Þjóðviljinn - 03.07.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Page 1
VILIINN ^ U A ’tUSM uHk-o* — - -- Fimmtudagur S, júlí 1958 — 23, árgangur — 145. tölublað. Bifreiðasmiðir Félag bifreiðasmiða ákvað á fundi sem haldinn var 26. júní 1958 að leggja niður vinnu 14. júlí 1958 ef samningar hafa þá ekki tekizt við atvinnurekendur í bifreiðasmíði. marg Hyggsf sfefna hernum svo oð seg/o daglega fil skaBabófa og refsmgar fynr slikf brof „Varmrnar" I er þeir IiöíSn STEF hefur kært yfirmann flughers Bandaríkjanna hér á landi fyrir lögreglustjóranum á Keflavíkurflugvelli vegna ítrekaöra höfundarréttarbrota og er þess þar kraf- izt aö yfirmanninum sé refsað samkvæmt 19. grein ís- lenzkra laga um höfundarrétt. Var kæran fyrst 20. þ. m. send yfirmanninum til athugunar, en eftir það hvarf hann ásamt yfir- hershöfðingjanum ti.l Washing- ton, og hefur ekkert heyrzt um endurkomu þeirra hingað. Mál þetta er höfðað sam- kvæmt umboðum erlendra sam- bandsfélaga STEFs, og hefur þeim og fréttastofum erlendis verið send þýðing á kærunni. STEF gerir nú ráð íyrir að stefna svo að segja daglega bæði til skaðabóta og refs- ingar ábyrguni aðilum fyrir höfundaréttarbrotum hersins, er staðið liafa yfir stöðugt hér á landi í nærri sjö ár samfleySt. I refsikærunni, er seinast var send, segir: Björn Ingvarsson, Lögreglustjóri á Keflavíkurflugvelli Gerir kunnugt: Mér hefur tjáð Jón Leifs, tónskáld, að hann þurfi sem formaður og fram- kvæmdastjóri STEFs, Sambands tónskálda og' eigenda flutnings- réttar, Reykjavík, og fyrir hönd greinds félags vegna tónskálds- ins Paul Burkhard og erfingja ítalska tónskáldsins Giacomo Puccini og erfing.ia þýzka tón- Kringum 20 skip fengu einhverja veiði í gær Fengu síldina norðaustur aí Flatey og suðvestur aí Grímsey Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. I gær og í nótt var saltað tiér á Siglufirði rúmlega 4000 tunnur, um 3500 á Húsavík og í gærkvöldi var búið að salta á Dalvík um 1250 tunnur. Eitt- hvað var saltað á fleiri stöðum. 1 dag hefur verið allhvasst á miðunum og kl. 9 í kvöld var síldarleitinni kunnugt um ca. 20 skip, sem fengið höfðu ein- hvern a.fla síðan kl. 10 í mo™- un. Má áætla aflann um 5000 tunnur. Skipin fengu síldin? aðallega á tveim svæðum, norð- austur af Flatev og suðvestur af Grímsey, Nokkur þessarc skipa eru nú komin iiingað með síld til söltunar. í kvöld skall aftur á þoka á miðunum. Ægir finnur síld Ægir hefur undanfarna daga leitað síldar á vestursvæðinu og hefur víða fundið síld og telja þeir, að talsvert' síldar- magn sé í sjónum, en rauðáta hefur einkum fundizt á Horn- banka, í vestanverðum Húna- flóa og norðan Sporðagrunns. INNI í BLABINU; Stefán Jónsson rithöfiuulnr: Friðlýst land, 7. síða. Erlemd iiðindi, 6. síða. ! Yfirmenn Hðsins liurfu af landi brotf > sér stefsmna! skáldsins Richard Strauss, áð höfða mál gegn Colonel R. W. Philbrick, Base Commandei* Ice- land Air Defense Force, Kefla- víkurflugvelli. Málavextir eru þessir: Föstudaginn 13. júní 1958, kl. 15.18 útvarpaði útvarpsstöð varnarliðsins á Keflavíkurflug- velli laginu Oh, my papa (O, mein Papa) eftir svissneska tón- skáldið Paul Burkhard. Laugar- daginn 14. júní 1958 útvarpaði sama útvarpsstöð laust eftir kl. 14 iaríu úr II. ■ þætti óperunnar La Boheme eftir ítalska tón- skáldið Ciacomo Puccini og vals úr óperunni „Rosenkavalier" eft- ir þýzka tónskáldið Richard Strauss. Enn flutti útvarp þetta greindan vals úr Rosenkavalier laugardaginn 21. júní 1958 á tímabilinu 14,00 og 14,03 og aftur | á timabilinu milli kl. 14,27 til 14,30. Þá var kl. 13.15 til 13.30 sama dag útvarpað tónverkinu „Till Eulenspiegel“ sinfónískt poem einnig eftir Richard Strauss. Loks flutti útvarpið iag út óperunnj „Manon Lescaut“ á tímabilinu milli kl. 14.20 til 14.23 og blómadúettinn úr óperunni „Madame Butterfly" hvort- tveggja eftir Giacomo Puccini. Framangreind tónverk voru öll flutt án þess að leitað væri leyfis STEFs til flutningsins og Framhald á 3. síðu. Talsverður þöiTmgagróður er svo nær landi, en hann er sem lcunnugt er skilyrði þess að átan þrífist. Samiiie<raviðræður við iðnaðar- t1 félögin hófusí loksins í gær Samningaviöræöur hófust loks í gær í deilu iðnaöar- mannaféiaganna fjögurra, járnsmiöa, skipasmiða, bifvéla- virkja og blikksmiöa, og stcöu viöræöufundir enn þegar biaöiö fór í prentun. Einnig héldu þá áfram viðræður í íarmannadeilunni. Síðan vðrkfall iðnaðarmanna-’ félaganna fjögurra hófst fyrirj viku hafa engar viðræður far- ið ,’ram fyrr en í gær. Þá hitt- ‘ ust fulltrúar félaganna og full-! trúar atvinnurekenda og komu j sér saman um að vísa deilunni til sáttasemjara. Hélt hann síð- an fund með deiluaðilum síð- degis í gær og áfram að loknu matarhléi í gærkvöld. Eins og skýrt var frá í blað- inu í gær voru viðræðufundir í farmannadeilunni I fyrrinótt og lauk þeim um tvöleytið án þess að árangur fengizt. 1 gær héldu áfram fundir með ýmsum sem aðild eiga að deilunni, og héldu þeir enn áfram í gærkvöld. Djamila Bouliired, serkneska stúlkan sem Frakkar J Alsír pynduðu og dæmdu síðan til dauða. Mótmæli hvaðanæva fengu því áorkað að Coty Frakklandsforseti breytti dauðadóinmun í ævilangt fangelsi. Frakkar dæma 22 ára serk- neska konu til dauða Franskur herréttur í Alsír hefur dæmt 22 ára ganila serkneska konu til dauða. Samningar í rafvirkjadeilunni Eins og skýrt var frá í blað- inu í gcer náðu samninganefnd- ir rafvirkja og rafvirkjameist- ara samkomulagi í fyrrakvöld og er það aðalatriði samkomu- lagsins að kaup hækkar um sem næst 6% til viðbótar þeim 5% sem fólust í efnahagslög- unum, en samningstíminn er eitt ár. Rafvirkjar samþykktu þetta samkomulag á fundi sín- um í gær, og í gærkvöld héldu rafvirkjameistarar fund, og var honum ekki lokið þegar Þjóð- viljinn fór í prentun. Var talið að þeir myndu leggja meginá- herzlu á að fá að hækka verð á útseldri vinnu sem svaraði hækkuninni til rafvirkjanua. Herrétturinn úrskurðaði að Stúlkan skyldi hálshöggvin fyr- ir að kasta sprengju í kaffi- húsi í Algeirsborg í janúar í vetur. Tveir meðsakhorningar hennar voru dæmdir í þrælkun- arvinnu, annar ævilangt og hinn í tíu ár. Þetta er þriðja konan sem franskir dómstólar í Alsír I dæma til dauða síðan ófrið.ur- inn þar hófst. Dómum hinna tveggja var breytt í ævilangt fangelsi með úrskurði Coty Frakklandsforseta. Um allan heim hafði risið hreyfing sem krafðist þess að önnur þeirra, Djamila Bouhired, yrði náðuð. Leysir de Gaulle frá skjóðunni? de Gaulle forsætisráðherra kom til Algeirsborgar í gær eftir tveggja dcga ferðalag milli setuliðsstöðva í Alsír. Fréttamenn segja að honum hafi verið dauflega tekið, þeg- ar borið er saman við fagnað-. arlætin í fyrra skiptið sem hann heimsótti Algeirsborg. Frönsk blöð, skýrðu frá því í síðustu viku að henfor- ingjaklíkan í Alsír hefði látið það boð út ganga að nú skyldi taka de Gaulle kuldalega, voru gerð upptæk að boði frönsku herstjórnarinnar. 1 dag ræðir de Gaulle við herforingja og emhættismenn í Algeirsborg. Búizt er við að hann haldi ræðu síðdegis og“~ skýri þá loks frá, hvað hairn ætlast fyrir í Alsír og hvernig hann vill að sambandi þess við, Frakkland verði háttað fi’am- vegis. Aðstoðin við útiönd lœkkuð' Fulltrúadeild Bandarikjaþings samþykkti í gær tillögu fjár- veitinganefndar um aðstoð við erlend ríki. Upphæðin er 307S milljónir dollara, 872 milljónum lægri en Eisenhower bað um. Áður en atkvæði voru greidd; hafði Eisenhower skorað á þingmenn að virða lækkunartiU, lögu nefndarinnar að veittugi, með henni væri öryggi Banda- rikjanna stefnt í voða af full- kominni léttúð, hún myndi vekja skelfingu meðal banda- manna Bandaríkjanna en verða vatn á myllu kommúnista. tte^mmd fer ' frá Moshva 1 Paul Reynaud, einn af for- ! ingjum franskra íhaldsmanna, :lagði af stað lieim til Parísar Ifrá Moskva í gær. Hann hefur 1 dvalið í Sovétríkjunum í, hálf- i an mánuð í erindum de Gaulle, iforsætisráðherra og meðal ann— ars rætt við Krústjoff. %

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.