Húsfr.: Hvernig á ég að drepa tímann. Hann ætlar aldrei að líða og samt kemur sumardagur- inn fyrsti alltof alltof GILITRUTT — Þegar við komum niður, þá færðu fjórtán daga varðhald fyrir að gleyma fallhlífinni!! eftir Drífu Viðar. um dögum. Kom ég þá a.í grjóthól og heyrði þaðan högg. Eg gekk-.. á ,„ hljóðið og kom að smugu .xUaí^ío ....... einni. Gægðist eg þar inn og sé hvar situr kona'ein stórvaxin, hún -situr 'áð yeí og .kveðuríþatta,"iyr-i iv munni sér. Hæ hæ og.hó.hjó hús- freyja veit ekkí' hvað ég heiti, hæ hæ og hó hó Gilitrutt heiti ég hæ hæ og hó hó. Húsfr.: Hvernig veiztu hvort þetta er rétt nafn oa rétt kérling. Hún hef- ur ef til vill vitað að þú varst þarna og sungið þetta nafn til að blekkja þig. Bóndi: Hvort sem þetta er rétt eða ekki, þykir mér það a. m. k. næst sanni. Stilltu þig nú góða og vertu hugrökk. Húsfr.: Vertu hjá mér, þegar kerling kemur. snemnia. Ó, ég vildi þetta væri um garð geng- ið. (Syngur). VIII. Atriði. Sumardagufínn fyrsti. ' Húsír.r Nú 'er k'óminn cffOma-fdagufinn"fyrsti 'og samt er svona kalt. Eða ímyridja ég,rnér það?, .Uss —! eitthvað heyri ég — svei mér ef þetta er ekki kerling. Allar góðar vættir hjálpi mér. (Söngur Gilitruttar færist nær). Hæ hæ og hó háloftin fló ég tapaði af mér kápunni og týndi skó. hæ hæ og hó. Húsfr.: Kemur kerling- in! Og með vaðmáls- strangann sem hún hef- ur unnið fyrir mig. Gijitr.: Hér er vaðmál- ic húsfreyja. Hvað heiti ég nú, hvað heiti ég nú. Húsfr.: Signý. Gilitr.: Ekki; heiti ég ' það, ekki, heiti ég það og gettu aftUT húsfreyja. Húsfr.: Ásá! , _;, Gilitf.: Ekki heiti. égK þáð, ekki héíti ég það og. gettu erin húsfreyja. Húsfr.: Ekki vænti ég þú heitir Gilitrutt. (Skellur, þegar^ öili--- ¦ trutt fellur á gólfið). Húsfr.: Dettur húrs ekki kylliflöt á gólfið! 1 Gilitf.: ! Sómakvendi Valkvendi! Illa er m&t. launað v'el unnið starf. Legg ég á og mæli um —• Húsfr.': Megi tröll hafa. þig og alla þína og 'hafðu; þig burt úr mínum'hús- um áður en ég læt skör- unginn lumbra á þér. iS mig bíta ekki neinar for- mælingar, ég er komira undan þinu áhrifavaldi. (Gilitrutt ^ei).. .. Húsfr.: Guði sé lof núí er ég laus allra mála. Bóridi: (Inn). Mér þyk- h' Tfutía' Káfa3 hraðánn á þar sem hún öslar mýr- arnar.iNú þarftu ekki að óttast hana framar.,. ,.: Húsfr,: Eg hef verið lpt og áhugalaus húsmfáðir, það veit ég núna. En upp frá þessum degi ætla ég að bæta ráð '¦tnitt'-og vinna dag og nótt til að bæta fyrir allt sem ég hef vanrækt. Bóndi.: Að vinna á daginn er nóg. Húsfr.; Eg er svo glöð. Fg held að Gilitrutt hafi gefið mér lífsgleði á ný, þrátt fyrir all't. Eg ætla að baka ¦ lummur handa þér, því í dag er sumar- dagurinn fyrsti. (Endir)1,* 10 — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 28. júní 1958 íþróttir FramhaM af 9. síðu. teig og skaut þaðan og fór skotið í blá hornið, óverjandi fyrir Herkenrath. Þjóðverjar sækja stöðugt á og eru hættu- legir og hafa sannarlega ekki gefið upp vonina að jafna. Á 43. mínútu fengu svo knattspyrnuáhorfendur á Ulle- vi að sjá eitt af snillibrögð- um móts þessa. Það var Kurt Hamrin sem stóð fyrir því. Hann var út við hliðarlínu nokkuð fyrir utan vítateig, og virtist eiginlega hættur, gekk að knettinum og stóð þar kyrr. Manni var farið að detta í hug að hann hefði haldið að það væri aukaspyrna ot ekkert lægi á. Hugðust í>.ióðverjar nú ganga að með meiri ákafa, og ná knettinum, 'en þá brást Hamrin svo eld- snöggt við að hinn fyrsti stóð einn eftir. Það sama kom fyr- ]v þann næsta og nú var Hamrin kominn uppundir •endamörk. Þ,ar býður bakvarð- ?rins það sama. Markmanni kemur ekki til hugar að manninum detti í hug að revna að skora þaðan og fer svolítið fram til að verja, fn -þá leyfir Hamrin sér að skjóta með snúningi inn á markið fyrir aftan markmánn- inn, og í netið. Þetta kom ollum á óvart og var næsta diarft og kaldhæðið. Viðhrögð áhorfenda urðu þau að leik- skrár, blöð, hattar, húfur, iítlar svampdýnur sern setið var á, allt tók að fljúga um áhorfendapalla, að ekki sé nú talað um ópin úr börkum hinna nær 50 þús. Svía sem þarna voru saman komnir. Þrátt fyrir þetta voru Þjóðverjarnir ekki á því að gefast upp og á síðustu mín- útunnj máttu Svíar þakka sín- um sæla að Rahn skoraði ekki Knötturinn rann aftur fyrir aðeins fyrir utan stöng en markmaður var ekki „heima". Þannig endaði viðureign þessi með sigri Svía, sem nú mæta Brasilíu í úrslitum á sunnudaginn kemur. Góð knattspyrna. Fyrirfram hafði verið spáð að leikur þessi mundi verða harður og kraftar myndu ráða, en harka í þess orð skilningi var ekki í leiknum og sýnir það bezt að Svíar fengu sjö aukaspyrnur og Þjóðverjar 6 allan leikinn og hélt ung- verski dómarinn Zsolts strangt á blístru sinni. Leikurinn var í heild vel leikinn og einkenndist meir af stuttum samleik, en lang- sendingar voru skemmtilega notaðar, enda nákvæmar og öruggar. Eins og leikurinn gekk eftir að Þjóðverjar höfðu skorað mark sitt er ekki ör- uggt að Svíar hefðu unnið þá ef þeir hefðu verið með alla menn með. Það er ekki fyrr en að 10 mínútur éru eftir af leik að það fer að ganga betur fyrir Svíum og þreytu farið að verða vart í liði Þjóðverjanna. Skemmtilegasti leikmaður Svíanna var án efa Kurt Hamrin, og var hann yfirleitt virkasti maður fram- línunnar og skapaði hvað eft- ir annað hættu. „Nagga" Skoglund var líka skemmti- legur og ákaflega leikinn, en hann var ekki eins heppinn með það sem hann gerði. Gunnar Gren gerði margt vel, og hefur undra mikla yfirferð. Sendingar hans eru vísinda- lega útreiknaðar, þannig að það er oftast mestur mögu- leiki þar serri hann hefur lagt til atlögu. Það bar ekki eins á Liedholm' og svo var hann líka óheppinn. með skotin. Simonsson var of seinn og tregur í þessum leik. Vðrn Svíanna var mjög sterk, og erfitt að segja hver var beztur, þ.ó var það Gust- avsson sem mest strandaði á. Lið Þjóðverjanna sterkt. Það verður ekki annað sagt en að heimsmeistararnir frá 1954 hafi fallið með sæmd, nema hyað vinstri bakvörður- inn setti skugga á það tap. Liðið í heild var miklu betra en ég hafði gert ráð fyr- ir og lék miklu betri knatt- spyrnu en það hefur gert áð- ur í kepphi þessari. Það er mjög vel samléikið og þeir voru fullt eins f 1 jótir og Sví- árnir, og leikni, þeirra mikil og samleikur oft skemmtileg- ur. Kvað sv.o að því að á- horfendur á Ullevi klöppuðu þessum mótherjum sínum hvað eftir annað lof í lófa. Þeir vöru því óheppnir að þurfa að leika 10 mestan hluta síðari hálfleiks, og eins og fyrr segir vafasamt hvern- ig farið hefði ef þeir hefðu verið allir allan tímann. I framlínunni voru þeir Seeler, Rahn og Walter skemmtilegastir, og þó Rahn béztur er á leið. Honum tókst ekki að skora í þessum leik, en hann hefur verið mark- heppinn þegar Þýzkalandi hefur legið mest á í leikjun- um undanfarið. Erhardt mið- framvörðurinn var mjög1 sterkur og komst Simonsson ekki mikið framhjá honum. Herberger stór í með- og mótíseti Eftir leikinn hafði Herberg- er viðtal við blaðamenn og var ekki að sjá á honum jj ^jgj^ neina æðru eða afsakanir fynr •____________ tapinu. Hann var fyrst og fremst spurður um brottvísun Juskowiak. „Eftir mínum skilningi þá gerði dómarinn fulla grein fyrir ákvörðun sinni, hann fylgdi reglunum" Hann sagði að Svíarnir hefðu leikið mjög vel og hefðu verð- skuldað að vinna. Um Þjóðverjana sagði hann: „Lið getur ekki leikið lengi með 10 menn. Við lék- um og sóttum meðan orkan leyfði, en síðan þrutu kraft- arnir og Sviarnir tóku leikinn í sínar hendur. Það var ágætt áð úrslit fengust á 90 mín- 'útunum, þvi að við hefðum tæpast haft úthald í fram- lengingu. Yfirleitt var þetta bezti leikur sem ég hef séð i heimsmeistarakeppninni til þessa". Ekki vildi hann tala um möguleika Svía við Brasilíu á sunnudaginn. Hann hældi mörgum Svíanna og þó sér- staklega Hamrin sem hann taldi að ætti engan sinn líka í heiminum í dag, og það var Hamrin sem var aðalástæðart fil að Þýzkaland tapaði. Frímann Trúlof un arhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. FÉLAGSHEIMIU ÆFR er opið öii kvöld.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.