Þjóðviljinn - 16.07.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Page 5
.Miðvikudagur 16. júlí 1958 — ÞJÓ.ÐVILJINN — (5 Eisenlhower gef hnappinn hve þrýst á 609—700 bandarískar sprengjuflugvélar á flugi með kjaniasprengjur dag og nótt 250 til 300 bandarískar flugvélar meS kjarnorku- f.prengjur innanborðs eru á flugi allar 24 stundir sólar- hringsins. í lok ársins verða þær orðnar 600—700. Þessar upplýsingar eru Þafðar eftir Charles Hernu, rit- ara utanríkismálanefndar franska þióðþlngsins, en liann hefur nýlega heimsótt aðal- ^ Btöðvar herstjórnar bandar:.ska flughersins í Nebraska. Gaf, hann nefndinni skýrslu um ferð sína. Forsetinn skal skipa fyrir —! Samkvæmt upplýsingum nefndarinnar hefur Hernu skýrt frá því að þrír menn beri ábyrgð á flugi bandarisku herflugvélanna. Ekki er leyfi- legt að kast.a sprengjum fyrr enn allir þessir þiár gefa sam- þykki sitt til þess, og sprengj- urnar eru ekki gerðar virkar fyrr en flugvéiarnar eru komn- ar yfir „rauðu línuna“, þ. e. landamæri Sovétríkjanna. 1 skýrslunni gaf Hernu lýs- ingu á neðanjarðarstöðvum herstjórnarinnar. Þar er risa- stórt landakort, þar sem á er merkt staða og stefna sér- hverrar. flugvélar, hvar sem hún er stödd. Þá er sagt -eftir Hernu, að aðeins Eisenhower forseti, sem fylgist með hreyf- ingum flugvélanna í sjónvarpi í Hvítahúsinu, geti gefið hinar afdrifarikustu fyrirskipanir. Þá sagði Hernu að Banda- ríkjamenn væru „Pearl Harbor- minded“, og vissir um, að ef þeir yrðu fyrir skyndiárás, mjmdu þeir fá vitneskju um það, þegar fyrsta sprengjan spryngi á bandarískri grund. Þessvegna hefðu þeir svona mikinn viobúnað til endur- gjaldsárásar. Bandaríkjamenn reikna með Afleiðingar víg- búnaðar Vestur- Þjúðverja SORAYA ?9iex Sorayá” lagt Iraaia Ríkisstjóm V-Þýzkalands hefur nú lagt fyrir þingið í Bonn frumvarp sitt um þung viðurlög við ótilhlýðilegum blaðaskrifum um erlenda þjóð- höfðingja og þeirra fólk. Frum- varpið. er nefnt „Lex Soraya“, vegna þess að það er borið fram sökum mótrræla Irans- stjórnar við skrifum þýzks vikurits um Sorava, fráskylda konu Iranskeisara. Keisarinn skildi við drottningu vegna þess að hún er óbyrja. Þýzku hlöðin og stjprnmálamenn úr öllum flokkum hafa mótmælt fram- varpinu, segja að með því sé von Íírentano utanríkisráð- herra-að reyna að kefla blöðin. Viliam Siroky forsætisráð herra Tékkóslóvakíu flutti ný- lega skýrslu í tékkneska þinginu um fund í hinni póli- tísku nefnd Varsjárbandalags- ins. Hann eagði þá m.a. að ef her V-Þýzkalands yrði búinn kjarnavopnum, vrðu sósíalísku ríkin að hugleiða, hvort ekki væri nauðsynlegt að koma upp eldflaugastöðvum í Tékkóslóv- akíu, Póllandi og Austur- Þýzkalandi. Orðrétt sagði Sirokv: „Það er enginn vafi, að hervæðing V-Þýzkalands með kjamavopn- um mun auka hættuna á kjarnastríði og spennuna í al- þjóðamálum. Aðildarríki Var- sjárbandalagsins myndu þá eflaust verða neydd til’, til þess að varðveita friðinn og sitt eig- ið öryggi, að athuga, hvort ekki væri rétt að reisa eldflauga- stöðvar í Tékkóslóvakíu, Pól- landi og Austur-Þýzkalandi. að árás sovézkra sprengiflug- véla myndi taka tvær klukku- stundir, árás • frá kafbátum, sem skjcta eldfiaugum myndi taka 8-10 ■ mínútur og með langdrægustu eldfiaugum, er skotið er milli meginland.a, inn- an við 15 mínútur. Bandaríkja- menn vilja vera tilbúnir til gagnárása á skemmri tíma en hér greinir. Geislavirk mjólk Á ráðstefnu landbúnaðarsér- fræðinga i Gattingen í Vestur- Þýzkalandi hefur verið lögð fram skýrsla um rannsóknir á geislavirkum efnum í mjólk í einu mjólkurbúi. Rannsóknirnar leiða í ljcs að hin geislavirku efni aulcast stöðugt í mjólkinni, sem bíéndur flytja á markað. 1 skýrslunni er á það bent, að aukning hinna skað- legu efna í mjólkinni sé þó ekki eins mikil og aukning þeirra í jarðveginum og grasi sem kýrnar éta. Líffæri kúnna hafa þann eiginleika að skilja frá nokkurn hluta hinna geislavirku efna, áður en þau komast í mjclkina. 28 millj. hvítra komnir af negrum Kunnur bandarískur þjóðfé- lagsfræðingur og mannfræðing- ur heldur því fram að rúmlega 28 miljónir hvítra ameríkana séu að meira eða minna leyti beinir afkomendur negra. Meirihluti þessara 28 mill- jóna er ‘ þó talinn í hópi hvítra manna, segir mannfræð- ingurinn, sem heitir Robert P. Stuckert og er prófessor við ríkieháskólann í Ohio. Stuckert hefur komist að niðurst"ðu sinni eftir að hafa árum saman rannsakað ætt- Framhald á 11. síðu. Axel jmns frœndi Friðriks níunda Danakóngs fór til Kína í maímánuði sl. Fór ha.nn í boði utanríkismála- stofnuaar Kínverja. Á myndinni sést -prinsinn við kcmina til Peking cg. r.v hann lengst til v'.nstri á myndinni. Á miðri myndinni er Siang Si-Jó forseti utanríkismáia- stofnunarinnar. Ný uppfiiming við íannsókna- stofnun von Ardenne í Dresden Sameindalitrófssjáin hefur mikla þýðingu Hinn frægi vísindamaöur prófessor Manfred von Ard- enne segir þýöingu tækis, sem fundiö hefur verið upp við rannsóknarstofnun hans í Dresden, vera engu minni en þýðingu rafeindasmásjárinnar. Réttarhneyksli í V.-Þýzkalandi Nazistalæknainir sem frömdu fjöldamoró á stríðsárunum halda áfram að staría Max von Decker, hinum, opinbera ákæranda í Miinch- en, hefur verið vikið frá embætti um stundarsakir vegna þess sem dómsmálaráöherrann í Bæjaralandi, Willi Ank- er Múlíer, kallar mesta réttarhneyksliö í þýzkalandi eft- ir stríöið. Tæki þetta nefnist sameinda- litrófssjá. • (Molekúlspektro- graph). Með því má ákveða ná- kvæmlega þyngd sameinda allra frumefna í efnismagni sem aðeins vegur fáein hrot úr milligrammi. Sameindalitrófssjáin bvggist á reglunni um „massalitrófið" (Massenspektrograplii-). Frum- eindir eða sameindir eru raf- hlaðnar og fara í gegnum seg- ulsvið, sem færir þær mismun- andi mikið af braut sinni eftir massa þeirra. Þannig aðgrein- ast eindir í hlutfalli við mass ann. j Þessi aðferð var með tækj- um sem til þessa hafa þekkzt, of grófgerð og breytti eða eyðilagði sameindirnar. Sam-' eindalitrófssjáin gerir nú t kleift að hlaða allar sameindir rafmagni, einkum þó stórar sameindir. Hæfnin til að ákveða sam- eindaþyngd frumefna mjög lít- ils efnismagns er mjög mikil- væg fyrir margar greinar efnafræðinnar. Dómsmálaráðherrann hefur j hafið mál gegn ríkissaksóknar- anum vegna lagabrots, enda er von Decker grunaður um að hafa svikizt frá skyldu sinni í sambandi við rannsókn máls SS-læknisins dr. Hans Eisele, sem til skamms tíma var starf- andi læknir í Munchen, en fór til Egyptalands, þegar nýjar stórfelldar ákærur gegn hon-; um komu fram við réttarhöldin yfir Sommer, fyrrverandi yfir- fangaverði í Buchenwald. Vitni í réttarhöldunum hára að Eisele hefði myrt þúsundir fanga í f jöldafangabúðum í Dachau og Buchenwald. Þessar ákærar vöktu mikla athygli og óhug fólks í Mún- clien, þar sem læknirinn hafði praktíserað um árabil. í stríðs- lokin var hann dæmdur til dauða af bandarískum dóm- stóli, en dóminiun var brevtt i ævilangt fangelsi, og 1952 var hann náðaður. Allt þetta hafði næstum gleymzt í Múnchen, er dóms- málaráðherrann Anker Múller fyrirskipaði nýja rannsókn í máli læknisins. Þá kom i ljcs að Eisele hafði verið ákærður f>TÍr meinsæri árið 1954, og hafð; ríkissaksóknarinn von Decker málið til meðferðar. Von Decker vissi þá vel að Eisele hafði framið hin hrylli- legustu morð á föngum en hann lét undir höfuð leggjast að gefa um það skýrslu. Vei-ður sennilega framseldur Þegar það fréttist að Eisele væri kominn til Kairo. kröfðust vesturþýzk yfirvöld að har.n yrði framseldur. Egypzka lögreglan. hefur handtekið morðlngjann og. er talið vist að hann verði bráð- lega framseldur. Miklar líkur eru nú ts.ldar á því, að Eisele hafi mvrt rika ekkju í Munchsn ár:ð 1955. Eis- ele fékk ekkjuna til að falþist á að arfleiða sig að öl'um eignúm sinum gegn því að hann veittl henni ókevpis læknishjá'.p. Skömrr.u siðar dó konan. Er nú talið líklegt að Eiseie hafi myrt liana með eitursprav.tu. en það var uppáhaldsmorðaðferð hans í Buchenwald. B’aðið Welt am Sor'ntag segir að lík ekkjunnar verði nú grafið upp og málið rannsakað. Kvetilæknir frá Eavensbrúck. Réttarhneykslið varðandi Eisele hefur valdið vaxandi á- huga þýzkra stjórnarvaldn á nazistalæknunum, sem ennþá starfa. Frá Kiel berast þær fregnir að innanríldsráðunevtið í Sclileswig-Holstein liafi fyrir- skipað að kvenlæknirinn dr. Hertha Overháuser skyldi svipt læknaleyfi sínu aftur. Overháuser var dæmd í 20 ára fangelsi í Núrnbe’ g-réttar- höldunum 1947 fyrir cmannúð- legar tilraunir á fvmm í fj"ldafangabúðunum í Pavens- brúck, en í þeim fanynbúðnni var mestmegnis kvenfc’’:. Hún var síðar náðuð og Hti"> 1"1,s úr stríðsglæpamannafnnge1,='inu í Landsberg. Siðustu árin hefur hún svo praktíserað >. þorninu Stocksee í Schleswig-Hohstein.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.