Þjóðviljinn - 08.07.1958, Page 3

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Page 3
Þriðjudagur 8. júlí 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (3 Flugvélin að dreifa fræi og áburði yfir Sandskeiðið. Hún flýgur mjög lágt, rétt strýkst við jörð- Ina. — Flugmaður er Ragnar Eiríksson. Áburði o<> fræi dreift á Sandskeiðið úr flu»vél á sunnudagskvöldið í vor hefur verið dreift áburði úr flugvél austur á Gunnarsholti og á sunnudagskvöldið var samtimis sáð og bonð á 5 ha. svæði á Sandskeiði með þeim hætti. Umferð var mikil um veginn og komu því allmargir áhorfend- ur. Áður en verkið hófst ávarp- aði Páll sandgræðslustjóri í Gunnarsholti viðstadda. Kvað hann flugvél þessa, sem flug- skóljnn Þytur á, vera fyrst og fremst ætlaða til þess að bera áburð á afréttarlönd, en i fram- tíðinni yrðu melar og sandar ræktaðir upp með því að sá og bera á þá úr flugvél. Er þá fræi og áburði blandað saman. Hann kvað ræktun undanfarið í þessu skyni en 1957 428 þús. tonn. Fyrsta árið vár borið þannig á 48 þús. ekrur en síð- asta árið sem skýrslur ná yfir á 3945 ekrúr. Fyrsta árið voru 15 flugvélar notaðar við þetta en nú eru þær orðnar 262 talsins Á 50 ára áfmæli fluglistai- innar kvaðst Agnar Kofoed hafa. borið fram tvær óskir: Að flug- vélin mætti stuðla að því að tengja þjóðirnar bræðraböndum og opna augu þeirra fyrir því að þær eiga að lifa í friði hvor við aðra. Hin óskin var að flug- vélin yrði tekin í þjónustu land- græðslunnar. Kvaðst hann vera þeirrar trúar að þess væri skammt að bíða að ísland yrði klætt gróðri. 25-30 skip komu til Siglu- fjarðar s.l. sólarhring Vom með 4000—5000 tunnuc af feitri 09 stórri sxld cem öll fór í salt Siglufirði í gærkvöld. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Lítil veiði hefur verið í dag. Er aðeins vitað um 3 skip, sem hafa fengið afla síðan í morgun. Mörg skip köstuöu í nótt, en síldin var mjög stygg og lítið fékkst úr köstunum. hafa verið miðaða við aukningu vetrarfóðurs, sem þýddi fjölgun búpenings, svo nú væri þegar of margt í afréttarlöndum víða. Ræktun afréttarlandanna hefði verið vanrækt, og þyrfti þetta að breytast, sagði Páll. Minnti hann á að 3 þús. ferkm af landi væru nú til engra nytja. „Það á að vera sameiginlegt átak okk- ar allra að kiæða landið“, sagði Páll. Agnar Kofoed Iíansen flug- málastjóri flutti einnig stutta ræðu og kvað það merkisatburð að flugvélar væru nú teknar í þjónustu landgræðslunnar. Fyrir 10 árum kvaðst hann hafa kynnzt Nýsjálendingi á flug- málaráðstefnu. Nýjasjálagd var rányrkt lengi eins og ísland og var farið að blása upp af þeim sÖkum, og horfði svo illa að talið var að það myndi verða óþyggilegt innan fárra ára. Þá fóru Nýsjálendingar að bera á- burð á landið úr lofti. Árið 1950 voru flognar 2 þús. flugstundir í þessu augnamiði en flugstund- imar voru komnar upp í 80 þús. árið 1958. Árið 1950 fluttu flug- vélárnar 5 þús. tonn af áburði Veður hefur verið eæmilegt s.l. sólarhring, en i kvöld var komin þoka og austan gjóla. Flotinn er nú nokkuð dreifð- ur, á Sporðagranni, kringum Grímsey, á Grímseyjarsundi og nokkur skip austur við Sléttu. Síðait kl. 6 í gser hafa komið hingað 25—30 skip með 4000 —5000 tunnur samtals. Þetta er stór og feit síld og hefur öll farið í salt. Þá. mun nokkuð hafa verið saltað á. Ólafsfirði, Húsavík og fleiri stöðum og í dag mun fjTsta. síldin hafa bor- ízt til Raufarhafnar. Sú síld er sögð mjc'g blönduð smásíld og mögur og mun atlmikið af lienni hafa farið í bræðslu. Síldarsöltun Norðanlands var • á miðnætti s.l. 123.541 t. og iptist jiannig á söltunar- aðina: Dalvik 12.396 t. Grimsey 112 „ Hjalteyri 2.339 „ Hrísey ■ 2.204 „ Húsavík 7.325 „ Ólafsfjörður 8.052 „ Siglufjörður 89.007 „ Skagaströnd 829 „ Bolungavík 644 „ isafjörður 85 „ Súgandafjörður 547 „ Slys í Oddsskarði Á sunnudaginn fór bíllinn N- 58 út af veginum i Oddsskarði. Fjórir karlmenn sem i bílnum voru skárust nokkuð, en 12 ára stúlka hlaut höfuðhögg. Fangarriir á Litla-Hrauni sem struku handteknir í Reykjavík Lögreglumenn eltu bá hingað frá Kotströnd, en vissu fyrst ekki að þar væru fangarnir á ferð Fangarnir þrír á Litla Hrauni, sem stukku af palli íjárbíls í Skriðufellsskógi s.l. fimmtudag voru handsam- aðir hér í bænum snemma á sunnudagsmorgun. Forsaga þessa máls er sú að s.l. íimmtuda" var þrem föngum, Jóhanni Víglundssyni, Einari Arnórssýni og Ragnari Jónssyni, leyft að fara með fjárbil inn í Þjórsárdal. Á heimleiðinni stukku þeir af bílpailinum, er bíliinn ók niður bratta brekku, í Skriðufelli, og hurfu í skóginn. Helgi Vigfússon, fangavörður, ' fór strax að Ásólfsstöðum og tilkynntj strokið sýslumanni í Árnessýslu og lögreglunni í Reykjavik. Þennan sama dag var hafin léit að' fórigunum og artur á fösludag og voru þá tveir spor- hundar með í förinni. Annar hundurinn fann spor eftir þá, en tapaði þeim í skóglendi, og var þá ekki meir á hundunum að græða. Leitað var alla þá nótt, en allt kom fyrir ekki. Á laugardag ætlaði Lárus Saló-. monsson að Hvítárvallaskála við annan mann og leita þeirra þar. Vikur nú sögunni að Hellu á Rangárvöllum, þar sem fjórir lögregluþjónar eru að gæzlu- störfum á dansleik s.l. laugar- dagskvöld. Er þeir eru á heim- leið á 5. tímanum um nóttina og koninir á móts við Kots- strönd i Ölfusi, sjá þeir jeppa- bifreiðina x-1169 og finnst sem eitthvað sé athugavert við akst- ursmátann. Aka þeir fram fyrir jeppann, en hann geysist fram úr þeim aftur og hefst þá mikiil eltingaleikur, en það dregur sundur með þeim í Kömbum,, þvi lögregiuþjónarnir voru í einkabifreið Óiafs Guðmundsson- ar lögregiuþjóns, sem ekki var eins kraftmikil og jeppinn. Tveir lögregluþjónanna komust nú i ieigubifreið, sem þarna var á ferð, og tóku nú að elta jeppann á miklum hraða. Svarta þoka var á heiðinni og sást því lítið til jeppans, en menn hittu lög- reglumennirnir að máli, sem Framhald á 6. síðu. Verkfalli járniðn- aðarmanna aflýst Atvinnurekendur gengu að samningum á sunnu- daginn Jánnsmiðir, bifvoJavirkjar, blikksmiðir og skipasmiðir sam- þykktu s.l. föstudag samkomu- lag það er náðst hafði fyrir 1 milligöngu sáttasemjara. At- vinnurekendur samþykktu það hinsvegar með fyrirvara. Á sunnudaginn var ákváðu at- vinnurekendur að ganga að samningum fyrir sitt leyti og aflýstu því fyrrnefnd félög verk- faliinu á sunnudaginn. HappdrættiHá- skóla Islands Dregið verður í 7. flokki happdrættis Háskóla Islands fimmtudaginn 10. þ. m. Vinn- ingar eru 843, samtals 1 mill- jón 85 þúsund krónur. Hæsti vinningur 100 þúsund krónur. I dag er næst síðasti söludag- ur og ættu menn að endurnýja sem allra fyrst. Mörg slys aiisianfjalls um helgina Selfossi. Frá fréttaritara ÞjóÖviljans. Hér eystra var óvenjuslysasamt um síöustu helgi, sex rnanns meiddust eða slösuöust. Á aðfaranótt sunnudagsins fór bíll út af veginum undir Ing- ólfsfjalli og niður í smágil. í bíhium voru 3 stúlkur úr sumar- bústað þar eystra. Tvær meidd- ust litið og fóru heim á sunnu- daginn, en hin þriðja mun hafa meiðzt aðallega á höfði og ligg- ur í sjúkrahúsinu á Selfossi. Á sunnudaginn ók bíll á Snæ- björn bónda á Syðri-Brú þar sem hann var ríðandi á hesti sínum á veginum. Maður, hest- ur og bíll lenti allt niðri í skurði. Betur fór þó en á horfði. Snæbjöm meiddist og var flutt- ur í sjúkrahúsið á Selfossi, en meiðsli hans eru ekki talin hættuleg. Þá sem í bílnum voru sakaði ekki, og hesturinn slapp áverkalaust. Á Þjórsármótinu á sunnudag- inn varð maður undir bii og meiddist talsvert i andliti. A sunnudagskvöldið gerðist svo það, að niutíu og háifs árs gömul kona .datt í ganginum heima hjá sér og lærbrotnaði við fallið. Dregið verður í 7. flokki fimmtudaginn 10. júlí. Ida g er síðasti söludagur. HAPPDRÆTTIHASKÓLA ÍSLANDS.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.