Þjóðviljinn - 05.07.1958, Page 7

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Page 7
Laugardagur 5. júl? 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (7 I dag hefst V. heimsmeist- aramót stúdenta í skák í borginni Varna við Svarta- hafsströnd Búlgaríu. Sem kunnugt er sendi Stúdentaráð Háskóla Islands sveit til keppninnar sem jafnan áður. Ekki hafa borizt fregnir um hvaða þjóðir taka þátt í mót- inu að þessu sinni. Heimsmeistaramót stúdenta eru haldin árlega. Upphaf þeirra má rekja til ársins Friðrik Ólafsson, teflir á 1. borði í íslenzku sveitlnni. inu og voru í sveitinni Guð- mundur Pálmason, Þórir Ól- afsson, Jón Einarsson og Guðjón Sigurkarlsson. Norð- menn sigruðu, en íslendingar urðu 3.—4., ásamt Finnum. Þórir Ólafsson varð hlut- skarpastur á 2. borði og hlaut vegleg verðlaun fyrir þá frammistöðu Næst fór stúdentaskákmót- ið fram í Osló í apríl 1954. Þátttökusveitir voru 10 frá 11 þjóðum. Tékkar, Rússar, Búlgarar, Englendingar, Is- lendingar, Svíar, Norðmenn, Finnar og Frakkar sendu sveitir, en auk þess var „sam- sett sveit“. I henni voru 2 Italir, 2 Skotar og 1 Frakki. íslenzka sveitin hafnaði í fimmta sæti, hlaut 19 vinn- inga af 36 mögulegum, en Tékkar sigruðu með 2914 v. eftir harða keppni við Rússa. I Osló mættu A-Evrópuþjóðir til leiks í fyrsta skipti á stúd- entaskákmótum. Á þingi Alþjóðaskáksam- bandsins (FIDE) sem haldið var seinna á árinu var sam- þykkt að viðurkenna Oslómót- ið sem heimsmeistaramót stúdenta í skák og Tékka sem heimsmeistara. Var jafnframt ákveðið að framvegis skyldi FIDE hafa ákvörðunarrétt um tímaákvörðun og staðsetn- ingu slíkra móta í samráði Frá Iieinisiineistaramóti stúdenta se m lialdið var hér á landi í fyrra. arstjóri og jafnframt vara- maður. Rússar urðu heimsmeistar- ar, hlutu 41 vinning af 52 mögulegum, en næstir urðu Júgóslavar með 33 v. Islenzka sveitin varð sjötta í röðinni og hlaut 26 vinninga, Sérstaka Fimmta heimsmeistaramót stúdenta í shák heíst í dag 1952. Þá var haldjð stúdenta- skákmót á vegum Alþjóða- sambands stúdenta, IUS, í Liverpool og voru þátttakend- ur frá 6 þjóðum. Mótið var einstaklingskeppni og varð Bronstein frá Sovétríkjunum hlutskarpastur. Næsta ár gekkst IUS fyrir alþjóðlegu stúdentaskákmótí í Bruxelles í Belgíu. Fyrirkomulaginu var þá við IUS. Jafnframt var franska skáksambandinu falið að sjá um 2. heimsmeistara- mótið. Þessi ákvörðun FIDE varð að sjálfsögðu til þess, að stúdentamótunum var miklu meiri gaumur gefinn en áður hafði verið. II. heimsmeistaramót stúd- enta í skák fór svo fram í Lyon í Frakklandi í maí mán- uði 1955. — 13 þjóðir sendu Sovézka sveitin er talin líklegust til sigurs. Hér sjást tveir hinir kunnustu úr hópi yngri skákmanna Sovéríkjanna, Spasskí og Tal, sem teíldu á 1. og 2. borði, er heimsmeistaramót stúd- enta var haldið hér. breytt í það horf, sem síðan liefur haldizt, þ.e. flokka- keppni, þar sem eigast við fjögurra manna sveitir frá hverri þjóð. 8 þjóðir tóku þátt í stúd- entaskákmótinu í Bruxelles. Tóku Islendingar þátt í mót- sveitir til keppninnar og voru meðal þátttakenda margir heimsfrægir skákmenn. 1 íslenzku sveitinni voru Guðmundur Pálmason, Ingv- ar Ásmundsson, Þórir Ólafs- son og Sveinn Kristinsson. Guðjón Sigurkarlsson var far- athygli vakti frammistaða Guðmundar Pálmasonar á 1. borði, einkum er hann sigraði sama daginn hina frægu skákmeistara Fuderer (Júgó- slavíu) og Minéff (Búlgaríu). Guðmundur hélt jöfnu gegn^ stórmeisturunum Tjamanoff og Filip. Stúdentaskákmótið 1956 var haldið í aprílmánuði í Uppsöl- um í Svíþjóð. 16 sveitir kepptu og er það mesta þátt- taka sem um getur í þessum mótum. Nauðsynlegt reyndist að hafa undanrásir og keppa síðan til úrslita í tveim flokkum. Islendingar voru í riðli með Búlgörum, Rúmen- um og Norðmönnum og urðu í 3. sæti, komust ekki í A- flokk í úrslitakeppninni, en sigruðu glæsilega í B-flokki, hlutu 22 vinninga af 28 mögu- legum, en Pólverjar urðu næstir með I8V2 vinning. — Rússar urðu heimsmeistarar, en Júgóslavar aðrir í röðinni. Aðrar þjóðir, sem kepptu í A-flokki voru Ungverjar, Búlgarar, Tékkar, Spánverjar, Rúmenar og Bandaríkjamenn. Á Uppsalamótinu kom Tal fram á sjónarsviðið í fyrsta skipti utan Ráðstjómarríkj- anna. Hann tefldi á 3. borði og vakti mikla athygli. I íslenzku sveitinni voru Friðrik Ólafsson, Guðmundur Pálmason, Ingvar Ásmunds- son, Þórir Ólafsson og Jón Einarsson. IV. heimsmeistaramótið fór svo fram hér í Reykjavík í júlí-mánuðji s.l. sumar. Þar kepptu 14 sveitir og hélt rússneska sveitin sínum titli. Islenzka sveitin varð nr. 8 eins og flestir muna. Þá kepptu af okkar hálfu sömu menn og í Uppsölum. Það mót er íslenzkum skákunnendum enn í fersku minni og verða úrslit þess því tkki nánar rakin hér. Stúdentaskákmótin má ó- hikað telja til merkustu skák- viðburða hvers árs. Vekja þau jafnan mikla athygli vegna þess, að þar keppa flestir mestu skákmenn heimsins innan þrítugsaldurs. Ekki er unnt að gera sér grein fyrir vígstöðu okkar manna á mótinu, sem hefst í dag fyrr en fyrsta frétta- bréfið kemur frá Varna, en þar verður greint frá þátt- tökuþjóðum og nöfnum kepp- enda. Miklar breytingar hafa orð- ið á skipan íslenzku sveitar- innar frá því í fyrra. Guð- mundur Pálmason, Þórir Öl- afsson og Jón Einarsson, sem verið ha.fa með frá 1953 keppa ekki að þessu sinni. Guðmundur mun vera orðinn of gamall, — en Þórir er bú- settur í Bogoda í Colombíu og átti ekki heimangengt. Jón gat ekki heldur farið að p þessu sinni. _ Friðrik og Ingvar eru þeir einu, sem áður hafa keppt í þessum mótum. Freysteinn Þorbergsson, sem tefla mun á 3. boi'ði er einnig keppnis- vanur skákmaður, — en hinir; Stefán Briem, Bragi Þorbergs- son og Ámi Grétar Finnsson keppa nú í fyrsta sinn á al- þjóðlegu skákmóti. Þó að þeir séu efnilegir nýliðar má gera ráð fyrir að róðurinn verði þeim þungur, En þeir munu áreiðanlega gera sitt bezta. Jón Böðvarsson. Rámlega i þúsund sýningargestir í Þjóðleikhásinu þetta leikár 14 verkefni voru sýnd 202 sinnum Níunda leikári Þjóðleikhússins lauk s.l. miðvikudag, 2. júlí, með sýningu leikflokks frá Þjóðleikhúsinu á leikrit- inu ..Horft af brúnni“ á Patreksfirði. Sýningar á leik- árinu urðu alls 202, þar af 179 í Reykjavík og 33 utan Reykjavíkur. Á leikárinu voru sýnd alls 14 verkefni, þar af voru tveir gestaleikir. Leikrit voru 10, söngleikir 3 og ein listdanssýn- ing. Óperuflokkur frá Hess- neska Ríkisleikhúsinu í Wies- baden sýndi ópera og leikflokk- ur frá Folketeatret í Kaup- mannahöfn sýndi leikrit eftir danskan höfund. Flestar sýn- ingar voru á „Horft af brúnni“, eða alls 45, þar af 23 úti á landi, en flestar sýningar á einu leikriti í Reykjavík voru á „Dagbók Önnu Frank“, 26 sýningar alls. Hér fer á eftir skrá yfir sýn- ingar og tölu leikhúsgesta á leikárinu: 1. „Tosoa“, ópera eftir Gio- vanni Puccini. Lelkstjóri Holg- er Boland. 14 sýningar. Sýn- ingargestir 8,272. 2. „Horft af brúnni“ eftir Arthur Miller. Leikstjóri Lárus Pálsson. Sýningar í Reykjavík 22, úti á landi 23. Sýningar- gestir í Reykjavík 7.247, úti á landi um 4.400. 3. „Kirsuberjagarðurinn“ cft- ir Anton Tjechov. Leikst-íóri Walter Hudd. 7 sýningar. S m- ingargestir 2.704. 4. „Cosi fan Tutte“ eftir W. A. Mozart. Gesta'eikur frá Hessneska Ríkisieikhúsir'n í Wiesbaden. Leikstióri Fríedrich Schramm. 5 sýningar. Sýning- argestir 3.134. 5. „Romanoff o«- Júlú'“ tir Peter Ustinov. Leikstjóri Walt- er Hudd. 19 sýningar. Sýning- argestir 7.766. 6. „Ulla. Wtnblad" efrír Cnrl Zuckmajær. Leikstjóri Indriði Waage. 10 sýningar. Sýpingar- ge'stir 2.779. Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.