Þjóðviljinn - 17.07.1958, Blaðsíða 8
fi)
ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 17. júlí 1958
mNm Bló
Slmí 1-15-44
Fannirnar á
Kilimanjaro
'(The Snows of Kilimanjarol
Kin heimsfræga stórmynd í
litum, byggð á samnefndri
sögu eftir nóbels-
verðlaunaskáidið
Ernest Heinmingway.
Aðalhlutverk:
Gregory Feck
Susan Hayward
Ava Gardner
Sýnd kl. 5, 7 og 9,
Sími 5-01-84
Sumarævíntýri
Heimsfræg stórmynd með
Katharina Hepburn
Rossano Brazzi
Mynd, sem menn sjá tvisvar
og þrisvar. Að sjá myndina
er á við ferð til Feneyja.
„Þetta er ef til vill sú yndis-
legasta mynd, sem ég hef
séð lengi", sagði helzti gagn-
rýnandi Dana um myndina.
Sýnd kl. 7 og 9.
Aðeins örfáar sýningar áður
en myndin verður send
úr landi.
Hafnarfjarðarbíó
Eími 50249
I skjóli réttvísinnar
Óvenju viðburðarík og
spermandi ný amerísk saka-
málamynd er fjallar um
aðstöðu sína til að
frem.ja glæpi.
AðalhlutveYk:
Edmond O'Brian
Martha English
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
flHPÓLIBlÖ
|j | Sími 11182
Rasputin
Ahrifamikíl o» sannsöguleg,
ný frönsk stórmynd
í litum, um einhvern hinn
dularfyllsta mann veraldar-
sögunnar, munkinn,
töframanninn og bóndann,
eem um tíma var ölíu ráðandi
við hirð Rússakeisara.
Pierre Brasseur
Isa Miranda
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Danskur texti.
Græna vítið
(Escape to Burma)
Spennandi bandarisk kvikmynd
í liturn og SUPERSCOPE.
Barbara Stanwick
Robert Ryan
David Farrar
Sýnd kl; 5 og 9.
Bö.nnuð irman 14 ára.
Sínd 2-G4-4-Í
Lokað vegna
sumarleyfa
Ferðaskrifstofa
Páls Arasonar
Hafnarstræti 8.
Sími 17641.
Öskjuferð 17.-24. júlí. — Ferð
í Öskju og Sprengisand 17,—27.
júlí.
TIL
StjörnuWó
Sími 18-936
Það skeði í Róm ..
(Gli ultími cinque minute)
Bráðskemmtileg- og fyndin ný
itölsk gamanmynd.
Linda Darnell,
Vittério De Sica
fíossano Brazzi
Sýnd kl. 7 og 9.
Danskur texti.
Loginn frá Kalkútta
Hörkuspennandi litmynd.
Sýnd kl. 5.
liggur leiðin
Austurbæjarbíó
Síml 113S4.
Leynilögreglu-
maðurinn
Hörkuspennandi og mjög
viðburðarík, ný, frönsk
sakamáiamynd, byggð á
skáldsögu eftír Peter
Cheyney, höfund „Lemmý"-
bókanna. — Danskur texti.
Tony Wright
Robert Burnier
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 og 9
éisoi 22-1-40
Orustan
við Graf Spee
Brezk litmynd er fjallar um
einn eftírminnilegasta atburð
síðustu heimsstyrjaldar, er or-
ustuskipinu Graf Spee var
sökkt undan strönd S-Ameríku
Aðalhlutverk:
Peter Finch
John Gregson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15.
Mig vanta-r
2ja—3ja
herbergja íbúð
Þrennt fullorðið í heimili.
Uppl. í síma 11673 og
32481.
Trúloíunarhrmgir,
Steinhringir, Hálsmen,
14 og 18 kt. gull.
Auglýsið
• < X? •! •
anum
FMaqslíf
Frá Farfugladeild
Reykjavíkur
Farfuglar ráðgera 15 daga
sumraleyfisferð um Vestfirði.
Lagt verður af stað 2. ágúst.
Verður ekið um Dali, fyrir
Klofning og inn Barðaströnd.
Farið verður á Rauðasand að
Sjöundá og Skor, og þaðan
vestur í Látravík og gengið
á Látrabjarg. Síðan verður
haldið norður Vestfirði og
skoðaðir markverðustu staðir
á þeirri leið. Siglt verður um
ísafjarðardjúp með viðkomu
i Æðey og Vigur. Að endingu
verður ekið um Þorskafjarð-
ar- og Steinadalsheiði til
Hóimavíkur og þaðan haldið
inn með Hrútafirði yfir
Holtavörðuheiði til Reykja-
vikur. Er æt'aður rúmur
tim.i til fararinnar, svo að
þátttakendum gefist kostur
á að skoða sig v.él um. Séð
verður fyrir fæði til farar-
innar.
Ferðafélag
íslands
fer fjórar XVt dags ferðir
um næstu helgi í Þórsmörk,
í Landmannalaugar, til
Kerlingafjalla og í Þórisdal.
Lagt af stað kl. 2 á laug-
ardag frá Austurvelli. Far-
miðar seldir í skrifstofu fé-
lagsins Túngötu 5;
XXX.
NRNKIN
'WW^~0&iHMf& te&
Síærri myndirl
Fljót afgreiðsla.!
w
u
tryggir góðar mynáír
Allar okkar inyndir eru afgreiddar<4 yfírstærð á
JÍÚMK VELOX" pappír
Umboðsmenn fyrir KODAK Ltd.:
Verzlun
HANS PETERSEN HJ.
Bankastræti 4. — Keykjavík.
LokaÖ vegna sumarleyfa frá 6. júlí
til 27. júlí
Efnagerðin REKORD
Brautarholti 28. — Sími 15913
Verzlunin Búðarserði
Súni 18970
auglýsir eftirtaldar vörur:
SUKKAT — MÖNDLUR — COCOSMJÖL —
PÚÐUKSYKUR — NÝ EGG, aiinar verðflokkur.
Ennfremur danskir Ötkerbúðingar, útlent
kryddrasp, cerebossalt, þurrkaðir, blandaðir ávextir.
SENDUM HEIM ALLA DAGA
Vcrzhinin Buðar°erði
Sími 1S970
Nauðungaruppboð
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta, Tjarnargötu
4, hér í bænum, föstudaginn 18. júlí næstk. kl. 2 e.
h. Seld verða eftirtalin verðmæti: Útistandandi
skuldir þ. b. Glersteypunnar h. f. samtals taldar að
fjárhæð kr. 36.080,16, krafa að fjárhæð kr. 15.000,00
á hendur Júlíusi Evert, samkv. dómj bæjarþings
Reykjavíkur uppkveðnum 3. nóvember 1956 og loks
eftir krofu Harðar Ólafssonar hdl. skuldabréf að
fjárhæð kr. 30.000,00 útg. af Arna Gislasyni, Laug-
arneshverfi 3, hér í bæ, 27. sept. 1955, tryggt með
veði i húseign áh lóðaréttinda að Háagerði 43, hér
í bænum.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
KH.flKi