Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 8. júlí 1958 — ÞJOÐVILJINN — (5 á brolt. Norsk rannsákn á áhrífum umhverfis og erfBa á áfengisneyzlu fólks Hvers vegna drekkur Jeppi? spurði Holberg fyrir hálfri ismanna séu mun fleiri sem þríðju öld, og enn velta menn því fyrir sér, hvaö veldur sjálfir hafa neytt áfengis í ó- því að sumt fólk er haldið drykkjusýki. Læknar og fé- hófi eða eisa ofdrykkjumenn Jap-sfræðingar víða um lönd hafa á síðustu árum lagt að nánum ættingjum, en meðal mikla stund á drykkjurannsóknir. annarra sem lausir eru jS drykkjusyki. Se þetta rett, Nýlega kom út í Osló bók eða ófélagsbundnir bindindis- segja höfundarnir, er réttmætt eftir tvo Norðmenn, Arnfinn menn. Hverju sætir það að að gera ráð fyrir að meðal Engeset lækni og Rolf Idsöe börmim góðtemplara er helm- sona félagsbundinna bindindis- prest. Bókin nefnist Alkohol- ingi hættara við ofdrykkju en manna séu fleiri með meðfædda imisbrujreres foreldre og brödre börnum ófélagsbundinna bind- tilhneigingu til ofdrykkju en í og útgefandi er Universitets- i indismanna? I jafn stórum hópi sona frá öðr- forlaget í Osló. Þar greina U;m heimilum, þar sem of- höfundarnir frá rannsóknum Andsefjun 'drykkja á sér ekki stað. Byrji eínum á ofdrykkjumi'Jnnum í Sænsku fræðimennirnir h 11- þessir synir að neyta. áfengis, er uðust að 1:ví að hér væri að þeim hættara en >'ðrum við að verki það sem eálfræðingar verða"ð'fdfýkkju?n-en'n'rv' kalla andsefjun, ómeðvitaðar Á hinn bóginn er þess að iippreisnartilhne-'gingar af hálfu gæta, að mjög stór hluti barna barnanna. Hin sterku áhrif frá félagsbundins bindindisfólks foreldrunum eiga eftir þessu fer að dæmi foreldranna og að vekja andóf" hjá börnunum. gengur í stúku. Engeset og Norðmennirnir tveir hafna Idsöe telja því að rannsóknir þessari skýringu. Þeir segja, þeirra sýni að bindindisfélögin að ef andóf gegn bindind- geri mikið gagn, þau verndi viðhorfi foreldranna sé að við ofdrykkju mikinn hluta verki, ætti þess jafnt að gæta þess fólks, sem sé í mestri hjá börnum ófélagsbundinna hættu. Þessi ályktun þeirra Hroki Vesíur-Þjóðverja vekur reiði í Noregi Um mánaðamótin hófst í Oslófirði árlegt kappsiglinga- mót, aö þessu sinni án þátttöku Vestur-Þjóðverja. Alfred Krupp, vesturþýzki | arvikan stóð yfir. í móttöku þar slóriðjuhöldurinn sem dæmdur var fyrir striðsglæpi en Benda- ríkiamenn létu lausan, tilkynnti þátttöku sína í mótinu með snekkjuna Germania V. Margir Norðmenn vorú á stríðsárunum þrælar í vopna- verksmðjum Krupps og i Noregi þótti einstæð frekja af honum Stafangri og nágrenni. Tvö hundruð manns HÖfundar bókarinnar hafa einkum gert sér far um að kynna sér viðhorf foreldra drykk.iumanna til áfengis og drykkjusiði systkina þeirra. — Rannsóknin nær til 200 manna, drykkjumanna og samanburðar- hóps, vallns eftir þeim reglum sem farið er eftir við tölfræði- legar rannsóknir af þessu tagi. Sú niðurstaða, sem Engeset og Idsöe kom mest á óvart, yar að börnum góðtemplara og ofdrykkjumanna er álíka hætt við að leggjast í ofdrykkju, helmingi hættara en börnum ófélagsbundins bindindisfólks og börnum frá hófdrykk.iuheim- ííum. Meðal drykkiusjúkling' anna revndust. helmin.<d fleiri b'irn góðtemplara. en átt hefði að vera ef tilviljun ein réði því, frá hverskonar heimilum drykkjumenn koma. Sama í Svíþjóð • Norðmönnum þykir þessi niðurstaða enn merkilegri vegna þess að hún bendir í sömu átt og niðurstaða af hliðstæðri sænskri rannsókn. t Svíþjóð kom á daginn að 12 af hundraði ofdrykkjumanna komu frá bindindisheimilum, þótt ekki nema átta af hundr- aði heimila reyndust bindindis- heimili. Bindindisheimilin fengu því mun meira af ofdrykkju- mönnum í sinn hlut en ætla hefði mátt að óathuguðu máli, 'þótt hlutur þeirra væri ekki eins stór og í Noregi. Höfundar begg.ia rannsókna hafa leitazt við að finna skýr- h-gu á þessu fyrirbæri, og ekki sízt því atriði að það virðist 'hafa úrslitaáhrif á drykkju- venjur barnanna, hvort foreldr- ar |þeirra eru félagsbundnir Sj« iiieim fasÉa í Gení Sjö fylgismenn kenninga Gandhis um ofbeldislausa mót- epyrnu komu til Genfar og byrjuðu hálfs mánaðar föstu am leið og þar hófst ráðstefna vísindamanna um eftirlit með banni við' tilraunum með kjarn- er byggð á kenningunni um meðfædda drykkjuhne'gð, en mikilla rannsékna er þörf áð- ur en hægt er að telja hana sannaða eða afsannaða. Heimakeimsla Norðmennirnir tveir ræða einnig, hvort það hafi varan- leg áhrif á áfengisneyzlu manna að þeir neyti áfengis í hófi í uppvextinum undir eftir- liti foreldra sinna. Rannsóknin gaf til kynna að tiltölulega fáir drykkju- sjúklingar kæmu frá hóf- drykkjuheimilum, en höfund- arnir telja ekki að heima- kennsla í að umgangast áfengi eigi teljandi þátt í. því. Þeir hafa nefnilega komizt að raun um að langflestir neyta áfengis í fyrsta skipti utan heimilis og að foreldrum sínum f.iarverandi, þeir á ýmis atriði, sem komu hvernig svo sem viðhorf for- bindindii-manna og góðtempl- ara, en þeirra rartnsókn bendir til að helmingi stærri hluti af börnum góðtemplara. en ófélags- bundinni bindindismanna verði ofdrykkjumenn. Arfgeng tillmeiging. Engeset og Idsöe koma fram með aðra kenningu, sem studd er við niðurstöður .margra norskra. drykkjusýkislækna og bandarískra. drykkjusj'-kisfræð- inga. Þessir aðilar halda því fram að meðfædd tilhneiging ráði miklu um það hvernig menn neyta áfengis. Norðmenn- i irnir tveir koma með þá skýr- ingu á niðurstöðunum af rann- sókn sinni, að mikill hluti af börnum félagsbundinna bind- indismanna hafi meðfædda til- hneigingu til drykkjusýki. Máli sínu til stuðnings benda Krupp að reyna að taka þátt í kapp- sig'ingamótinu. Knut Heje, for- stöðumaður mótsins, lét Krupp vita að þátttaka hans væri ekki vel séð í Noregi og dró hann sig þá í hlé. Aðrir vesturþýzkír þátttakend- ur í kappsiglingamótinu, sautján talsins, tóku upp þykkjuna fyrir stríðsglæpamanninn og sendu mótstjóminni afboð allir sem einn. Þetta gerðist þegar Kiel- fram viíS rannsóknina. Ef á- fengisne\'zla bræðra góðtempl- aranna er athuguð, kemur það til dæmii? í, ljós að 15% bræðr- anna teljast til ofdrykkju- manna, en ekki nema 5% af bræðrum hófdrykkjumanna sem komnir eru frá heimilum, þar sem áfengis hefur verið neytt í hófi. Meðal bræðra fé- Iagsbundinna bindindismanna sem komnir eru af ófélags- bundnum bindindisforeldrum reyndust 10% ofdrykkjumenn en ekki nema 4% af bræðrum hófdrykkjumanna. H;;fundarnir viðurkenna að úrtakið sem þeir byggja á sé helzt til lítið, en telja samt tölurnar gefa til kynna að bræður ofdrykkjumanna gangi rðrum fremur í stúkur. Þar að auki kom i ljós að feður fjórðungs félagsbundna bind- indisfólksins höfðu verið of- drykkjumenn. Loks er það al- kunna að margir templarar eru orkuvopn. Fastan er ráð þeirra til að herða á kröfu sinni um j f J'rrverandi drykkjumenn. að kjarnorkusprengingar verði) Stöðvaðar. Fyrirliði sjömenn- Mikil verad inganna er ítalski rithöfundur- inn Lanza del Vasto. Þetta bendir eindregið til að meðal félagsbundinna bindind- eldranna er til áfengis. Heimil- ishættir ráða ekki heldur neinu um, hversu mikið menn drekka við þetta tækifæri. Loks bendir rannsóknin til að börnum frá hófdrykkjuheimilum sé álíka hætt við drykkjusýki og b"rn- um foreldra sem eru ófélags- bundið bindindisfólk. Höfundar skýra frá því að þegar þeir voru að ná saman samanburðarhóp hafi þeir orð- ið að vísa frá 16% af þeim sem valdir höfðu veriðafhanda hófi, vegna þess að þeir neyttu eða höfðu neytt áfeng- is í óhófi. Sömuleiðis segja þeir að um 15% af þeim sem ekki voru ofdrykkjumenn hafi skýrt frá því að feður þeirra hafi verið ofdrykk.iumenn og að 16% hafi átt ofdrykkjumann að bróður. Sumir sem ritað hafa um bók Engeset og Idsöe draga af þe'ssum. tölum þá ályktun, að skilgreining þeirra á ofdrykkju hljóti að vera rmg, það geti með engu móti staðizt að um 16% af karlmönnum í Staf- angri og nágrenni séu of drykkjumenn. prikið ú risa eoa drápa í víðnr- visí árottningar? sagði íorsætisráðherra fylkis- stjórnarinnar í Siésvík-Holtseta- landi, Kai Uwe von Hassel, að hann skildi vel þær tilfinning- ar, sem komið hefðu vestur1- þýzku kappsiglingamönnunum til. að hætta við þátttöku í mót- inu. Vesturþýzk blöð haía íarið hörðum orðum um framkomu Norðmanna við Krupp. Sama fyrirlitningin, Ástfóstur vesturþýzkra blaða og stjói'nmá'amanna við Krupp hefur orðið Dagbladet í Osló, öðrtH»útbwddasta blaði Noregs, tilefni til hugleiðinga um fram- komu Vestur-Þjóðver.ia við Norðurlönd. Blaðið íœfur i ljós þá von að Norðmenn — sem ekki hafi Ieyf.t sér þá ósvinnu að sigra Vestur-Þjóðveria í knattspyrnu — fái ekki ems ó- blíða meðferð ool Sviar. sem verða fyrir aðkasti á vestur- þ3'zkum veitingastöðum on; haía verið sviptir milljónaviðskiptum við vesturþýzka aðila síðan þeir sigruðu Vestur-Þjóðverja í heimsmeistarakeppninni í knatt- spyrnu. ,.Það er leiðinlegt að eins gáf- uð og dugleg þjóð og sú þýzka skuli ekki geta skilið einíöld- ustu hiuti í daglegu lífi", segir Dagbladet. ,,Ekki er til nema ein skýring: Þýzka fyrirlitningin á smáþjóðunum er meðal ákveð- inna hópa jafn bráðlifandi og á dögum. Hitlers." Blaðið minnir á að þýzk blöð hafa áfellzt Norðmenn fyrir þá „ókurteisi" að visa stiíðsgiæpa- manninum Krupp á dyr samtím- is þvi að Einar Gerhardsen, for- sætisráðherra Noregs, nýtur gestrisni í Vestur-Þýzkalandi. „Gerhardsen hefur notið þýzkrar gestrisni einu sinni áð- ur," segir Dagbladet, og minnir þar með á dvöl í'orsætisráðherr- ans i þýzkum. fangabúðum á stríðsárunum. „Hann o« Norð- merm allir eru fúsir að gleyma þvi," heldur blaðlð áfram. ,.Á norsku heitir það veglyndi, þeg- ar þrær.inn fyrirgefur. En það heitir á öllum málum heims frekja, þegar þrælahaldariim reynir að trana sér fram og Siðameistarar brezku hirða-r- innar og borgarst.iórnar Lund- únaborgar eru í miklum vanda, þeír eru ekki vissir um hvern- ig viðeigandi er að bera „the mace", veldistákn borgarstjór- ans, í viðurvist Elísabetar drottningar. „The mace" er sí- völ stöng með skrautlega út- skornum, hnattlaga haus. Enginn er í vafa um hvernig bera á prik þetta í viðurvist konunga, þá á það að vera reist. En menn eru ekki vissir! krefst þess að fá að umgangast T almennilegt fólk." um að þennan forna táknstaf megi sýna í þeim stellingum, þegar kona er þjóðhöfðingi í Bretlandi. Borgarstjórnin London komst að þeirri niður stöðu í fyrra að stafurinn yrði að drúpa þegar drottning væri í nánd. Nú hefur einn af siða- meisturum borgarstjórnarinnar, Iwi að nafni, lagt fram sannan- ir fyrir því að stafurinn hafi verið borinn sperrtur og reist- ur í viðurvist Viktoríu drottn- ingar meðan hún var ung. Það var ekki fyrr en Viktoría var komin á efri ár og búin að missa Albert mann sinn að rétt þótti að láta prikið drúpa þeg- ar hún var nærri. Iwi finnst engin ástæða til að fella „the mace" í viðurvist Elísabetar hafa vistir sínar og útbúnað: drottningar meðan hún. er enn 58 kíló af tví.bökum, sex ki'ó á bezta aldri. 1 Framhald á 11. síðu [ Hyggst synda yíir Atlanzhafið Hálffertugur bókhaldari í París, Maurice Tondu, er þess albúinn að synda yfir Atlanz- hafið í ágúst. Hann hyggst svamla frá Cap Verdeeyjum til Vestur-Indía og telur sig verða 70 daga á leiðinni. Hann ætlar að synda á daginn en hvíla sig á nóttunni í gumbát, sem hann mun ýta á undan sér á sund- inu. Tondu telur sig færan um. að synda áfta stundir daglega. í gúmbátnum ætlar hann að

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.