Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 16.07.1958, Blaðsíða 12
Kuri el Said slapp, náðist aííur ©g var diepinn LýSveldisstjórn Iraks hefur sagt landið úr ríkjabanda- lagi sem fyrrverandi stjórn gerði við Jórdan. Segir í tilkynningu Iýðveldis- kvenföt. Hefðu þeir sem fun'du stjórnarinnar, að sambandsríkiðhann tekið hann af lífi og af- hent yfirvöldunum líkið. Samkomur fleiri en fimm manna hafa verið bannaðar í Bagdad og útgöngubann er tíu klukkustundir á sólarhring. Lodge, fulltrúi Bandaríkjanna hjá SÞ, sagði á fundi öryggis- ráðsins að Fadil Jamali, fyrr- verandi utanríkisráðherra Iraks og fulltrúi hjá SÞ, hefði verið vdrepinn í uppreisninni í fyrra- dag og lík hans dregið um götur Bagdad. Talsmaður bandaríska utanrík- isráðuneytisins kvað fregnir hafa borizt um að tveir bandarískir kaupsýslumenn hefðu verið drepnir í upreisninni. Brezka utanríkisráðuneytið segir að brezkur ofursti hafi hafi verið myndað af einræðis- stjórn gegn vilja þjóðarinnar. I gærmorgun skýrði útvarpið í Bagclad frá því að Nuri el Said, forustumaður valdaklíkunnar sem ko'lvarpað var í uppreisn- inni i fyrradag, hefði sloppið úr haldi. Var heitið 10.000 irakskra punda verðlaunum fyrir hand- töku hans. ' Sifiar skýrði útvarpið frá því að Nuii hefði fundizt dulbúinn í faKið fyrir byssukúlu þegar i mannf jöldi réðst inn í brezka ! sendirácið. Útvarpið í Amman, höfuðborg Jórdans, hélt því fram í gær að lýðveidisstjórnin í Bagdad réði yfir litlu öðru en útvarpsstöð- inni. tnðoviumii Mótmæla Súez- ævintýri Framhald af 1. síðu ingi Rússa við Kadar. Lloyd sagði þingheimi að brezka stjórnin hefði verið með í ráðum um innrás Bandaríkja- manna í Líbanon, og styddi hana af heilum hug. Bevan, talsmaður Verka- mannaflokksins í utanríkismál-íF^J* um, spurði hvaðan Bandarikja- stjórn kæmi heimild til aðgerða sem þessara, hvort þær væru ekki í verkahring SÞ. Einnig spurði hann ráðherrann, hvort hann vildi heita þinginu því að brezkum her yrði hvorki beitt í Líbanon né Trak án sam- þykkis þess. Ráðherrann svar- aði því engu. Verkamanna- flokk'smenn krHfðust umræðu um málið þesrar í stað og Butl- ér, foringi þingflokks íhalds- manna, hét því að hún yrði í dag. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í London skýrði frá því í gær að þar væri haft fyrir satfc að brezka ríkis- stjórnin myndi ákveða á fundi í; gærkvöld. hvort senda ætti brezkt herliS til Jórdans. Blöð Verkamannaflokksins og frjálslynd blöð í Bretlandi vöruðu í gær við íhlutun af hálfu Vesturveldanna í araba- ríkjunum. Bandamennirnir íátnir víta eítirá Um það leyti sem bandarískir landgönguliðar voru að stíga á land í Líbanon í gær kom fasta- ráð Atlanzhafsbandalagsins sam- an til fundar í París að beiðni bandaríska fulltrúans. Skýrði hann ráðinu frá ákvörðun Bandaríkjastjórnar að beita her- valdi í Líbanon. Fréttamenn í Washington sögðu í gær að Bandaríkjastjóm væntijj þess að bandamenn hennar í A-bandalaginu myndu fylgja* henni dyggilega í aðgerðunum' við Miðjarðarhafsbotn, hvaða dilk sem þær kynnu að draga á eftir sér og enda þótt þeir hefðu ekki verið hafðir með í ráðum. : Hmidrnð manna í f erðum Tveir menii skaðbrennast varð í báti sprengmg Sl. líður eftír atvikum. Voru að vinna við m.b. Morgunstjömuna frá Isaíírði er sprenging varð aí völdum súreínis ísafirði í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. sunnudag varð það slys hér að tveir menn, báðir búsettir hér skaðbrenndust við sprengingu sem varð í vélarúmi m.b. Morgunstjörnunnar frá ísafiröi. Mennirnir, Jón Þorleifsson vóru þegar fluttír á sjúkrahús. og Jónas Pétursson voru níðrí( Eru þeir mikið brenndir, en í vélarruminu að setja vélina í gang. Þurftu þeir að nota til þess súrefni, en þá tókst svo hörmulega til að sprenging varð er þeir opnuðu súrefnis- hylkið. Vélarrúmið varð þegar alelda, slulrúm milli þess og lestarinnar brotnaði, og Iest- arlúgur lyftust upp. Mönnunum tókst þó að komast upp úr vél arrúminu, en föt þeirra loguðu öll. Slökk\iliðið kom þegar vettvang og tókst því að slökkva eldinn, en mennirnir Ferðafélags Islands Tvær sumarleyíisíerðir heíjast á laugar- daginn kemur Mikiil fjöldi manna hefur ferðazt með Ferðafélagi fs- lands undanfarið og voru þannig á annað hundrað manns í fyrstu ferðinni á Kjöl um síðustu helgi og einnig á anndð hundrað í Þórsmerkurferðinni. Um þá helgi voru einnig tvær aðrar ferðir og jafnframt voru tveir sumarleyfishópar á vegum Ferðafélagsins, annar á Vest- fjörðum, en hinn á Norðurlandi. Um næstu helgi, eða laugar- daginn 19- hefjast 6 ferrið á vegum Ferðafélagsins. Þær eru Borgarfjarðarferð til Húsa- fells, suður Skúlaskeið og Kalda- dal, með viðkomu í Þórisdal, og Htrerasa skór fer< faldast í verði Hér fer á eftir eitt dæmi um verðlagsmyndunina hér á landi. Ný sending af karlmannaskóm, 50 pör, kostar sem hér segir: I&nkaupsverð Vörumagnstollur Verðtollur Tollstöðvargjald Yfirfærslugjald (55%) Söluskattur í tolli Opinberar álögur alls Annar kostnaður Heildsöluálagning (8,5%) Smásöluálagning (25%) kr. 6.080,55 kr. 94,00 — 6.488,00 — 132,00 — 3.041,33 — 1.701,00 — 11.456,33 — 383,69 — 1.378,66 — 4.824,80 Útsöluverð alls kr. 24.124,03 Með þessu móti kemst parið af þessum nýju skóm upp i kr. 482,45 og hefur sem næst ferfaldazt í verði frá því það er flutt í land og þar til það er rétt yfir búðarborðið. Flotinn heldur sig á svæðinu frá Digraiiesi suður að Gerpi í gær voru saltaðar um 3000 tunnur á Raufarhöfn. Flotinn er alltaf að færast sunnar og má segja að Seyð- isfjörður og Neskaupstaður séu nú í brennipunktinum. í gærkvöldi hejnrðist frá tveim skipum sem voru að fá veiði á Glettinganesflaki. heim um Þingvelli. Þá er ferð í Landmannalaugar, sú þriðja í Þórsmörk, fjórða til Kerlingar- fjalla. Þessar ferðir standa allar hálf an annan. dag. Auk þeirra eru tvær lengri sumarleyfis- ferðir. Önnur um Norðurland og Mývatnsöræfi s'uður í Herðu- breiðarlindir, 1—2 'daga dvöl- í Lindunum. Á heimleið verður komið að Dettifossi, Hljóðaklett- um, Ásbyrgi, Vaglaskógi og Hói- um í Hjaltadal. Hin sumarleyfisferðin er um Fjallabaksveg, þ. e. Landm.anna- laugar, Kýlinga, Jökuldali, Eld- gjá 02 niður í Skaftártungu, austur um Síðu, að Lómágnúpi, inn í Núpsstaðaskóg og gengið inn að Grænalóni. Þetta er ein tilkomumesta leið á : landinu. Síðasttöidu ferðirnar standa hvor um sig í 9 daga. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu -5. Fréttaritari Þjóðviljans á Raufarhöfn hringdi í gærkvöldi um 9 leytið og sagði, að flotinn héldi sig nú aðallega á svæðinu frá Digranesi suður að Gerpi og jafnvel enn sunnar. Sildárleitin á Raufarhöfn hefur ekki gott samband við flotann vegna þess hve hann er kominn sunnarlega, en þó'hafði frétzt um tvö skip sem voru að fá veiði i kvöld á Glettinganesfiaki: Hamar GK var búinn að fá 700 tunnur í tveim köstum og Bjarmi EA 200 tunnui^. Norður undjr Digranesi var þoka, golukaldi í kringum Engin síld á vestursvæðinu Frá Siglufirði berast nú engar síldarfréttir, því flotinn mun eiginlega allur vera kominn á austursvæðinu og ekkert mun hafa sézt til síldar á vestursvæð- inu undanfarið. Virðist því sem Siglfirðingar muni ekki hafa mikið af síld að segja á næstunni. Langanes og útundir Sléttu og því tæpast veiðiveður. Til Raufarhafnar bárust rúm- ar 3000 tunnur til söltunar og skiptist þannig á stöðvarnar að hjá Hafsilfri voru saltaðar 2240 tunnur úr eftirtöldum skipum: Haferni 800 tunnur, Hafþór 240, Kóp KE 600 Marz RE 300 og Bliðfara 300. Guðbjörg IS land- aði hjá Skor 160 tunnum, Tjald- ur landaði hjá Óskarsstöð. 133 tíinnum og Særún landaði hjá Gunnari Halldórssyni 600 tunn- um. Kjötiðnaðarmenn semja Félag íslenzkra kjötiðnaðar- manna hefur gert nýja samn- inga við atvinnurekendur. Meg- inefni samninganna er það að kaup hækkar um 3% og vinnu- tilhögun er nokkuð breytt. Þá var og samið um lifeyrissjóð, sem atvinnurekendur greiða 6% til og kjötiðnaðarmenn ingurinn verði 4%. Samið var til 1. júní 1959. í fyrrakvöld gerðu stjórn Iðju og atvinnurekendur sam- komulag eín á milli um nýja samninga og munu þeir verða lagðir fyrir fundi beggja aðila í kvöld að því er Guðjón M. Sigurðsson form'aður Iðju tjáði Þjóðviljanum í gær. Er fundur Iðju í Alþýðuhúsinu ; og hefst kl. 8.30. Ekki vildi Guðjón segja neitt um efni samkomulagsins að svo stöddu, en eftir því sem Þjóðviljinn hefur hlerað mun aðalefnið vera þettá: Kaup hækkar um 5% og einhverjar hækkanir munu auk þess gérð- ar á kvennákaupi. Stofnaður verði iífeyrissjóður, sem verka- fólk greiðir 4% í og iðnrekend- ur 6%. Útborgað kaup hækkar þannig almennt um 1%. Samn- gerður til lJ/2 árs, miðað við 1. júií.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.