Þjóðviljinn - 05.07.1958, Page 6

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Page 6
6) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 5. júlí 1958 þJÓÐVILIIN Útgefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurinn. — Ritstjórai: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Préttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigúrjónsson, Guðmundur Vigfússon, Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, aí- greiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Áskriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöiuverð kr. 2.00. — Prentsmiðja Þjóðviljans. Ekki nein lausn T Tndanfarna daga hefur Tím- inn borið fram nýja rök- semd til þess að verja og réttlæta efnahagslögin nýju. Blaðið segir að án þeirra væri nú komið algert atvinnuleysi í landinu: „Það er vitað mál, að hefðu nýju efnahagslögin ekki verið sett, væri atvinnu- leysið nú búið að halda inn- reið sína í stórum stíl. Engin síldveiði hefði þá orðið og tog- ararnir hefðu stöðvazt. Mörg iðnaðarfyrirtæki væru þá stöðvuð vegna skorts á gjald- eyri til kaupa á hráefnum. Byggingavinna væri líka stöðvuð af sömu ástæðum". lTér beitir blekkingu Tíminn þeirri að halda því fram að efnahagslögin nýju hafi verið einu ráðstafanirnar sem hugsanlegar voru. Auð- vitað þurfti að gera ráðstaf- anir til þess að tryggja rekst- ur atvinnuveganna, um það var enginn ágreiningur. Um hitt voru skiptar skoðanir hvaða leiðir bæri að fara. Al- þýðubandlagið lagði til og barðist fyrir því innan ríkis- stjórnarinnar að verðstöðvun- arstefnunni yrði haldið áfram, að óhjákvæmilegri tekjuöflun yrði hagað þannig að hún haggaði sem minnst við al- mennu verðlagi 1 landinu, en jafnframt yrði tekjuöflunin takmörkuð með niðurskurði á ríkisbákninu og óhóflegri og óskynsamlegri fjárfestingu. Almenningur veit fullvel af reynslu sinni af verðstöðvun- arstefnunni undanfarin tvö ár að henni fylgir ekki at- vinnuleysi; þvert á móti vortt atvinnutæki þjóðarinnar hagnýtt miklu betur á því tímabili en verið hafði um langt skeið áður, er Sjálfstæð- isflokkurinn og Framsókn stjórnuðu málefnum þjóðar- innar í innilegri samvinnu. En till'gur Alþýðubandalags- ins fengu ekki stuðning, hvorki hiá samstarfsflokkun- um í ríkisstiórninni né hjá stiórnarandstöðuflokknum, er alla tíð hefur lagt sérstakt hatur á verðstöðvunarstefn- una og reynt að kollvarpa henni með öllum ráðum. Efnahagsörðugleikar . þjóðar- innar stafa fyrst og fremst af því að útflutningsframleiðsla landsmanna hefur ekki verið aukin í samræmi við vaxandi neyzlu og auknar þarfir þjóð- arinnar. I átta ára valdatíð íhaldsins var ekki keyptur til landsins neinn togari — en hins vegar 5000 bílar. Sjávar- útvegurinn var gerður að öðru slíku. Sífelldar fram- leiðslustöðvanir voru vegna stjórnleysis og áhugaleysis valdhafanna, og bátar og tog- arar lágu bundnir um land allt í reiðileysi mánuðum og stundum árum saman. Það var alltaf augljóst að það yrði erfitt verk að bæta úr þess- ari langvinnu vanrækslu, en hitt var jafn augljóst að á því tímabili er unnið væri að nauðsynlegri framleiðsluaukn- ingu var skynsamlegast og hagkvæma'st að reyna að tryggja sem minnstar verð- sveiflur í landinu, þar til jafn- vægi hefði myndazt með aukn- um gjaldeyristekjum. Þetta var bæði nauðsynlegt fyrir fjárhagskerfið í landinu og eins til þess að tryggja sem minnstar raskanir á kaup- mætti launa, svo að unnt væri að leysa þau vandamál án stórfelldra átaka. 17n verðbólgu'stefna sú sem Tíminn ver nú af mestu kappi og Framsóknarflokkur- inn ber aðalábyrgð á (og í- haldið sá ekki ástæðu til að mótmæla með neinum gagntil- lögum) er ekki lausn á nein- um vanda. Með henni fer allt verðlag úr skorðum á nýjan leik, verðhækkanirnar dynja yfir dag eftir dag, bilið milli verðlagsins innanlands og þess verðs sem við fáum fyrir útflutningsafurðir okkar held- ur áfram að vaxa, kaupmátt- ur Iaunanna skerðist og það kallar á óhjákvæmilegar ráð- stafanir verklýðsfélaganna o.s. frv. Islendingar þekkja þessa þróun, hún hefur verið end- urtekin það oft á undanförn- um árum, og þeir vita að eft-1 Barnaheimili í Gramlandi Rauði kross Damnerkur vinnur að því að koma upp barnaheimilum í Grænlandi. Þetta er það þriðja sem þar hefur verið reist á vegum Rauða krossins. Það er í Julianháb og þar er rúm fyrir 24 börn. Milljóri dollara rneiðyrðamál höfðað gegn Sherm. Adams Aðalvitnið gegn manniiium sem stjórnar Eisenhower hyggst fá sakargiftirnar prófaðar fyrir rétti Lögfræöingui’inn og kaupsýslumaöurinn John Fox, fyrrverandi blaðaútgefandi í Boston, hefur höföað meiö- yröamál gegn Sherman Adams, aöstoöarmanni og skrif- stofustjóra Eisenhowers Bandaríkjaforsetá. Fox krefst þess aö Adams veröi dæmdur til að greiða sér milljón dollara í miskabætur. Fox hefur verið aðalvitaið gegn Adams í vitaaleiðslum þing nefndar, sem rannsakar sakar- giftir sem á hann hafa verið bornar. Adams, sem hefur svo mikil völd í Hvíta húsinu að hann hefur verið kallaður mað- urinn sem stjórnar Eisenhower, er sakaður um að hafa árum saman þegið mútur af Bernard ir vissan tíma er allt komið Goldfine> vefnaðarvöru- og húsa- í sama farið; þá þarf að gera nýjar ráðstafanir til þess að tryggja rekstur atvinnuveg- anna og koma í veg fyrir at vinnuleysi. Og að þeim lokn- um gæti ritstjóri Tíman's sér til hægðarauka birt á nýjan leik leiðara þá sem koma þessa dagana um það hvernig Framsókn hafi bjargað þjóð inni frá atvinnuleysinu; og þannig koll af kolli. fiarizí um áveituratn Sumarið hefur verið það þurrasta sem komið hefur í Japan í 52 ár og í Tokyo hef- ur orðið að taka upp vatns- skömmtun. Þurrkarnir hafa valdið grimmilegum átökum milli bænda í sveitunum sem (liggja að ánni Nakagawa. homreku þannig að menn;Berjast bændumir um hverjir flæmdust af flotanum til jskuli fá að veita vatni úr'hálf- etarfa í hemámsþjónustu og þurri ánni á akra sína. brasksmilljónara í Boston. Hús, hluíabréf, reiðufé Á nefndarfundum í síðustu viku bar Fox að Goldfine hefði sagt sér -að hann hefði gefið Adams hús í Washington, hluta- bréf í fyrirtækjum og reiðufé meðan börn hans voru í skóla. Fégjafirnar hafi átt sér stað áður en Adams fór að stjórna Eisenhower, meðan hann var enn þingmaður og fylkisstjóri í New Hampshire. The Boston Post að Fox varð að losa sig við blaðið með stórtapi, Fox sagði þingnefndinni að hann hefði undir höndum skjal- legar sannanir fyrir að Gold- fine hefði tekizt að beita gegn sér og fyrirtækjum sínum „vold- ugum og illgjörnum öflum“ í Hvíta húsinu. Áður en uppúr vináttu þeirra Goldfine slitnaði kvaðst hann hafa átt 20 milljón- ir dollara, en nú væru eignir sínar komnar niður í tvær millj- ónir. „Atlams sér unt það“ Fox tilgreindi staði og stundir þegar Goldfine sagði honum af stórgjöfunum til Adams. Áður hefur Adams játað að hafa þeg- ið af Goldfine gjafir sem nema yfir 5000 dollurum. Þá staðhæfði Fox að Goldfine hefði sagt í við- urvist sinni og Adams að skrif- Fox og Goldfine var vel til stofustjóri forsetans myndi ,,sjá vina þangað til fyrir þrent ár- nrn erfiðleika, sem vefnaðar- um, til dæmis veitti Goldfine blaðinu The Boston Post sem Fox gaf út 400.000 dollara lán. Vinslit urðu með þeim eftir að Fox taldi Goldfine hafa hlunn- farið sig í fasteignabraski. Fox telur að Goldfine hafi notað vinfengi sitt við Sherman Ad- ams til að koma því til leiðar að Securites and Exchange Commission, bandarísk stjórnar- stofnun sem hefur 'eftirlit með verðbréfasölu, þjarmaði svo að verksmiðjur hans áttu í við Verzlunamefnd Bandaríkja- stjórnar (Federal Trade Comm- ission). Komið hefur fram við yfirheyrslur þingnefndarinnar, að Verzlunarnefndin hætti við að lögsækja fyrirtæki Goldfines fyrir vörusvik eftir að Adams hafði látið málið til sín taka. Fox skoraði á þingmenn að krefjast sannanna af þehn sem mótmæltu vitnisburði sínum. „Eg held að ég verði sá eini sem getur lagt fram sönnunargögn“, sagði hann. Adams svarar jafnharðau Viðureign þeirra Adams og Fox hefur vakið óhemju athygli í Bandaríkjunum og verið aðal- frétt á forsíðum blaðanna flesta daga undanfarnar vikur. Meðan Fox var að bera vitni fyrir þingnefndinni rigndi neitunum frá Adams yfir fréttaritara sem bækistöðvar hafa í Hvíta hús- inu. Meira að segja ómakaði Adams sig sjáifur á fund frétta- manna með eina yfírlýsinguna, og er það í fyrsta skipti f sem hann hættir sér í námunda við blaðamenn síðan hann gerðist skrifstofustjóri Eisenhowers. í yfirlýsingum Adams er Fox kallaður öllum illum nöfnum, sakaður um að hafa í frammi „fáránlegan og illyrmislegan róg“, sagt að „næstum allt“ sem hann hafi fram að færa sé „að einhverju leyti upplogið" og að hann fari með „svívirðilegar lyg- ar“. Þessi ummæli telur Fox meið- andi og hefur nú stefnt Adams og krafizt að hann verði dæmd- ur til að greiða sér milljón doll- ara í bætur. Jafnframt verður meiðyrðamálið til þess að sönn- unargögn Fox verða prófuð fyrir rétti. Þá hefur Fox stefnt lögfræð- ingum Goldfine, og blaði í Bost- on og krefst af þeim tæpra fimm milljóna dollara bóta fyrir meið- yrði. Goldfine bcr \útni Á þriðjudaginn tók Goldfine Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.