Þjóðviljinn - 29.06.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 29.06.1958, Qupperneq 1
VIUINN Sunnudagiir 29. júnl 1958 ~ 23. árgangur — 142. tölubla#. Reglugerðin um 12 mílna land- helgi verður gefin út á morsun Óónœgðir með Hamtn- ! arskjöld Fulltrúi Líbanons hjá SÞ lýstl yfir í gær, að íhlutun erlendið frá í borgarastyrjöldina í landí hans færi vaxandi. Kvað hanni bjartsýni „ákveðinna aðila“ unf* gang mála í Líbanon ástæðu- lausa með öllu. Vitað er að fulltrúinn átti við Hammarskjöld, framkvæmda- stjóra SÞ, sem komst að þeirril niðurstöðu i rannsóknarferð Framhald á 8. siðu Á morgun, 30. júní, verður reglugerðin um stækkun fiskveiðilandhelginnar í 12 mílur gefin út af Lúðvík Jósepssyni sjávarútvegsmálaráðherra, og tekur hún gildi tveimur mánuðum síðar, 1. september. Eins og menn muna var end- anleg ákvörðun tekin um öll at- criði landhelgismálsins 24. maí sl. Hafði þá um skeið verið uppi mjög alvarlegur ágrein- ingur um meðferð málsins og var hann einkum fólginn í því hvort íslendingar ættu að taka ákvörðun sína þegar í stað eða verða við kröfum erlendra ríkja «m enn einn frest og samnings- viðraaður. Var að lokum ákveð- ið eftir hörð átök sem minnstu munaði að vörðuðu stjórnarslit að taka án tafar ákvörðun um öll atriði landhelgismálsins og var bindandi samkomuiag um það efni undirritað af ráðherr- unum öllum. Voru fimm efnis-1. atriði í samkomulaginu: 1) Að reglugerðin skyldi gef- iti út 30. júni. 2) Að landhelgin skyldi stækkuð upp í 12 mílur frá grunnlínum. 3) Að íslenzkuni skipujn sem veiða með botnvörpu, flotvörpu eða dragnót skyldi heimilt að veiða innan hinnar nýju línu eftir nánari reghun. 4) Að reglugerðin skyldi taka gildi 3. septemher. 5) Að óheimilt væri að gera nokkrar aðrar efnisbreytingar á núgihlandi regiugerð. Með þessu var landhelgismál- ið ákveðið í öllum atriðum og gengið efnislega frá reglu- gerðinni, enda brugðu erlendar ríkisstjómir við án tafar eins og alkunnugt er. um það hvernig hátta hæri veið- um íslenzku togaranna, hvort ákvæði um þær skyldu settar í reglugerðina sjálfa eða þau birt sérstaklega. Munu frekar horfur á að reglurnar um veið- ar togaranna verði gefnar út sérstaklega áður en reglugerð- in tekur gildi 1. september. Ráðsteínan fórst fyrir Eins og menn minnast vora mikil áform uppi um það hjá erlendum aðilum að rejma að nota tímann til 30. júní til þess að torvelda Islendingum útgáfu reglugerðarinnar. Vora sarnráð um það hjá Dönum og Bretum að reyna að efna til svonefndrar evæðisráðstefnu innan NATO fyrir þann tíma og hefur danska stjómin sent þeirri íslenzku greinargerð um þá hugmynd sína. Ekki fékk hún þó neinar undirtektir hér á landi, og bæði Tíminn og Þjóðviljinn andmæltu henni í ritstjórnargreinum þegar í stað. Féll þá danski forsætisráðherr- ann frá þessari hugmynd sinni. Hins vegar er ekki að efa að ýmislegt hefur verið reynt að tjaldabaki — og verður eflaust enn um sinn. <?>- Stroxitium 90 eykst ört í beinum bcxrna Geígvœnleg niðurstaða af rannsókn Brezka heilbrigðisráðsins á líkum 100 barna Birt hefur verið niðurstaða af rannsóknum á magni strontium 90 í beinum 100 ungbarna í Bretlandi. Mikil fundahöld Rannsóknin var gerð á vegum Brezka heilbrigðisráðsins. Rann- sökuð voru bein úr 100 bömum sem létust víða um Bretland á árinu 1957. Hliðstæð rannsókn á stronti- um 90 í barnalíkum fór fram í fyrra en var ekki eins um- fangsmikil. Það kom i Ijós að strontium- magn í beinum barnanna sem dóu í fyrra var ein eining. í beinum þeirra sem dóu 1956 var að meðaltali strontiummagnið 0,7 einingar. Mest var af strontium 90 í líki Mikil fundarhöld hafa verið þriggja mánaða barns frá Glas- gow, 3,2 einingar. Hámarkið í líkunum, sem rannsökuð voru Heilbrigðisráðið hefur lýst yf- ir að komist strontiummagnið í beinum yfir 10 einingar sé bráð hætta á ferðum. Strontium 90 er geislavirkt efni, sem berst um allan hnöttinn með helryki frá kjamorkusprengingum og veldur ólæknandi sjúkdómum, beinkrabba og hvítblæði. Svo lítið er enn vitað með vissu um Framhald á 7. síðu. Úrslitaleikur heimsmeistara- keppninuar verður háður í dag Búizt við iöfnum og tvísýnum leik \ 1 í dag fer fram í Stokkhólmi úrslitaleikur heimsmeisfc- arakeppninnar í knattspymu og verður þá úr því skor- hljóta, ið hvorir meistaratitilinn Svíar. Öllum sem fylgzt hafa með keppninni ber saman um að úr- Bikar HM-keppninnar Brasilíumenn eða slitaleikurinn geti orðið jafn o@ tvísýnn. Brasilíumennirnir munui þó almennt taldir liklegri sigur- vegarar; þeir hafa sýnt afburðal góða leiki og oftast unnið and- stæðinga sína með nokkrum yf- irburðum. Geta Svíanna hefun einnig komið mjög á óvart; þeirl hafa harðnað með hverri raunl og sýndu mjög góðan leik, eE þeir mættu Vestur-Þjóðverjun- um í undanúrslitum s.l. þriðju- dagskvöld. Vígstaða Svíanna e® líka mun betri en Brasilíumann- anna, þeir fyrrnefndu leika á1 heimavelli sem þeir gjörþekkjai og hafa auk Þess allan þorra á~ horfenda að baki sér ti! hvatu- ingár og uppörvunar. Uni 800 blaðamenus Frímann Helgason, íþrótlarit- stjóri Þjóðviljans, verður einni af 800 blaðamönnum sem íylgj- ast munu með úrslitaleik Svía og Brasilíumanna í StokkhólmJ í dag, og birtist frásögn hang af leiknum væntanlega hér í blaðinu fljótt eftir helgina. Á! öðrum stað í blaðinu er birt j.nýtt fréttabréf frá Frímanni. í ríkisstjóminni og landhelgis- nefndinni undanfarna daga, og mun þar einkum hafa verið rætt i fyrra, var 1.5 einingar. 25-30 síldarskip iengu Grímseyiarsundi í fyrrinótt Síldin veiðist nú nær íandi en áður um langt árabil Siglufirði siðdegis i gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. veiðisamastur hefur verið und- MegniÖ af flotanum var á Grímseyjarsundi í nótt, en anfarin sumur, þ.e. Skaga- Samningafuiidur í fannanna- deilunni stóð í alla fyrrinótt Engar viðræður onn um deilu iðnaðar- mannaíélaganna við atvinnurekendur Samningafundur í farmannadeilunni stóð í alla fyrri- nótt og lauk honum ekki fyrr en í gærmorgun kl. 6. Eng- | heíðu “íengið “ 500 yfirleitt mögur og aðallega í inn arangur naðist a fundinum, og fjölgar stöðugt þeim |tunnur eða meira: minna varö um veiði en menn höfðu gert sér vonir um. Þó hafa 25—30 skip fengið veiði þar síðan kl. 8 1 gærkvöld, allt upp í 800 tunnur. Síldin veiöist nú nær landi en verið hefur um langt árabil; þannig fékk Sæ- Ijón í nótt 700 tunnur aöeins 7—8 mflur út af Siglufirði. Klukkan 10 i morgun var j sem þar veiðist er feit og átu- sílðarleitinni kunnugt- um aðjrnikil, en síldin á Sundinu er skipum sem stöðvazt hafa vegna deilunnar. Búizt var við að viðræður héldu áfram nú um helgina. Engar viðræður hafa farið fram undanfarna daga við iðn- aðarmannafélögin fjögur sem hófu verkfall í vikunni, og hafði enginn viðræðufundur verið boðaður um helgina þeg- ar Þjóðviljinn frétti síðast til i gær. Járnsmiðafélagið á Sel- fossi hefur vinnustöðvun sína frá og með deginum á morg- un, og þá leggja einnig bift vélavirkjar á Selfossi niður vinnu, hafi samningar ekki tek- izt áður. Þá hafa jámiðnaðar- menn á Akureyri boðað vinnu- stöðvun frá og með næsta la.ug- ardegi, og bera þeir fram hlið- stæðar samningakröfur og fé- lögin hér syðra. Björg SU 800, Kópur KE 600, Reynir AK 700, Fanney 600, Sæljón 700, Akraborg 500, Guðnmndur Þórðarson 700, Grunilfirðingur II 600, Snæfell 500—600 og Einar Iláífdáns 500. Önnur skip fengu minna, allt niður í 50 tunnur. Frétzt hefur að Norðmenn hafí fengið góða veiði á svæð- . inu út af Horni í gær. Sú sild henni glæráta. Síldin óð lítið eða ekkert í nótt og flugvél sem flaug í morgun um mið- og vestur- svæðið sá enga síld . Sndarleitarbáturinn Rán, sem verið hefur að síldarleit hér á vestursvæðinu undanfarið, hef- ur nú verið sendur austur fyr- ir Langanes að leita síldar, enda þótt enn sé ókannaður að mestu eða öllu leyti sá hluti mið- og yestursvæðisins, sm grunn, Sporðagrunn og svæð- ið austur af Kolbeinsey austuid að Sléttugrunni. Mikil nauðsym er á að þetta svæði verði mK rannsakað vandlega og getuil orðið veiðitap ef það verðui?, ekki gert. Hér á Siglufirði rík- ir mikil gremja yfir þessul uppátækj og Sveini Benedikts- syni almennt kennt um, en( hann er einn stærsti síldarsalt- andinn fyrir austan og murnl vera orðinn langcygur í síld til söltunar. Einliver söltun hcfur veríðt liér á flestum stöðvum í dagv; því að þó súdin sé mögur eií hún aligóð til söltunar vegnai þess livað hún er ný og fersk« f gær voru saltaðar hér um( 3000' tumuu*. Síldarverksmiðjan Rauðka hóH þræðsiu í gærkvöld. mtNl

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.