Þjóðviljinn - 16.07.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Síða 1
IVIUINN Miðvikudagur 16. júlj 1D58 — 23. árgangur — 156. tölublað limi í blaðinu Óskastund 9. og 10. síða, Síldaniðtal — 6. síða. Fríðlýst Iand — 7. síða. Bandarísk innrás í Líbanon Vesturveldin taliii undirbúa árás á Irak frá nágrannarikjuiium Bandaríkjastjórn gerði í gær alvöra ór hótunum sínum um aö ráðast inn í Líbanon með hervaldi til að bæla niður baráttu þjóðernissinnaðra lands- Jhanna gegn Bandaríkjasinnaðri stjórn Chamouns íorseta. Klukkan eitt eítir hádegi tilkynnti blaðafulltrúi Eisenhowers, að innrás 5400 landgönguliða írá sjötta ílota Bandaríkjanna væri hafin í Líbanon. f tilkynningu Eisenhowers for- seta um innrásina segir að hún sé gerð til að vemda líf 2500 bandarískra borgara í Libanon og til að „örv.a Libanonsmenn til vamar fullveldi og friðhelgi landsins". Hér sé ekki um hern- aðaraðgerð að ræða, heldur svar við brýnni beiðni Chamouns for- seta. Bandaríkjastjóm telji þessa ráðstöfun í samræmi við 51. grein sáttmála SÞ um sameigin- legar varnir við árás, hún verði tilkynnt Öryggisráðinu og henni hætt þegar 'ráðið hafi gert ráð- stafanir sem Bandaríkjastjórn telji duga til að vemda frið og öryggi. Þær verði að vera meiri en að senda eftirlitslið á vett- vang. Flugvöllurinn tékinn. í gær gengu yfir 2000 banda- rískir landgönguliðar á land af sjö skipum úr sjötta flotanum nálægt Beirut, höfuðborg Líban- ons. Fyrsta verk þeirra var að taka á sitt vald flugvöll borgar- innar, sem var i gærkvöldi um- kringdur bandariskum varðstöðv- um. Landgöngusvæðið var gadda- Framhald á 2. siðu. Kort sem sýnir ai'stöðu ríkjanna, fyrir botni Mið- jarðarbafs. Árás sem ógnar íí Þrem klukkutímum eftir að innrás bandarískra land- gönguliöa í Líbanon hófst kom Öryggisráðis saman að beiðni Bandaríkjastjórnar til að ræða ástandið 1 Líbanon. Áður en gengið var til dag- skeyti hefði borizt, en það værí skrár véfengdi Soboléff fulltríii ekki þannig úr garði gert að Sovétríkjanna, kjörbréf full- hann treysti sér til að taka trúa Iraks. Spurði hann, hvort það gilt sem kjðrbréf nýs full- ekki hefði borizt skeyti um að trúa fyrir Irak. lýðveldisetjómin nýja í Irak Lodge, fulltrúi Bandarik j- hefði skipað annan fulltrúa. anna, tók fyrstur til máls um Hammarskjöld framkvæmda- da.gskrármálið og skýrði frá stjóri kvað það rétt vera að innrás Bandaríkjahers í Lxban- ’on. Dixson, fulltrúi Breta, studdi mál hans og véfengdi ál allan hátt skýrslu eftirlits* sveita SÞ í Líbanon. u.j Verðí á brott Soboléff, fulltrúi Sovétríkj- anna, kvað aðgerðir Banda- ríkjastjórnar hernaðarárás og það ekki aðeins á Líbanons- menn heldur á alla araba. I Innrás Bandaríkjamanna stofnar heimsfriðnum í voða, sagði Soboléff. Bandaríkja- stjórn hefði átt að hugsa xitvH afteiðingar þess sem hún es að gera. \ Lagði Soboléff síðan til að ráðið skipi Bandaríkjastjórn a«S Framhald á 6. síðu. SÞ sendu 200 niiuuia eftirlitslið til Ljbanons til að rannsaka, Iivað hseft væri í kæru stjórar Chamouns forseta um erlenda í- hlutun i borgarastyrjöldina í landinu. Eftirlitsmfennirnir liafa skýrt frá þv"j að Líbanonsstjórn hafi engar sannanir getað lagu íi*am fyrir kæru sinni og þeir liafi ekki orðið neinnar íh'.utunar varir. Engu að síður róttlætir nú Bandaríkjastjórn innrás sína í Líbauon með hinni afsönnuðu kæru. Myndin sýnir nýsja- lenzka majórinn Maurice Brown úr eítirlitsliðj SÞ (t.v.) lieilsa Majid Arslan, landvarnaráðherra í stjórn Chamouns. Þingmetm Ver ins mótmæla nýju Súezævintýri Hávær reiðióp Verkamannaflokksþingmanna yfir- gnæfðu dreifö fagnaðaróp íhaldsþingmanna, þegar brezka þinginu var skýrt frá bandarísku innrásinni í Líbanon. her- r hótað við island Dólgsleg nmmæli talsmaims brezkra togaraeigenda íhaldsþingmenn hrópuðu: — „Bravó!“ en Verkamanna- ' flokksmenn hrópuðu: „Sví- virða!“ og „Nýtt Súezævin- týri!“ og yfirgnæfðu íhalds- mennina, sagði Alf Martin, fréttaritari sæuska útvarpsins í London. Einn Verkamanna- flokksþingmaður spurði, hvaða munur væri á íhlutxm Banda- ríkjamanna í Líbanon og stuðn- Framliald á 12. síðu. Einkaskeyti til Þjóðviljans. Kaupmannahöfn í gær. Fo’:seti sambands brezkra togaraeigenda lýsti yí- ýr í gærkvöld að afloknum fundi togaraeigenda írá sjö löndum, að brezkir togarar myndu hafa hina nýju íiskveiðilandhelgi íslendinga að engu og jhalda áfram veiðum á venjulegum slóðum með her- skipavernd eítir 1. september. Sagði hann að brezkir iogarar sem héldu á íslandsmið í ágúst myndu fá sérstok fyrirmæli um að stunda veiðiþjóínað. Sambönd evrópskra útgerðar- manna héldu fund ' Haag í gær um þá ákvörðun tslendinga að stækka fiskveiðilandhelgina í 12 mílur. Var fundurinn lokaður og stóð í 10 tíma. Að honum loknuxn var birt fréttatilkynn- ing þess efnis að samböndin . 1. september, til þess að ræða hvaða aðferðum skyldi beitt til að vemda hagsmuni út- gerðarmanna, og síðan myndu þeir tjá rík.isstjórnum sínum niðurstöðurnar. í ‘fundinum tóku þátt útgerðarmenn frá Danmörku, Bretlandi, Belgíu, myndu halda annan fund fyrir Frakklandi, Hollandi, Vest- urþýzkalandi og Spáni. '0t*< Framhald á 11. síðu * Flugsvsitir til leynilegs áfangsstaðar Landvamaráðuneyti Banda- ríkjanna tilkynnti í gær að vigvallaflugflota Bandaríkj- anna hefði verið skipað að senda flugflota til útlanda á stað sem haldið yrði leyndum fyrst um sinn. Talsmaður ráðuneytisius sagði að ekkert yrði látið vitnast um hvaðan flugfloíinn færi né hvar hann ætti að lenda, fyrr en hann væri kominn á áfangastað.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.