Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudagur S. júlí 195S — ÞJÖÐVILJINN (11 DOUGLAS RUTHERFORD: ið oaueaNN ,tl tí i lOll 52. dagur. „Bölvaður snuðrarinn þinn!“ hvæsti Gavin milli tannanna. „Eg var búinn að segja þér að þú vissir allt of mikið“. Martin starði á andlit sem hann hefði tæplega þekkt sem andlitið á hinum glaðlynda, kærulausa Gavin. „Jæja, nú veiztu það allt saman“. Var tími til að hlaupa yfir grófirnar og æpa yfir borðið: „Gavin er morðinginn?“ Þeir héldu að hann væri orðinn vitlaus. Hann sagði: „Guö hjálpi þér, Gavin“. „Guð hjálpi þér!“ svaraði Gavin. Martin gekk aftur að bíl sínum og steig inn í hann. Ramon var þegar kominn uppí. Torelli var að draga á sig hanzkana. í speglinum sá Maríin að Gavin var að koma sér fyrir i sætinu. Tvær mínútur til stefnu Nú var óþarfi að biðja Jóa um sögu.r. Hugur hans var í þvílíku uppnámi að hann átti erfitt með að beina honum að keppninni. Nú sá hann andlitið sem var of ógreinilegt kvöldið áður þegar hann var að festa blund- inn. Það var ekki að undra þótt það hefði komið hon- um kunnuglega fyrir sjónir. Nú virtist allt liggja í augum uppi. Kynjasaga Gavins um slysið, Gavin í gróf- inni í Mondano, undarleg hegðun hans á leiðinni til San Paolo, tilraun hans til að, gera Wilfred tortryggi- legan...... Vísamir sýndu að mínúta var eítir. Vél Torellis við hlið hans batt endi á hugsanír háns. Hánn neyddi sjálfan sig til að útiloka allt annað en kappaksturinn úr huga sér. Jói va? reiðubúinn, beið eftir startmerki frá honum. Hann dró niður vindhlífarnar, lagfærði lianzkana. Pramundan var svartur vegurinn, auður og óþolinmóður. Hann kinkaði kolli til Jóa. Allurt kappaksturinn varð ekki einungis ógleyman- legur hverjum einasta áhorfanda. Hann komst í bækur sem söguleg keppni. Martin hafði komið vélhraða sínúm upp í 8.000. Þeg- ar flaggið féll, tók hann fótinn af pedalanum og sleppti gripinu með' smelli. En bæði Torelíi' og Ramon urðu fyrri til af þeirri einföldu ástæðu að þeir biðu ekki eftir flagginu. Martin varð undrandi ýfir byrjunarhraða heimsmeistarans. Þegar hann skipti í þriðja á hundrað 1 98' þi'játíu kílómetrum, voru tveir bílar á undan hon- um og heill hnappur rétt á hælum hans. Torelli var á undan Ramon og Dayton gegnum fyrstu beygjuna. Það var þegar augljóst að báðir. hinir ökumennirnir •ætluðu ekki að láta neitt aftra séÐ ffe'i\-5'Mrú,.állir með ótrúlegum hraða gegnum Gleði andskotans. Vegurinn var viðsjáll eftir sportbílakeppnina. Áhoríendur sem haldið höfðu niðri í sér andanum þegar þeir heyrðu dyninn nálgast, tóku andköf þegar þeir sáu þrjá bíla þeýsast framhjá meö nokkurra sentiíneti'a millibili. Tveir fyrstu ökumennirnir skiptu ekki niður né bremsuðu fyrir Spilavítishornið fyrr en á síðasta and- artaki og fóru fyrir það með svo miklum hraða að það var eins og afturhjólin væru að losna undan þeim. Martin var þegar farinn að svipast eftir beztu leiðinni og hann fann að vegna endurbótanna á bremsunum, hefði hann getað dregið andartak í viðbót að bremsa. Þegar þeir þutu eftir beinu brautimii sá hami að bílar bæði Torellis og Ramons voru hraðskreiðari en í æfinga- akstrinum. Eins og Nick hafði spáð, höfðu bifvélavirkj- amir gert allt sem hægt var til að há hraða Daytons- ins. Martin vissi ekki hvort heldur þeir voni að keppa hvor við annan eða tóku sig saman til að utiloka liann, en ítölsku bílarnir tveir þutu eftir beinu brautinni hlið við hlið, létu honum ekki eftir neitt rúm til að komast fram úr. Röðin var enn hin sama þegar þeir fóru gegnum hárnálina. Fólkið sem var fremst ' hópnum við homið handan við jámbrautarbrúna fór að óska þess að það hefði valiþ sér annan stað til að horfa á kappaksturinn. Beint fyrir framan það komu þrír bílar upp btutg- una, að því er virtist í lausu lofti og það virtist aö- eins vera af tilviljun en ekki vegha neins náttúrulög- máls' að hjól og fjaðrir héngu saxnan þegar þeir snertu veginn aftur, Hálfri fjórðu mínútu eftir upphafið, stóð Nick á ans samtímis. Eg vildi óska að ég hefði önnur augu niður við spilavítið". Susan óskaði hins sama meöan hún var að færa irm númerin sem hún hafði hripað niður í flýti. Reyndar varð það Ramon sem þurfti að láta sig, af þeirri einföldu ástæðu að hann var tilneyddur að bremsa fyrir beygjumar Öfstúttæ'fyfr en Martin. Aftur komu þrír bílar fyrir Spilavítishornið í bendu, en nú hafði Martin aðstöðu til að gera tilraun til að komast framúr Torelli. Hann var á hælunum á honum þegar þeir skiptu báðir og upp í efsta. Á tvö hundruð og áttatíu kílómetra hraða var hann kominn á hlið viö vinstra afturhjól Torellis. Heimsmeistarinn starði beint fram fyrir sig, virtist ekki vita aö Daytoninn var þarna. Hægt og hægt fór hann aö þoka sér til vinstri á braut- ■nni, eins og hann væri að búa sig undir beygjuna sex hundru'ð metrum framar. Hægra framhjól Martins nam við miöju rauða bílsins og þegar ítalinn hélt áfram að þoka sér til hliðar komst hjólið í sjálfheldu. Á þess- um hraða var þetta mjög óþægilegt. Þetta var augljós tilraun Torellis til aö hrista af sér brezka ökumanninn. Á síðustu stundu vék hann til hliðar og Martin varð að láta sér lynda að elta hann fyrir hárnálina. Hann ákvað að reyna að fara framúr Torelli á beinu brautinni fyrir framan grófirnar. Heimsmeistar- inn myndi sennilega ekki reyna nein bellibrögð fyrir framan brautarverðina. Hann var tommu á eftir Rom- alfabílnum þegar þeir fóru fyrir síðasta tvöfalda hægri handar hornið. Torelli hallaði sér áfram eins eg hann vildi ýta á bíl sinn. Martin skauzt gegnum kjölsog hans og vék út á veginn til að fara framúr. Bíl- Framhald af 5. síðu. af þurrkuðu kjöti, jafn mikið af eveskjum, 50 lítra af vatni, nokkrar mjólkurdósir, færi, húðkafarabúning og talstöð. Tondu kveðst sannfærður um að komandi kynslóðir muni hafa mikil not af reynslu sinni á þessu 4260 kílómetra sundi. grófarborðinu og hélt vinstri hendírihi í hárið á Basil, J^íJöHzlldíSSíind sem bar sig aumlega. Hann heyrði þytinn í bilaröðinni se mþeystist eftir strandveginum. Ef til vill er það áhrifamesta andartak keppninnar, endir fyrsta hrings- ins. Hljóðið berst með svo ótrúlegum hraða, aö það er næstum óhugsandi að það beri með sér mannlegar ver- ur. Nick hafði séð að Martin var króaður í upphafi og v'ssi að hann yrði að hafa sig allan viö að komast fram úr tveim ftölum á svo þröngri braut. Hann sá tvo rauöu bilana koma út úr beygjunni og á hælunum á þeim ver grænn bíll sem virtist taka horniö vitund hraðar. Þegar Torelli var laus úr horninu kom hann sér fyrir hægi'a megin á veginum. Ramon beygði til vinstri eins og hann ætlaði framúr, en var þó svo sem bíllengd á eftir. Daytoninn var aftastur og gat ekki komizt framúr. Þegar þeh’ þeystust framhjá grófunum var Torelli fyrstur og Martin var á hælum hans, á hlið við Ramon. Þeir hurfu úr augsýn 1 sömu röð. Tuttugu metrum aft- ar voru aðrir þrír í hóp; Maroni, Brendel og Gavin. Hookins var fimmti síðastur og stóð sig vel. Nick steig niður til að þurrka svitann af enninu og Rasil lvfti hendinni til að aðgæta hvort eitthvað væri ftftir af hárum. „Nú er spurningin, hver lætur undan? Rarnon og Martin geta ekki báðir farið í gegnum Gleði apdskot- Framha'.d af 9. síðu. eins kenpt þrisvar sinnum og stokkið lengst 15.70, en bezti árangur Vilhjálms er 15.45. ★ Da Silva hefur aldrei tap- að keppni og Vilhjálmur hefur heldur aldrei tapað keppni nema fyrir da Silva. ★ Það er að heyra á þeirn báðum að þeir séu vel undir keppnina búnir og mutú leggja sig alla fram. Da Silva kvartar aðeins yfir einu: of kplt! - Náftföt úr poplíni sem ekki þarf aS str/úka Náttfötin þurfa líka að vera’ hentug. Það spillir að sjáif- eru náttföt úr poplíni sem ekki þarf að strjúka. Náttföt beggja ítölsku stúlknanna eru saumuð úr eama efni, mjög' smáköflóttu poplíni, skreyttu einiitu ljós- bláu efni. Stúlkan til vinstri er reyndar í köflóttri blússu, bryddaðri bláu, en hin í Ijós- blárri blússu með köflóttu skrauti. Stúlkan til vinstri er í blá- um buxum með köflóttum uppslögum, stúlkan til hægri í köflóttum buxum með bláum uppslögum. Hvorttveggja náttfötin eru snotur og skemmtileg, og manni dettur ósjálfrátt í hug, sögðu ekki að þau séu falleg hvort þetta væri ekki tilvalin og þægileg að sofa í. ! aðferð til að sikka og stækka Ein af beztu nýjungimum í náttfötiu telpnanna á gelgju- sambandi við þess konar flikur, skeiði. KR - From Frp-^liald af 9. síðu, vörður að þessu sinni, en er full þungur og ekki nógu leik- andi til þess að njóta sin í þeirri stöðu, þót.t hann vinni mikið. Helgi Jónsson var betri. Að undanteknum Þórólfi var allri framlínunni í KR-liðinu ailmislagðar hendur og allir fjórir hafa séð sinn fí.fil fegri og hefur sérstakleg.a Gunnar Guðmannsson oft verið heppn- ari. t FramMðtð dálítsð i molum Fi’amliðið var alhnjög i mol- um í leiknum og áttu ef til vill forföll leikmanna þar nokkra sök, því þá vantaði markmann sinn Geir og Grétar Sigurðsson, sem leika átti, og auk þess fóru tveir útaf í leikn- um. Karl Bergmann var lika mikinn hluta síðari hálfleik3 ekki nema hálfur maður vegna meiðsla í fæti, og kom það nið- ur á liðinu í síðari hálfleik, en þá áttu þeír í vök að verjast. Halldór Lúðvíksson var bezti '-'"ðnr v-arnarinnar og enda r’.únsr. sera var hægri bakvörð- og Karl í markinu verður o'-ki sakaður um markið sem '•-"-i ov varði annars vel. 1 fr—nim'mni var Karl Berg- m-"i bentur meðan hans naut við he'tum. Guðmundur Óskars- son líkn allvirkur, en í heild tf-kst liðimi ekki að ná saman og sýna skemmtilegan. leilc. Dómari var Magnús Péturs- son og slapp nokkuð sæmilega frá því. Nýjustu töskurnar Nú eiga handtöskumar helzt að vera langar og flatar. Þær mega gjarnan vera ferhyrndar og hafa sterklegan hanka eða vera hankalausar. Skyldu ekki einhverjar okk- ar luma á gömlum pmslags- triskum í fórum okkar? Sú var tíðin að þær vom mjög í tízku og ef til viíl þarf ekki annað en láta gera þær upp, lita þær hjá sérfræðingi, eða bera á þær og laga þær til. Þá upp- fylla þær alveg kröfur tízk- unnar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.