Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júlí 1958 NÝJA BM I ¦iml 1-15-44 Fannirnar á Kilimanjaro '(The Snows of Kilimanjaro) Hin heimsfræga stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir nóbels- verðlaunaskáldið Emest Hemmingway, Aðalhlutverk: Gregory Peck Snsan Hayward Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFMARFfRÐí Sumarævintýri Heimsfræg stórmynd með Katharina Hepburn Kossano Brazzi Mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þetta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi", sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. Hafnarfjarðarbíó Biml 50249 I skjóli réttvísinnar Ovenju viðburðarík og spennandi ný amerísk saka- málamyrid er fjallar um lögreglumann sem notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Aðalhlutverk: Edmond O'Brian Martha English Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍRÍPÓLSBÍÓ Sími 11182 Rasput QvmMMm (_/ DfiDMé Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöid. . Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Simi 17641, Öskjuferð 17—24. júlí. — Ferð i Öskju og Sprengisand 17,—27. júli. Græna vítið (Escape to Burma) Spennandi bandarísk kvikmynd í litum og SUPERSCOPE. 1liggllr leÍðÍD Barbara Stanwick Robert Ryan David Farrar Sýnd kl. 5 og 9. ín Áhrifamikil 02 sannsöguleg, ný frönsk stórmynd ' í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, tðframanninn og bóndann,, sem um tíma var öllu ráðandi , við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. ¦iml 1-64-44 Lokað vegna sumarleyfa Bönnuð innan 14 ára. Stjörnuhíó Sími 18-936 Það skeði í Róm (Gli ultimi cinque minute) Bráðskemmtileg og fyndin ný ítöisk gamanmynd. Linda Darnell, Vittorio D« Sica Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Loginn frá Kalkútta Hörkuspennandi Litmynd. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Síml 11334. Síðasta vonin Sérstaklega spennandi og sniUdar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd, í lítum. — Danskur texti. Renato Baldini, Louis Maxwell. Bönnuð-börnum innan 12 ár.a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. (Bími 23-1-40 Orustan við Graf Spee Brezk litmynd- er fjallar um einn eftirminnilegasta atburð síðustu heimsstyrjaldar, er or- ustuskipinu Graf Spee var sökkt undan strönd S-Ameríku Aðalhlutverk: Peter Finch John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. AuglýsiS í Þjóðviljanum ¦w- Trúlof un arhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull.. B^RNIM Ef?U 8KAGPNÆM tmM BÚPIKöA Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasimi 34980. Nú er timi til að mynda barnið. >*7 Reykjavlk - Frá og með deginum í dag verða fargjöld á sér- leyfisleiðimii Reykjavík' — .Hafnarfjörður sem hér segir: Fargjöld lullorðiruia: Reykjavík — Kópavogur Reykjavík — Hafnarfjörður Kópavogur — Hafnarfjörður Innanbæjargjald Kr. Kr. Kr. Kr. 3.00 •4.75 2.00 1.50 ¦ Kópavogur Hafnarfj. Verð aisláttárkoria: 26 ferðir Reykjavík - 26 ferðir Reykjavík - 22 f erðir innanbæjar •------------- Fargjöld barna yngri en 12 ára: Reykjavík — Kópavogur Kr. Reykjavík — Hafnarf jörður Kr. Innanbæjargjald Kr. *--------------— Fargjöld á leiðinni Reykjavík. — Vifilsstaðir kr.. 5.00 og Reykjavík — Vatnsendi kr. 6.00 Kr. 65.00 Kr. 100.00 Kr. 25.00 1.50 2.00 0.50 Landleiðir h.f. Hrærívél — timbur Pússningar hrærivél (rafknúin) lítið notuð og móta- timbur til sölu að Laugarnesvegi 94. Uppl. á staðn- um eftir klukkan 7, næstu kvöld. Iðja, íélag verksmiðjuíólks: Félagsf undur c. verður haldinn í Alþýðuhúsinu við HverfisgÖtu, miðvikudaginn 16. júlí 1958, kl. 8.30 e.h. FUNDAREFNI: Tekin ákvörðun um nýja kjarasamninga. Félagsmenn fjölmennið. Sfjórn Iðju, íélags verksmiðjuióiks. Eiöahátíö Dagana 9. og 10. ágúst næstkomandi minn- ist Eiðaskóli 75 ára starís. í sambandi við hátíðina veiður opin skólasögusýning. La.ugardaginn 9. ágúst: verður haldið Eiðamót í Eiðahólum. Umræðuefni: I'ramtíð Eiðaskóla. Siinnudaginn 10. ágúst: Morgunbænir í Eiðakirkju kl. 9.30 er dr. theol Ásmundur Guðmundsson, biskup, fyrrum skóla- stjóri Eiðaskóla flytur. Kl. 13.30: Sk~úðganga eldri og yngri nemenda og kennara. Kl. 14.00: Guðsþjónusta, ávörp og söngur. Veitingar fást á staðnum. Þeir sem óska að fá gistingu meðan á hátíðinni stendur, láti góðfús- lega um það vita með nokkrum fyrirvara og verður reynt að greiða fyrir mönnum eftir því sem húsrúm og aðrar ástæður leyfa. X X X , NflNKIN: )ymten>-^WiHMffitte&: ¦KH.0KI

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.