Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 1
VILJINN Þriðjudagur 8. júli 1958 — 23. árgangur — 149. tölublað. Brezka stjórain og togaraeigendur ið einangrast í landhelgismálinu i I f 'f • »>V f^ • i færeyska útvarolnu. að d, Brefar hafna sérsamningum v/ð Daní um landhelgi Fœreyja, sfinga upp á ráSsfefnu Einkaskeyti til Þjóðviljans. Viborg í gær. Brezka stjórnin er nú komin í vanda í landhelgismál- ih-u, eftir að kröfunni um 12 mílna fiskveiðitakmörk vex slöðugt fylgi í írlandi, Skotlandi og meðal enskra fiskj- inanna sem veiða á heimamiðum. Hefur brezka stjórnin hafnað sérstökum viðræðum við Dani um landhelgi Fær- eyja en stingur í staðinn upp á ráðstefnu allra þeirra ríkja sem veiða við Færeyjar. Danska blaðið Aalborg Stifts- tidende bjrti á sunnudag eftir- farandi skeyti frá fréttaritara sínum í Lundúnum undir fyrir- sögninni „Brezkir sjómenn eru sammála Færeyingum": Togaraeigendur og brezka stjórnin einangrast „Síðustu dagana hefur orð- ið óvænt þróun í deilunni um fiskveiðitakmörkin. í Lund- únuam er nú fullyrt að ekki aðeins Noregw, heldur og Skotlaud og írland, vilji ger- ast aðilar að kröfunni uni 13 sjómílur. Ástandið er nú þannig að brezkir togaraeig- endur og ríkisstjórnin hafa einangrazt í þeirri afstöðu sinnj að halda óbreyttum tak- mörkum eða auka bau að- eins upp í sex milur, þar sem einnig enskir sjómenn og útvegsmenn, sem veiða á heimamiðum, vilja fá 12 mílna fiskveiðilandhelgi. At- huganir Í Grlmsby og Hull hafa leitts í Ijós að togara- menn, sem áður voru mjög herskáir, vh-ðast hafa fengið fyrirmæli uan að hafa hægt um sig í bili." Bretar haína samn- ingum við Dani Blaðið skýrir einnig frá því að sem stendur sé, enginn áhugi við málstað Færeyinga og lýst ánægju sinni yfir því að óskir Færeyinga um aukna fiskveiði- landhelgi hafa nú verið tengdar þeirri lausn sem verður á land- helgismálum íslendinga. Hann komst þannig að orði: „Það ættu þannig að vera beztu horfur á að málið leysist okkur til gagns." „Við höldum íast við 12 mílna takmörk" H. C. Hansen, forsætisráð- herra Dana', skýrði frá því í færeyska útvarpinu, að danska stjómin hefði svarað brezku stjórninni aftur og dregið í efa gagnsemi þess að skiptast á frekari skriflegum orðsending- um. Danska stjórnin kysi héldur munnlegar viðræður á heppileg- um tíma. Hann hélt áfram: „Þessar viðræður verða að sjálfsögðu að hafa það mark- mið að reyna að tryggja framkvæmd á óskum Færey- inga um tólf milna fiskveiði- takmörk." Aaleborg Stiftstidende birta ummæli Hansens forsætisráð- herra undir fyrirsögninni: „Við höldum fast við 12 milna fisk- veiðitakmörk." Ásmundur. Da Silva kominn til keppni Da Silva óttast aðeins að það verði of' kalt! Á fþróttasíðunni er sagt frá komu da Sylva og væntan- legri keppni Vilhjálms og hans í þrístökki. Myndirnar eru teknar í búningsklefa á íþróttavellinum á sunnudags- kvöld. Eyjólfur Jónsson synti til Akraness Vegalengdin 22 km. — Var hinn sprækasti að sund inu loknu — Til Vestmannaeyja næst Eyjólfur Jónsson sundkappi á Grímsstaðaholti úr ICnattspyrnufélaginu Þrótti, synti frá Reykjavík til á því að setja íöndunarbann á Akraness á sunudaginn var. Sundið er 22 km í loftlínu, danskan fisk og fiskinnfiytjend-' en hann bar nokkuð af leið svo hann hefur synt all- ur í Billingsgate hafa lýst yfir nokkru lengri leið. andstöðu við löndunarbann. sjávarhiti var 12.5 stig fyrst en 11 síðast. Þjálfari Þetta er sett í samband við Éyjólfs, Ernst Bachmann, telur þetta sund svipað afrek svar brezku srjórnarinnar við Vilhjálmur hefur aðeins tapað fyrir da Silva — hvemig fer nú? orðsendingu Dana um kröfur Færeyiriga, en þar var samning- um við Dani hafnað, eins og nú standa sakir. f s\'ari Breta er því haldið fram að samþykkt Lögþingsins um 12 mílna fisk- veiðilandhelgi við 'Færeýjar' hafi_ ekkert lagagildi. EinMÍg Spýr breæka stjórhn hvórt Danii myndu fylgjandi því að haldin yrði ráðstefna allra beirra ríkja seni stnnda fiskvciðar við Fær- eyjar, og lögð et áherzla á þa> að þa skipti mcginmáli að vita hvort Lögþingið myndi lita á j hugsanlegt samkomulag á slikri ráðstefnu sem endanlega lausn. ! Þá lýs'r brezka stjórnin yfir því ; a3 hún telji að ákvörðun ís- ! léndinga hafi ekki :eyst Færey- ! ir.u i unc'an ákvæðum samning- anna frá 1901 og 1955 og bætir við, að meflan engin laiisn sé fengih á íslenzka vandamá'.inn og Lögþingið haldi fasl vlð á- kvörðun sina, myndu fornilegár viíræður vera ctímabærar os ekki leiða til viðunandi og end- ekki leiða til viðurjandi og end- anlegrar lausnar. „Beztu horíur á að málið leyslsí" Kristján Djurhuus lögmaður á Færeyjum hefur þakkað dönsku stjórninni fyrir stuðning hennar og sund yfir Ermarsund með tilliti til sjávarhitans. Um næstu helgi ætlar Eyjólfur að synda til Vest- mannaeyja — og síðar hefur hann í hyggju að synda yíir Ermarsund. ferðarinnar. Sundið hóf hann í Selvör kl. 12 á hádegi á sunnudaginn og gekk á land í Akraneshöfn kl. 1.15 næstu nótt. Þjálfari Eyjólfs, Ernst Bach- mann, smurði hann með 10 kg. af ullarfeiti. Átti að gera það í húsi er vitamálaskrifstof- an á rétt hjá Selvörinni, en vegna misskilnings kom enginn til að opna það, svo Ernst smurði hann í eldhúsi móður hans og ók honum síðan að Selsvör. Þjóðviljinn átti í gær tal við þjálfara Eyjólfs, Ernst Baehmann og sagðist honum svo frá: F'ramhald á 2. síðu. Eyjólfur á sundi. Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. -. ] Um miðnætti í fyrrinótt sá leitarflugvélin 20—30 torf-*. rtl' 4—8 sjómilur úti af Hraunhafnartanga. Með morgn-» inum voru skip komin á vettvang og fengu nokkra veiði. í gær barst fyrsta síldin til Raufarhafnar og var bæði! söltúð og brædd. . .' ¦¦¦ i Þegar fréttin barst frá ieitar- sumrinu. Mörg skipanna sem) komu voru með smáslatta" aff Eyjólfur varð kunnur í fyrra flugvélinni tóku skip af vestur- 13. júlí er hann synti úr Drang- svæðinu að streyma austur og ey, synti hann þá ósmurður og með movgunsárinu fengu þessi neytti einskis á leiðinni. 14. fkip eXtirtalda veiði; Trausti 200 fyrra mánaðar synti hann frá tunnur, Guðbjörg GK 60, Gló- Reykjavík til Hafnarfjarðar, og faxi 100, Reynir VE 200, Sigríð- hann er síður en svo hættur lir SÍ 40, Þorsteinn 70, Súian 60 því á næstu helgi ætlar hann og Egill Skallagrímsson (togar- að synda til Vestmannaeyja, —! inn) 100. og seinna í sumar y.fir Ermar- Fyrstu skipin komu til Raufar- sund. Sú áætlun er þó undir hafnar í gær uppúr kl. 10.30 dg því komin að þeim félögum á- var Raufarhöfn með hátíðar- skotnist farareyrir, því sjálfir. brag, flaggað í bænum í tilefni eiga þeir ekki nægilegt fé til. af komu fyrstu síidarinnar á vestursvæðinu sem þau létu í- bræðslu í SR, samtals 565 mál. Saltað var á 5 söltunarstöðv- um, Óskarsstöð: 38 tunnur af Óskari SÍ, og 310 hálftunnur af! Reýni VE; Borgum: 50.tunnur afi Þorsteini; Hafsilfur: 200 tunnur af -Trausta,- 66 af fíafbjörgil, 6S af' Ingvari Guðjónssyni; stöð Valtýs Þorsteirissonar: 100" af Glófaxa; Gunnars Halldó'rsson-. ar: 180 tunnur af Sæljóni RE. Framhald á 10. síðm •

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.