Þjóðviljinn - 01.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 01.07.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 1. júlí 1958 ■íml 1-18-44 Draumavatnið (Immensee) Fögur og rómantísk þýzk litmynd. Aðalhlutverk leika: ■ Kristina Söderbaum Carl Itaddatz. Danskir skýringartextar. ! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafmirfj arðarbío Síml 50249 Lífið kallar Sími 5-01-84 Attila ítöisk stórmynd í eðliíegum litum. Blaðaummæli: ,.senr Attila er Anthony QuiiUl ógleymanleeur — sá. seni ekki sér fegurð Sophiu Loren er blindur.“ Sýnd kl. 9. Liberace Musikmyndin vinsæla. Sýnd kl. 7. (Ude biæser Sommervinden) MtMIERE; USTI6Í "r—= 1/0 Bl&MM 0000*^ rgoiei paa otn mt utwonto..3 Ný sænsk- norsk mynd, um sumar, sól og „frjálsar ástir“. Aðalhlutverk: Margret Carlqvist Lars Nordrum Edvin Adolphson Sýnd kl. 9. n, *>i 5 r r ðtjornufMO Sírni 13-936 Leyndarmál næturinnar I (Papage nocturne) Spennandi, dularfull og gaman- * söm' ný frönsk kvikmynd. Simone Renant Yves Vincení. Sýnd ki. 9. Danskur texti. Heiða og Pétur Hin vinsæla litkvikmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Kysstu mig Kata j (Kiss me Kate) Söngleikur Cole Porters, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir. Kathryn Grayson. Howard Keel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austnrbæjarfaíó Sími 11334. Höfuðsmaðurinn frá Köpenick (Der Hauptmann von Köpenick) Stórkostlega vel gerð og skemmtileg. ný, þýzk kvik- ffiyntí í litum. — Danskur teícti.i, Aðalhlutverk: Heinz Kiihiíiann Mvnd setn allir aetíu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ftimi 22-1-40 Lokað vegna sumarleyfa Bandidó Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Robert Mitchum. Sýnd kl. 7. ÍSÍPÓLIBIÓ Sími 11182 Razzia (Razzia sur la Chnouf) Æsispennandi og viðburðarík ný, frönsk sakamálamynd. Jean Gabin Magali Noel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Símt 1-64-44 Krossinn og stríðsöxin (Pillars of the Sky) Afar spennandi ný amerísk stórmynd í litum og CINEMASCOPE. Jeff Chandler Dorothy Malone. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allar okkar myndir eru afgreiddar í yfirstærð á „KODAK VELOX" pappír Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd.: Verzlun HANS PETIRSEN H.F. jBankastrseti 4. — Reykjavik. Stærri myndir! „¥EL0X“ pappír Iryggii góðai myndii Fljót aígreiðsla! Lokað vegna sumarleyfa frá 6. júlí til 27. júlí Efnagerðin REKORÐ Brautarholti 28. — Sími 15913 (Píputerigsli) frá FEHBOMET, PEAIÍA Fljót afgreiðsla, ef pantað er strax, en tryggið your samtímis innfl.- og gjald- eyrisleyfi. venjulegar vatnspípur, vatnsv'eitupípur, pípur i frystikerfi, múrhúðunar- og garðavírnet, gaddavSr mótavír og galvariseraðan vr, luisgagnafjaðrir, ým- is konar smíðajárn, stcj’pustyrlriarjárn o.fl. BjóSum einnig frá FEBROMET: baðker, vasaljós og rafhlöður, raflagning- arefni, raímagnsbúsáhöld o.fl. jLa-ugavegi 1~6. Sínii 1-71-81. Staða skrifstofustjéra hjá Sementsverksmiðju ríkisins á Akranesi er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknum með upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og annað er máli kann að skipta, send- ist í skrifsto.fu Sementsverksmiðju ríkisins Hafn- arhvoli Reykjavík fyrir 14. júlí 1958. SemeRisverksmiðja ríkisins Rafvirkjadeild. Ráðgert er að 1. bekkur rafvirkjadeildar verði á vetri komanda dagskóli. Bent skal á að háspennu- réttindi eru nú bundin við próf úr þessari deild. InntÖkuskilyrði eru 4 ára rafvirkja- eða rafvéla- virkjanám og lokapróf frá iðnskóla. Umsóknir um skólavist þurfa að vera komnar til skólastjórans fyrir júlílok. l'élstjóradeild. Inntökuskilyrði eru 4 ára nám á vélaverkstæði og fullnaðarpróf frá iðnskóla. Umsóknir um skólavist þurfa að vera komnar til skólastjórans fyrir 15. ágúst næstkomandi. Athygli skal vakin á því að utanbæjarnemendur beggja deilda geta sótt um heimavist. Umsóknareyðublöð eru afhent hjá skólastjóranum í Sjómannaskólanum. sími 19755, eða heima, Víðimel 85, simi 12255 og hjá húsverði Sjómannaskólans, sími 17658, Revkjavík i júní 1958. GUNNAB BJARNASON, skólast.jóri.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.