Þjóðviljinn - 16.07.1958, Síða 3

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Síða 3
Miðvikudagur 16. júlí 1958 — ÞJÓÐVIUINN — (3 á Akureyri 18 656 þus. •S#imi útswarsstigi en htekhun Akureyri. Frá fl’éttaritara Þjóðviljans. ' Nýlokið er hér niðurjöfnun útsvara. Álögð útsvör, að jmeðtöldum 10% fyrir vanskilum, eru 18 millj. 656 þús. S50 kr., en voru í fyrra 17 millj. 490 þús. og 200 kr. Hækkunin nemur því 6,6%. Lagt var á eftir sama útsvars- stiga; og í- :.fyrra, með þeirri breytingú þó að nú var aðeins l'agt á hálfar tekjur giftra kvenna ög' sjómönnum veittur sami frá- dráttur og til tekjuskattsins samkvæmt lögum frá síðasta þingi. Ennfremur smávægilegar breytingar á veltuútsvörum. — Þessi fyrirtæki greiða yfir 100 þús., kr. í útsvar: KEA . SÍS Olíufélagið h.f. Amaro.. .. Kristján Kristjánsspn 55.500 Oddur Thorarensen 51.900 Bernhard Laxdal 46:750 Guðmundur Jörundsson 44.600 Friðjón Skarphéðinsson 38.550 Brynjólfur Sveinsson 36.550 Hermann Stefánsson 34.300 Valgarður Stefánsson 34.300 Bei'nhard Stefánsson 30.800 Helgi Skúlason . 29.700 Jakob Frímannsson 29.100 Tómas Bjöi'nsson 28.350 Sigurður Jónsson 27.600 Jónas H. Traustason 27.050 Einar Guðmundsson 26.800 Jón E. Sigurðsson 26.500 A. Laxdal 26.250 Bjarni Jóhannsson 26.200 Guðm. Karl Pétursson 25.850 Hólmsteinn Egilsson 25.800 Steindór Kr. Jónsson 25.600 Páll Friðjónsson 25.300 Linda h.f, •'—m e 305.900.oo 237.400.oo 226.500.00 154.800.oo 101.100.oo Tt: Þessir einstakiingar greiða yfir 25 þús. kr. útsvar: Sýndu því Kefla- víkurflugvöll Félag íslenzkra bifreiðaeigenda fór með vistmenn frá Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund og Elli- og dvalarheimilinu Ási, Hveragerði í skemmtiferð til Keflavíkurflugviallár s.l. laugar- dag. Félagið hefur árum saman . boðið vistfólkinu á hverju sumri J skemmtiferð, veitt kaffi og alls konar sælgæti, gosdrykki og Ö1 og haft ýmis skemmti- Skemmtiferðir Ferðaskrifstofunnar 1 þessari viku, efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til eftirfar- andi ferða: — í dag 16. júlí kl. 1.30 hefst kynnisferð um Reykjavík og nágrenni; fimmtu daginn 17. júlí kl. 11 verður farið til Þingvalla, Sogsfossa og Hveragerðis; föstudaginn 18. júlí kl. 9 verður farið að Gullfossi og Geysi um Þing- velli og Skálholt hinni ferðinni er heitið til - Borgarf jarðar, í þeirri ferð verður farið um Þingvelli, Uxahryggi, Hálsa- sveit, Kalmannstungu, niður Hvítársíðu og síðan heim um Hvalfjörð. . Skemmtisigling Þennan sama sunnudag verð- ur einnig efnt til skemmtisigl- ingar og kynnisferðar til Akra- . ... „ ness. Lagt verður af stað kl. ! _ ,,!yrÍr, Það- Er bæðÍ ljÚft,8 um morgúninn með Akra- og komið aftur í hæinn á sunnudagskvöld. Hinn 22. júlí efnir Ferða- skrifstofa ríkisins til 14 daga óbyggðaferðar með hinum góð- kunna fjallamanni Guðmundi Jónassyni. Farið verður fyrst til Akureyrar, þaðan til Húsa- víkur, um Reykjaheiði til Ás- byrgis og Dettifoss og verið um kyrrt í Herðubreiðalindum. ^ Síðan verður haldið yfir Náma- Þrjár fegurðar- drottningar frá Norðurlöndum komu til Rvík- ur með flugvél Loftleiða á laugardags- kvöldið. Voru þær á leið til fegurðarkeppn- innar á Löngu strönd. Hér sjá- ið þið fegurð- ina, mjmdin tekin við kom- una hingað, tal- ið frá vinstri: Britt Gárdman, Svíþjóð, 19 ára, Greta Ander- sen, Noregi (trúlofuð) og Evy Norlund Danmörk, gift, á 4 börn. Hver Siefe fciiilaS SiemksllEU misGðta biéðsöug Isleudinga? skarð til Mývatns og umhverf- ið skoðað. Næst liggur leiðin að Mýri í Bárðardal og þaðan um Sprengisand til Jökulsdals og þá til Fiskivatna. Loks verð Fyrirspurn frá STEFi til menntamála- ráðuneytisins STEí hefur snúið sér til menntamálaráðuneytisins og spurzt íyrir um það hvort það hafi veitt hernámsliðinu ur farið til Landmannalauga heimild til aö flytja tónverkið Ó, guðs vors lands og gengið á Loðmund. Komið j Kefluvíkurútvarpinu „í tíma og ótíma“. Bréf STEFS er svohljóðandi: mótinæla misnotkun þess og „í tilefni af því að útvarp heimildarlausum flutningi að verður til baka til Reykjavíkur 4. ágúst. Ferðaskrifstofa ríkis- ins veitir allar nánari upplýs- ingar um ferð þessa. og skilt að þakka þetta allt sam- an og alla þá miklu vinnu og fyrirhöfn, sem þetta hefur kost- að forgöngumennina, sem og alla bifreiðarstjórana. Að þessu sinni var farið til Keflavíkurflugvallar og tóku lögreglustjóri, fulltrúar varnar- liðsips og forstjóri Aðalverktaka á móti fólkinu. Síðan var farið um flugvöllinn og ýmislegt ný- stárlegt skoðað, þ. á. m. þyril- þota (helikopter) og síðan sezt að kaffiborði hjá Aðalverktök- um.. Ferðin tókst ágætlega, allar viðtökur hjartanlegar og veiting- ar .rausnarlegar. Færi ég því öllum, sem að þessari för stóðu innilegt þakklæti allra vist- manna og annarra, sem í ferð- inni tóku þátt. Gísli Sigurbjörnsson. Eókagjöf frá Kanadastjórn Aðalrseðismaður Kanada á fs- landi, hr. Hallgrímur F. Hall- igrhnsson, iiefur nýlega afhent ÍLandsbókasafninu veglega bóka- gjöf frá ’Kanadastjórn, alls um 1150 bindi. í safni þessu eru vald- ar bækur um Kanada, einkum löndlýsing, saga félagsmál og jbókmenntir., í Þessi ágæ'ta gjöf er. Landbóka- ’safninu mikill og kærkominn jfengur og.er líkleg ti! að auka jþekkingu manna hér á Kanada, landi þjóð og bókmenntum. En auk þess lýsir hún góðum hug • Kadadastjórnar tíl íslands og ■ íslendinga, og er hvorttveggja ; ánægjulegt. — (Fréttatilkynning frá , Landsbókasafni). borginni og siglt til Akraness. Þá verður bærinn skoðaður og gefst mönnum gott tækifæri til að kynnast hinu blómlega atvinnulifi þar. Þeir sem þess óska geta tekið sér ferð um nærsveitir, t.d. farið kringum Akrafjall eða gengið á fjallið, eða ekoðað hvalstöðina í Hval- firði. Hvergi er -betra að njóta sólar og sumars en á Langa- sandi. Klukkan 6 verður .siglt frá Akranesi, inn í mynni Hvalfjarðar og svo um sundin til Reykjavíkur. 1 Þórsmiirk Auk þessara dagsferða verð- ur efnt til helgarferðar til Þórsmerkur. Lagt verður af stað klukkan 2 e.h. frá B.S.I. Vestfirðinga- vaka 1958 Likt og undanfarin ár verður efnt til Vestfirðingavöku á ísa- firði, um verzlunarmannahelg- ina, dagana 2.—4. ágúst n.k. Dagskrá vökunnar verður fjöl- breytt að vanda, leikir, skemmt-, anir, íþróttir og dansleikir. Af íþróttum má nefna Vestfjarða- mót í handknattleik kvenna og í sund.i, einnig er drengjaboð- hlaup Í.B.Í. og að sjálfsögðu kemur knattspyrnuflökkur til bæjarms og leikur við heima- menn. Dagskráin í heild" verður nánar auglýst síðar. Fjölmenni hefur jafnan sótt Vestfirðingavökuna og er ekki að efa að svo verður einnig nú, enda nýtur þessi þáttur í skemmt- analífi bæjarins sivaxandi vin- sælda. Ölafsvíkurbátar afla sæmilega Ólafsvík. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Sex Ólafsvíkurbátar stunda nú síldveiðar hér syðra og hafa afl- að sæmilega, oft á annað hundr- að tunpur. Einnig hafa aðkomu- bátar lagt upp nokkra síld. í Ólafsvík. Síldin er fryst til út- flutnings, en úrgangurinn brædd- ur. Mikil vinna er nú í Ólafsvík og skortir mannafla til allra þeirra framkvæmda sem á döf- inni eru. Sólborg með 300 lestir Sólborg kom af veiðum s.l. mánudag til ísafjarðar með um 300 lestir af fiski. vamarliðsins á Keflavíkurflug- velli leikur daglega opinberlega í heimildarleysi alskonar tón- verk, frá ýmsum löndum, þá leyfum vér oss að óska upp- lýsinga hins háa menntamála- ráðuneytis um það sem hér segir: Oss hefir verið tjáð, að hið háa ráðuneyti hafi keypt út- gáfurétt að ljóðinu og laginu ,,Ó, Guð vors lands“. Hinsveg- ar er oss hulið hvort ráðuneyt- ið hefir keypt önnur ré.ttindi þessa lags og ljóðs. Þessvegna leyfum vér oss að spyrjast fyr- ir um hvort ráðuneytið telur sig hafa eignazt flutningsrétt þessa tónverks og með hverj- um hætti og hvort það hefir veitt varnarliðinu heimild til að flytja tónverkið opinberlega í tíma og ótíma. Ef ráðuneytið hefir eignazt öll réttindi tónverksins, þá lít um vér svo á að það sé sam- eign allra íslendinga, svo að hver þeirra hefir rétt til að viðlögðum skaðabótum og refs- ingu. Vér leyfum oss að vænta svars hins háa menntamála- ráðuneytis hið allra fyrsta. Virðingarfyllst, STEF, samband tónskálda og eigenda flutningsréttar. Jón Leifs formaður." íðnþingið fjallaði um framíialdsmennt- iin iðnaðarmanna og verklega kennslu Iðnþingið, sem nýlokið er á ísafirði, gerði m.a. samþykktir um framlialdsfræðslu iðtaaðar- manna og námskeið fyrir keim- ara Við iðnskóla. Samþykkt þingsins um það mál er svohljóðandi: „I. .20. Iðnþing íslendinga lýsir ánægju sinni yfir því að menntamálaráðherra hefur orðið við tilmælum 19. iðnþingsins um að skipa nefnd til þess að und- irbúa reglur um framhalds- fræðslu iðnaðarmanna, og treystir því, að hann beiti sér fyrir því, að slík fi-amhalds- fræðsla komist á fót sem fyrst. II. Iðnþingið leyfir sér að fara þess á leit við ráðherra, að hann stuðli að því í samráði vð sam- band iðnskóla á íslandi, að kom- ið verði á fót námskeiðum fyrir kennara við iðnskóla og beiti sér fyrr fjárveitingu í því skyni. III. Iðnþingið óskar þess að ráðherra setji reglur um sjóð- myndun til þess að styrkja kennara við iðnskólana, til þátt- töku í yrkiskennarafundum og yrkisskólaþingum. IV. Iðnþingið þakkar stuðning ríkisstjórnarinnar og . bæjar- stjórnár Reykjavikur við verk- lega kennslu fyrir iðnnemendur í iðnskólanum í Reykjavík og treystir því að ráðherra, og borgarstjórinn í Reykjavik, beiti sér fyrir fjárveitingu til þess að taka megi upp fasta verklega kennslu fyrir fleiri iðnir. Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.