Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur JJ, Júlí 195S — ÞJÓÐVILJINN — (5
mót
„Vinalæti" NATO-ríkjanna
Bannar eftirlitssveitum SÞ að eiga nokkuð saman
við bandaríska innrásarherinn að sæida
Dag Hammarskjöld, framkvæmdastjóri SÞ, viöhafði á : Líbanon", sem síðar hafi komið
fundi Óryggisráðsins í gær ummæli sem skilin eru semjtil landsins.
vitur á Bandaríkjastjórn fyrir aðgerðir hennar í Líbanon.
Framhaldsfundur ráðsins um göngusveita banda.ríska flotans
Líbanonsmálið hófst á því að
Hammarskjöld lagði fram síð-
ustu skýrslu eftirlitssveita SÞ
í Líbanon.
Hammarskjöld kvaðst geta
skýrt ráðlnú frá hví að eftir-
Mtsmqnmxnum hefði tekizt að
fframkvæma til fullmisíu fyrir-
í Líbanon.
í aðalstóðvum eítirlitssveita
SÞ í Líbanon var í gær birt
yfirlýping efíir að sendiherra
Bandaríkjanna hafði rætt við
yfirmann þeirra, Galo Plaza.
Segir í yfiríýsingunni að eftir-
litesveátirnar einar séu í Líban-
Bandaríski sendiherrann hafði
krafizt þess að eftirlitssveitir
SÞ tækju upp náið samstarf
við bandarísku landgöngusveit-
irnar.
¦Á fundi Öryggisráðsins í gær
bar Lodge, fulltrúi Bandaríkj-
anna, fram tillögu um að SÞ
verði falið að senda ,,lög-
gæzlulið" til Líbanons. Var bú-
izt við að atkvæði yrðu greidd
á fundinum í gær um hana og
tillögu Soboléffs, fulltrúa Sov-
mtæli ráðsins um að koma á on { uniboði Örvggisráðsins, og
eftirliti meðfram öllum landa- þess vegna sé enginn grundvöll-
itnærum Líbanons. Að sínum ur fyrir neina samvinnu ne' étríkjanna, um að bandarí.ska
dóxtú væru eítiriitsmennirair samgang. formlegan né óform-, hernum verði skipað að hafa
ffullfærir um að sjá um að legan, milli þeirra og „liðs- sig hið fyrsta á. brott úr Lí-
Jfivorki vopnum né mönnum sveita frá öðrum Iöndum en banón
væri smyglað inn í Líbanon á
Eaun. Hammarskjclld kvaðst
vona að „síðustu atburðir"
eyðilegðu ekki árangurinn af
ágætu starfi eftirlitsmannanna.
' Ein's"ög kunnugt er hafa
stjórnir Bretlands og Banda-
rikjamia lýst yfir að þær telji
eftiriitslið SÞ í Líbanon gagns-
laust og á ekýrslum þess sé
ekkert mark takandi. Réttlæta
þær með þessu innrás land-
Gervihiiettir og eldf laugar
»
C_J
Rannsáknastjóri
Carlsbergs kosino
í ¥§siodaakae§einíu
Vísindaakademía Sovétrikj-
anna kaus á ni'afstöðnum aðal-
fundi allmarga nýja akademíu-
félaga, þeirra á meðal 31 er-
lenda.n visindamann.
Meðal útlendinga sem heiðr-
aðir hafa verið á þennan hátt
eru danski efnafræðiprófessor-
inn K. U. Linderström-Lang,
forstöðumaður efnafræðideild-
ar rannsóknarstofu Carlsberg-
olgerðarinnar, sænsku eðlis-
fræðiprófesisorarnir Hannes
Alvén og Kai Siegbahn, banda-
ríski efnafræðingurinn Linus
Pauling, ensku vísindamennirn-
jr Bernal og Hinshelwood,
júgóslavneski eðlisfræðingurinn
Pavel Sovic, franski eðlisfræð-
Jngurinn Louis de Broglie,
ítalski eðlisfræðingurinn Am-
aldi, þýzki, eðlisfræðingurinn einnig verða þróuð hratt á
kosta ógTyinii fjár
Arleg útgjöld mannkynsins til framleiðslu hraðfleygra
flugvéla og ómannaðra eldflauga nema um 24 milljörð-
um doilara.
Það er þýzki geimsig]inga-7flutninga og rannsókna, þ. e.
fræðingurimi prófessor Eugen
Sánger, sem skýrir frá þessu
ií vesturþýzka tíma.ritinu „Aus-
Isenpolitik".
Þessi upMhæð er álíka mikil
og allt það fé samanlagt, sem
lagt er út árlega til bílaiðnað-
ar í heiminum. Það þýðir enn-
fremur að sérhver okkar greið-
ir að meðaltali eins mikið fé
fyrir þessi tæki og fyrir bifreið
sem við kaupum. Það faorgar
sig þessvegna að gefa þessum
tækjum eins mikinn gaum og
bílunum, sérstaklega hinni
tæknilegu þróun þeirra í fram-
tíðinni. Sú þróun einkennist á
því að innan tíu ára munu
margar tegundir núverandi
flugtækja vera horfnar, eink-
um mannaðar orustuflugvélar
og sprengjuflugvélar, og í stað-
inn koma sprengjueldf laugar I
og mannlausar fjarstýrðar
sprengjuflugvélar.
Önnur hernaðartæki munu
flugvélar, sem fljúga hraðar en
hljóðið, mannaðar og ómann-
aðar flugvélar til ýmissa rann-
sókna, gervihnettir með og án
manna og geimför, ýmist með'
menn innanborðs eða ekki.
Á næstu árum verður'því um
að ræða gjörbreytingu í fram-
leiðslu flugtækja og sú bylting
er þegar hafin.
Gustav Hertz og ítalski forii-
listarfræðingurinn B. R. Band-
inelli.
I hópi nýju, sovézku akadem-
íufélaganna er Bruno Ponte-
corvo, ítalskur a.ð ætt, sem
var einn af kunnustu kjarneðl-
iisfræðingum Bretlands þegar
hann strauk til Sovétríkjanna.
Hann er nú sovézkur ríkisborg-
ari og forstöðumaður kjarn-
orkurannsóknarstofnunar Sov-
étrikjanna.
BiSics Ssrael
uni csðsfoð
Fréttamenn
Jerúsalem
segja að Vesturveldin leggi
fast að stjórn ísraels að fá
Jeyfi til að láta herflutninga-
flugvélar sínar fljúga yfir
ísrael tií Jórdans. Rikisstjórn-
árfundur sem haldinn var í
gær kvað hafa rætt þetta mál.'
þessu tímabili. Stöðugt meiri
áherzla. verður samt lögð á
fullkomin flugtæki til "fólks-
De Gaulle er ekki fríður í aug-
um teiknara l'Humanité, Mittel-
bergs, og ekki prýðir það hann
að nefið er orðið að Massu fall-
hlífarf oringja.
Mynd þessi er af fjöídafundi, sem haldinn var fyrir skömmu
á aðaltorginu í Isíanbul í Tyrklandi. Fundurinn, sem sótttir
\ar af aOOOOO manns, var haldinn til að láta f ljós andúð á
liretum og Grikkjum. Borin voru stór spjöld með skopmyndum
og kröíuspjölduni og sluimjniaryrðum í garð Breta og Grikkja,
sem þó eru bandíilagsmenn Tyrkja sjáffra. Meðal ræðumanna
á fiuidiuum var Ieiðto,gi tyrkneslta þjóðarbrotsins á Kýpur. Hann
'ýsti yt'ir því að Grikkir og l^yrkir g.-etu ekki haldið friði á
eynni og yrði því að skiþta henni þegar í stað milli þessara að-
iía. Þen«ar leið á fundinn tók mjög að hitna ? fundarfólkinu og
þusti hað af stað til ræðismannabústaða Breta og Grikkja í
ístanbui. Fjöhnennu herliði og lögreghiliði tókst þó að hindra
skemmdarverk.
Gengyr LíttanoEishsr í Yúmú
Bæodanppreisn í Portúgal,
barizt Rieð kvíslum og rekum
I fyrri viku kom'til bardaga milli hundraða bænda og
herliðs Portúgalss"jórnar i bænum Montemoro Novo.
Bændur börðust með heykvíslum. og rekum. Hermenn-
irnir skutu á flokk bænda með þeim afleiðingum að tveir
féllu. og margir særðust.
Bændurnir, sem flestir eru leiguliðar stórjarðeigenda,
komu saman úti fyrir ráðhúsinu og hrópuðu: „Drepum
landsdrottnana, niður með ríkisstjórnina!" Ókyrrð hefur
verið í Portúgal síðan í vor, þegar ríkisstjórnin lét lög-
reglu og herlið hvað eftir annað ráðast á samkomur
fylgismanna Delgado hershöfðingja, eina stjórnarand-
stöðuframbjóðandans í forsetakosningunum.
Framhakl af 1. síðu
Líbanons og grípa þar með
framfyrir hendur Öryggisráðs-
ins.Enginn vafi væri á að Vest-
urveldin yrðu áður en lyki að
ganga til samkomulags við
þjóðernisstefnu Araba. Bezt
væri að gera það þegar í stað,
en til þess að það væri hægt
yrðu Bandarikjamenn að fara
frá Líbanon.
Hverfj Vestuneldin hinsveg-
ar að því ráði að þviiiga upp
á arabaríkin stjórnarfari sem
nú er löngu búið að missa all-
an tilverurétt, þá bið ég guð
að hjálpa olikur öllum, sagði
Gaitskell.
Bevan sagði að Sovétríkin
hefðu ekki fundið upp þjóðern-
isstefnu araba. Það væru Vest-1
urveldin sem hefðu egnt hana!
gegn sér með fávíslegu hátta-
lagi, svo sem stofnun Bagdad-
bandalagsins, sem hefði verið
reist á sandi, enda lægi það nú
í rústum. Bevan kvaðst vona
að Macmillan hefði sent Lloyd
til Washington til að tilkynna
að Bretland takí ekki þátt i
neinum hernaðarævintýrum í
löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs.
Dæmdir til að farast.
Blöð Verkamannaflokksins
og frjálslynd borgarblöð í Bret-
landi fara hörðum orðum um
innrás Bandaríkjanna í Liban-
on. Manchester Guardian segir
að jafnvel þótt aðgerðirnar
hefðu verið lagalega réttlætan-
legar, væru þær engu að síður
brjálsemi. Bandaríkin hafa nú
sóað allri þeirri inneign sem
þau öfluðu sér hjá arabaþjóð-
unum með afstöðu sinni í Súex-
deilumú. Þau haí'a steypt heim-
inmn út í bráða styrjaldar-
hættu og nú eiga þau ekki
lengur aðra vini í Asíu en rík-
isstjórnir sem eru dæmdar til
að fara sömu leiðina og Farúk,
segir blaðið.
News Chronicle segir að
sérhver tilraun til að hefja
fallna vini Vesturveldanna aft-
ur til valda í Irak með valdi
væri pólitískur asnaskapur og
hernaðarlegur glæpur.
Vesturþýzka borga.rablaðið
Die Welt kemst svo að orði um
innrásarina í Líbanon, að Dull-
es dansi nú á barmi hyldýpis-
ins í vafa.samri aðstöðu bæði
lagalega og siðferðislega.
Nehru, Kishi.
Nehru, forsætisráðherra Ind-
lands, og Kishi, forsætisráð-
herra Jcpans, fordæmdu báðir
í gær innrás Bandaríkjanna í
Líbanon. Nehru sagði i ræðu í
Allahabad að stórveldaafskipti
af innanlandsmálum Líbanons
og Iraks hefðu í fö> með sér
hættu á heimsstyrjöld. Hé';t
hann þegar i stað heim til Nýju
Delhi.
Kishi kvað Japani taka já-
kvæða afstöðu til þjóðernis-
stefnu araba og því hefðu þeir
illan bifur á erlendri íhlutun í
Líbanon.