Þjóðviljinn - 17.07.1958, Síða 10

Þjóðviljinn - 17.07.1958, Síða 10
JO) ■— ÞJÓÐVILJINN — Fimmtndagur 17. júlí 1958 KOMNIR L I _______ Stakir jakkar Stakar buxur Ensk úrvalseíni * Nýtízku snið Fallegar lita- samsetningar Það er yðar að velja. SUMARJAKIÍARNIR Vesturgötu 17 Laugavegi 39 ERLEND Framhald af 6. síðu um í Egyþtalandi, Sýrlandi og Irak og krefst yfirráða yfir auðlindum landa sinna úr höndum útlendinga. Stjórnir Bretlands og Bandaríkjanna láta eins og fom og máttug sameiningarhugsjón sé eitthvað sem Nasser hafi fundið upp þeim til hrellingar. Bandarísk- ur diplómat, sem lengi hefur starfað í Asíulöndum, sagði nýlega, þegar tal barst að erf- iðleikunum sem utanríkisstefna Bandaríkjanna á í þar um slóð- ir: „Við stöndum öfugu meg- in í byltingu og það er ekkert áhiaupaverk“, Stjórnarbyltingin í Irak sýnir hvílíkt hrófatildur Bagdad- bandalagið, óskabarn Duilesar, er. Einmitt í Bagdad komu Bandaríkjamenn og Bretar upp umfangsmikilli stofnun innan vébanda bandalagsins til þess að fylgjast með undirróðri geg'n stjómum bandalagsríkj- anna og kæfa allar uppreisnar- tilraunir í fæðingunni. Á mánu- daginn vöknuðu njósnasér- fræðingarnir svo við það að TÍÐiNDl sigursæl bylting hafði verið gerð einmitt í Bagdad án þess að þeir hefðu haft minnstu hugmynd um hvað var á seyði. Þá þrjá áratugi sem Nuri el Said hefur stjórnað Irak hef- ur stjórn hans aldrei verið full- trúi annars en fámennrar valdaklíku, sem gat hangið við völd meðan herinn var henni trúr, en ekki degi leng- ur. Árum saman hafa böðlar Nuris verið önnum kafnir við að kvista niður sérhvern vísi að verkalýðshreyfingu og stjómmálastarfsemi meðal al- mennings. Nú hefur langkúg- uð þjóðin hefnt sín greypilega á forsætisráðherranum og nán- ustu samstarfsmönnum hans. Við þann atburð fer hrollur um einvalda næriiggjandi ríkja, Irankeisara, olíukonung- inn í Saudi Arabíumg olíufurst- ana í Kuweit, Bahrein og Quat- ar. Bandarískú landgöngulið- arnir í Líbanon eiga að stappa í þá stáiinu. Sjötti flotinn er öfiugur, en hann mun hrökkva skammt til að snúa við sögu- þróuninni í Vestur-Asíu. M.T.Ó. f>órður sjóari En það var óhugsandi að hamingjan yrði þeim alltaf jafn hliðholl. Að lokuin sá Field, að það yrði að fá meiri inátarbirgðir og liann sendi Kiwi og Abdoel að skipinu til að ná í allan dósamát um borð. En nú hafði veðrið breytzt skyndilega og sjórinn varð úfn- ari með hverri stundu sem leið. Þeim tókst þó vel í fyrstu tilraun, en síðan sneri hamingjan við þeiin bakinu. Er þeir leituðu vars og voru komnir upp að ströndinni þá þreif heljarmikil alda bátinn og hann brotnaði í spón við einn klettinn. Áhöfninni tókst við illan leik að komast á þurrt, en eina leiðin til undan- komu var nú úr sögunni og þeir sáu fram á annað verra — að þeir yrðu hungurmorða. Nasser aðvarar Framhald af 1. siðu fyrir Miðjarðarhafsbotni í voða, svívirðir sáttmála SÞ og er ógn- un við öll arabaríki sem neita að beygja sig fyrir heimsvalda- stefnunni. Ljóst er að Banda- ríkjastjórn hefur notað þær sjö vikur, sem. liðáar eru síðaii uppreisnin hófst í Líbanon, tii að undirbúa hernám landsins og ógnanir í gerð óháðra ríkja“. Sífellt berast fregnir um ,að erlent herlið sé flutt með flug- vélum til Jórdans í því skyni að það taki þátt í innrás í Irak. í gær tilkynnti blaðafulltrúi. Eisenhowers Bandarikjafors.eta að það væri ekki rétt að banda- rískt herlið hefði verið sent til Jórdans. Fréttamenn höfðu eftir góðum heimildum í Ankara að þjóð- höfðingjar Tyrklands, Irans og Pakistans, sem þar hafa setið á fundi, hafi ráðið Hussein Jór- danskpmiþgL ,tjl að biðja um brezkt og bandarískt herlið. Hussein ræddi í gær við sendiherra Bandarikjarma, Bret- lands og Tyrklands í Amman, Fyrsta skeytið frá Framhald af 1. síðu an úr landi. Bagdadútvarpið skýrði frá því að 14.000 manna herlið frá Irak sem sent hafði verið til Jórdans Hussein konungi þar til halds og trausts, sé komið innfyrir landamæri Iraks að boði iýð- veidisstjórnarinnar með öil vopn sín. Þá sagði útvarpið að járnbrautarsamgöngur í Irak væru aftur komnar í eðlilegt horf. Fréttastofa araba í Kairó sagði í gær að það hefðu verið Bretar sjálfir sem kveiktu í sendiráði sínu í Bagdad, þegar þeir voru að brenna stóra stafla af leyndarskjölum, svo að þau kæmust ekki í hendur uppreisn-. armanna. K\UGARDAGUR: 3. LANDSMÓT Landssambands hestamanna verður háð við Skógarhóla, Þingvallasveit dagana 19. og 20. júlí 1958 DAGSKRA: SUNNUDAGUR; 1. Kl 10.00 2. K!. 10.15 3. Ki. 13.00 4. Kl. 17.00 5. K1 20.00 6. Ki. 22.00 Mótið sett: Steinþór Gestsson, Hæli, form. L. H. Sýning stóðhesta Hestar sýndir í skráningarröð. Sýndar stóðhryssur. Dómum lýst og verðlaun afhent. Gæðingar í dómhring. Hestar sýndir, dómum lýst og verðlaun afhent. Kappreiðar, undanrásir. Skeið, 300 m hlaup og 400 metra hlaup. Dansað í Þingvallarétt. (Ókeypis fyrir sýning- argesti). Ferðir írá Bifreiðastöð íslands. 1. K). 9.30 Hópferð inn á sýningarsvæðið. Hestamannafé- lögin með fána í .fararbroddi. Kl. 10 Bæn, sr. Gunnar Jóhannesson. Ræða: Forsætis- og landbúnaðarráðherra. Áð því loknu heldur hópreið áfram um sýningar- svæðið. Kynbótahryssur sýndar og þeim lýst, eftir því sem tími vmnst til. Ræða: Gunnar Bjarnason, form. dómnefndar. Stóðhestar sýndir, dómum lýst og verðlaun afhent. Gæðingasýning. Hestum lýst og dómum. Úrslit í kappreiðum. Að þvi loknu dregið í happdrætti og vinningar afhentir. Dansaö ef veður leyfir og aðrar aðstæður leyfa. 2. Kl. 10.15 3. Kl. 11.15 4. Kl. 13.30 5. Kl. 17.30 6. K1 18.00 FRAMKVÆMDANEFNDIN

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.