Þjóðviljinn - 01.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. júlí 1958 □ 1 dag er þriðjudagurinn 1. júíí — 182. dagur ársins —r Q.brívbaldus — þ jóðhálíðá r- (Tágur Kaiíada — Alþingí endurreist kemur fyrst saman 1845 — Tungl í há- suðri kl. 0.19; fnlit kl. 5.04 — Sólmánuður — Árdegis- Iiáfispði kl. 5.14 — Síðdegis- háflæði kl. 17.35. 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá vmsum löndum pl. 20.30 Frindi: Siðgæði Fjallræð- unnar og lögrnál lifsins, fvrra erindi (Jóhann Hannesson). 21.00 Kórs"ngur: Aalesunds Mandssangforening syng- ur. Edvin Solem stjórnar. — Einsöngvari: P. Schjell-Jacobsen. Fritz Weisshappel aðstoðar á níanó. 21.30 Útvarpssagan: Sunnufell. 22.10 Kvöldsagan: Næt.ur\'örð- ur eftir John Dickson Carr I. (Sveinn Skorri Höskuldsson). 22 30 Hjördís Sævar og Hauk- ur Hauksson kynna lög unga fólksins. 23.20 Dagskrárlok. ; ; n rt r i , 11 < f i o * '' *■* - '*S «r á morgun: 1P30 Tónleikar: Ónerulög pl. 20.30 Tónleikar: D"g úr óper- ettunni Maritza greifafrú eftír Kálman. (SariBara- hos, Herta Staal, P^udolf Schack og Runert Gla- v/itch syngja, Wilhelm Schiichter stjórnar kór no- hljómsveit). 20.50 Minning Magnúsar Helga ennar (Frímann Jónsson skólast.ióri. — Frá kennaraþingi). 2110 Tónleikar: Tslenzk-amer- íski kvartettinn leikur kvartett í F-dúr op. 16 eftir Dvorak (Björn Ól- pfsson, Jón Sen. Georee Hnmphrev osr Karl Zeise leika — Hlióðritað í út- varpssal í júní sl.). 21.35 K'mnisaga vikunnar: — Græna flugan eftir Kal- man Mikszath í þvðingu Poga Ólafssonar (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: Næt.urvörð- nr eftir John Dickson Carr; II. (Sv. Skorri Höskuldsson). 22.30 Jfizzhéftur (Guðbjörg .Tónsdóttir). 23. 00 Dagskrárlok. Q K J P T N Skipaútgerð rikisins: Hekla er væntanleg til Rvíkur árdegis á morgun. Esja er í tRvik. HerðubEpið. er á Auétfj. i.4 giíðtM|í|i,: Sfijalcjhpeið er í R- ’vík: Skaffféflmgór' fer' fra R- |VÍk í dag til Vestmannaeyja. i Eimskiþ : Dettifoss er í Rvik. Fjallfoss fer frá Hamborg i dag til Rott- erdam, Aritwerpen, Hull og R- vikur. Goðafoss kom til N. Y. 27. þm. frá Rvi.k. Gullfoss er í Rvík. Lagarfoss kom til Warnemiinde 28. þm., fer það- an til Álaborgar og Hamborg- ar. Reykjafoss kom til Rvíkur 29. þm. frá Hull. Tr"lIafoss fór frá N. Y. 26. þm. til Rvík- ur. Tungufoss er í Rotterdam, fer þaðan til Gdynia og Ham- borgar. Loftleiðir: Hekla ér væntanleg kl. 8.15 frá N.Y. Fer kl. 9.45 til Gauta- borgar, K-hafnar og Hamborg- ar. Leiguflugvél Loftleiða er væntanleg kl. 19.15 frá N.Y. Fer kl. 11.45 til Osló, K-hafnarr og Hamborgar. Edda er vænt- anleg kl. 19 frá Glasgow og London. Fer kl. 20.30 til N.Y. \orr.T',’a fú’agið v’hnur nú að imdirbúnjngi vinabæjamttts^j seai ákveðið cr að eigi sér stað í Reykjavík og á vegum nokk- j urra deilöa í næsta mánufli. i •* ! Von er á um það bil 100-gést- ; um hingað frá öilum Norður- j löndum og munu þeir dveljasti hér á landi i 10 daga. Féiagið annast einnig fýrir-'i greiðslu í sambandi við skipti- heimsókn kennara til Danmerk- ur í ágústmánuði. Fá 15 islenzk- ■ ir kennarar ókeypis þriggjaj vikna dvöl í Danmörku að þessu ‘ smm. Næturvörður er í Laugavegsapóteki þessa viku. alla Það værj ekki óskemmtileg tilhugsun að leggja af stað í sumar- frí í bifreið eins og við sjáum hér á myndinni. í bifreiðiiuii má ferðast, matast og sofa, en það sem þykir merkilegast nýjunga við bifreiðima, er að hægt er að standa. í henni uppréttur og horfa út um glug.ga eins og sést svo vel á myndinni. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer t.il Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rvíktir kl. 22.45 í kvold. Flugvélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fj-rra- málið. T nnanlandsf lu g: í dag er áætlað að fl.iúga til A.kurevrar 3 ferðir, Blönduóss, Egilsstaða, Fiateyrar. Isafjarð- ar. Sauðárkróks, Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þíngevrar. Á morgun er áætlað að fliúga til Akurevrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Homafiarðar, Húsavíkur, fsafjarðar, Siglufiarðar, Vest- mannaeyja 2 ferðir- og Þórs- hafnar. ur Tómasar Jóhannssonar A 75 ára afmæli Bænda- skólans á Hólum þann 14. júlí 1957 gáfu búfræðingar frá ár- inu 1927 skólanum nokkra pen- ingaupphæð. Gjöf þessi er helg- uð minningu Tómasar Jóhanns- sonar sem var smíða og leik- fimikennari við skólann á ár- unum 1922—1929, en þá lézt hann á bezta aldri. Af þessari gj"f hefur vc-rið myndaður sióður sem heitir ,,Minningarsjóður Tómasar Jó- hannssonar“. Tilgangur sjóðsins er að efla íþróttalíf meðal nemenda Bændaskólans á Hólum. . Undirrituðum var falið að ganga endanlega frá störfum sjóðsins, semja skipulagsskrá og ná sambandi við aðra nem- endur Tómasar. Eiris og allir jvita sem kynntust Tómasi var hann ágætur kennari, og hug- ljúfur vinur og félagi nemenda sinna, og allra sem liann starf- j aði með. Það er einlæg von okkar, að sem flestir nemendur Tóm- asar, svo og aðrir sem höfðu af honum náin kynni, minnist hans með þvi að láta eitthvað af mörkum og vinni þannig að því að sjóðurinn verði sem öfl- ugastur, og geti sem bezt rækt það hlutverk sem honum er ætlað. Gjafir í sióðinn má senda til: Kris'tj- Karlssonar skóla- stjóra, Hólum. Björns Björns- sonár, Bjarkarlundi, Hofsási og Páls Sigurðssonar Hofi í Hjaltadal, F.h. búfræðinga frá 1927 Pál'I Sigurðsson, Hofi Hialtadal. Bjöm Biömsson, Bjarkar- lundi, Hofsósi. clagskrórmála verður endurskoð- un póstsamninga milli Norður- landanna. Rétt á undan póstmálaráð- stefnunni eða 4.—6. júlí verður haldinn hér ritstjórnarfundúr fyrir Nordisk Posttidskrift og sækja hann 7 menn, þar af tveir íslenzkir. — Auðvitað fær barnið hár, Helena niín, þegar ég var svona lítill þá hafði ég heldur ekki eitt ejnasta hár. póstráðstefu Norræn póstráðstefna hefst hér í Beykjavík 8. júlí n.k. og verða þátttakendur 17, þar af 4 íslenzkir. Slík ráðstefn.a er að jafnaði haldin einu sinni á ári, eða 5. hvert ár í hverju Norð- urlandanna, og hefur tvisvar verið haldin hér áður. Á meðal °í Klukkan 10.30 á sunnudags- morgun var slökkviliðið kvatt að Vonarstræti 4, þar sem orð- ið hafði elds vart í kjallara hússins. Brjóta varð upp hurð- ina að kjallaraherherginu, sem reykinn lagði út um, og er inn í herbergið var komið, logaði í pappaöskjum á gólfinu og einum vegg. Við nánari athugun kom í ljós, að eldur hafði kviknað út frá rafmagnsofni sem var á fullum straum. Eyðilagðist þama límbandsframleiðsla og einnig nokkuð af vélum. Kertislogi veldur i ■ »* Á sunnudagskvöld kl. 9 var slökkviliðið kvatt að Laugavegi 158, sem er einnar hæðar hús með risi. Var í risinu kominn upp allmikill eldur, sem staf- aði af því, að 4 ára gamall sonur hjónanna, sem þar húa, var að leik með logandi kertis- stubb og bar hann svo nærri 1 gluggatjöldum í svefnherberg- j inu, að þiau fuðruðu upp og ikomst eldurinn áfram í, trétex- [þlæðningu. Húsmóðirin, sem var ein heima ása’mt bömum síhum, reyndi fvrst að stökkva eldinn, en fékk ekki in.ð neitt ráðið og hrinpði á slökkviliðið. Það tók siökkviliðið um 40 mínútur að kæfa. eldinn. Urðu: miklar skemmdir í risibúð og einnig á hæðirni undir. Innbú var mjög lágt vátryggt. Orion var nú komið það nærri, að Frank tók undir sig stökk yfir á hitt skipið. £að mátti ekki litlu muna ■ ii ■■■£':■'» “’V <* • !. 3'c-í f■ i. Í.Í.F-X'.í’j. , í.-Ú.'S’í að hann færi í sjóinn, en sprengjunni og nú kölluðu Rikka kom honum til hjálpari þau bæði til Funkmanhs, sem Rikka skýrði honum strax frá var ekki lengi að i.ta sig, er 'tianu Reyivi hvers kyns . v--. r': Frank tok,'fitan um. fefkkú •••••■• hljétp'méð‘,ih';iriá í skjói; Leil /v íi i fmmsýnir á þriðjudaginn . 8. júlí n.k. franskgn ga.manjeik, sem á isIenzkú'-'.heTur þlotið nafnið „Haltu' mér — slepþtu mér“ eftir Claudá;;^í*vgriféá*: - Lciken'dur eri frú Hélga Val- týsdóttir, Lárus"'og Rúrik Haraldssðjh., Iveikstjóri Lárus Pálssonif..te}krit- ■ þétta hefur verið sýut heim og nú ’V:k. ■ I. .,: ■ ’úon við geysilega áðsólni, 4 |, 2vs J .■■■Lari

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.