Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júlí 1958 □ I dag er raiðvikudagurinn 16. júlí — 197. dagur árs- ins — Súsanna -— Tyrkir ræna Vestmannaeyjar 1627 — Tungl í hásuðri ki. 12.19; nýtt. tungl kl. 17.33 — Árdegisháflieði kiukkan 5 02 — Síðdegisháflæði kl. 17.22. v 7 v ÚTVARPIÐ I DAG Röhr og Kol Israel h’jómsveitin Ieika; Heinz Freudenthal stjórnar). 20.50 Erindi: Kólumbía (Bald- nr Bjarnason). 21.05 Einleikur á píanó: A. Rubinstein leikur lög eftir Chopin pl. 21.25 Kímnisaga vikunnar: — „Brennivínshatturinn" eftir Hannes Hafstein — (Ævar Kvaran leikari). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Kv'ildsagan: — „Næturvörður“. 22.35 Djassþáttur (Guðbjörg Jónsdóttir). 23.05 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Hamskipti og andasæringar (Jón Hnefill Aðalsteinsson). 20.50 Tónleikar: Atriði úr óperunni Rígólettó eftir Verdi (Ema Berger, Nan Merriman, Jan Peerce, Leonard Warren, Robert Shaw kórinn og RCA-Victor hljómsveitin flytja; Renato Cellini stjómar). 21.15 Unplestur: Andrés Björnsson les kvæði eftir Helga Valtýsson. 21.25 Tópleikar: Thomas Magyar leikur á fiðlu. 21,45 TJpplestur: Laun heims- irs, smásaga eftir Krist- ián Bender (Valdimar Lámsson leikari). 22.10 Kvöldsagan: — . Næturvörður“. 22.30 Tónleikar af léttara tagi (plötur): a) Jane Fro- man svnerur. b) ..Polv- nesian Holidav": Hljóm- ^veit Harrys Owens ’eikur. 23 00 Dagskrárlok. Næfitrvarzla bessn yiku verður í P.eukiavíkuranóteki. Onið frá kbik&an 22 til klukkan 9 að tnorgni. S K I P í N un 15. þm. til Keflaví.kur og Vestmannaeyja og þaðan til Hull. Tr'Tlafoss fer frá Rvik annað kvöld 16. þm. til N. Y. Tungufoss fer væntanlega frá Hamborg 15. þm. til Rvíkur. i Skipadeild SlS: Hvassafell fór frá Reykjavík 14. þm. áleiðis til Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jökul- fell lestar á Faxaflóahöfnum. Dísarfell er í Revkjavík. Litla- fell fór í gær frá Skerjafirði til Vestur- og Norðurlands- hafna. Helgafell er á Akureyri. Hamrafe'l fór frá Revkjavík 14. þm. áleiðis til Batumi. F L U G I Ð Flugfélag Islands: MllBlandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanleg- ur aftur til Rví.kur kl. 22.45 í kvöld. Flugvélin fer til Oslóar, K-hafnar og Hamborgar klukk- an 8 í fyrramálið. Innanlandsf iug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, Húsavik- ur, ísafjarðar, Siglufjarðar. Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórshafnar. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers. Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja 2 ferðir. •. Loftleiðir: Edda er væntanleg klukkan 19 frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg. Fer klukkan 20.30 til N. Y. Skákkeppni í kvöld kl. 8 ætlar Eggert Gil- fer skákmeistari að tefla fj"l- tefli við 10 ekákmenn eftir klukku. Skákkeppnin fer fram í Grófinni 1. HJÓNABAND: Gefin voru saman í hjónaband í Hveragerði sl. laugardag ung- frú Anna Sigríður Hróðmars- dóttir og Sigurbjörn Árni Ár- mannsson iðnnemi. Séra Gunn- ar Benediktsson gáf brúðhjón- in saman. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustsins er opinn í kvöld. Iðnaðarmál, 3. hefti 'þessa ár- gangs er kom- ið út. Efni: — Fyrsta stöðl- unarnefndin fjallar um steinsteypugerð — Sjálfvirkni — Óskar Hall- grimsson: Samvinna launþega' og vinnuveitenda um fram- leiðnimál — Merra um nýtingu járðgufu á Nýja Sjálandi —- Rannsókn á skattamálum ís- lenzkra fyrirtækja — Stefán Ó. Ólafsson: Um steinsteypu- gerð á íslandi -— Fátaiðnáður á Norðurlöndum — Byggingar í Rvnk 1957 o. m. fl. — Ritið er að vanda ágætlega úr garði gert. Prentun hefur annazt Prentsmiðjan Hólar h.f. Bréf asarnb "h d. Tvær ungmevjar, 17 ára gaml- ar, sem eiga heima í Banda- ríkjunum og hafa mikinn á- huga á Tslahdi og Islendingum vildu gjarnan komast í bréfa- samband við unglinga hér á landi. Þær heita: — Miss Buth Forrest 1501 Windridge Dr. St. Louis 22, Mo. U.S.A. og Miss Bonnvé Brimmer 9375 Pine Ave . St. Louis 17, Mo. U.S.A. Einnig er 18 ára gamall séntil- maður á Ceylon, sem safnar frímerkjum ásamt ýmsu fleiru og er einlægur búddatrúarmað- ur, sem vill skiptast á bréfum við íslenzkt æskufólk. Hann heitir: — Mr. R. M. Gunaratna 1 „Arismere“ Temple Road Ambalangoda CEYLON. Banclarisk innrás í Líbanon „Fljúgandi tunnur' haft, en að vel yfirveguðu máli hafi -,'r.n ákveðið að taka á sig áhættuna. Eisenhower sakar Sameining- arlýðveldi Araba um að leitast við að kol'varpa Líhanonsstjóm og Sovétríkin um að hafa rekið útvarpsáróður gegn henni. Bretar gegn Irak Fyrirlesari i brezka útvarpinu sagði í gær, að Bretar styddu aðgerðir Bandaríkjastjórnar í Líbanon en tækju ekki þátf þeim. Fyrirlesarinn, Aíöan Crawley, kvað líklegl að það kaemi í hlut Breta að hjálpa Hussein Jór- danskonungi að steypa lýðveld- isstjórninni í Irak af stóli. Vest- urveldin gætu með engu rnóti látið það viðgangast að skod- anabræður Nassers, forseta Sam- einingarlýðveldis Araba, kæmust til valda í öllum arabalöndun- um. í gær bárust ýmsar lausafrétt- ir frá Amman, höfuðborg Jór- dans. í einni sagði að tyrkneskt og bandarískt herlið væri kömið þangað í flugvélum. Önnur' var á þá leið að Hussein Jórdanskon- ungur væri að hefja innrás í Irak með her sínum og íröns>.um hersveitum, sem væru andvígai lýðveldisstjórninni. Mikill viðbúnaður Utanríkismálafréttaritari brezka útvarpsins sagði í gærkvöldi að vitað væri að brezku stjórninni lægi það mjög' á hjarta aó hindra að eins færi í Jórdan og Irak. Hún viðurkenndi tilkall Husseins til beggja ríkjanna að Fexsal Irakskonungi láthum, eða fönguðum. Brezka stjórnin slaeði í stöðugu sambandi við Hussein og ráðgaðist við hami um nauð- synlegar aðgerðir. Fregnir bárust í gær af míkl- um viðbúnaði herafla Breta og Bandaríkjamanna víða um heim. Bandarískar herflugvélár komu við á Kýpur, tóku eldsneyti og héldu síðan áfram flugí í aust- urátt. Miðjarðarhafsflota Breta og herliði þeirra á .Kýpur hefur verið skipað að vera við öllu búnum. Bandarískar herfluth- ingaflugvélar hafa streymt frá Ameríku til flugstöðva Vestur- Evrópu. Bretar hafa flutt her- lið flugleiðis frá Kenýa til Aden. Atlanzhafsflota og Kyrrahafs- nefnast þessar stríðsþoiur sem sjást hér fiota Bandaríkjanna hefur verið á æfingaflugi. I skipað að vera við öllu búnum. Framhald af 1. síðu. vírsgirl. ög afmarkað með skot- gröfum. Undir kvöld tóku Banda- rikjamenn að flyt-ja skriðdreka á land. Frétíamenn tel.ia að banda- riska herliðið muni ekki fara inn í Beirut að svo stöddu. Svívirðileg ihlutun Saeb Saaiam, fyrrverandi for- sætisráð’nerra Libanons og for- ingi uppreisnarmanna í Beirut, sagði i gær að innrás Banda- ríkjamevina væri svivirðileg í- hlutun í innaniandsátök Uíban- onsmanna. Hann kvað uppreisn- armenn m>mdu berjast engu ó- sleitilegar en áður, þeir myndu verja hvert hús og hverja götu. Chamoun flutti útvarpsávarp og kvað það skyldu allra Líban- onsmanna að fagna bandaríska herliðinu. Eftir þörfum í gærkvöldi sendi Eisenhower Bandarikjaþingi boðskap þar sem segir, að bandarískt heriið verði sent tii Libanons eftir þörfum. Sér sé ljóst, hversu al- varféga'r1 ''k'flgíðírigár þetta geti Bæjarbókasafn Reykjavíkur Lokað vegna sumarleyfa frá 12. júlí til 6. ágúst. fl’dpaátgerð ríkislns: Hekla fer frá Rvík á laugar- éiag til Norðurlanda. Esja fer frá Rvik í dag vestur um land í híingferð.. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land í ihringferð. ðk.ialdbreið fór frá Ilvik í gær vestur um land til Akurevrar. Þyrili fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöldi áleið- is fcil Fredrikstad. i E'uvddp; j)pvfifoo.r. f,.j fr5 Revkjavík fj . 15. þm. til Akraness. Kefle vik’i*>. Eskifjarðar, Norðfját'ðar,! Fe’A’efjarða r og þaðaTi tíT i Kalrnð og Leningrad. F.jr.l!fos* fer væntahlega frá Hnlí 15. þrn til Rvíkur. Goðafoss fórí N.Y, 9. þm. ti! Rvíkur ! fór frá Rvík 14 þm. | H-hafnar. Lavarfoss fer frá / 26. 7 tTT TLvmborgar. • Réytciafos r’r frS Rvík • morg- Þegar þau höfðu gert sér það ljóst að hér var um þjófnað að ræða, þá hlupu þau út. Þjófurinn hlaut að hafa farið eftir veginum, sem lá frá húsinu. Það kom líka á dag- inn, því brátt sáu þau hvar kvenmaður stóð í fötum frú- arinnar. „Og hún hefur líka tekið handtöskunn míim með peningunum“ hrópaði frúin. 1 eömu andránni kom farþega- bifreiðin og Jóhanná stökk upp í ha a. Það var sama hvað þau íi.rópúðu ög veifuðu — bifrsiðasfc-; .iri.an-f' tók ekki eftir neinu og ók áírani „Það er ekkert annað fyrir okkur að gera, heldar en að bxtngja í lögrr-gluna hafa fljótlega upp á “henn'iv .sagði maðurinn ' hiigitféysíándi, • . p|.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.