Þjóðviljinn - 05.07.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Síða 1
1. VILIINN Laugardagur 5. júlí 1958 — 23. árgangur — 147. tölublað. -------------------1,----------------------------------- Inni í blaðinu 5. heimemeistaramót stúd- enta í skák, 7. síða. MiIIjón dollara meiðyrða- mál, 6. síða. Ekki nein lausi, 6. síða. íslenzk tunga, 10. síða. Stóreignaskattur einstakl- inga í Rvík hærri enlSOkús í dag er haldiö áfram upptalningu þeirra manna sem bera 150 þús. kr. skatt eöa meira, en í blaöinu á morgun verða tekin fyrir félög og einstaklingar úti á landi. Birt- ing nafnanna og upphæðanna hefur vakið mikla at- hygli meðal almennings. Karl Kridtinsson Víðimel 67 kr. 528.664 Kirsten Poulsen, Klapparstíg 29 kr. 153.144 Kjartan Thors, Smáragölu 13 kr. 487.479 Dulles kominn til Parísar Dulles utanríkisróðherra Bandaríkjanna kom til Parísar í gær til viðræðna við de Gaulle forsætisráðherra og de Murville utanríkisráðherra. Áður en Dulles lagði af stað frá Washington sagði hann að þeir myndu m. a. ræða um kjarorkuhervæðingu Frakklands, afstpðuna til Sovétríkjanna einkum með tilliti til ráðstefnu kjamorkufræðinganna í Genf og einnig um ástandið í Líbanon og í Alsír. Kristín Andrésdóttir, Sólvalla- götu 6 kr. 291.820 Kristinn Markússon Stýrimanna- stíg 12 kr. 194.145 Kristinn Pétursson, Vesturgötu 46 A kr. 276.588 Kristján Einarsson, Smáragata 3 kr. 640.813 Kristján G. Gíslason, Sóieyjar- gata 3 kr. 350.683 Kristján Siggeirsson, Hverfisg 26 kr. 1.818.283 Kristján Sveinsson, Öldugötu 9 kr. 167.388 Kristjana Fenger, Öldug. 19 kr. 569.206 Lárus G. Jónsson, Guðrúnarg. 1 kr. 196.341 Lárus Jóhannesson, Suðurgötu 4 kr. 253.772 Lúðvík Á. Einarsson, Vesturgötu 45 kr. 196.596 Ludvig Storr, Laugaveg 15 kr. 345.484 Magnús Brynjólfsson, Reynimel 29 kr. 267.370 * Magnús Guðbjartsson, Barmahl. 7 kr. 189.828 Magnús S. Halldórsson, Skóla- vörðustíg 28 kr. 224.042 Framhald á 3. síðu. Járniðnaðarmemi samþykktu - Steudur Samkomulag um dagskrá í Genf Vásjndamenn átta ríkja, er taka þátt i ráðstefnunni í Genf, urðu í gær sammála um dag- skrá fyrir ráðstefnuna. Búizt er við að fundir ráðstefnunnar standi í ailt að þvi einn mánuð. Samningafundurinn sem sáttasemjari hélt meö járn- iönaöarmönnum og atvinnurekendum og hófst kl. 5 síð- degis í fyrradag stóð til kl. 10 f. h. í gær. Undirrituðu þá báðir aðilar samkomulag með fyrirvara. Fulltrúar járniðnaðarmanna undirrituðu með þeim fyrirvara að félög þeirra samþykktu. Var samkomulag þetta samþykkt ó fundi félaganna kl. 5 síðdegis. Verkfallinu hefur hinsvegar ekki verið aflýst ennþá, þar sem atvinnurekendur hafa enn aðeins undirritað með þeim fyrirvara -að fá að leggja á vörur sinar al!a hækkun af bættum kjörum járniðnaðarmanna og stendur þvi nú á atvinnurekendum. Þrír fanpr stniku í og stefndu inn til óbyggðanna Um sjöleytiö í fyrrakvöld sluppu 3 fangar frá Litla- Hrauni af bíl uppi 1 Þjórsárdal — og stefndu til fjalla. Þeir voru ófundnir í gærkvöldi. Sú venja er að þegar sauðféT vinnuhælisins er rekið- á fjall inni í Þjórsárdal fái fangarnir að vera með við fjárreksturinn, og er það einskonar skemmti- ferð fyrir þá. Á leiðinni heim í fyrrakvöld voru 5 fangar á síðasta bílnum, sem var vörubíll, auk bílstjóra og verkstjóra. Á ieið niður brekku stukku þrír fanganna af bíinum og hiupu inn í Skriðu- fellsskóg. V.ar þeim þegar veitt eftirför, en þeir fundust ekki. í gærdag var þeirra einnig leit- að, og fundust aðeins för í leir- •fiagi, ©g stefndu' þau t'l óbyggð- anna. í gærkvöidi mun leitarfiokkur frá Reykjavík hafa hafið leit og fyrst og fremst leitað í Um 15000 tumiur af síld væntanlegar á land í gær Talið að Snæíell hafi fengið á 2. þús. tunnur í tveim köstum — Aðalbreytingarnar samkvæmt hinum nýju sámningum eru að kaup hækkar í kr. 665 á viku hjá öjlum félögunum er að deil- unni stóðu. Vinnuvikan styttist yfir júli og ágúst um 4V2 klst. á tímabilinu, og skal ekki vinna á laugardögum á þessu tímabili. Samningurinn gildir til 1. júní 1959 og hafi honum ekki verið sagt upp fyrir 1. júní 1959 fram- lengist hann um 6 mánuði. Sð samningnum ekki sagt upp fyrir 1. júni að ári styttist vinnutímil í júní þá einnig, þannig að ekki verður un(nið á laugardögum þrjá sumarmánuði. Siglufirði í gærkvöldi; frá fréttaritara Þjóðviljans Mikið hefur verið saltað hér síðan í gærkvöldi, og stendur söltun yfir enn á flestum söltun- arstöðvunum, sem eru 22 að tölu. I gær var saltað hér í um það bil 6000 tunnur, og var sölt- unin á miðnætti í nótt komin upp í 63.132 tunnur, en á öllu Norðurlandi nam hún 88.298 tunnum. Söltunin hér á Siglufirði á þessum sólarhring, sem nú er að liða, er ekki minni en 7— 8000 tunnur. Mest af þeirri síld, sem barst hingað í kvöld, er af Stranda- og Sporðagrunni, yfir- leitt feit síld og góð til söltunar. Megnið af flotanum er nú á Skriðufellsskógi, því talið er að,þessum niiðu/.i, en þó eru nokk- þeir muni reyna að leynast þar. ur skip á Grímseyjarsundi og nokkur skip eru austar, út af. Sléttu, 2 skip fengu síld á Grímseyj- arsundi og fékk annað þeirra Ófeigur III, 600 tunnur, en hitt var að háfa þegar þessi frétt var send, Enn er sama veður á miðun- um, logn og kolsvarta þoka. Samtals munu hafa veiðst um 14—15.000 timnur í nótt og í dag. Vitað var um afla eftirtalinna skipa kl. 9.30: Ásgeir 500, Sunnu- tindur 150, Þorsteinn GK 200 Baldvin Þorvaldsson 250, Svanur RE 200, Mummi 300, Reynir AK 300, Björn Jónsson 500, Kópur KE 200, Faxaborg 350, Bjarni VE 700, Steinunn gamla 250, Gunnhildur 300, Þórkatla 200, Framhald á 10. síðu. Islenzka þingmannasendlnefndln í Moskva Dagsbráii ræðis við atvinnurek- I gær fóru fram viðræður um samningamálin milli stjórnar Dagsbrúnar og framkvæmda- nefndar Vinnuveitendasambands íslands. Dagsbrún hefur sem kunnugt er haft lausa samn- inga síðan 1. júní og ber fram þær kröfur um framlengingu samninga að þeir verði upp- segjanlegir hvenær sem er með mánaðar uppsagnarfresti. Bréf Macmillans birt í London í London hafa verið birt bréf þau, sem Macmillan forsætis- ráðherra skrifaði KaramanliS forsætisráðherra Grikklands og[ Menderes forsætisráðherraí Tyrklands 10. júní s.l., nokkrul áður en brezka stjórnin birtí áætlun sína um framtíð Kýpur, í bréfi sínu býðst Macmillan till að halda fund með hinum tveiml forsætisráðherrum í Genf eða' Róm um Kýpurmálið. Þessu til- boði höfnuðu þeir báðir. > 11, þing S.IB.S. ! Ellefta þing S.l.B.S. hófst aS Reykjalundi kl. 2 síðdegis i gær. Hófst það með hátíða- brag í tilefni 20 ára afinælisl S.l.B.S. á þessu ári. H Hannibal Valdimarsson fé- lagsmálaráðherra og nokkrifl læknar voru viðstaddir þing- setninguna. Flutti félagsmála* ráðherra o g berklayfirlæknifl ræður við það tækifæri. | Fulltrúar á þinginu eru 60—« 70 talsins frá félagsdeildumi S.Í.B.S. víðsvegar á landinu. ! Islenzk þingmannasendinefnd fór fyrir nokkru til Sovéíríkjana i boði Æðsta ráðsis. Hér sjást nefndarmenn staddir í skrifstofu Lenins í Kreml. Emil Jónsson, formaður íslenzku þingmanna- sendinefiidarinnar er næstnm á miðri myndinni o.g hægra megin við hann Karl Guðjónsson; yzt til vinstri Karl Kristjánsson. Stef stefnir yfir- ríska siélEdsins I fjarveru yfirmanns flug- hersins í Keflavík, seni á- byrgur telst fyrir útvarps- stöðiimi í Keflavík, gegnir yfirmaður sjóhersins þar em- bættinu. Af þeim sökuin lief- ur STEF nú einnig stefnt sjóliðsforingjanum til refs- ingar vegna höfundaréttar- brota, og er í þetta sinn stefnt fyrir hönd erfingja finnska tónskáldsins Jean Sibelius og þriggja ítalskra tónskálda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.