Þjóðviljinn - 03.07.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 03.07.1958, Page 5
Fímxntudagvir 3. júlí 3958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 ’L ara a an Það er kostnaðurinn af eftirlitinu á landamærum Egyptalands og ísrael Gæzlulið Sameinu'ðu þjóöanna var kvatt saman haustið 1956, þegar ísraelsmenn, Bretar og Frakkar réö- ust á Egyptaland. Kostnaðurinn við gæzluliðið á landamærum Egyptalands og ísraels, sem nemur eins og kunn- ugt er um 6000 manns, verður um 20 milljónir dollara árlega. Frá því í nóvember 1956 er ■Jiðið var kallað saman og til desemberloka 1957, nam kostnað- urinn við liðið 28.9 milí.iónum dollara. þetta var 14 mánaða tímabil og að ýmislegur stofnkostnaður er meðreiknaður, sem ekki kemur lengur til greina. —• (Fréttatil- kynning frá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna.) Að loknum fundi á ráðstefnu vísindamanna um eftirlit með banni við tilraunum með kjarn-1 “ *....* orkuvopn í Genf i gær var i Þess ber að gæta, að i r 1 gert hle a. fundum þangað til á morgurr. Munu fulltrúarnir nota tímann til að ráðgast við rikisstjórnir sínar og fulltrúar Vesturveldanna munu bera saman bækurnar út af fyrir sig. Talsmaður fulltrúanna sagði að á ráðstefnu sem þessari, þar sem rædd væru rnjög flókin tækniatriði, hlytu fundir að verða strjálir, því að fulltrú- arnir þvrftu tíma til að átta sig á þeim gögnum sem lögð væru fram. ELn afleiðin.g bandarísku framleiðslukreppunnar er atvinnuleysi kaupskipanna, sem liggja að- gerðarlaus í stórimi breiðum, eius og myndin sýnir, Bandarískum skipum, samtals milljón- ir lesta að burðarmagni, hefur verið lagt, og sama ástand ríkir i Breílandi, Noregi, Grikklandi og hjá íleiri siglingaþjóðiun. Álvarlegt afvinmileysi heri- Yill banna atómvopn Forustumenn Vesturveld- anna, þeir Eisenhower, de Gaulle og Macmillan, svör- uðu í gær síðustu bréfum Krústjoffs um fund æðstu manna. Ekkert nýtt kemur þar fram nema í bréfi de Gaulle. Hann gerir að tillögu sinni að komið verði á lagg- irnar alþjóðastofnun, sem fengið verði það hlutverk að útrýma kjarnorkuvopnum úr vopnabúnaði þjóðanna og sjá um að frekari framleiðsla þeirra eigi sér stað. de Gaulle hefur lýst yfir að ef kjarnorkuvopn verði ekki bönnuð bráðlega muni Frakkar taka að kjarnorku hervæðast. ar i morgum i Alþjóðlegt átak er liafið til r.ð bægja þcssum vágcsii írá Atvinnuleysi hefur ekki verið mjög mikil plága í iön-jað reyna, að fá vinnu annars- aöarlöndum heims um allmargra ára skeiö. En nú er það jstaðar- Morse er Þeirrar akoðun- fanö aö skjota upp kollmum a ny viða um lond og það undir það búin að mœta: svo alvarlega, a'ö verkamenn, vinnuveitendur og stjórnar-1 kreppU frá Ameríku en þau voru Dönsk nefnd fer til Moskva 1 gær lagði 10 manna samn- inganefnd af stað frá Kaup- mannahöfn til Moskva til að semja um viðskipti Danmerkur og Sovétrikjanna. Danir vilja selja landbúnaðarafurðir, vélar og skip en kaupa olí.u. Viðskipti hafa verið lítil milli Danmerkur og Sovétríkj- anna. í nokkur ár, síðan danska stjórnin rauf að kröfu Banda- ríkjastjórnar samning um að smíða hafskip fyrir Sovétrikin. völd hafa gert sér ljóst aö nauösynlegt er aö gera ráö- j 1929. Það sést m. a. á því. ægir stafanir til aö bægja þessum vágesti frá. Stjórn Alþióðavinnumálaskrif- rætt um atvinnuleysið i heimin- stofunnar i Genf (ILO) hefur um eins og það er í dag, þá kem- tekið atvinnuleysisvandamálið til alvarlegrar íhugunar. Stofnunin hefur látið safna gögnum um málið og aðalframkvæmdastióri ILO, David A. Morse hefur sam- ið skýrslu, sem bygð er á þess- um rannsóknum. Morse leggur fram nokkrar tillögur, sem að hans dómi ættu að h.iálpa til að bægia frá atvinnuleysinu í heim- inum. Hann leggur t. d. til að gerðar verði nú þegar áætlanir um smíði á framleiðslutækium og að alþjóðlegir varasjóðir fjár- magnsins verði auknir. Skýrsla Morse aðalframkvæmdastjóra er i fjórum aðalköflum. Fyrst er Hrossum fer stöðugt og ört fækkandi í Evrópu Afleiðing vaxandi véltækni, en víða er hesturinn enn „þarfasti þjónninn44 í Evrópu hefur hrossum fækkaö um 30 prósent frá því fyrir síöustu heimsstyrjöld, segir í skýrslu frá Efnahags- nefnd Sameinuöu þjóöanna fyrir Evrópu (ECE) og Mat- væla- og landbúnaöarstofnun S.Þ. (FAO). Skýrslan fjallar um áhrif vél-, hrossakjötsætur og jókst 1ala anna í landbúnaðinum á hrossa- j hesta, sem slátrað var í Frakk- fjöldinn í Evrópulöndunum (The landi úr 202.200 árið 1951 í Effects of Farm Mechanization. og Horse Numbers in European Countries). í Bretlandi hefur fækkun hrossa verið hvað mest á undan- förnum árum og nemur 72% miðað við hrossafjölda fyrir strið. í Sovétríkjunum fækkaði hestum á sama tíma um 32%, en ekki nema 4% í Austurríki og um 8% í Suður-Evrópu. Aukin hestakjötsneysla. En um Ieið og hestunum fækk- aði á engjum og í haga varð það algengara að hrossakjöt væri borið á borð manna, en áður þékktist. í Póllandi var 9.000 278.000 1956. Dráttarvélar í stað hesta. Fjölgun dráttarvéla og fækkun hrossa fer saman. í Vestur-Þýzka- landi hefur dráttarvélum fjölgað um 431.000 síðan styrjöídinni lauk, 318.000 í Bretlandi, 3000 í Luxefnbourgh og í Portúgal og 1000 í Albaníu. Skýrslan bendir á, að sökum þess að ýms önnur dráttardýr eru notuð við landbúnað í Evr- ópu segi fækkun hrossafjöldans ekki ávalt rétt til um útbreiðslu véltækninnar. T. d. eru uxar og ________ _ _________ __________ kýr meira notaðar til dráttar í brossum slátrað til manneldis j Þýzkalandi, Frakklandi, Ítalíu og siðasta árið fyrir stríð. Árið 1956 jókst tala sláturhesta þar í landi upp í 59.900. Frakkar eru sam- Júgóslavíu, en hestar. Múldýr og asnar eru aðal dráttardýrin á Spáni, Ítalíu og í Grikklandi. Það kvæmt þessari skýrslu miklar er því hugsanlegt, að dráttarvél- arnar útrými fyrst og fremst dráltar-uxum og kúm áður en þær hafa áhrif á hestafjöldann. Hesturinn er enn „þarfastí þjónninn" víða. Það er ólíklegt talið, að vélarn- ar útrými hrossum með öllu úr landbúnaði Evrópu. Það er meira að segja gefið í skyn. að svo kunni að fara, að bændur í Evr- ópulöndunum fari að rækta hross á ný. í fjallalöndum, þar sem jarðvegur er slæmur er oft ekki hægt að koma dfáttarvélum við. í skýrslunni segir t. d. að nú séu í Hollandi 187.700 hestar, en jafn- vel eftir að fjöldi landbúnaðar- véla nær hámarki í Hollandi er reiknað með að þörf verði fyrir að minnsta kosti 149.700 dráttar- og reiðhesta i landinu. Það er ekki útlit fyrir að hross- um til annarra nota en áburðar og dráttar fjölgi í Evrópulönd- unum. Kappreiðahestar og al- mennir reiðhestar nema einungis 2% af hestafjöldanum í Evrópu. (Fréttatilkynning frá upplýs- ingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna). ur kafli um ráðstafanir, sem ein- stök riki hafa gert gegn atvinnu- leysinu, næsti kafli fjallar um alþjóðlegar ráðstafanir, og loks kemur fjórði og síðasfi kafli, þar sem bornar eru fram tillögur um raðstafanir, sem gætu komið i veg fyrir atvinnuleysi. Ástand í atvinnumálum Um atvinnuleysið segir Morse, að það verði ekki með vissu sagt að hve miklu leyti lægðin í at- vinnulífi Bandaríkjanna kann að hafa á atvinnulíf annarra landa. í Vestur-Evrópu getur ástandið í atvinnumálum á engan hátt tal- ist alvarlegt eða hættulegt, segir Morse. Þó nefnir hann lönd þar sem atvinnuieysi hefur aukizt i- skyggilega upp á síðkastið, en Morse, að flest Evrópu;önd hafa staðið af sér verðfallið, sem varð á kopar og gúmmir en það var afleiðing kreppunnar á bílamark- aði Bandaríkjanna 1956, Suez- vandamálinu og verðfalli frank- ans. Varnarráðstafanir Flest Evrópulönd hafa gripið til varúðarráðstafana gegn. kreppu í atvinnulífinu. Ráostaf- anir þessar hafa fyrst og fremst verið faldar í því, að endurskoða skattalöggjöf, reglur um útlára bankanna og loks með því að auka opinberar framkvæmdir. Meðal nokkurra þjóða hafa einka fyrirtæki verið hvött til að koma upp varasjóðum, sem nota megi, cf koma skyldi til nýrrar kreppu. Gert hefur verið jafnvel aiþjóðt- legt átak til að fyrirbyggja at- vinnuleysi. Það hefur m a. verið gert með tilstyrk eftirtalinna al- það eru t. d. Ðanmörk, Finnlandþjóðastofnana: Alþjóðabankans. og Ítalía. Atvinnuleysi stafar fyrst og fremst af minnkandi eftirspurn eftir vörum. Einnig — og sem er bein afleiðing af minnkandi eftirspurn — sökum þejss, að menn eru nú tregari en áður, að leggja fé í framleiðslufyrirtæki. I Bandaríkjunum stafar atvinnu- leysið að miklu leyti af því, að dregið hefur úr eftirspurn éftir bifreiðum. Einnig í Austur-Evrópulöndun- um hefur orðið vart við atvinnu- leysi, segir Morse. Telur hann það stafa af þvi, að i sumum löndum Austur-Evrópu hafi verkamenn fengið meira frjáls- ræði en áður þekktist til að velja sér atvinnu og vinnustað. En það hefur orðið til þess að menn hafa sagt upp stöðum', án þess og Gjaldeyrissjóðsins, Alþjóða- lánastofnunarinnar, Greiðslu- bandalags Evrópu, Kola- og stál- samsteypu Evrópu,- Það er.u ekki síst Greiðslu- bandalagið og Gjaldevrissjóður- inn, sem eiga sinn góða þátt í að ekki hefur farið verr í efna- }>agsmálum Evrópu en raun ber vitni. Morse telur að það velti á miklu fyrir framtíð Evrópu,, að réttar ákvarðanir verði teknar í sambandi við fríverzlun og tolla- bandalög, sem nú eru á prjónun- um. — (Frá upplýsingaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna.) Gondólar sigra mótorbáta Dauðadómur fyrir Gondólarnir i. Feneyjum á Italíu hafa nú unnið margra ára baráttu við mótorbátana : á síkjum borgarinuar. 1 1 ' íl 1 11 I Mótorbátunum heftir nú ver- stuid a 2 dollurum ið bannað að f^a um hið i fræga siki Canale Grande, en. Hæstiréttur í fylkinu Alabama verða þess í stað að fara króka- í Bandaríkjunum hefur kveðið leiðir um nærliggjandi skurði. upp dauðadóm yfir negra ein- Ferjurnar, • sem halda uppi um, fyrir að stela tveim doll- reglulegum fólksflutningum um urum frá húsfrú nokkurri í, borgina líkt og strætisvagnar í Montgomery. | rðrum borgum, mega að vísu Hinn 5. september á aftak- sigla um Canale Grande, enda an að fara fram í rafmagns- stólnum í Kilby, en möguleiki þótt þær séu mótorknúðar, en þær mega ekki sigla hraðar en er á því að fylkisstjórinn breyti | með 10 ldlómetra hraða á dómi negrans. klukkustund.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.