Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júlí 1958 NÝJA Bté iSímS l-15-H Fannirnar á Kilimanjaro (The Snows of Kilimanjaro) Hin heimsfræga stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir nóbels- verðlaunaskáldið Eniest Ilemmingway. Aðalhlutverk: Gregory Peck Susan Hayward Ava Gardner Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARRRÐS r t Sími 5-01-84 Sumarævintýri Heimsfræg stórmynd með Katharina Ilepburn Rossano Brazzi Mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myndina er á við ferð til Feneyja. „Þetta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi“, sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr landi. Hafnarfjarðarbíó Bíml 50249 I skjóli réttvísinnar Ovenju viðburðarík og spennandi ný amerísk saka- málamyrid er fjallar um lögreglumann sem notar aðstöðu sína til að fremja glæpi. Aðalhlutverk: Edmond O'Brian Martha English Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. TRÍPÓLIBIÓ ; Sími 11182 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný frönsk stórmynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, töframanninn og bóndann, sem um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. C J n m> py <á> Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- ir Agnar Þórðarson. Sýning í kvöid. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91. GAMLA Græna vítið (Escape to Burma) Spennandi bandarisk kvikmynd í litum og SUPERSCOPE. Barbara Stanwick Robert Ryan David Farrar Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Sími 18-936 Það skeði í Róm (Gii ultimi cinque minute) Bráðskemmtileg og fyndin ný ítölsk gamanmynd. Linda Darnell, Vittorio D« Sica Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. Loginn frá Kalkútta Hörkusperinandi litmynd. Sýnd kl. 5. Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17641. Öskjuferð 17'.—24. júlí. — Ferð í Öskju og Sprengisand 17,—27. júlí. TIL BíboJ 1-04-44 Lokað vegna sumarleyfa iiggur leiðin —fe. SIEIHÍOB" Trúlof un arhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gull. Austurbæjarbíó Sími 11384. Síðasta vonin Sérstaklega spennandi og snilldar vel gerð, ný, ítölsk kvikmynd, í litum. — Danskur texti. Renato Baldini, Louis Maxwell. Bönnuð börnum innan 12 ár.a. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. B0RNIN CRU BRAðPNÆM Laugaveg 2. Sími 11980. Heimasimi 34980. Nú er tími til að mynda barnið. Aími 22-1-40 Orustan við Graf Spee Brezk litmynd- er fjallar um einn eftirmínniiegasta atburð siðustu heimsstyrjaldar, er or- ustuskipinu Graf Spee var sökkt undan ströiíd S-Ameríku Aðalhlutverk: Peter Finck John Gregson Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Auglýsið í Þjóðviljanum Dagana 9. og 10. ágúst næstkomandi minn- ist Eiðaskóli 7 5 ára starfs. í sambandi við hátíðina verður opin skólasögusýning. Frá og m.eð deginum i dag verða fargjöld á sér- leyfisleiðinni Reykjavík' — Hafnarfjörður sem hér segir: Fargjöld fullorðmna: Reykjavík — Kópavogur Kr. 3.00 Reykjavík — Hafnarfjörður Kr. 4.75 Kópavogur — Hafnarfjörður Kr. 2.00 Innanbæjargjald Kr. 1.50 Verð afsiáttarkorta: 26 ferðir Reykjavík — Kópavogur Kr. 65.00 26 ferðir Reykjavík — Hafnarfj, Kr. 100.00 22 ferðir innanbæjar Kr. 25.00 Fargjöld barna yngri en 12 ára: Reykjavik — Kópavogur Kr. 1.50 Reykjavik — Hafnarfjörður Kr. 2.00 Innanbæjargjald Kr. 0.50 Fargjöld á leiðinni Reykjavík. — Vífilsstaðir kr. 5.00 og Reykjavík — Vatnsendi kr. 6.00 Landleiðir h.f. Hrærivél — fimhur Pússningar hrærivél (rafknúin) litið notuð og móta- timbur til sölu að Laugarnesvegi 94. Uppl. á staðn- um eftir klukkan 7, næstu kvöld. Iðja, félag verksmiðjufólks: Fclagsf undur verður haldinn- í Alþýðuhúsinu við HverfisgÖtu, miðvikuda.ginn 16. júlí 1958, kl. 8.30 e.h. FUNÐAREFNI: Tekín ákvörðun um nýja kjarasamninga. Félagsmenn fjölmennið. Stjórn Iðju, íélags verksmiðjufólks. íjiugardaginn 9. ágúst: verður haldið Eiðamót í Eiðahólum. Umræðuefni: Framtið Eiðaskóla. Sunnudaginn 10. ágúst: Morgunbænir í Eiðakirkju kl. 9.30 er dr. theoi Ásmundur Guðmundsson, biskup, fyrrum skóla- ■stjóri Eiðaskóla flytur. Kl. 13.30: Sk”úðganga eldri og yngri nemenda og kennara. Kl. 14.00: Guðsþjónusta, ávörp og söngur. Veitingar fást á staðnum. Þeir sem óska að fá gistingu meðan á hátíðinni stendur, láti góðfús- lega um það vita með nokkrum fyrirvara og verður reynt að greiða fyrir mönnum eftir því sem húsrúm og aðrar ástæður leyfa.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.