Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur ÍÍ. julí 'Í958 □ i 17. júií — 198. dagur árs- iiis — A!lfexiUs — ‘13. viká suniars-— Tungl í hásuðri kl. 13.13 Árdegisliáflæði kl. 5 41 — Síðdegisháflæði kl. 18 01. L/^ ÚTVARPIÐ 1 DAG 19.30 Tónleikar: Harmoniku- lög (plötur). 20.30 Erindi: Hamskipti og andasæringar (Tón Hnefill Aðalsteinsson). 20.50 Tónleikar: Atriði úr ónerunni Rígólettó eftir Verdi (Erna Berger, Nan Merriman, Jan Peerce, Leonard Warren, Robert Shaw kórinn og RCA-Victor hljómsveitin flytja; Renato Cellini stjórnar). 21.15 llnplestur: Andrés Björnsson ies kvæði eftir Helga Valtýsson. 21.25 Tónleikar: Thomas Magyar leikur á fiðlu. 21.45 Upplestur: Laun heims- ins, smásaga eftir Krist- .ián Bender (Valdimar lyárusson leikari). 22.10 Kvöldsagan: — ,.Næturvörður“. 'Sklpíjúrgerð rílýsiiis; ^flekta íer írá Rvik ’á laugar- dag til Norðurlánda. Esja er á Vestfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurieið. Skjaldbreið er. 4 , Húnaflóahöfnum á. leið til Ak- |ureyrar. Þyrill er á leið frá Vestmannaeyjum til Fredrik- stad. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SlS: Hvassafell fór frá Rvík 14. þm. I áleiðis til Leningrad. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Dísar- jfell átti að fara frá Rvík í. gær til Norður- og Austurlands- hafna. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell fór frá Húsavík í gær áleiðis til Len- 1 ingrad. Hamrafell fór frá Rvík 14. þm. áleiðis til Batumi. F i U G I Ð Loftleiðir: Saga er væntanleg kl. 8.15 frá N.Y. Fpr kl. 9.45 til Oslóar, .K- hafnar oj; Hamborgar. Heklá ,er væntanleg kl. -19 frá Staf- angri og Osló. Fer ]jl. 20.30 til N.Y. Nf f f | f k , • • I t ?. í i i i | s j’ í í Flugfélag fslauds. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Oslóar, K-ha'fn- ar og Hamborgar kl. 8 í dag. .Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8 í fyrramálið. j í litlu húsi við rólega aötu — Setið í aimælisboði. InnanlandsfTug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akurevrar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreks- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja 2 ferðir. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar 3 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Kirkjubæjarklaust- urs, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þingevrar. Vsrkaiqannaflokkurinn varar vií I arinn. Vonbrigði þeirra vérða þá engu minni en yfir koinu Hammarskjölds. Framhakl af 1. síðu írmann hans. Hver á að berjast? Fréttaritari brezka útvarps- ins í Beirut sagði í gærkvöldi Murphy á vettiang. að bandarísku landgöngulið-1 Viðhorf Líbanons hers og eft 099n arnir ™ nÚ búnir að taka á, irlitssveita SÞ til bandariska 22.o0 Tonleikar af lettara tagi sitt vald hofn og flugvöll Beir- innrásarhersins veldur Banda- (plötur): a) Jane Fro- man syngur. b) „Poly- nesian Holidav“: Hljóm- *"»TOit Harrys Owens leikur. Utvarpið á morgun: 15.00 Miðdegisútvarp. —- 16.30 Veðurfregnir. — 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: — Létt lög (plötur). 20.30 Eerðasaga: Frá Mæli- fellshnjúk til Snæfells- jökuls (Jóhannes Örn | Jónsson bóndi á Steðja). 21.00 íslenzk tónlist (plötur): Tónverk eftir Victor Urbancic (Sinfóníuhljóm- sveit Islands, hiöfundur- inn o. fl. flytja). 21.30 Utvarpssagan: — Sunnu- fell XV. (Sverrir Krist- jánsson sggpifr.). 22.00 Fréttir, íþróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Garðyrkjuþáttur: — Um stofublóm (E.B. Malm- quist heimsækir garð- yrkjustöð Pauls Mich- elsens í Hveragerði). 22.30 Sinfónískir tónleikar frá tólistarhátíðinni í Björg- yin 1958 (fluttir af Seg- urbandi): Píanókonsert í a-moll eftir Grieg (Ivar Johnson og hljómsveit fílharmoníska félagsins ut, en nú væri spurt í borginni: Hvað gera Kanarnir næst? Fréttaritarinn kvað það ljóst ríkjastjórn áhyggjum. I gær sendi Dulles sleipasta samn- , ingamann sinn, Robert Murphy að Eisenhower ætlist ekki til aðstoðarutanrikisráðherra, til að bandarísku hermennirnir Líbanons ti] að annast stjórn. málahlið aðgerða Bandaríkj- anna þar. Liði Bandaríkjanna í Líbanon f jölgaði í gær upp í 5000. Þung- ar fallbyssur voru fluttar á land, bandarískar herflugvélar sveima stöðugt yfir ströndinni.! Yfirforingi flota Bandaríkjanna á austanverðu Atlanzhafi og Miðjarðarhafi, Holloway aðmír- áll, hefur tekið við yfirstjórn liðsins. Þingfundur? I gær fréttist frá Beirut að ýmsir þingmenn á Líbanons- þingi væru að reyna að koma saman þingfundi til að ræða innrás (Bandaríkjamanna. Lout'ti, fulltrúi Sameiningar- lýðveldis Araba hjá SÞ, skýrði Öryggisráðinu frá því í gær að forséti þingsins í Líbanon hefði sent Hammarskjöld og forseta Öryggisráðsins skeyti með kröfu um að Bandaríkjaher verði þe.gar í stað á brött frá Líbanon, Hanunarskjöld og for- setinn kváðust ekki búnir að Robert Murpliy bæli niður uppreisnina, fyrir honum vaki að nærvera þeirra hleypi kjark í Líbanonsher, svo að hann fáist til að leggja til atlögu gegn uppreisnarmönn- um. Ekkert bendir til að Eis- enhower verði að þessari ósk sinni. Chamoun og lians menn ætl- azt til að bandaríski herinn bæli niður uppreisnina fyrir þá, leika; Odd Griiner Hegge Qg láti liann það undir höfuð j fá þessi skeyti. Þingforsetinn stjórnar). Næturvarzla alla þessa viku verður i Reykjavíkurapóteki. Opið frá klukkan 22 til klukkan 9 að morgni. SKIPIN Emskip: Dettifoss fór frá Akranesi í gær til Keflavíkur, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar og þaðan til Malmö og Lenin- grad. Fjallfoss fór frá Hull í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá N.Y. 9. þm. væntanleg- ur til Rvíkur í fyrramáljð 17. þm. Gullfoss fór frá Rvík 14. þ»m. til K-hafnar. Lagarfoss fer frá Álaborg 26. ' þm. til Ham- borgar. Reykjafoss fór frá Keflavík 15. þm. til Vestmanna- eyja. Tröllafoss fór frá Rví.k í gærltvöld til N.Y. Tungufoss fór frá Hamborg 15. þm. til Tteykjavíkur. leggjast eru þeir engu betur . liefur liingað til fylgt Cliamo- settir en áður, sagði fréttarit- ! un að málum, • Hnajfou/xinívin • '' "* * 1 Ramfangið heilsaði með prúðri hneigingu og gamalkunnri angan, venusvagninn bauð mann velkominn á sinn vina- lega hátt, valmúinn kinkaði rauðgulum kolli; en tvö tré, alaskaösp og reynir virtust una sér prýðilega í félagsskap blómanna, sem umkringdu vinalega grasflöt. Eg var sem sé kominn í afmælisboð til sjötugs vinnufélaga. Húsið hans stendur við rólega götu í Þingholtunum, og það er minna en húsin sitt hvoru megin við það; samt er það helmingi stærra núna en fyrir fimm áram, þegar hann keypti það. Hann er búinn að stækka það um heYming á fimm ár- um. — Þetta er nógu stórt fvrir okkur, svo getur vngra fólkið, sem við þvi tekur eftir okkur, rifið kofann og byggt stærra og fínna hús, ef því sýnist svo, sagði afmælis- barnið, þegar við höfðum skoðað húsakynnin. Og satt er það; ef til vill þættu þeim, sem ekki gera sig ánægða með minna en þrjátíu fer- metra stofur, þessar stofur helzt til litlar, og þó var síður en svo þröngt um okkur, sem vorum þarna samankomn- ir til að njóta höfðinglegra veitinga hiá vinnufélaga okk- ar í tilefni af merkum tíma- mótum á ævi hans. Það var undur notalegt að sitja þarna í litlu húsi við rólega götu, þar sem hver hlutur, úti spm inni, dauður sem lifandi, bar trútt vitni alúðlegri umgengni ------------------------« Lceknir fœr námsstyrk til 10 mán. hamhalds- náms í Breilandi Britisli Council hefur veiít Páli öíslasyni á Akranesi styrk til framlialdsnáms. Páll Gíslason mun fara til Englands í september n.k. og stunda framhaldsnám við handlækningadeild læknaskól- ann í London. Námsstyrkur þessi er ve.ittur árlega til 10 mánaða dvalar og nægir fyrir öllum dvalar- kostnaði, að meðtöldum far- gjöldum1,'til. óg frá Bretlandi. húsráðenda, Virðiitgu þeirr?, fyrir þeim verðmætum, sem kostað hafði langan bg strangan vinnudag að eign- ast. Afmælisbnrnið fylgdi olduir um húsið, og það mátti greina hlýtt stolt í röddinni, þegar hann svaraðj spurningum gestanna um það, hvort hann hefðj innréttað þetta sjáífur. — Já, hann hafði innréttað litla húsið sitt sjálfur að lang- mestu leyti og málað það úti og inni. — Það hafa verið mörg handtök, margt erfiði, sem hálfsjötugur maður lagði á sig að loknum venjulegum vinnudegi, til þess að gera húsinu og lóðinni til góða. Við drekkum kaffið, sem fram er borið með þessari alúðlegu. kurteisi, sem gerir það að verkum, að maður er eins og heima hjá sér; en því miður komst ég ekki yfir að smakka á öllum kökunum, magarúmið þraut miklu fyrr en ilöngunin. Koníaksstaup er tæmt til heið- urs afmælisbarninu og síðan setið og spjallað og skálað í léttum, ljúffengrum kokteil. Og enn ber húsmóðirin á borð, að þessu sinni smurt brauð og öl. Mikil lifandis ósk'-'p getur maður annars borðað og drukkið mikið, þar sem manni liður svona vel. Svo kveðjum við afmælisbarnið sem í hartnær sjötíu ár hef- ur unnið hörðum höndum til sjós og lands fyrir brauði sínu og sinna, og á nú lítið, vinalegt hús við rólega götu. Eg lét þess getið, að mér þætti lí.klegt, að ábyrgðar- leysið i þjóðfélaginu núna stafaðí ekki hvað sízt af því, hve margir hafa komizt yfir mikla peninga, án þess að þurfa mjög mikið fyrir því að hafa. — Það held ég líka, sagði afmælisbarnið og brosti hlýtt. Hans hlútúr frá borði að lokinni ævivertíð verður á- reiðanlega ekki billega feng- inn, heldur með ósérplægnu starfi bæði á dekki flutninga- dalla, hörðu steingólfi vöru- geymslunnar og í litla, vina- lega húsinu við rólega götu í Þingholtununú ; R I K K A i“?Í5tUÍÍ Sögunni vikur nú aftur til fara þegar í stað til Nizza til inginn hringdi í skrifstofu hlustað á lýsingu á konunni þeirra Franks og Funkmanns. að athuga tun flugvélina, en sína, þá var honum sagt frá var hann ekki í neinum vafa Lögreglubátnum og Else- lögreglan vildi ekki sjá af þjófnaðinum í sumarhúsa- um hver þarna hefði verið á where var siglt til hafnar í honum fyrr en málíð væri að hverfinu. Þegar hann hafði ferðinni, Monte Carlo. Frank ætlaði að fullu leyst. Þegar lögreglufor-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.