Þjóðviljinn - 16.07.1958, Side 6

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Side 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júlí 1958 Þjóðuiljinn Úteefandl: Samelnlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Sigurður Guðmundsson. — Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur Vigfússon, ívar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurjón Jóhannsson, Sigurður V. Friðbjófsson. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Magnússon. — Ritstjórn, af- greiðsla. ayglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími: 17-500 (5 línur). — Askriftarverð kr. 30 á mán. í Reykjavík og nágrenni; kr. 27 ann- arsstaðar. — Lausasöluverð kr. 2.00. — Prentsmiðja I>jóðviljans. Þeirra stefna r’ramfærsluvísitalannýja gef- ur skýrari mynd af þróun- ínni í verðlagsmálum en margar nákvæmar ritgerðir. 3ú litla tala sem kauplags- nefnd hefur sent frá sér sýn- ír að í seinasta júnímánuði einiun saman hefur verðlag í landinu liækkað jafn mikið og á tæpum tveimur árum áður, samkvæmt þeim mælikvarða sem í vísitölukerfinu felst. — Slík stökkbreyting hefur ekki orðið síðan 1955, þegar íhald- ;ð sleppti verðbólguskriðunni á almenning til þess að hefna 'pess sem tapaðist í verkföll- unum miklu, en í september- mánuði það ár hækkaði visi- talan um 7 stig. Sú verðbólgu- skriða varð einmitt til þess að þáverandi ríkisstjóm hrökklaðist frá völdum og nú- verandi stjóm var mynduð, en eitt meginverkefni hennar var að reyna að stöðva verð- bólguþnóunina, og það gerði hún með góðum árangri um nærri tveggja ára skeið. En það er vægast sagt ömurleg þróun að nú skuli hafa verið horfið svo algerlega frá stöðvunarstefnunni, að helzt verði minnt á skriðuna 1955 “il samanburðar. Það sem nú er að gerast mun án efa auka skilning almennings á því hversu mik- .lvæg stöðvunarstefnan var og hagkvæm öllum almenningi. Meðan Alþýðubandalagið fékk 5 meginatriðum að ráða þeirri stefnu urðu minni verðhækk- anir hér en í nágrannalönd- um okkar, en slíkt hafði ekki gerzt áður um mjög langt skeið. Trú almennings á verð- gildi peninganna birtist í sí- áukinni sparifjársöfnun, og •efnahagskerfið varð heilbrigð- ara á ýmsum sviðum. Vissu- :ega mátti gagnrýna margt á þessu tímabili, en heildar- •■tefnan var tvimælalaust já- kvæð; þróun síðustu vikna sannar það öllu öðru betur. ins og menn muna mætti stöðvunarstefnan mjög íðtækri andstöðu þegar i pphafi frá valdamiklum aðil- m í þjóðfélaginu. Sjálfstæð- flokkurinn trylltist gersam- ga og ollu því margar á- :æður. Hann var andvígur rí að tekið væri upp verð- gseftirlit á nýjan leik og "numið það frjálsa okur sem ðkaðist í stjórnartíð hans. ann var andvígur því að á- gning væri lækkuð til mik- :a muna og verulegar byrð- - lagðar á heildsala og aðra illiliði. Honum blæddi aug- •a. að hin taumlausa spekúla- ón verðbólgubraskara og skuldakónga skyldi heft um skeið. Og Sjálfstæðisflokkur- inn lét sér ekki nægja að túlka andstöðu sína gegn stöðvunarstefnunni í orði, hann gerði allt sem hann gat í verki til þess að skipuleggja áframhaldandi verðbólgu. Að- alforustumenn Sjálfstæðis- flokksins voru eins og út- spýtt hundskinn dag eftir dag til þess að reyna að tryggja hækkaða álagningu olíufélaga, hækkaðar fraktir skipafélaga, hækkaða álagningu heildsala, hækkaða álagningu iðnfyrir- tækja o.s.frv. Á því sviði skorti ekki áhuga Bjarna Benediktssonar, Ólafs Thors, Björns Ólafssonar og annarra slíkra. /~|g þeir tryggðu sér fljót- ^ lega bandamenn. Þegar íhaldið vildi hækka olíu og benzín átti það vísan stuðning Framsóknarmanna í Olíufé- laginu h.f. Þegar íhaldið vildi láta hækka álagningu heild- sala og iðnrekenda átti það vísan stuðning valdamann- anna í SÍS. Þegar íhaldið vildi láta hækka farmgjöld átti það vísan stuðning Framsóknar- maniia í skipadeild Sambands- ins. Og ekki stóð heldur á bandamönnunum innan Al- þýðuflokksins. Ein aðferðin til þess að brjóta stöðvunar- stefnuna á bak aftur var sú að skipuleggja kauphækkun- arbaráttu hjá þeim stéttarfé- lögum sem bjuggu við bezt kjör fyrir, og á því sviði höfðu Sjálfstæðisflokkurinn og hægri klíka Alþýðuflokks- ins hina nánustu samvinnu. Allt var þetta gert til þess að reyna að torvelda stöðvun- arstefnuna og gera hana tor- tryggilega 'hjá öllum þorra launþega. Og nú á þessu ári var svo komið að Alþýðu- flokkurixin og Framsóknar- flokkurinn lýstu yfir því opin- berlega — í takt við íhaldið — að stöðvunarstefnunni yrði ekki haldið áfram. T^egar svo var komið átti Al- *■ þýðubandalagið ekki styrk til þess að tryggja stefnu sinni framgang lengur. Raunverulega eru það 44 þingmenn Framsóknar, Al- þýðuflokksins og Sjálfstæðis- flokksins sem bundu endi á stöðvunarstefnuna og bera á- byrgð á því að nú er farið inn á aðrar og stórhættulegar leiðir. Þessir flokkar fengu að vísu ekki gengislækkun þá sem þeir þráðu, en fráhvarfið 1 frá stöðvunarstefnunni er * þeirra verk og sú verðbólgu-, skriða sem nú dynur daglega] yfir. , * ■• er pmiii m mm snm u?if o@ etfa getur veríðreglulega spennandi Það hefur verið margt um manninn á Siglufirði að und- anförnu. Þar hefur mátt hitta fólk úr öllum landshlutum, verkamenn, útgerðarmenn, sjómenn og síldarstúlkur. Fréttamaður Þjóðviljans á Siglufirði var nýlega svo heppinn að ná tali af þremur ungum Reykjavikurstúlkum, sem ætla að vera fyrir norð- an í síld í sumar. Þær heita Magnea Guðlaugsdóttir, Frið- dís Friðjónsdóttir og Guðrún Friðjónsdóttir. Friðdis og Guðrún eru systur. Þær vinna allar á sömu söltunarstöðinni, hjá Gunnari Halldórssyni. „Voruð þið komnar norður áður en söltunin byrjaði?“ „Nei“, svarar Guðnxn. „Við komum fyrir hálfum mánuði. Þá var búið að salta í viku“. „Hafið þið verið í síld áð- ur ?“ „Já, ég var hérna í síld fyrir tólf árum, hjá Jóni Hjaltalín“, evarar Magnea. „En þið hinar?“ „Nei, við höfum aldrei verið í síld áður“, svarar Guðrún. „Eg hef alltaf unnið inni- vinnu, en Friðdís hefur unnið svolítið í fiski“. „Hvernig fellur ykkur vinn- an?“ „Alveg ágætlega. Það er gaman að vinna svona úti, og þetta getur verið reglulega spennandi. Við vöruðum okk- ur ekki á átunni fyrst og urð- um dálítið slæmar í höndun- um og handleggjunum. Mér finnst að verkstjóramir ættu að vara byrjendur við henni og kenna þeim að verjast henni. Annars fellur okkur á- gætlega, og svo eru þetta uppgrip, þegar mikið er að gera?“ „Hvað eru þið búnar að ealta mikið?“ „Eg held, að ég sé búiri með eitthvað um 90 tunnur“, svarar Magnea. „Eg var að taka saman, hvað ég væri búin með mik- ið“, segir Guðnxn. „Það voru eitthvað um 80 tunnur, og Friðdis er líklega búin með eitthvað svipað. Við vorum miklu seinni en Magnea fyrst í stað; hún er svo anzi fljót; saltar oft tvær tunnur á klukkutímanum og sker eitt- hvað í þá þriðju. En við er- um orðnar miklu fljótari núna en við vorum fyrst“. Við förum að tala um kjör söltunarstúlknanna. Aðkomu- stúlkur fá fríar ferðir að heiman og heim, þó að það sé ekki samningsbundið, húsnæði og eldunarpláss. Kauptrygg- ingin er um 2450 krónur. og gildir yfir tímabilið 1. júlí— 1. september. Það, sem þœr vinna fyrir áður en trygging- artimabilið hefst og eftir að því lýkur, dregst því ekki frá tryggingarupnhæðinni, þó að ekki sé unnið fyrir henni á tryggingartímabilinu. Fyrir hverja uppsaltaða heiltunnu greiðaet 25 krónur, að meðr töldu orlofsfé. Fyrir tíxna- vinnu greiðist kaup sam- kvæmt taxta verkakvennafé- lagsins Brynju. Ekki má „ræsa út“ í tímavinnu fyrir minna en fjóra tírna, nema í ofanálögun, þá fyrir tvo tíma. Atvinnurekendanum ber að standa skil á stéttarfélags- gjaldi þeirra, og dregst það frá kaupinri. „Hvernig húsnæði hafið þið?“ „Það má komast af með það. Við búum í bragga, höf- um rafmagnsofn til að hita upp með og plötu til að elda á. Okkur þótti lakast fyrst að hafa ekki betri aðstöðu til hreinlætis en þarna er. Svo fréttum við um briðin í Sjó- mannaheimilinu. Það var dá- samlegt að komast þangað eftir að vera húinn að salta verðum ekki hér, nema með- an söltunin stendur. Við erum að hugsa um að fara til Rauf- arhafnar á eftir, ef mikið verður að gei'a þar“. „Vonandi verður svo mikil veiði hér, að þið þurfið ekki að fara þangað til að fá nóg að gera“. „Já, auðvitað er það von- andi, að sem mest veiðist. — En það er líka nokkurs virði að skoða sig um. Þegar máð- ur hefur lítið farið, þá lang- ar mann til.að flakka svolítið, sjá nýja staði og ' kynnást nýju fólki og reyna eitthvað sem maður hefur ekki reynt áður“. Síldarsóltun á Siglufirði. Stallsysturnar 3 eru lengst til hægri. í marga daga og hafa aldrei getað þvegið sér almenni- lega“. „Hafið þið þurft að vaka mikið?“ „Dálítið stundum, en ekki svo, að við höfum orðið neitt verulega slæptar“. Það hefur gengið á ýmsu með matseldina hjá þeim. Stundum er erfitt að ná í mat, sérstaklega mjólk, sem oft gengur til þxxrrðar, þegar mörg skip koma inn í einu. Stundum er ekki hægt að komast frá vinnunni á þeim tíma, sem búðir eru opnar. Svo er tafsamt að elda á einni plötu. —- Annars hefur það gengið betur upp á síð- kastið. Þeim gafst ekki tóm til að búa rieitt í haginn fyrir sig. þegar þær komu; þá var alltaf síld. Nú er búin að koma landlega. Þá gafst þeim tími til að útvega sér ýmis- legt, sem þær vanhagaði um og koma sér betur fyrir. „Þekkið þið nokkurt fólk hérna í bænum?“ „Nei, ekki eina einustu sál, nema við höfum ofurlítið kvnnzt sumu fólkinu, sem við vinnum með“. Þeim finnst heldur leiðin- legt í lapdlegunum. Bezti staðurinn, sern þær hafa • kynnzt Eg kveð svo þessar greinar- góðu og rösklegu stúlkur með ósk um góða atvinnu og mikið kaup. En þó að það bregðist, munu þærsnúa heim reyndari og fróðari en áður. Og það er líka nokkurs virði. B. S. >---------------------■- • Arás sem ... Framhald af 1. síðu. hætta hemaðaríhlutun í Líhan- on og kalla allt lið sitt heim þegar í stað. Lodge boðaði áð hann myndi bera fram tillögu um aðgerðir af hálfu Öryggisráðsins, sem komið gætu í stað aðgerða Bandaríkjamanna. Fundi var frestað til klukkan tvö í dag að beiðni hans. Fyrir Allslierjarþingið ? Fréttamenn í aðaistöðvum SÞ segja sem vitanlegt er að Öryggisráðið muni enga sam- þykkt gera. Talið er að fyrir Bandaríkjastjóm vaki að fá þá Allsherjarþingið kallað saman til aukafundar og reýna að fá það til að leggja blessun sína yfir bandarísku innrásina í Líbanon. Fréttamexmirnir eru vantrúaðir á að Dulles verði kápan úr því klæðinu, bend í bænum, er Sjó- (þeir á að Asíu- Og Afríkurík mannaheimilið. Þar getur muni leggjast gegn iBandaríli maðux- komið og farið eftir unum í þessu máli. því, sem manni hentar, keypt| Júgóslavíustjómin lýsti yi sér hressingu, ef mann lang- í gær að hún teldi stórhætt ar í hana, annars látið það legt ástand hafá skápazt v ógert, hara setið og látið fara1 aðgerðir Bandaríkjanna, styx vel um eig, lesið hlöð og öld vofði yfir. í málum se tímarit, sem liggja þar þessu mætti ekki grípa fra frammi og spjallað saman. Og fyrir hendur SÞ. svo■ e.ru böðin. | Júgóslavneska fréttastofí . „Ætlið þið.að verða hér út skýrir frá því að Tító hs tryggingaxtímabilið?“ Jsnúið sér til Nehnts vegna „Ekki nema það verði mik- standsins í löndunuxn, fyi il síld,“ svarar Guðrún. „Við botni Miðjarðarhafs.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.