Þjóðviljinn - 16.07.1958, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Qupperneq 10
2) — Öskaatundia Hvað er eftirlætis liturinn þinn? Þið vitið eflaust að sérstakir litir eru ýmist HEILABROT Klara Klipp átti mál- band sem var 36 þuml- unga langt. Á hverjum degi klippti hún einn þumlung af málbandinu sínu og setti bútinn nið- u. i kommóðuskúffu. Hvað var Klara marga daga að klippa málband- ið í þumlungsbúta allt saman? ' Pési er nákvæmlega helmingi þyngri en Gunna systir hans. Einu sinni fóru þau bæði á vigtina í einu og saman- lagt voru þau 90 kíló. Hvað vegur hvort þeirra mörg kíló? Svör í næsta blaði. í tízku eða fara úr tízku. En hafið þið ekki mæt- ur á einhverjum sérstök- um lit frá eigin brjósti? Gamla fólkið hafði mikla trú á sumum lit- um en vantrú á sumum: „Grátt græðir, undan biáu blæðir1"1, segir mál- tækið. ,,Allt er það vænt, sem vel er grænt“, var líka sagt, og „allt er það snautt, sem ekki er rautt“. Rautt var litur ástar- innar, sorgin var svört, sakleysið hvítt, gleðin blá, öfundin gul og ó- lur.din grá. Dönsk greifafrú á 17. ölö skrifaði Önnu prins- essu dóttur Kristjáns 3. bréf, sem geymzt hefur, og sendir henni rautt nærpils. í bréfinu segir: „Mér var lengi illt í fæti. Eri fyrir nokkrum árum fór ég til Hollands og veitti því þá athygli, að gamlar konur voru í skarlatsrauðum kyrtlum. Er ég spurði þær, hví þær bæru þennan bún- ing, var mér svarað því, aó þessi litur styrkti likamann. Eg lét þegar sauma mér slíkan kyrtil og að mánuði liðnum var éi albata. . . .“ BRÉFDOFUR Framhald af 1. síðu hst þeirra og stofna til fjölda kappfluga ár hvert. Me.nn hafa haft bréf- dúfuna í þjónustu sinni afar lengi. Salómon kon- ungur átti bréfdúfur. Eg- ypskir sjómenn í forn- ölc höfðu bréfdúfur með- ferðis á langferðum sín- um og slepptu þeim á heimleiðinni, til að boða komu sína. Forngrikkir létu bréfdúfur fljúga víðsvegar um landið með fregnir um úrslit Olymp- íuleikanna. Noureddin soldán, sem uppi var á 12. öld skipu- lagði bréfdúfnapóstferðir um allt ríki sitt, þannig að daglegt bréfasamband var milli allra helztu borga landsins. Lét harai!/ivUK reisa póststöðvar með 50 krn millibili. Væri ein- hver boðskapur til sold- ánsins í póstinum, var honum komið til skila með bréfdúfum beina leið hið bráðasta. Þannig gat hann ótrúlega fljótt fengið að vita hið helzta, sem gerðist í ríkinu. „En ég get ekki skemmt mér“, kjökraði ég. „Eg er svo hölt, að það vill enginn dansa við mig“. Eg verð ekki vontí. Eg hef alltaf stillt skap mitt, síðan ég spilaði við Wachenfeldt frænda forð- um. Pabbi er ekki reið- ur. En hann skilur ekk- ert í, að ég skuli vera svona sérvitur. Pabbi veit ekki, hvað er sárt að sjá öllum stúlkum boðið upp í tíans en verða að sitja sjálf, eða að verða að dansa við einhvern, sem engin önnur stúlka vill dansa við. „Þú skalt ekki vera með neina duttlunga", segir pabbi ákveðið. „Eg vii, að þið farið að skemmta ykkur, hvenær sem tækifærið býðst“. „Þetta mætti nú bíða, þar til hún verðurfimmt- áti ára“, segir Lovísa frænka og gengur í lið með mér. En nú er það of seint. Hún hefði ekki átt að minnast á Emelíu áðan. ,.Já, hún gæti auðvit- að beðið“, segir pabbi. „En það er ekki vist, að þá verði neinn dansleik- ur á Sunne. Það hefur ekki verið nú á seinni árum“. Eg veit, að pabba er illa vjð að sjá okkur gráta og ég held, að hann hlífj sér frekar við að fara á skemmtunina, ef ég ber mig vel. Þess vegna reyndi ég að vera hress og kát, en mér er ómögulegt að stöðva grát- inn. Tárjn renna niður vanga minn, þar til stað- ið er upp frá borðinu. Svo held ég áfram að gráta á meðan ég ligg uppi í rúmi, til að hvíla mig, eins og vant er. Eg græt í kennslustundinni seinni hluta dagsjns og á meðan við erum að lesa til morguns. Eg held enn áfram að gráta, á með- an við erum úti að leika okkur og eftir að við komum inn og sitjum við handavinnu á legu- bekknum í borðstofunni. Gerða er vön að vera þráskælin, þegar hún kann ekki það, sem hún a að læra. En aldrei held ég, að Gerða hafi skælt viðstöðulaust frá þvi um miðjan dag og fram á kvöld. Þegar mamma kemur — Öskastundia — (3 inn til okkar um kvöldið og lætur okkur lesa bæn— irnar okkar, reynj ég að harka af mér grátinn, lesa „Faðir vor“ og „Guð sem ræður“. En þegar ég er komin að’ bæninni „Það stendur engill“, gefst ég alveg upp. „Er það bara út af skemmtunjnni, sent þú ert að gráta? Eða: er éitt- hvað annað að þér?“ spyr mamma. „Viltu ekki biðja pabba að hjífja mér við að fara á dansleikinn?" segi ég og tek fast um hönd- ina á mömmu. ,.En góða bai'n, þú yeizt að pabbi þinn vil-1 það þín vegna. Hann vjll ,að þú skemmtir þér“. „En ég fæ ekki að dansa, mamma“, segi ég. „Það vill enginn dansa við mig“. „Víst verður dansað við þig“, svarar mamma. Og svo fer hún. Það fyrsta, sem mér datt í hug, morguninn eítir, er, að í dag verði. dansleikurinn." Og þá fer ég undir ejns að gráta aftur. Eg skil ekkert í, hvaða ósköp geta verið af tárum í augunum á mér. Þau taka -aldrei enda. Anna og Gerða tala um, hver muni hefja dansleikinn, hverjir muni dansa við Önnu og hvort Maule-heimasæturnar muni verða í hvítum kjólum. Anna hefur sett pappírsvöndla í hárið, en hún er hrædd um að lið- irnir fari úr, áður en skemmtunin er úti. Selma Lagerlöf: DANSLEIKURINN 2. dagur. 10) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 16. júlí 1958 IJíiif erðarþáttur Vegur nýtur aðalbrautarréttar, ef vegur, sem að honum ligg- ur, er við vegamótin merktur biðsltyldu- eða stöðvunarmerkj- um. Biðskyldumerki verða við þær aðalbrautir, sem sama réttar njóta og aðalbrautir hafa gert hingað til. Er sú skylda lögð á þann, sem inn á eða yfir slíka aðalbraut ætlar, að víkja skilyrðislaust fyrir umferð um hana, með því að draga úr hraða eða nema staðar eftir atvikum, og er skylt að nema staðar, þegar ekki er fullkom- in útsýn yfir veginn, svo sem þar, sem hús eða veggir byrgja útsýn. Stöðvunarmerki verða yfirleitt við aðalbrautir, er leyft verður að aka hraðar á en annarstað- ar. Þar ber lökumönnum að nema skilyrðislaust staðar, áð- ur en þeir aka inn á brautina eða yfir hana. Stöðvunarskyld- an er skilyrðislaus, og ber að sýna ýtrustu varúð og víkja |fyrir umferð úr báðum áttum, áður en ekið er af stað aftur. Þegar komið er að stöðvunar- merki, skal ávallt nema staðar. Skiptir ekki máli, hvort umferð jer eftir aðalbrautinni eða ekki, [ stöðvunarskyldan er undan- i tekningarlaus. En til þess er stöðvunarskyldan, að ökumanni jgefist tóm til að hyggja vel að umferð eftir aðalbraut áður en hann ekur inn á liana. Öþarft er að geta þess, að á þeim gatnamótum, sem hvorki eru merkt biðskyldu né stöðv- unarmerkjum, gildir áfram hin gamla regla, að víkja skuli fyr- ir umferð frá vinstri hönd. 20. Iðnþing íslendinga Framhald af 3. síðu. Söluskattur og útflutningssjóðsgjald Iðnþingið gerði svöfellda sam- þykkt um söluskatt og útflutn- ingssjóðsgjald: „20. Iðnþing íslendinga ítrek- ar samþykkt 19. Iðnþings um ,að söluskattur og framleiðslusj,- gjald verði afnumið í því formi sem nú er. En alveg sérstaka áherzlu leggur Iðnþingið á að leiðrétt verði það misræmi er skapazt hefur með breytingu á lögum nr. 96 1956 er söluskatt- ur var felldur niður af smásölu, en iðnfyrirtækjum er þó gert að greiða hann áfram ef þau selja efni í smásölu. Skorar því Iðnþingið á stjórn- arvöld landsins að nú þegar fari fram endurskoðun á þeim reglum, sem farið er eftir við innheimtu á áðurnefndum skött- um, og reynt verði að finna aðra tekjustofna, sem kæmu réttlát- ara niður á þegnum þjóðfélags- ins, en hinn illræmdi söluskatt- ur og framleiðslusjóðsgjald." Fulltrúi Landssambands iðn- aðarmanna í stjórn Iðnlánasjóðs hefur á ný verið skipaður til næstu þriggja ára, Helgi Her- mann Ejriksson. Fulltrúar sambandsins í Iðn- fræðsluráð hafa verið skipaðir til næstu fjögurra ára, Guð- mundur H. Guðmundsson og Guðmundur. Halldórsson. Samkvæmt 1 ósk . Iðnað.armála- stofnunarinnar, hefur Tómas Vigfússon verið tilnefndur af Kiwi og Abdoel voru alla daga önnum kafnar við að draga fjársjóðinn upp á yfirborðið. Þeir höfðu kom- ið strax með þá uppástungu að bjarga fyrst matvæl- unum, þar sem þau myndu fljótt eyðileggjast, en hinn gráðugi Field mátti ekki heyra á það minnzt. Ágirnd- in glampaði í augum hans og Omars þegar fjársjóð- urinn var borihn fyrir fætur þeirra. „Og allt þetta hefur hann keypt fyrir ágóðann af olíunni“, sagði Omar og glotti. „Blessaður sjeikinn, hann hefur vá- tryggt allt saman og hann fer nú ékki að gera reki- stefnu út af því þótt við njótum góðs af“, svaraði Field lymskulegur á svip. : hálfu Landssambandsins í nefnd, til .að gera tillögur um staðlan- ir í byggingariðnaðj. Tvö félög voru samþykkt inn í samtök iðnaðarmanna „Lands- samband iðnaðarmanna“, Off- settprentarafélag fslands og Iðn- aðarmannafélag Dalasýslu. í þinglok fór fram stjórnar- kjör. Úr stjórninni áttu að ganga Guðmundur Halldórsson og Vigfús Sigurðsson, voru þeir báðir endurkjörnir. í varastjóm voru endurkjörnir Guðmundur H. Guðmundsson, Gunnar Björnsson, Gíslj Ólafs- son og Þóroddur Hreinsson. End- urskoðendur voru kjörnir Helgi H. Eiríksson og Sigurbjartur Vilhjálmsson. Varaendurskoð- endur, Jón E. Ágústsson, Anton Sigurðsson, , , I kjörnefnd voru kosnir: Guðjón Magnússon, Anton Sig- urðsson, Guðmundur Benjamíns- son, Siguroddur Magnússon og Jóri E. Ágústsson. í lok þingsins var samþykkt að Landssamband iðnaðarmanna sæmdj þá Marzellíus Bernharðs- son, skipasmíðameistara á ísa- firði og Vigfús Jónssori, húsa- sm.,m. á Sandi, ‘heiðursmerki. sambandsins úr silfri. Þingfulltrúar sátu ýmis boð einstaklinga, stofnana og bæj- arstjórnar ísafjarðar. Að loknum þingstörfum var svo farið í boði Iðnaðarmannaf. ísafjarðjr um bæinn og ná- grenni hans skoðað, en um kvöldið var svo lokahóf er Iðn- aðarmannafélagið bauð þingfull- trúum til og haldið var í Al- þýðuhúsinu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.