Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. júli 1958 — ÞJÓÐVILJINN (11 Íföí DQUGLAS RUTIfERFORD: y. !Á( r- ., ¦ ¦ W DSUÐ3NN gt. 50. dagw. Susan á staðinn. Gavin hafði dregið sig meira og meira inn í skel sína þá um morguninn, var svo fölur og spenntur að jafnvel félagar hans hikuðu við að á- varpa hann. Hann var þess fullviss að' hann myndi verða sigurvegari í Allure kappakstrinum. Stæðið var löng steinstétt fyrir aftan grófirnar. Dayton flutningsvagninn var kominn þangað og bíl- arnir þrír fyrir aftan hann með númerin — 54, 56, 58 — máluð snyrtilega á hliðar og afturhluta. „Halló, Jói", sagði Gavin. „Er allt í góðu lagi?" Jói kyngdi ósjálfráðri andúö sinni á Gavin. Hann var of tryggur vélvirki til að gera annaö en uppörva öku- mann á keppnisdegi.- Jói og Norman störtuðu númer 56. Norman setti tjakk undir afturhjóiin og Jói sat við stýrið.og fór að athuga snúningshraða véíarinnar. Tónninn hækkaði upp í sargandi ýskur, féii síðan'—z hófst og- hnei§y< hófst og hneig. Gavin stóð hjá bílnum óg fann hvernig á vettvang. að við gætum farið að byiia". Allmargir ljósmyndarar. krupu á kné;til að, '.taka myndir af Martin og Gavin þegar þeir gengu yfir í grófirnar. Nick varð að setja Basil Foster á vörð við dyrnar til aö bægja burt rithandasöfnurum og áhuga- ljósmyndurum. Nick varð að hrópa: „Hefur nokkur séð Wilfred? Af hverju getur fólk ekki verið til taks þegar maður þarf á því að halda?" Fiona og Susan voru að búa sig undir að skrásetja bílana upp á eigin spýtur og voru nrjög einbeittar og ritaralegar að sjá. Sami litli óeinkennisklæddi lögreglu- þjónninn var aftur í grófinni, reyndi að vera ekki fyrir en tókst það ekki nema í meðallagi. Auk þess voru þarna fulltrúarnir frá Ferodo, S.U og Dunlop og það var því þröng á þingi í þessum litla bás. Fiona spurði: „Hvar er Vyvian? Eg hef ekki séð hann í allan morgun". „Hann fylgist með akstrinum úr stúkunni; Hann er ekki sérlega upprifinn við okkur starfsmennina í dag." . Martin mætti augnaráði Susan og deplaði augunum. Um leið sá hann að vélvirkjarnir voru að ýta fyrstu bílunum að endamörkunum. Fram til þessa hafði hann getað haldið niðri taugaóstyrk sínum, en nú fékk hann snöggan fiðring í magann. Lögreglan var þegar farin að hreinsa brautina,, og þulwrinn^var að boða bílstjórana taugar hljóðið nístist inn í höfuð sitt, skarst inn í hans eins og bor. Allt í einu var eins og beinið í enn- inu á honum léti undan. Hann var aftur kominn í sæt- ið í bílnum sem hvolfdi,. barðist við kulda og fjandskap hinna dauðu hluta, beið eftir sprengingunni. Honum tókst að hrópa áður en hann missti ráð og rænu: „Stöðvið vélina! í guðs bænum stöðvið hana! Það kviknar í henni!" Norman einblíndi á Gavin.. með galopinn munninn, en öskraði svo eitthvað upp í eyrað á.Jóa. Vélin stanz- aði. Jói sneri sér við og sá að Gayin var að reyna að jafnasig. . . „Hvað er að?" „Ekki neitt, Jói. Hávaðinn fór dálítið í taugamar á mér, það er allt og sumt. Htjóðið er fyrirtak". Jói var farinn að bíða eftir Martin. þegar hann birt- ist. Vélvirkjarnir litu viðurkenningaraugnaráði á Susan. Hún var aftur komin í grænu síðbuxurnar, hvíta ný- strokna skyrtu og með rauðan hálsklút. „Martin" — Jói var búinn að leggja blessun sína yfir Martin og kallaði hann skírnarnafninu fvrir bragð-^ ið — „Viltu hafa auga með ;herra Fitzgerald? Eg veit ekki hvort það er allt í lagi með hann". „Hvað áttu við, Jói?" „Tja, hann er dálítið skrítinn — það er allt og sumt". Martin sneri sér að Susan. „Það er bezt að þú farir í grófiha og gefir þig fram við Nick. Við höfum víst lítinn tíma til að tala saman fyrr en eftir keppnina. En eigum við ekki að borða saman kvöldverð?" „Jú". Susan reyndi að gera ekki of mikið úr þess- ari kveðju. „Eg verð með hugann hjá þér, Martin". Martin fór í akstursfötin og útbjó-sig. Hann var að hugsa um það að fyrir réttri viku hefðuvRichard og Tuckér verið hjá honum. Umhverfið yar svo líkt — flutningsvagnarnir og benzíngeymarnir vom þama, blá- ir, grænir og silfraðir og bílar vqru tilbúnir til aksturs, hópar ökumanna og blaðamanna vom að ræða saman um horfurnar, röddin í hátalaranum hélt uppi sam- bandi við áhorfendur. En nú leit hann á þetta allt öðr- um augum. Þegar hann kom út stóð Gavin einn sér og horfði dálítið sljóleffa kringum sig á athafnasemina. „Hvernig líður þér, Gavin? Vel?" Gavin sneri sér við og virti hann fyrir sér rannsak- andi, annarlegu augnaráð'. Hann hafðf ekki fyrr séð þennan svip á honum. „Mér líður ágætlega, þakka l.þér: fyrir. Eg- yildi bara Níck kom me'ð lokaráðleggingar til bílstjóra sinna. „Martin, þú veizt hvað þú átt að gera. Þú nærð fremsta sætinu og heldur því. Gavin, þú gerir það sem þú getur, en sérð um að bíllinn hangi saman og farðu ekki upp fyrir hámarkið nema ég gefi þér merki. Það er mjög mikilvægt. Hopkins, Þú skalt engar áhyggjur hafa, Við verðum ánægðir þótt þú sért meðal hinna síðustu". Þegar mennirnir þrír voru í þann veginn að fara út á brautina, kallaði Nick á Martin. „Eg kalla þig kannski inn þegar þú átt sízt von á. Vertu reiðubúinn — og mundu það að í þessu liði er skipun fyrirhðans hlýtt umyrðalaust". Gavin og Hopkins voru komnir út á brautina. Martin náði þeim og þeir gáfu sig fram við ræsinn. Svo fóm þeir til bíla sinna. Martin varð var við nýtt andmmsloft, ekki fjand- skapar, heldur vaníðar meöal ökumannanna umhverf- is sig. Heimsmeistarinn kinkaði stuttlega kolli til nýia mannsins í fremstu röðinni. Martin heyrði nafn sitt I þ r ó 11 i r Framhald af 9. síðu. mestu að þeir sém ekki liafa knöttinn skilja ekki hlutverk sitt, og við það bætist að margir liðsmanna hafa ekki getu til þess að senda knött- inn á þann stað sem þeir þó skynjuðu e. t. v. að rétt væri að senda hann. Skalli þeirra er mjög slæm- ur, og oftast tæpast skalli heldur „stang". Skilningur þeirra. á stað- setningum í leik þessum var líka nánast enginn, og koma þar fyrst þeir öftustu þrír, Björn Jíilíusson, Árni Njáls- son og Magnús, og var þó sá síðastnefndi skárstur. 1 annan stað var leikur framvarðanna, Páls, en þó sérstaklega Elíasar, ekki eins og hann átti að vera hvað skipulag og staðsetningar snertir. Alla fra,mlínuna vant- ar leikni og hugkvæmni til þess að fá eitthvað í gang Sfem er gaman að og gétur orðið jákvætt fyrir liðið. » Dómari var Haukur Ósk- arsson, og dæmdi allvel en slep^'i þó um of að taka á brotuni sem eru háskaleg og vissri tegund af hrindingum. Áhorfendur -vorn- margir. íslenzk tunga Greftrun litlu stúlkunnar okkar ELÍNAR GUBJÓNSDÓTTUR Sogawgi 146, sem andaðist á Landspítalanum sunnu&aginn 29. júlí, fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 7. júlí kl. 1.30. Criiðjóii Ú. Oaðmundsson, láMifey Sa>ammdstló(tir og böm, ,, t Pokakjóll úr grófu tvldi íii^iWiiifSÍK'iiíi Til að kafna ekki undir nafni er þessi ítalski pokakjóll saum- aður úr reglulega grófofnu tvídi með svörtum og hvítum yrjum. Kjóllinn er með mjög stuttum ennum og ep kragalaus. Hann er svo látlaus og. euifaldur í flestar konur ættu að ráða við hann. Langa perlufestin er eigin- lega orðin ómissandi við poka- kjólinn. Það stafar sennilega af því að nauðsynlegt er að i eitthvað komi í staðinn fyrir beltið til að brjSt'a hmn til- breytingarlausa flöt. Hærri hanzkar og belti í urvali Hálfsíðar og þrikvart kápu- og kjólaermar hafa gert það að verkum að hanzkarnir þurfa að vera hærri, svo að þeir hylji a. m. k. 5 sm af úlnliðnum. Nú er orðið hægt að fá skó, töskur og hanzka í nokkurn veginn sama lit. Það lítur vel út. Einnig er hægt að fá sam- svarandi belti og belti eru mjög í tízku. Eitt af þvi nýjasta eru breið, mjúk rúskinnsbelti, sem dregin eru saman gegnum mjórri belt- isspeiuiu. Annars eru öll mögu- leg efni notuð í belti. Gull og silfurlamé", koparhringir, ítalsk- ar leggingar með iofnum gull- og silfurþráðum og svo að sjálfsögðu venjulegt skinn og rúskinn í öllum litum. Löngu perlufestirnar eru Eramhald af 4. síðu tökuorðum af a.llt öðrum rót- um runnin. Orðið bensín er t.d. dregið af benzoe, ensku heiti á trjákvoðu frá Austur- Indlandi e. v., og er í ýms- um Evrópumálum ritað með z. l>ar táknar þó sá stafur eng- in tengsl við hljóðasambönd eins og ds, ðs eða ts, heldur raddað s-hljóð, sem er ekki til i íslenzkum framburðL Út yf ir tekur þó að rita landa- heiti eins og Brasilía með z, þegar í heiti landsins á máli landsmanna sjálfra er ekki rituð z, heldur s, en svo gera Brasilíumenn sjálfir; þeir tala portúgölsku svo sem kunnugt er. Þetta á við um þau orð sern em raunverulega tekin ii it) í íqlenzkt mál og notuð pora hvpx önnur orð. En þar w,«S „y eTíki sagt að ég telji „i.:i..r?j;sip11s)- verða að skrifa r^^f c j útlendum orðum, .i ^n-ar hnji -iást í íslenzkum + ---<-n ]?;cr +p1 þvert á móti "¦""""'t p« p.tafsetja t.d. öll s' — "cn. 1->p;ti manna, steða o. *>. V. hfo-nn ve? sem tíðk- p^f í tnrijai heimamanna siálfra. -nema þegar þessi sér- nöfn eru þannig vaxin að betra er að set.ia á þau is- lenzkt vfirbragð. Svo er t.d. tvm þekktustu staðaheiti, he'ti nái-ipera höfuðborg;a eins os t. d. Varsiá ffremur en War=^- ?wa) efnaheiti ýmiss konpiv. t. d. ben^ín; einnig iass (ekkiof- skrautið jazz!), og þar fram eftir götunum. liggnr leiðÍD sniðinu ,'og. .auðsaumaður . að • líka næstum ómissandi í sumar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.