Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 2
E'Y' 2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 8. júlí 1958 • li HlUl í dag er þriðjudagurimi 8. júlí — 189. dagur árs- ins — Seijumannsmessa — Grundarbardagi 1361 — Tungl fjærst jörðu: í hásuðri kl. 5.50.Árdegis- háflæði kl. 10.20. Síðdeg- isháflæði kl. 22.48. fö V A R P I Ð I D A G : 19.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýmsum löndum pl. 20.30 Erindi: Siðgæði Fjall- ræðunnar og lögmál lífs- ins; síðara erindi (Jóh. Hannesson). 21.00 Tónleikar: Sónata í. g- moll fyrir selló og píanó op. 5 nr. 2 eftir Beet- hoven (Casals og Serkin leika). 21.30 Útvarpssagan: Sunnufell. 22.10 Kvöldsagan: — Næturvörður. -'j . m , 22.30 Hjördís Sævar'ög Hauk- ur Hauksson; kynna \ag unga fólksins. 23.25 Dagskrárlok. tjtvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar: Óperulög pl. 20.30 Tónleikar: Lög úr söng- leiknum „May Fair Lady" eftir Loewe og Lerner (Rex Harrison, Julie Andrews o. fl. flytja). 20.50 Erindi: Kerruöldin og Kristinn vagnasmiður (Gunnar Hall). 21.05 Tónleikar: „Hnotubrjót- urinn", svíta fyrir hljóm- sveit. 21.30 Kímnisaga vikunnar: — ..Vinur í neyð": eftir W. . W. Jaeobs (Ævar Kvar- an leikari þýðir og les). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 2215. Kvöldsagan: — ..Næturvörður". 22.35 Farmonikuhljómsveit Georges Kulp leikur. 23.00 Dagskrárlok. S K I P I N 'éyja' 2 ferðir'og Þórshafríar. Loftleiðir; Sagá er væntanleg eftir ^hádegi í dag frá N.Y. Fer eftir skamma viðdvöl til Gautaborg- borgar, K-hafnar og Hamborg- 'ar. Hekla er væntanleg í, kvöld frá London og Glasgow. Fer eftir skamma viðdvöl tii N.Y. Frá skrifstofu borgarlæknis: — Farsóttir í Reykjavík vikuna 22.—28. júní 1958 samkvæmt skýrslum 10 (10) starfandi lækna. Hálsbólga.......... 23 Kvefsótt ........... 90 Iðrakvef.......... 9 Inflúenza .......... 12 Kveflungnabólga . . 2 Rauðir hundar .... 1 Munnangur ........ 1 Hlaupabóla......... 2 Hvotsótt............ 6 Akranessund Eyjólfs Framhald af 1. síðu. j fóru þrisvar framh^á okkur Þetta byrjaði hálfilla. Læknir meðan Eyjólfur þreyttj sundið. og f roskmaður sem áttu að J Eyjólfur var frískur alla leið- fylgja Eyjólfi i báti komu ekki, i ina. Eg fylgdist nákvæmlega svo við urðum að leggja af stað | með hreyfingum hans og gaf án þeirra. Læknir kom þó þeg- j honum kraftsúpu, flóaða mjólk, (27) (85) ( 9) ( 0) ( 3) ( 0) ( 1) ( 3) (0) 104 flugvélar: 1 júnímánuði 1958 höfðu sam- agan bo°-a tals 104 farþegaflugvélar við ar Eyjólfur hafði verið um 4 stundir á sundi. Báturinn sem átti að fylgja Eyjólfi var með bilaða vél svo við urðum að fá annan, en vélbáturinn kom þó þegar Eyjólfur var búinn að synda út að Akurey. — (Læknir kom móti þeim frá Akranesi, sem fyrr segir.) Eyjólfur sótti sundið mis- jafniega hratt vegna strauma. Veður var sólarlaust, gola og nokkur alda. Fyrir Hvalfjörð var þung undiraida sem hrakti okkur mjög p.f leið, í essmynd- fyrst út og svo inn, að því skipsmenn á Akra l°™ * Kf a£í.urífyellí-'7 borgiJ&m*^!**^** beir þess Eftirtalin flugfelog hofðu flest- ar viðkomur: Pan American Wórld Airways 39 vélar. Brit- ish Averseas Airways 13. Trans World Airlines 8. KLM-Royal Duteh Airlines 7. -— Samtals fóru um flugvöllinn: 3787 far- þegar, 85094 kg. vörur og 10466 kg. póstur. 10 ára loftskeytamenn Farið verður í skemmtiferð frá B.S.Í. næstkomandi laugardag 12. júlí kl. 9 f. h. Þátttaka tilkynnist í sima 33032 fyrir fimmtudagskvöld. Breiðholtsgirðingin verður smöluð kl. 2 í dag. — Fjáreigendafél. Reykjavíkur Næturvarzla er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku, frá 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni. æsfy vinninzar Dettif^s er í Reykjavík. Fjall- foss fAr frá Rotterdam í dag til Antweroen. Hull og Rvíkur. Goðaf^c? fer frá N.Y. á morg- un ti' Rvíkur. Gullfoss er í R- vík. T pp-arfoss er í Alaborg, fer >^>ðan til Hamborfrar. 'Reykiafoss er í Rvík. Trölla- foss kom til Rví.kur 7. bm frá N.Y. Tungufoss fer frá Gdynia á morgun tilHamborgar og R- víkur.._______ Skipadeild SÍS: Hvao^fell er í Rvík. Arnarfell væntan'ffrt til Fáskritðsfiarðar í dap. Jökulfell er í Revkiavík. Dísarfell væntanlesrt til Rvíkur á mornfun. Litlafell 1o=!ar á Norði'^ndsVnfnum. HelgafeU er í Rvík. Hamrafell er í R- vík. __________ t FhIH!é!í>«, íslands: MillibndafTug: Hrímfaxi fer til Glasp-ow osr K- hafnp^ kl. 8 í dae;. Væntanlep-- ur aftur til Rvíkur kl. 22.45 í kvöld. Fluervélin fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í fyrra- málið. F L T7 G I © : Innanlandsflug: 1 dasr er áætlað að fh'úga til Akure'*"-nr 3 ferðir, Blönduóss, Egils^tnða. Flateyrar, Isafjarð- ar, Sauðárkróks, Vestmanna- eyja 2 ferðir og Þingrevrar. Á .morgun er áætlað að fliúga til Akn reýr^r 3 ferðir, Egilsstaðá, Hellii, Hornafjarðar, Húsavik- «r, feafjarðar, Siglufj. Vesím.- 500.000.00 kr 59170 . 50.000.00 kjr.. 39064 10.000.00 kr. :'• 21452 22874 29853 34120. 45876 50303 57037 61558 5.000.00 kr. 4850 13492 13930 24403 24865 26972 38889 40695 57799 62580 1.000.00 kr. 1282 1685 5119 7234 10003 11321 12067 13651 18700 2TI098 21732 27098 28448 30812 31308 32775 35278 35827 36345 44568 45855 50680 52505 54464 55440 55693 55755 56847 62606 62901 (Birt án ábyrgðar) ÆFí? fer í Þjórs- árdal um næstu helgi Æskulýðsfyikingin efnir til ferðar í Þjórsárdal 12. til 13. júlí. Lagt verður af stað frá Tjarnargötu 20 kl. 2 e.h. þann 12. júlí: Ekið verður austur Gríms- nes og Biskupstungur og yfir Hvítá á Brúarhlöðum. Síðan verður farið upp Hreppa ^ipp í Þjórsárdal og tjaldað þar. Daginn eft- ir verðiir ekið að Hjálpar- fossi og Stöng og farið verður í Gjána og að Háa- fossi. Komið verður til baka í bæinn á sunnudags- kvöld. Æskulýðsfylkingin leggur til tjöld, kaffi og kakó. Öl og gosdrykki verður hægt að fá keypta í ferðinni. Þátttaka tilkynnist skrif- stofu Æskulýðsfylkingar- innar milli kl. 6 og 7 síð- degis, sími 1-75-13. Kússneskir frímerkjasafnarar, sem vilja skrifast á við Islend- inga. Þeir vilja láta rússnesk frímerki í skiptum fyrir Evr^ ópsk eða bandarisk frímerki. — Viktor Kuzmenko Nalchik Michurinastreet N 71. - K.B.A.S.S.K. u. s; s.;r.; b Vladimir Alexndrov;. Aniaiinomstreet N"•-'¦3 kv 9; _ Pyátigóil'sk ...U. S. S. R. ': Báðir skrifa ensku. kaffi — allt heitt — og smurt brauð með eggjum tómötum og sardinum, — rétti honum þetta á háf, Svo lót ég hann hvila sig á bakinu 2—3 mín. eftir hverja máltíð, annars sjTiti hann briugusund. Þegar við nálguðumst Akra- nes sendi ég annan bátinn — sem öðru hvoru hafði verið á veiðum á leiðinni, — á undan til Akraness, til þess að vita hvort reiðubúinn væri heitur bíll og bað þegar við kæmum. Það kom bátur á móti okk- ur frá Akranesi, en við fórum aðeins á imdan Eyjótfi í land til að Hákon Jóhannesson J gæti kvikmyndað landgöngu hans.^EyjóIfur^stóð upp í fjör- innj' og gekk vuppur' henni, og var allferlegur ásýiidum sökum smurmngsfitannar. Móðir hans hafð; farið npp á Akranes og tók fyrst. á móti honum er hann kom upp fjöruna. Sundið íil Akraiiess er 22 km i be'uia loftlími, en búast má við að það hafi lengst noldíuð vegna þess að straumur bar af leið. Má því áíetla þetta svipað afrek og Ei*marsundssund vegna þess hve mikið sjórinn er kaklarj hér. F.rmarsund er 32 km þar sem það er mjóst, en sjávarliitinn 18—19 stig, sss.'jði Ernst Bachmann að lok- um, Þótt liðið væ.ri yfir miðnætti é'í- sagt &&i.hálfur' bærinn" hafi yerjð mættur niðri við höfn til a'ð taka";"á:-m6tí Eyjólfi. Var hann ákaft hylltur fyrir af- rekið. Halldór bróðir Ernst Bachmanns "hafði útvegað sjúkrabíl 'til að flýtja Eyjólf í til sundlaugaririnár, en þar fór hann strax í heitt bað og dvald- ist þar tvær til þrjár stundir. Leikfimiskennarinn, Hallur Guðjónsson tók þar á móti þeim og var þeim alit til reiðu. Frá sundlaugiríni' fóru þeir heim til fíalldórs' Bachmanns og koníi' haiils er töku ógleyman- légá a moti þeirii. Var þeim ferígið hjónárúmið til að sofa í, en vegna taugaspennu varð þó*'lítfó': uriÍ'sVefn það sem eft- ir lifði nætur. ' Segja :má áð Akurnesingar 'b'éru Eýjólf " á höridum sér. Hann hafðf' tekið vinnttskó með að heiman ög' ætlaði því að kaupa skó á Akranesi í Stað- arfelli, verzlun Eliasar Guð- I jónssonar, skóna fékk hanri, en lekki að borga þá. Geirlaugur irakari neitaði að taka nokkuð fyrir að klippa hann og raka. |Er þá ótalin peningagjöf frá bænum, sem sagt er £rá á öðr- um stað. Þeir félagar þakka Akurnes- ingum, bæjarstjórn og bæjar- búum öllum óg]e\Tuanlegar móttökur. í bátunum sem fylgdu Eyj- ólfi eftir voru þessir menn: 1 Svan RE 89 voru Grímur Ás- björnsson Ferjuvogi 19, Bolli Magnússon Ferjuv. 21, Ing\-ar Valdimarsson Rauðarárstíg 25 og Þórir Sveinbjörnsson Stór- holti 28, en í hinum bátnum Kristján Kristjánsson Björns- húsi, Grímsstaðaholti, Ernst jBaehmann þjálfari Eyjólfs, jEyjólfur Snæbjörnsson R.auða- ' gerðj 92, en hann hefur verið nuddari Eyjólfs, „Eðvarð Hjaltason Fjólugötu 25i,o| Há- kon Jóhannsson Karfavögi 35 og kvikmyndaði hann Eyjólf á sundinu. ¦ -vir-i Margrét Magnúsdottif Torfi Björnssorí í dag verðurjfrú Margrét Magnúsdóttir, Fischersurídi 1, 70 ára og 13. þ.m. verður mað- ur hennar, Torfi Björnssorí, 75 ára. Hjónin verða stödd að Meðalholti 5 í dag. R I K K A Aumingja Funkmann yarð nú 'ríð svara löllríöi s^urríirígurirím &em rigndu yfir hann og hann kottxat ekki til að láta £öt sín þorna. Han|xv.hafði einnig ,að,r.-_ ar áhyggjur. ,;Penirígafiéðiáí' mínir eru rennblautir — fæ ég ekki skrifað liér á meðan þeir eru, aá: þprna.'' „Auðvitað, en ríu skaltuskiptrí um föt og róa taugaraar áður en þú tai- ar við þjóiiana." Funlanana var ijú aftur í; bez^gkapL Á meðan nálgaðist' ^ÍóKán^ia ströndina.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.