Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Blaðsíða 3
iúlí — Þ.TÓÐVIL.TINN (5 TT' {rv» m f nr^p onr Hallbjöra Halldór sson prentari 70 ára í dag Sjötugur er í dag Hallbjörn Halldórsson prentari. Hailbjörn hefur um tugi ára verið einn af helztu forvígismönnum íslenzkr- ar verkaiýðshreyfingar. Hann gekk í Hið isienzka prentarafé- iag 8. desember 1907. Hann var m. a. formaður HÍP 1915 og aft- ur 1917—19. Hpllbjöm hefur aila tíð verjð einn styrkasti máttarstólpi verkalýðshreyfing- arinnar. Hann hefur ritað mikið um verkaiýðsmál, sérmál prent- ara og eftir hann liggur mikið skrifað mál varðandi prentverk- ið. Til fróðleiks verður hér birt- urkafli úr ísienzku prentarataii,' þar sem helztu æviatriði Hall- bjarnar eru rakin: Hallbjörn Halldórsson fæddur 3. júlí 1888 í Vilborgarkoti í Mosfellssveit. Foreidrar hans voru Haildór bóndi á Hrauni í Oifusi, síðast á Bringum í Mos- fellssveit Jónsson og kona hans Vlborg Jónsdóttir, bónda í Urr- iðakoti. Hóf prentnám 1. október 1903 í Félagsprentsmiðjunni. Fór 1905 í Prentsmiðjuna Gutenberg og lauk þar námi. Vann í Gut- enberg sem setjari og verkstjóri til 1922. Var ritstjóri Alþýðu- biaðsins 1922—27, prentsmiðju- stjóri Alþýðuprentsmiðjunnar frá stofnun hennar 1926 til 1935. Fór þá aftur i Gutenberg sem yfirverkstjóri og hefur verið það síðan.. Hallbjörn hefur gegnt ýmsum störfum fyrir Hið ís- lenzka prentarafélag, verið for- maður þess tvivegis, verið rit- stjóri Prentarans og ýmislegt fleira. Hallbjörn var fulltrúi Al- þýðuflokksins í þæjarstjórn Reykjavíkur 1922—28, einnig var hann í skólanefnd Miðbæj- arskólans í Reykjavík 1923—29 og í skólanefnd Gagnfræðaskól- ans í Reykjavík um nokkur ár. Kvæntur er Hallbjörn Kristinu Guðmundsdóttur frá Bakka í Austun-Landeyjum. Leirböðin í Hvera- gerði heilsulind I Hveragerði stofnsetti pró- fessop Jóhann Sæmundsson leir- böð árið 1950, sem hafa verið starfrækt þar á hverju sumri síðan. Leirböð þessi ha.fa reynzt mörgu fólki sem þjáðst liefur Hér í blaðinu er ekki birt nein afmælisgrein um Hallbjörn Haii- dórsson, en Þjóðviljinn vill í n irí?y'shsss8 nafni íslenzkrar aiþýðu senda honum árnaðaróskir á þessum merkisdegi ævi hans og þakkar honum hið mikla starf, sem hann hefur þegar af hendi leyst í þágu verklýðshreyfingarinnar og þjóðarinnar í heild. Myndin, sem fylgir þessum fáu línum, var tekin af Hallbimj í gærdag. Jónsmessumót Ár- nesinga Árnesingafélagið heldur sitt árlega Jónsmessumót á Þing- völlum um næstu hel.gi. Á laugardagskvöldið verður samkoma í Valhöll með fjöl- breyttri skemmtiskrá. Páll Lýðsson stud. mag. flytur ræðu og nokkrir Árnesingar syngja. Á sunnudaginn kl. 11 verður hlýtt messu í Þingvallakirkju, sr. Jóhann Hannesson prédikar. Kl. 2 e. h. verður gengið til Lögbergs, en þar kynnir Guðni Jónsson prófessor sögu staðar- ins. Jónsmessumót Árnesingafé- lagsins á Þingvöllum hafa ver- ið ágætlega sótt af Árnesingum austan og vestan heiðar og jafnan farið vel fram. Laugardalsför Mæðrafélagsins Mæðrafélagið efnir til skemmti- ferðar í Laugardal sunnudag- inn 6. þ. m. Þátttaka tilkynnist fyrir fimmtudagskvöld — þ. e. í kvöld — í síma 17808 og 32783. Formanrrafundiir Kvenfélaga- sambands íslands Þriöji fomiannafundur Kvenfélagasambands íslands var haldinn í Reykjavík dagana 21—23. júní s.l. Fund- inn sátu fulltrúar frá 15 af hinum 18 héraöasamböndum, er standa að Kvenfélagasambandi íslands, svo og stjórn sambandsins og varastjórn ásamt ritstjórn tímaritsins Húsfreyjan. Flutt var skýrsla um starf- handavinnukennslu barna og semi sambandsins frá því í unglinga í. skólum utan Reykja- september 1957 að síðasta þing vikur, sem fundarkonur töldu sambandsins var haldið. Hefur ráðunautur sambandsins í, heim- ilisfræðum, Steinunn Ingimund- ardóttir, á þessu timabili kennt og flutt erindi hjá nálega 40 kvenfélögum víðsvegar um landið og hafa um 3000 kon- ur notið þessarar fræðslu. Einn- ig hefur sambandið styrkt ýmis námsskeið í sumum o. þ. h. — Undirbúningur hafði verið gerður að móttöku formanna húsmæðrasambandanna á Norð- urlöndum, sem hér ætluðu að halda fund 24.-29. júni, en sá fundur fórst fyrir á síðustu stundu vegna veikinda, Rædd voru ýmis áhuga- og félagsmál sambandsins, þar á meðal samræming á lögum hér- aðssambandanna, sem nú er af gigt, stirðleika og tauga- verið að vinna að. þreytu mi'kil heilsubót. AðsóknT" Milliþinganefiid, sem vinnur hefur verið mikil undanfarin,undirbúningi orlofs hús- sumur. Nú þegar fólk er að mæðra- skýrði frá störfum sín fara í sumarfrí sín er ástæða til að vekja athygli á að þeir sem slíks þurfa geta notað sumarfriið til þess að bæta heilsu sína í leirböðunum. I sumar eru leirböðin í umsjá hótelsins í Hveragerði og geta menn fengið þar allar nánari upplýsingar. Revýetta Framhald af 12. síðu. fréttamönnum gafst kostur á að sjá í gær gf leikritinu, lof- ar góðu um vinsældir þess. Leikaramir báðu blöðin að maðar Heimihsiðnaðarfelags ls- um og hafði Herdís Ásgeirs- dóttir, formaður nefndarinnar framsögu. Gerðar voru álykt- anir, þar sem fyrst og fremst var Ugð áherzla á það, að lög- in um heimilishjálp í viðlögum kæmu sem víðast til fram- kvæmda, þar sem grundvöllur fyriv orlofi húsmæðra væri það, að fá hjálp til heimila, þar sem húsmóðir er veik eða þarf að fara að heiman sér til hressingar. Verið er að vinna að söfnun á sögu kvenfélaganna og voru stjórn sambandsins faldar frekari framkvæmdir í þvímáli. Amheiður Jónsdóttir, for að væri miög ábótavant. Var um þetta mál gerð ályktun, þar sem kvenfélrg og kvenfélaga- ssmbönd em hvött til þess að lá.ta handavinnukennsluna til sín taka, hvert á sínu starfs- svæði. 1. Með því að hlutast til um að ein eða fleiri konur eigi sæ+i í bverri skólanefnd. 2. Með því að hvetja starf- andi handavinnukennara til h«ss að sækia handavinnunám- skeið fræðslnmálaráðuneytisins, wm haldin eru árlega um land- ið. 3. Með þvi að ganga eftir bví að nanðsvnleg tæki til hardavinnuhennslu séu til s+aðar í hverúi skólahverfi oæ að kerfísbundin kennsla fari fram löa'um samkvæmt. Níais Dunfral. nrófessor flutti arindi nm starf Krabbameins- félags Islandc og um krabba- m e-'n srar in s óknir. Ranmæio- Þorsteinsdóttir skýrði frá brevtinæum, sem nú er verið að gera á fræðslulög- giöf annarra Norðuriandaþjóða, sem stefna í þá átt að auka í skólunum fræðslu um heimil- 'smál og láta þá fræðslu ná iaf^t. til pilta og stúlkna. Hefðu norrænu búsmæðrasam- +ökin. sem Kvenfélagasamband Islands er aðili að. fræðslumót nm þetta í. apriimánuði s.l. Var har einniæ rætt um menntun pi'ifTnwðrakennara og um há- skólamenntun í húsmæðrafræð- rm. bar á meðal norrænan há- sþélq í jielm efnum. Heiga. Rigurðardóttir, skóla- koma á framfæri beztu þökkum lands, kom sem gestur á fund- =<ióri Húsmæðrakennaraskóla , iinn og ræddi um stofnun heim-. Islands. sem var gestur fund- til skaía fynr ometanlegan ^ iijsiðnaðarnefnda í kvenfélög-. arirs. skvrði frá. bví, að hús- stuðning við æfingar og hús-,unurn_ Imæðrakennaraskólinn m\-ndi lánið. 1 Mikíar umræður urðu um‘ Framhald á 8. siðu. --- Fimmtudagur 3. júli 1958 — ÞJÓDVILJINN— (3 STEF kærlr hernámsliðiö Framhald af 1. síðu. án þess að greiðsla fyrir hann væri af höndum reidd eða fram boðjn, en STEF hefur umboð fyrir höfunda og rétthafa ofan- greindra tónverka hér a landi. Hefur félagið samkvæmt þeim umboðum rétt til að leyfa flutning tónverkanna, til inn- heimtu gjalda fyrir flutning þeirra og loks til málshöfðunar út af heimildarlausum flutningi á þeim. Samkvæmt lögum nr. 110 frá 1951, hefur varnarsamningur sá milli íslands og Bandaríkjanna, sem undirritaður var hinn 5. maí 1951 og viðbætir við þann samning frá 8. maí 1951, iaga- gildi hér á iandi, en samkvæmt 2. gr. tl. 1, staflið b. viðbætisins ber „liði Bandaríkjanna og skylduliði liðsmanna að virða íslenzk iög“. Með þvi að flytja greind tón- verk leyfislaust og án þess að greiða fyrir flutninginn hefur varnarliðið brotið íslenzk höf- undalög nr. 13/1905 sbr. lög um breytingu á þeim lögum nr. 49/ 1943, 1. grein. Samkvæmt 19. gr. ofan- greindra höfundaiaga nr. 13 / 1905 er slík háttsemi refsiverð og samkvæmt 25. gr. sömu iaga hefur sá, sem misgert er við, einn aðild til málshöfðunar út af broti á lögunum, þ. e. a. s. í þessu tilfelli STEF I. h. rétthafa. í bréfi dags. 7. september 1955 frá Staff Judge Advocate Curtis A. Whittington, jr. U.S.A.F., til Ágústar Fjeldsted, hæstaréttar- lögmanns, Reykjavík, er staðfest að rekstur útvarpsstöðvarinnar á Kefiavikurfiugvelii sé á á- byrgð yfirmanns flugdeiidar varnarliðsins (Base Commander Iceland Air Defence Force). Bréf þetta var lagt fram i fyrra máli STEFs gegn ríkissjóði ís- lands og varnariiðinu, Starfi þessu gegnir nú Coionel R. W. Philbrick og refsikröfu STEFs fyrir höfundarréttarbrot- in þvi beint gegn honum. Samkvæmt 2. gr. 2. tl. „Við- bætis um réttarstöðu liðs Banda- ríkjanna og eignir þeirra“ hafa íslenzk stjórnarvöld innan tak- marka greinarinnar „lögsögu yfir mönnum í Jiði Bandaríkjanna, að því er varðar brot, sem fram- in eru á íslandi og refsiverð eru að íslenzkum lögum“. Síðan segir í 3. tl. greinarinn- Iar, staflið b. „íslenzk stjórnar- völd skulu eiiii fara með lögsögu yfir mönnuni i liði Bandaríkj- anna, að því er varðar brot gegn öryggi ísiands, en ekki öryggi Bandaríkjanna, svo og að því er varðar öll brot, sem refsiverð eru að lögum íslands, en ekki að lögum Bandarikjanna.“ Hér er einmitt um slíkt brot að ræða. Tónflutningur sá, sem hér um ræðir, er heimill sam- kvæmt bandarískum lögum en ekki samkvæmt íslenzkum, þar sem íslenzk lög veita tónhöfund- um meiri réttarvernd en þau bandarísku og eru fullkomnari að því leyti. Af þyí sem nú hefur verið rakið er ljóst að með flutningi ofangreindra tónverka hafa verið brotin ís- lenzk höfundalög nr. 13/1905 sbr. lög nr. 49/1943 að stefndur Colonel R. W. Philbrick, sem ábyrgð ber á rekstri útvarpsstöðvarinnar hef- Ur með þessari háttsemi sinni unnið til refsingar skv. 19. gr. laga nr. 13/1905. að STEF hefur skv. 25. gr. laga nr. 13/1905 einkaaðild til höfðunar refsimáls út af brot- inu að íslenzkir dómstólar hafa lögsögu yfir stefnda að því er brot þetta varðar. Enn er að geta þess í sam- bandi við málshöfðun þessa, að íslenzkir dómstólar hafa áður slegið fastri greiðsluskyldu út- varpsstöðvarinnar til STEFs varðandi önnur tónverk en bandarísk. Ennfremur, að varn- arlið Bandaríkjanna hefur síðan dómur féll hér á landi greitt fx-anska STEFI höfundalaun og loks, að fram hafa verið boðnar ákveðnar fjárupphæðir til STEFs af fyrirsvai'smönnuni varnarliðsins en ekkert orðið um efndir. Af þessu er ljóst, að greiðsluskylda varnarliðsins er tvímælalaus og viðurkennd af dómstólum og í orði og verki af þvi sjálfu. Loks þykir rétt að benda á, að ríkisstjóðtir hefur áður v/ varnarllðsins verið dæmdur skaðabótaskyldur fyrir fiutning lagsins Oh, my papa og aríu Mímis úr 2. þætti óperunnar La Boheme eftir Puccini. Hér er því um ítrekað brot að ræða. Fyrir réttinum óskar stefnandi að sátta verði leitað með aðilum, en verði sátt ekki á komið er þess krafizt að stefndi Colonel R. W. Phil- brick, Base Commander Iceland Air Defence Force, Keflavikur- flugvelli, verði dæmdur til hæfi- legrar refsingar eftir mati dórns- ins í samræmi við 19. gr. laga nr. 13/1905 svo og tii greiðsiu málskostnaðar að skaðlausu. Fyrir því stefnist hér með Colonel R. W. Philbrick, Base Commander Icelandic Air Def- ense Force, Keflavíkurflugvelii, til þess að mæta á dómþingi Keflavikui'flugvaliar ......... ...... til þess þar og þá, ef sáttatilraun verður árangurslaus að sjá skjöl og skilríki i rétt lögð, á sókn sakar og réttar- kröfu að hlýða, til sakar að svara og dóm að þola i framan- greinda átt. Stefnufrestur ákveðst 1 sólar- hringur. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Lögreglustjórinn á Keflavíkur- flugvelli, —1— júní 1958. Olafsvíkurbátar á reknetaveiðum Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Mikið hefur verið um skipa- komur hér undanfarið * til að taka fiskafurðir til útflutnings. Einnig hafa kaupfélögin — en þau eru 2 — fengið skip með timbur og sement. Fimm bátar eru byrjaðir rek- netaveiðar héðan og sá 6. bæt- ist við næstu daga. Afíi hefur fram til þessa verið frekar tregur. Auk þessara báta eru 4 Ólafsvíkurbátar farnir norður til síldveiða. Einmuna tíð hefur verið, logn og hiti, en lítið um vætu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.