Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. júh 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3
Iskorun Alþjóoasambands samvinnumaitna um
algert bann við kjarnorkiivopnunv
almenna afYopnun, aukiB samsfarf
Hinn árlegi samvinnudagur er haldinn hátíðlegur víös
vegar í heiminum í dag, 5. júlí, fyrir atbeina Alþjóðasam-
bands samvinnumanna, sem hefur aðalstöðvar sínar í
London.
alþjóðlegs friðar á varanlegum
grunni —
með því að íeggja stöðugt að
viðkomandi ríkisstjórnum, svo
sem alþjóða samvinnuþingið í
Stokkhólmj 1957 samþykkti,
að þær leiti samkomnlags um
algert bann við kjarnorku-
vopnum og almenna afvopnun
undir alþjóðlegu eftirliti qg
Innan þessara samtaka eru
nú 82 sambönd í 43 löndum,
sem hafa samtals 132,5 millj-
ónir félagsmanna í 452.000 ein-
stökum samvinnufélögum.
Alþjóða samvinnusambandið
hefur undanfarið tekizt fyrir
hendur sem eitt aðalverkefni að
styðja útbreiðslu samvinnufé-
laga í hinum nýfrjálsu löndum
Asiu og Afríku, þar sem lífs-
kjör manna eru enn mjög frum-
stæð og hagkerfi landanna hálf
byggt. Hefur komið fram mik-
ill áhugi á að reyna samvinnu-
skipulag á ýmis konar rekstri
austur þar, og vilja samvinnu-
menn á vesturlöndum veita alla
aðstoð sína til þess, að svo
megi verða. Meðal annars hafa
sænskir samvinnumenn haldið
uppi mikilli fjársöfnun fyrir
þessa starfsemi.
Inrian Alþjóðasambands sam-
vinnumanna eru félagsmenn
flestir { Sovétríkjunum, 33
milljónir, þá í Indlandi 17,6,
Bandaríkjunum 16,4 og í Bret-
landi 12,5 milljónir.
I tilefni samvinnudagsins, 5.
¦ júlí, hefur alþjóða samvinnu-
sambandið gefið út ávarp að
vanda og fer það hér á eftir:
Hinar 132 milljónir samvinnu
manna í 43 löndum, sem eru í
félögum innan Alþjóða sam-
vinnuambandsins, eru skapandi
máttur friðar og félagslegra
umbóta, er ekki á sinn líka í
heiminum í dag.
Sameiginlegt hlutverk þeirra,
sem að Alþjóðasambandi sam-
vinnumanna standa, er í dag að
vinna streitulaust að eflingu
365 lesfa afli
Isaf irði.
Prá fréttaritara Þjóðviljans.
Togarinn ísborg kom nýlega
af veiðum með 365 lesta afla,
sem hann fékk á Grænlands-
miðum í um það bil hálfsmán-
'aðar veiðiferð.
stjórn, svo að efla samstarf
milli þjóða um friðsamleg not
kjarnorkunnar,
og með því að veita Alþjóða-
sambandi Samvinnumanna ríf-
legan fjárhagslegan stuðning
og tæknilega hjálp til að vinna
að útbreiðslu samvinnustefn-
unnar, sem er ekki aðeins ör-
uggasta leiðin til að þurrka
út fátækf og arðrán í hinum
vanþróuðu löndum, heldur fram
kvæmd á hugsjón samvinnunn-
ar um bræðralag mannanna.
Síóreigiiaskatturinn
Vinsæl tónleika-
f ör um Vestf irði
ísafirði.
Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Sinfóníuhljómsveit Islands
hélt tónleika hér á Isafirði 1.
þ. m. Tónleikarnir voru ákaf-
lega vel 'sóttjr og vöktu mikla
hrifningu. Að þeiríi enduðum
ávarpaði Jónas Tómasson tón-
skáld hljómsveitarmennina, en
fararstjórr þeirra, Jón Þórar-
inssón fraxrikvæmdastjóri hljóm
• sveitarinnar þakkaði. Lék hljóm
sveitin þvínæst aukalag: Isa-
f jörður, eftir Jónas Tómasson.
: Að , hljómleikunum loknum
yar: kaffiboð á Uppsölum og
margar ræður fluttar.
Á miðvikudaginn hélt hljóm-
sveitih tónleika í Bolungavík
og voru þeir ágætlega sóttir.
Á fimmtudagskvöldið hafði
sveitin hljómleika á Bíldudal.
Framhald af i: siðu.
Magnús Þorgeirsson Skólavörðu-
stíg 3 kr. 203.978
Magnús Þorsteinsson, Lindarg.
12 kr. 229568
Marteinn Einarsson dánarbú,
Laugav. 31 kr, 1.203.246
Niels Carlsson, Laugav. 9 kr.
927.339 |
Oddrún Sigurðard.. Bankastr. 7
kr. 670.188
Oddur Helglason, Þiingholtsstit.
34 kr. 400.457
Oddur Jónasson, Viðimel 29 kr.
786.017
Ólafur H. Jónsson, Flókag. 33
kr. 396.884
Ölafur Jónsson, Lækjargötu 12A
kr. 216.828
Ólafur Ófeigsson, Ægissíðu 109
kr. 258,856
Ólafur F. Ólafsson, Háteigsveg
50 kr.' 164.309
Ólafur Thors, Garðastr. .41 kr.
208.486
Ólafur Einarsson, Laugveg 40Á
kr. 244.684
Óskar Norðmann, Fjólug. 11 A
kr. 478.567
Páll B. Melsteð, Freýjugötu 42
kr. 368.533
Rafn H. Sigurðsson, Rauðalæk
65 kr. 337.275
Ragnar Jónsson, Reynimel 49 kr.
474.174
Ragnar Þórðarson, Öldugötu 2
kr. 566.903
Richard Thors, Sóleyjarg. 25 kr.
271.328
Sigfús Bjarnason, Viðimel 66 kr.
566.020
Sigmundur Guðb;artsson 157.549
Sigríður Guðmundsd., Bræðra-
borgarst. 8A kr. 608.096
Sigurbjörg Kristófersd., Laugav.
105 'kr. 1.024.206
Sigurrína Einarsdóttir. Fjölnisv.
5 kr. 165.994
Sigurður Berndsen, Flókagötu 57
kr. 397.777
Sigurður Guðmundsson, Asvalla-
götu 24 kr. 227.354
Sigurður Guðmundsson, Miklu-
braut 11 kr. 261.841
Sigurður Jónsson, Smáragötu 9A
kr.' 227.946
Sigurður B. Sigurðsson, Sólvalla-
götu 10 'kr. 571.364
Sigurður Þ. Skjaldberg, Túngötu
12 kr. 636.029
Sigurður Waage, Grenimel 11 kr.
240.41.1
Sigurliði Kristjánsson, Laufásv.
72 k'r. 2.593.585
Sigurþór Jönsson, Bræðraborg-
arst. 43 kr. 278.496
Skúli Thorarensen, Fjólugata 11
kr. 873.445
Soffíá E. ' Háraldsdóttir, Tjarn-
argötu 36 kr. 2*175.238
Soffía Jakobsen, Sóleyjarg. 13
kr. 575.738
Stefán Thorarensen, Sóleyjarg.
11 kr. 2.529.339
Steindór H. Einarsson,. Sólvalla-
gata 68 kr. 1.831.363
Steingrímur Magnússon Drápu-
hlíð 36 kr. 193.179
Stephan Stephansen, B.iark. 4
kr. 312.993
Sturla Frðriksson, Baugs. Harra-
staðir ki-. 196.809
Sveinn Valfells, Blönduhlíð 15
kr. 1.251.333
Sverrir Sigurðsson Grenimel 16
kr. 402.695
Tómas Tómasson, Bjarkarg. 2
kr. 800.690
Tryggvi Ófeigsson Hávallagötu 9'
kr. 2.927.679
Tryggvi Ólafsson, Hringbraut 85
kr. 579.170
Valdimar Þórðarson, Freyjugötu
46 kr. 2.417.104
Valgerður Jónsdóttir, Grett. 11
kr. 382.062
Valtýr Stefánson, Laufásveg 69
kr. 158.550
Vilhjálmur Árnason, Flókag. 53
kr. 844.031
Villrjálmur G. Bjarnason Engjav.
Laufskála kr. 256.520
Vilhjálmur Þór, Hofsvallagötu 1
kr. 251.949
Þóra Jónsdóttir dánarbú Þing-
holtsstræti kr. 164.709
Þórarinn Andrésson, Úthlíð 3
kr. 211.065
Þorbjörn Jóhannesson, Flókag.
59 kr. 506.134
Þorbjörn Jónsson, Mímisv. 2 kr.
kr. 153.551
Þorlákur Arnórsson, Laufásv. 10
kr. 258.656
Þorlákur J. Jónsson, Grettisgötu
6 kr. 185.123
Þorsteinn Sch. Thorsteinsson,
Sóleyjarg. 1 kr. 2.941.347
Þorvaldur Guðmundsson, Háahl.
12 kr. 155.013
Þorvaldur Thoroddsen, Reynim.
27 kr. 294.942
Búsettir erlendis:
Anna D. Pitt, Bristol, c.o. Lud-
vg Storr Laugav. 15 196.720
Ólafur Johnson, stórkpm. (USA)
Grenimel 35 kr. 1.838.712
Svenska Aktiebolaget, Gasaccu-
mulator, c.o. ísaga h.f. Rauð-
arárst. 29 kr. 204.078
The British Petroleum Co. Ltd.
c.o. B.P. á fslandi 2.431.167
The Shell Petroleum Co, Ltd.
c.o. Shell á íslandi 363.384
Hvenær á ú geía stefnumerki?
Vegna gildistöku nýrra um-
ferðarlaga beita umferðarnefnd
Reykjaví.kur, lögreglan í Reykja
vík og Slysavarnafélag Islands
sér fyrir margháttaðri fræðslu-
og kynningarstarfsemi fyrir
vegfarendur.
I því sambandi munu á næst-
unni birtast stuttar greinar
undir fyrirsögninni „Umferðar-
þáttur" í blaðinu. Sá fyrsti
fylgir hér á eftir og fjallar
um notkun stefnumerkja.
I nýju umferðarlrgunum er
m.a. boðið, að í hverri bifreið
skuli vera tæki til að gefa
með stefnumerki". I lögunum
segir ennfremur:
Skylt er að gefa merki um
breytta akstursstefnu, þegar
þörf er á, til leiðbeiningar fyr-
ir aðra umferð.
En hvenær er ástæða til að
gefa stefnumerki?
I fyrsta lagi í hvert skipti,
sem beygja skal á gatnamót-
um. Merkið skal gefa áður en
beygt er, í nokkurri fjarlægð
frá gatnamótunum, svo að
aðrir vegfarandur hafi ráðrúm
til að haga ferðum sínum í
samráði við það. Ekki er unnt
að gefa allsherjarreglu um það,
hvað langt frá gatnamótum
byrja skuli að gefa stefnu-
merki. Er augljóst, að öku-
hraði skiptir þar miklu máli.
Myndi t.d. nauðsynlegt að gefa
stefnumerki fyrr á Suðurlands-
braut en í Austurstræti. Stefnu-
merki skal gefa, þegar ætlunin
er að beygja til hægri eða
vinstri.
I öðru lagi skal gefa stefnu-
merki, þegar ætlunin er að aka
af stað frá brún akbrautar.
Sömuleiðis er rétt að gefa
^tefnumerki, ef aka á að brún
akbrautar, hvort sem það er
til vinstri eða hægri. \
í þriðja lagi skal gefa stefnu-
merki, þegar ætlunin er að aka
fram hjá annarri bifreið. Skal
gefa merki til hægri áður en
beygt er yfir á hægri vegar-
helming til að aka fram hjá,
og til vinstri áður en ekið er
aftur inn á vinstri vegarhelm-
ing.
Algengustu tæki til að gefa
stefnumerki eru svokölluð
stefnuljós. En þau eru enn
fekki á rllum bifreiðum. Verður
þess að sjálfsögðu krafizt, að
stefnumerkjatæki verði sett á
hverja bifreið, en þangað til
það er orðið, ættu þeir öku-
menn, eem ekki hafa slík tæki
á bifreiðum sínum, að gefa
stefnubreytingar til kynna með
bendingum, rétta út vinstri
handlegg, ef beygja skal til
vinstri og hægri handlegg, ef
beygja skal til hægri.
Skyldan til að gefa stefnu-
merki hvílir ekki á bifreiða-
stjórum einum. Hún hvílir á
öllum ökumönnum, hverju
nafni sem farartæki þeirra
nefnist.
Öþarft er að eyða orðum
um það, hve mikið öryggi fylg-
ir réttri notkun stefnumerkja,
! og ætti í raun réttri að vera
óþarft að hvetja ökumenn til
l hennar.
Rúmlega 85 þus sýningargestir
framh. a.f 7. síðu
7. Dagbók Önnu Frank", eft-
ir Prances Goodrich og Albert
Hackett. Leikstjóri Baldvin
Halldórsson, 26 sýningar. Sýn-
ingargestir 14.055.
8. „Fríða og dýrið" leikrit
fyrir börn, eftir Nicholas Stu-
art Gray. Leikstjóri Hildur
Kalman. 15 sýningar. Sýning-
argestir 7.746.
9. Litli kofinn", eftir André
Roussin. Leikstjóri Benedikt
Arnason. 13 sýningar. Sýning-
argestir 4.475.
10. Listdanssýmng. Dans-
meistari Erik Bidsted. 5 sýn-
ingar. Sýningargestir 2.528.
11. „Gauksklukkan", eftir
Agnar Þórðarson. Leikstjóri
Lárus Pálsson. 14 sýningar.
Sýningargestir 6.120.
12. „Faðirinn", eftir August
Strindberg. Leikstjóri Lárus
Pálsson. 5 sýningar. Sýningar-
gestir 1.879.
13. „Kysstu mig Kata", eftir
Cole Porter, Samuel og Bella
Spewack. Leikstjóri Sven Age
Larsen. 22 sýningar. Sýningar-
gestir 11.766.
14. „30 árs henstand", eftir
Soya. Gestaleikur frá Folke-
teatret í Kaupmannahöfn. Leik-
stjóri Björn Watt Boolsen. 2
sýningar. Sýningargestir 1.277.
Sýningar tlls á árinu 202.
Sýningargestir í Reykjavík
81.748. Sýningargestir úti á
Hátíðahöld í
Júgóslavíu
Framhald af 12. síðu.
við Egypta 1956, þegar Frakk-
ar og Bretar réðust inn í land
þeirra. Nasser lagði áherzlu á
þá nauðsyn að þjóðir heima
lærðu að lifa saman í sátt og
samlyndi, enda þótt þær að-
hylltust ólíkt stjórnarfar eða
hagkerfi.
Forsetahjónin í
4-Skaftafellssýslu
Forseti íslands, herra Asgeir
Ásgeirsson og forsetafrú Dóra
Þórhallsdóttir fara í opinbera
heimsókn í Austur-Skaftafells-
sýslu nú um helgina. Flugu
þau til Hornafjarðar með
áætlunarflugvél Flugfélags ís-
lands föstudaginn 4. júlí og
nota föstudag og laugardag til
ferðalags um Suðursveit og
austur í Lón.
Að lokinni guðsþjónustu á
sunnudag verður opinber mótt-
taka í samkomuhúsinu Mána-
garði í Hornafirði. Á leiðinni
aftur til Rvíkur á mánudag
munu forsetahjónin hafa stutta
viðdvöl í Öræfum.
- * "
I fylgd með forsetahjónunum
á þessu ferðalagi verður for-
setaritari Haraldur Kröyer.