Þjóðviljinn - 29.06.1958, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.06.1958, Blaðsíða 7
Sunauda.gnr 29. júní 1958 — ÞJÓÐVILJIKN' — (7 Gttfeiundur Bitiðvarsson JÓN próíessor Helgason: Handrita- spjall Munið þessa bók um sögu og örlög íslenzkra handrita Sími 15055 Kamala Markandaya Bókafkkkur Máls og menningar 1958 Guðmundur Böðvarsson: DYR I \TEGGINN Guðmundur er eins og kunnugt er eitt vinsælasta Ijóðskáld okkar, og hann hefur áður birt eftir sig tvær smásögur, en þetta er fyrsta skáldsaga hans, sögð í fyrstu persónu í bréfsformi. Kamala Markandaya: A ÓDÁINSAKRI Indversk skáldsaga, gefin út 1954. 1 Bandaríkjunum var hún kjörin „bók mánaðarms" í júni sama ár og hefur síðan verið þýdd á. fjölda tungumála. Gf.gr:- rýnendur hafa án undantekninga lokið hinu mesta lofsorði á söguna og likt henni við verk eins og Gott land, Gróður jarðar og Jörð í Afríku. Einar Bragi hefur þýtt söguna. Þetta er 7. bókaflokkur félagsins og vinsældir hans hafa. aukizt með hverju ári. Það er hið fjölbreyttasta úrval og margar af bókunum uppseldar. Nokkur hundruð manna hafa. safnað öllum flokkunum og eignazt með því skemmtilegt safn. Komið í Bókabúð Má)s og menningar, skoðið nýju bækumar og athugið hvað. ykkur yantar úr fyrri árgöngum. 1 Makarenko: VEGERINN TIL IÁFSINS II. eftir uppeldisfræðinginn rússneska sem frægur varo fyrir að skipuleggja uppeláisstófnánir ^yrir flökku- böm eftir byltínguna 1917. Gorki talar um hann. sem „dásamlegan mann“ og „uppalara af guðs náð“ og einn fremsta rithöfund Sovétríkjanna. Veguriiui til lífsins hefur verið þýdd á allar höfuðtungur hins vestræna heims, og er að mörgu leyti einstakt verk í bókmenntum þessarar aldar. — Þýðandi er Jóhannes úr Kötlum. DOUGLAS RUTUERFORD; 45. dagur. iastu bílarnir urðu verst úti, og þegar þrautin var aftur orð'ín þum hafði Daytonbíllinn færst. fram ,um tvö sæti 1 keppninni í heild. Skömmu fyrir klukkan átta þegar Martín vax í þann veginn að leggja upp í þriðja og síðasta akstur sinn, birtist Valjean aftan við Daytongrófina. Martin kom auga á hann og fór út fyrir til að taia við hann. ...Hvernig gengur aksturinn?“ spurði fulltrúinn. ,,,Ekki sem verst. Við höngum enn á veginum“. Vaijean sagöi: „Mér fannst rétt að segja yöur af þvf, að við eru þúnir að fá kmfníngsskýrsiuna frá iögregi- unni í Mondano". „Það hefur gengið fljótt fyrir sig. Hver varð árang- urinn?“ Lögreglufulitrúinn varð að bíða meðan bíll í næstu gxóf startaði og ók burt. „Tilgáta yðar var rétt. f iiós kom að hann hafði feng- , ið talsvert magn af svefnlyfi — sennilega amytal. Hefði hann fengið það þegar hann stanzaði 1 grófinni, er lík- legt að verkanir þess hefðu komið fram um iikt ieyti pg slysið vildi til“. „Já“. Martin var að tala við sjálfan sig. „Og auðvítað hefði Richard haldið akstrinum áfrani þótt hann væri að blindast“. „Afsakið, ég heyrði ekki —“ „Það var ekkert merkilegt. En þá vitum við þetta.“. „Já, nú vitum við með vissu að um tvö morð var að ræða“. Fulltrúinn virtist næstum ánægður yfir þessari óhugnanlegu staðreynd. „En minnsta kosti hef ég nýtt spor að fara eftir. Það ætti að vera hægt að komast að því hvort nokkur í liðinu hefur haft þetta iýf 1 fór- um sínum“. Mvrkrið skall á meðan Martin var að aka. Sólin hvarf reiðilega bakvið svört, þykk ský og birtan dvínaði óð- um. Þá var fyrri Daytonbíllinn kominn upp í þriðja sæti á forskoti og var fyrstur í 1V2 lítra flokknum. Tveir þriðju af þeim sem upphaflega höfðu hafið keppni, vom úr leik, og af þeim bílum sem enn vom eftir höfðu að- eins sex farið lengri vegalengd en Daytoninn. Ljósin vom kveikt í grófunum og stúkunni. Einn af öðnim kveiktu ökumennimir á ljósum sínum. Innan hálfrar klukkustundar var himinninn orðinn svartur. Með myrkrinu hafði hátíðablær færzt yfir leikvanginn. Prá og með þriðjudeginum 1. júlí og þa.r til öðruvísi verður ákveðið- verða. fargjöid á flug- leiðum félagsini. innaniands svo sem hér greinir: Fargjöld Frá Reykjamk Áðra leið Frárn og TIL aftur Akureyrar 435.00 783.00 Bildudals 390.00 702.00 Blönduóss 350.00 . 630.00. Egilsstaða 615.00 1107.00 Fagurhóismýrax 420.00 .756.00 Flateyrar 435.00 783.00 Hólmavíkur 365.00 657.00 Hornafjarðar 500.00 900,00 Húsavíkur 545.00 981.00 ísafjarðar 435.00 783.00 Kirkj ubæj arklaustur's 350.00 630.00 Kópaskers 595.00 .1071.00 Patreksfjarðar 390.00 702.00 Sauðárkróks 375.Ö0 675.00 Sigiufjarðar 510.00 918.00,- Skógasands 275.00 495.00 V estmaxmaey j a 220.00 396.00 Þingeyrar 415.00 747.00 Þórshafnar 640.00 1152.00 Frá Akureyri TIL Biönduóss 220.00 390.00 Egiisstaða 335.00 603.00 Húsavíkur 165.00 297.00 Kópaskers 220.00 396.00 Sauðárkróks 180.00 324.00 Þórshafnar 275.00 495.00 Frá Hornafir&i Tllt Egilsstaða 245.00 441.00 Fagurhóismýrar 190.00 342.00 Kirkj ubæjarklausturs 290.00 522.00 Frá Vestmannaeyjum TIL Heilu 145.00 , 261.00 Skógasands 145)00, 261.00 Flugfélag fslands h.f. iigg*ir Ieiðin •« Trúlofunarhrtngir, Steinhringír, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. LykiMiim að gróandl viðsbiptnm er auglýsing I , Þjóðviljanum SLroatium 9Ö ’Fiimhald af 1. síðu. áhrif þess að vísindamenn grein- ir mjög á hvar hættumörkin séu og telja margir að heilbrigðis- ráðið hafi sett þau of há. Stront- ium 90 berst úr jarðveginum í gróður og með honum í líkami manna og dýra, þar sem það sezt að í beinunumi Eiinnig safnast mikjð af því í mjólk og berzt með henni í beina- grindur barna. Iþróftir Framhald af 3. síðu vinna keppni þessa, án þes3 efni. Auðvitað höfðum viö nokkra menn í Gautaborg til að njósna um liðið, er það lék við Þýzkalanö, og þrátt fyrir að Þjóðverjar léku með tíu menn álit ég að Svíar hafi leikið veL Úrslitin verða spennandi, sagði Feola að ; lokum. — Frímttnn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.