Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.07.1958, Blaðsíða 12
TVær búðanna viS Langholfsveg, ein við Sogaveg. — Fundir í dag í 11., 14. og 15. deili KRON KRON vinnur nú að því að bæta aðstöðu sína til verzlunarreksturs í fjórum hverfum í bænum, og jafn- iramt því að auðvelda þeim félagsmönnum sem þar búa — en þeir eru um 1800 — viðskipti við félagið. Helztu framkvæmdir sem nú er unnið að, eru þessar: 1, Verið er að breyta matvöru- búðinni á Skólavörðustíg 12, er búðin stækkuð og gerð að kjör- búð með 1. flokks kæli 02 frysti- tækjum. Breytingin er gerð í áföngum, án þess að loka búð- inni, og verður væntanlega lok- ið i ágúst. Vefnaðarvörubúð fé- Jagsins verður einnig breytt mik- íð á þessu sumri. 2. Nýlega hefur KRON keypt verzlunarhús að Langholtsvegi 130 og verður þar gerð 1. flokks kjörbúð á 150 ferm. gólffleti, með jafnstórum kjallara fyrir geymslur og vinnustofur. Kjör- búð þessi tekur við af matvöru- búð félagsins að Langholtsvegi 136, sem annar ekki vaxandi fjölda félagsmanna í hverfinu. Fundur verður haldinn í 11. þetta verður byggt efti'r þei.m fyrirmyndum, sem bezt' hafa gef- izt á Norðurlöndum. Fundur verður haldinn í 14. deild KRON í hinu nýja verzlunarhúsi að rætt um hina nýju byggingu. 4. 15. deild KRON hefur verið og er búðarlaus. Nú hafa verið fest kaup á verzlunarhúsnæði á Horni Sogavegar og Tunguvegar, og verður þar gerð ágæt kjör- búð á ca. 130 ferm. gólffleti með geymslu í kjallara. Fundur verð- ur haidinn í 15. deild í hinu nýja verzlunarhúsnæði kl. 2 e. h. í dag, laugardaginn 5. júlí, og þar rætt um hina nýju kjörbúð. PI6ÐVUJINK La.ugard.agur 5. júlí 1958 — 23. árgangur — 147. tölublað. Langholtsvegi 130 í dag, laugar- Nýir félagsmenn eru velkomnir daginn 5. júlí kl. 6 e. h., og þar á fundinn. Hátíðahöld í Júgóslavíu í tiL efni sigurs skæruliðanna Tito hélt ræðu og einnig Nasser, sem nú er í heimsókn í Júgóslavíu f gær voru fimm ár liðin frá því að tiltölulega fá- mennur hópur skæruliða undir stjórn Títós tókst að brjótast úr herkví Þjóðverja, sem höfðu umkringt flokk hans með miklu liði nálægt fjallaþorpinu Tjankiste í deild félagsins kl. 4 e. h. í dag.. fjalllendi Bosníu. 1 þessu tilefni voru mikil há-j Árið 1943 höfðu 19500 júgó- tíðahöld í Tjankiste í gær. j slavneskir skæruliðar verið Tito forseti var þar staddur króaðir inni af 120000 manna ásamt Nasser forseta Samein- laugardaginn 5. júlí í hinu nýja verzlunarhúsi á Langholts- vegi 130 og þar rætt um hina nýju kjörbúð. 3. Ákveðið er að byggja stóra kjörbúð að Langholtsvegi 52, sem tekur við af lítilli búð á Langholtsvegi 24. Verzlunarhús Frakkar ætla að berjast ákafar Formælandi frönsku her- stjórnarinnar í Alsír sagði í gær að nú eftir heimsókn de Gaulle forstæisráðherra, myndi sóknin gegn uppreisnarmönn- um verða hert að miklum mun. Formælandi þessi sagði að varnir uppreisnarmanna væru nú mjög í molum, og væru þeir víða aðþrengdir vegna matvæla- skorts. þýzku heliði. 1 viðureigninni aða Arabalýðveldisins, sem nú'féllu 8000 skæruliðar og Tito er í heimsókn í Júgóelavíu Var þeim fagnað af gífulegum var einn þeirra sem særðust í orustunni. Tito sagði í ræðu mannfjölda, og m.a. voru 80000 sinni, að allir hefðu hugsað um fyrrverandi skæruliðar við- staddir hátíðahöldin. Bardaginn í Tjankiste fyrir 15 árum er mjög frægur og sigurinn eitt frækilegasta afrek hinna dáð- miklu júgóslavnesku skæruliða. Tito flutti ræðu við hátiða- höldin í fjallaþorpinu í gær. Hann vísaði á bug fullyrðing- um vissra landa um að sösíal- isminn væri á villigötum í Júgóslavíu. -— Við erum eósíal- istar og við munum byggja upp land okkar á þann hátt, sem við teljum beztan. fyrir þjóð- ina, sagði Tito. Sgöfíy og níu ef stöðinni verður leikin í áföngum í útvarpinu í kvöld, laugardaginn 5. júlí, verður byrjað að flytja skáldsöguna Sjötíu og níu af stöðinni í útvarp. Gísli Halldórsson, leikstjóri og leikari, hefur búið söguna til flutnings í leikritsformi, svipuðu og þegar Amok eftir Stefan Zweig var flutt s.l. vetur, og verður sagan lesin og leikin alls fimm laugardagskvöld í röð. Aðalhlutverk eru í höndum 1954. Kom hún siðan út hjá þeirra Gísla Halldórssonar, j Iðunnarútgáfunni í Reykjavik það eitt að berjast til þrautar og sama hugarfar ríkti enn meðal Júgóslava. Nasser forseti flutti einnig ræðu við hátíðahöldin. Hann flutti júgóslavnesku þjóðinni þakkir fyrir stuðning hennar Framhald á 3. síðu. . Kristbjargar Kjeld og Guðmund- ar Pálssonar. Sagan verður fiutt að mestu leyti óstytt, nema hvað fyrsta kaflanum'er sleppt. Þrjár persónur koma einkum við sögu í .bókinni, þau Ragnar Sigurðs- son, sem jafnframt er sögumað- ur, Guðríður Faxen og Guð- mundur bílstjóri. Gísli mun ieika Ragnar, en Kristbjörg og Guðmundur þau Guðríði og Guðmund. Þetta er i fyrsta sinn að íslenzk skáldsaga er flutt í útvarp í formi sem þessu. Indriði G. Þorsteinsson ritaði skáldsöguna Sjötíu og níu af stöðinni á Akureyri haustið Uppreisiiarmenn íLíbanon fá enga aðstoð ei lendis frá Álit eítirlitsliðs Sameinuðu Þjóðanna Foringjar eftirlitsliðs Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hafa nú skýrt frá því að ekki¦hafi fundizt sannanir fyrir því að uppreisnarmenn fái aðstoð erlendis frá. Hammar- skjöld framkvæmdastjóri Sameinuðu Þjóðanna lýsti yfir hinu sama í fyrradap'. Eftirlitsmennirnir segja að segir að þessi skýrsla eftirlits- ljóst s€ að yfirgnæfandi meiri- hluti þeirra manna, er berjast gegn stjórninni, séu Líbanons- menn sjálfir. Eftirlitsmennirnir' stiórn „ ,,.„,. hafa á eftirlitsferðum simim oft. irIitsliðsins með mikilli 61und snemma árs 1955. Fyrsta útgáfa bókarinnar seldist upp á mjög skömmum tíma. Nokkru siðar gaf Iðunn söguna út í svonefndri vasaútgáfu og mun hún enn til í þeirri útgáfu. Sjötíu og níu af stöðinni er önnur bók Ind- riða, en áður var komð út smá- sagnasafnið Sæluvika, og. snemma á árinu 1957 kom út smásagnasafnið Þeir sem guðirn- ir elska. Iðunn hefur gefið út allar bækurnar. Gísli Halldórsson leikur nú í Spretthlaupaxanum eftir Agnar Þórðarson, sem Sumarleikhúsið sýnir í Iðnó. Hefur Gísli starf- rækt Sumarleikhús sitt iindan- farin sumur og leikhús hans átt vinæsldum að fagna. — Krist- björg Kjeld lék Önnu Frank í samnefndu leikriti í Þjóðleikhús- inu í vetur og nýtur þegar mik- illar viðurkenningar, þótt ung sé. — Guðmundur Pálsson hefur að undanförnu leikið bæði í Iðnó og Þjóðleikhúsinu. Hann fer nú með stórt hlutverk i Spretthlauparanum. Komið hefur til tals, að Sjötíu og níu af stöðinni yrði.. kvik- mynduð. Enn hefur þó ekkert verið ákveðið i því efni. ..íslenzki mannanna hafi gert þessa mála aðilinn að kvikmyndun sögunnar leitan Líbanonsstjóraar cþarfa er Edda film, Hefur verið lögð og ómerka. I á það mikil áherzla af þeim, Hæði brezka og franska sem. um þetta hafa fjallað, að leikarar yrðu íslenzkir. Qrvaísflokkur kvenna úr Armanni . sýnir á fimleikamóti í i^rándheiini ! 12 stúlkur úr úrvalsflokki kvenna úr Ármanni fóru flugleiðis til Noregs síðastliöið miðvikudagskvöld, ásamt kennara sínum frú Guðrúnu Nielsen. Flokkurinn mun taka þátt í fimleikamóti sem Norðmenn halda 4. hvert ár, og nefna Landsturnstevnet, koma þar fram þúsundir fimleikamanna og kvenna á öllum aldri. Enn- fremur fer þar fram fimleika- keppni. Öllum Norðurlöndunum var boðið að senda úrvalsflokka karla og kvenna, en héðan fer aðeins úrvaleflokkur kvenna Framhald á 10. síðu. rekist á flokka uppreisnar- manna, stundum nokkur hundr- uð manna lið. Vopn þeirra voru ýmist frönsk, ensk eða ítölsk. Það er ekki svo auðvelt að segja til um hvar vopn þessi eru fengin, þar sem vopnaeign hefur verið almenn í Líbanon um margra alda skeið og sömu- leiðis ferðafrelsi fram og til baka yfir landamærin til Sýr- lands. Líbanonstjórn hefur áður farið þess á leit við Samein- uðu Þjóðirnar að þær sendi vopnað lögreglulið til Líbanons til að Ikoma í veg f yrir smygl á vopnum og mönnum frá Sýr- landi til Líbanons. Fréttaritari brezka útvarpsins í Beirut I stefnt í voða. Qg segja a.ð þrátt fyrir allt geti verið um íhlutun að ræða. Frakkar hafa í hótunum Allmíklif bardagar hófust á ný seinnipartinn í gær í mið- hluta Beirut milli stjórnarhers- ins og uppreisnarmanna. Barizt var um ýmsar stjórnarbygging- ar. Bardaginn hófst er uppreisn armenn háfu skothríð á stjórn- arhermenn er voru á eftirlits- ferð í miðborginni. Talsmaður franska utanríkis- ráðuneytisins sagði í gær að Frakkar myndu skerast í leik- inn í Líbanon, ef talið yrði að frönskum borgurum þar eða frðnskum hagsmunum yrði ?bl ufjörS Siglufirði; frá fréttaritara. Eitthvert ólag virðist vera á áætlunarferðum frá Reykjavík til Siglufjarðar nú , eins og stundum áður. Síðan þær hóf- ust í sumar hefur það yfirleitt verið venja að áætlunarbilarnir frá Varmahlíð komi ekki hingað fyrr en á 11. eða 12. tímanum á kvöldin. Oftsinnis eru þeir fullir af farþegum, sem lang- flestir búa á einkaheimilum á meðan þeir dveljast hér. Hér er að sjálfsögðu mikið annriki og Framhald á 4. síðu. i j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.