Þjóðviljinn - 05.07.1958, Síða 9

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Síða 9
Söskastundin Selnia Lagerlöf íæddist 20. nóv- ember 1858 á Vermalandi í Sví- þjóð og er því í ár liðin öld frá fæðingu hennar. Óskastundin vill heiðra minningu hennar með því að bir'ta nokkra kafla úr bernsku- minningum henn- ar sem fram- haldssögu. Oddný Guðmundsdótt- ir hefur þýtt þéssa kafla. . .* Selnia Lagerlöf er eitt af öndvegisskáldum Norð- uriánda og hlaut bókmemitaverðlaun Nóbels árið 1909. GÁTA eftir Erlu Lausnin Iiggur víða, leynd og þoku skyggð, ýmist upp til fjalla eða niðrí byggð, út um alla móa, ögur, hólma, sker. Margra mílna vegu iná liún sýna þér. — Áhrif ýmsa vega auka möt-gum frygð, sumum valda svima, sáium, bana, liryggð. StiIIa stundum kvalir, stoðva sultarkvein. — ýtar af þeim liafa ýriúst gagn og niein. Gamansamur uppfinnínga- maður Edison notaði oft upp- finningar sínar sér ; til gamans. Einu sinni vaknaði næt- urgestur hans við það, um leið og klukkan sló tólf, að kvell og annar- leg rödd sagði: „Stund- ii er komin. Vertu við- búinn að mæta drottni“. Maðurinn sá engan i herberginu. Greip hann þvi mikill óhugur, svo hánn hélzt ekki við inni. Fór hann og vakti Edi- son, „Vertu óhræddur, það er bara klukkan“, sagði Edison, þegar maðurinn ætlaði að hefja sögu sína. STÓRT HJARTA Hjartað úr þrjátíu metra löngum hval er sgx. hundruð ' kíló,' áð þyngd. lungun sex húntfr- nð kíló, lifrin riíú hundr- SðykÖQ, hver hryggjar- liður tvö hundruð kíló og tungan (með tungu- rót) þrjú þúsund kíló. SKRÍTLA Það var skömm hvað liann Jón hraut hátt í kirkjunni. Eg gat ekki sofið. Líiugardagtirinn 5. júl; 1958 4. árgangur — 21. töluMað. Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi: Þjóðviljinn að er gelið um dans í Biblíunni, og það er getið um dans í Sturl- ungu, og sumir segja, að dansinn sé jafngamall mannkyninu. Vikivakar voru kallað- ir hringdansar, sem tíðk- uðust hér á landi en icgðust niður nólægt aidamótunum 1800. Menn vita lííið annað um þessa dansa, en það, að fólkið söng með dansinum. Mörg viðlög dans- kvæðanna ei’u enn til og heil kvæði líka. Þau eru KUNNIB-ÞIÐ mörg raunaleg. Þið kunnið öll viðlagið, sem síðasti Oddaverjinn söng: Minar eru sorgirnar þungar seiu blý. Brunnar eru borgimav, böl er að því. Þessi vísa er líka dans- vísa: Hringaspöng með hýra brá hugur tregar löngrnn. fJti ert þu við eyjar blár, en ég er seztur að Dröng- um. Sólarkvæði heitir und- i AÐ DANSA? urfagurt danskvæði eft- ir séra Bjarna Gissurar- son. Þar er þetta erindi: Þegar fögur heims um hlíðir, lieiiög- sólin loftið prýðir, lifna liauður, vötn og víðir, voldugleg- er liennar sýn. Hún vermir, luin skín. Með liæstu gleði herrans lýðir liorfa á giampa þann. Hún vermir, hún skin og hýr gleður mann. Sólarkvæði er í Viki- vakakvæðum Ólafs Da- víðssonar. Það hlýtur að hafa verið fallegur dans, sem var svo nátengdur skáld- iis't og söng. Sumir viija að öll börn læri að dansa. Það er iíka mikiu ánægjulegra að sjá unglinga taka þátt í dansinum af lífi og sál, en að standa afsíðis með þrjózkusvip eða reykj- andi í skúmaskotum. Drengir eru oft feimnir við að læra að dansa íy-rst í stað. En það viðr- ast af þeim. Einu sinni sá ég jóla- g’eði í barnaskóla ,í smá- þorpi og veitti því eftir- te'kt’ hvað börnin voru frjólsmannleg og viljug að alnsa kringum treð. Þarna var ungur kennari, sem hafði kennt þeim öllum dans, jafnframt ieikfiminni. p> O. G. TIL LESENDANNA. Sendið Óskastund- inni sögur, visur. inyndir og fnisagnir. Skrifið lun áhuga- niál ykkar í EIGIÐ blað. Islandsmótið í fyrstu deild Fyrri hálfleikur bg mörkin 6 Það beið ekki lengi að marki. Yals væri ógnað með 5. júií 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (9 hélt áfram á fimmtudags- kvöldið og kepptu þá íslands- meistararnir og Valur. Eftir fra.mmistöðu beggja liða und- anfarið var almennt búizt við að leikurinn yrði jafn, en það fór nú á aðra lund. I fyrri hálfleik léku Akra- nesingar sér að Val og skor- nðu 6 mörk en Valsmenn ekk- ert. Aftasta vörn Vals var galopin og þar smugu Akra- nesingar í gegn eftir geðþótta og notuðu til þess oft vel upp- bvggðan Ieik með stuttum sendingum frá manni til manns, sem endaði með skoti, eða þá að um hrein mistök hjá vörninni var að ræða. Má segja að þrjú síðustu mörkin í fyrri hálfleik hafi komið með hraði því þau komu á síðustu 5 mínútunum, og virtist sem Valsmenn lékju Mutverk ,,statistanna“ í þess- um hálfleik. Síðari hálfleikur- inn var jafna.rj hvað mörk enertir en yfirburðir Akraness voru eigi að síður miklir þann fcálfleik líka.. skothríð þeirra Skagamanna, því á 3. mín. á Þórðuf Jóns- son hörkuskot rétt yfir þver- slá alveg út við stöng, og að- eins 2 mín. síðar er Rikarður fyrir opnu marki á markteig en spyrnir framhjá. Á 11. mín. kom svo fyrsta mark Akraness, og það er Helgi Björgvinsson sem það skorar eftir góða sendingu frá Þórði Jónssyni. Rikarður á litlu síð- ar gott skot á mark Vals, en markmaður ver vel. Nokkru síðar á Valur tæki- færi, er Björgvin. Dan. er frír, en skotið er varið af Helga.. Á 25. mín. er það Helgi Björgvinsson sem skorar, fékk hann knöttinn mjög laglega frá. Þórði Jóns., en Björgvin í markinu hleypur út til þess að loka markinu, en Helgi sér þetta. og lyftir knettinum yfir höfuð Björgvins er hann hleypur fram og dettur knött- urinn inn í markið. Nokkru síðar á Rikarður gott skot á mark Vals, sem Björgvin réði ekki við, og þar með var Akranes með 3:0. Á 35. mín á Valur hezta tækifæri sitt í leiknum er Páll Aronsson var á markteig en spyrnir fyrir ofan slá,' og nokkru síðar átti Matthías nokkuð góðan skalla að marki Akraness en hann fór rétt framhjá. Á 40. mín, fær Akranes ó- dýrt mark, er Árni Njálsson reiknar rangt út svifandi knött sem fer yfir höfuð hans en Þórður Þórðarson er ekki lengi að notfæra sér þetta og hefur „frían sjó“ beint í mark og skorar. Þrem mín. síðar fá Akranes menn aukaspyrnu á Val, og spyrnir Sveinn Teitsson langt að marki þeirra, Þórður Þórð- arson nær knettinum og skor- ar, og það líður tæpast meira en rösk mínúta þar til Ha.lldór Sigurbjörnsson skorar sjötta mark Akraness, eftir að hafa leikið á markmanninn. Síðari hálfleikur 1:1 Siðari hálfleikur var eklti nema 3. mín. gamall þegar Björgvin Ðaníelsson skorar fvrir Val, og áður en 2 mín. eru liðnar er Þórður Þórðar- son búinn að skora 7. mark Akraness, og voru ekki fleiri mörk skoruð í leiknum. Eigi að síður var það Akranes sem skapaði tækifærin, og áttu Skagamenn tvö stangarskot og einu sinni bjargar Magnús á. línu. Var satt að segja nokkur ------- Laugardagur óheppni yfir Skagamönnum að skora ekki nokkur mörk í við- bót. Akranes lék oft í gömhnn góðuni stjl I þessum leik náði Akra- nesliðið betri leik en það hef- ur náð um nokkurt skeið, sýndi oft skemmtilegan sam- leik, þar sem nokkur hraði var bæði í sendingum og mönnum. Vár o^t sem Vals- menn stæðu kyrrir og vissú vart sitt rjúkandi rálí, og gátu ekki fundið ráð til þess að ltindra þá, og var það sér- staklega í fyrri hálfleik. Vafa- laust á Halldór Sigtirbjörns- son sinn þátt í því, að liðið féll betur saman en áður, en hann lék nú með í fyrsta sinn í sumar. Hann er þó ekki eins góður og hann var oft áður, en eigi að siður gerði hann margt vel og jákvætt fyrir liðið, og var hann virkur í samleiknum. Helgi Björgvins- son er að komast í betri æf- ingu en hann var fyrr, og missir knettina ekki eins frá sér og fyrr i sumar. Þórður Þórðarson var mjög virkur, og var ekk; nógti vel gætt, og var sem Árni næði aldrei tökum á honum í leikn- um. Rikarði tókst yfirleitt vel upp. Sama er að segja um þá framverðina, Guðjón og Svein. Jón Leósson var beztur bak- varðanna, en Helgi Hannesson sýnir að hann berst og gefst ekki upp og er það góður eiginleiki, og Helgi í mark- inu verður ekki sakaður fyrir markið sem kom. Meðan Akra- nes hafði þann hátt á að láta knöttinn ganga með jörðunni gekk allt'vel. Hinsvegar voru sendingar þeirra ekki nógu nákvæmar, en hugkvæmni tim samleik var oft skemmtileg og jákvæð. „Þetta, IjS Vals kann ekki A B C knafctspy rnunnar ‘ ‘ Gamall og fyrrum góður knattspyrnumaður úr Val sagði á áhorfendapalli þau orð, sem standa fyrir ofan kafla þennan, meða.n á leikn- um stóð. Eins og lið Vals lék í þessum leik við Akranes er ekki annað hægt en að taka undir þessi orð. Þeir sýndu ekki, að þeir kynnu sjálfsögð- ustu atriði í knattspyrnunni, hvorki hvað leikni eða skipu- lag -snerti. Hver einstakur maðtir á sýnilega mikinn kraft til, og með krafti og hlaupum tókst þeim að halda knettin- um það frá markinu að aldrei var um að ræða, að Akranes „pressaði“ af mikilli ltörku, og leikurinn var jafnari en mörk- in benda til, ef meta á eflir því hve mikið hann lá á vall- arhelmingnum. Leikni þeirra var langt und- ir þvi sem krefjast verður af meistaraflokki, og voru send- ingar þeirra svo ónákvæmar að furðu sætti, og mest af þeim vorti sendingar sem fóru loftleiðig og leikni þeirra. veld- ur ekki. Þeir virðast ekki hafa auga fyrir samleik með stutt- um sendingum og mttnar þar Framhald á 11. síðu

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.