Þjóðviljinn - 17.07.1958, Side 12

Þjóðviljinn - 17.07.1958, Side 12
Agæt síid^eiði í gær við Austnrland Síld til Raufarhafiiar, Vopnafj arðar, SeySísfjarðar, Neskaupstaðar, Eskifjarðar, Reyðarf jarðar, Stöðvarf jarðar og Fáskrúðsf jarðar Síld sögð gengin inn í suma Austfirði ' Þingmamianefnd- in kom gær n í gær var afburðagóður afladagur. Síldin er nú mest yið Austfíröi aðallega á svæðinu sunnán G-fettings og allt suður íyrir Seley á Reyðarfirði og mun síld þegar vera komin inní suma firðina. Síldaiverksmiðjan á Vopnafirði tók móti fyrstu síldinni í fyrrinótt, síldarverksmiðjan í Neskaupstað tók einnig móti fyrstu síldinni í gærmorgun og síldarverksmiðjan á Seyöisfirði er tekin til starfa. Saltað hefur verið á Raufarhöfn, Vopnafirði, Seyöis- firði, Neskaupstað, Eskifirði og Fáskmðsfirði. Ríkisútvarpið skýrði frá því í gærkvöldi að það hefði íregnir af 86 skipum er lagt hefðu á land 36 þús. mál og tunnm á undangengnum sólarhring. Neskaupstað. Frá fréttar. Þjóðviljans. Sjómölnnum ber nú saman um að mikil sítd sé úti fyr- ir Austfjörðum og mun hún þegar hafa gengið inná siuna firðina. I gærkvöld var t. d. sögð mikil síld í Reyðarfirði og Eskifirði. talið í tunnum: Langanes NK 600, Glófaxi NK 500, Goðaborg NK 100, Suðurey VE 500, Þrá- inn NK 600, Sæfaxi NK 200, Kambaröst SU 800, Barði ÍS^ 200, Bergur VE 700, Hrafkell NK 600. — Rétt þegar fréttin var send var Helgi Flóvents- son að koma inn með hlaðafla. Á þriðjudag og mánudag lönduðu þessi skip í Neskaup- stað: Langanes NK 270 tn., Goðaborg NK 300, Gullfaxi NK 450 og Suðurey VE 200. Brætt og saltað á Seyðisfirði. Til viðbótar því sem frétta- ritarinn sagði af Neskaupstað eru þessar fréttir af öðium Framhald á 3. siðu. Síðustu fréttir frá Raufarhöfn Raufarhöfn í gærkvöld kl. 11.30. Frá fréttar. Horfur eru á áframhaldandi veiði á svæðinu frá Vopna- fjarðargrunni að Norðfjarðar- grunni, sérstaklega munu bát- ar á Héraðsflóadjúpi vera að veiða síldina nú þessa stund- ina. Horfur eru á að allur flot- inn muni fá veiði í þessari hrotu. Annars hefur verið þolca á miðunum í dag og hamlað nokkuð veiði. Bátarnir byrjuðu að koma hingað inn kl. 10 í morgun og hafa verið fara síðan. að koma oz \ Mjög mikið fjör ríkir hér á öllum söltunarsFiðvunum og unnið er hér dag og nótt. Síldarverksmiðjan byrjar að bræða kl. 20 í kvöld. íslenzka þingmarihanefndín sem fór í boði Æðsta ráðs Sov- étríkjanna kom kom heim í gærdag. Einn þdngmannanna, Sigurvin Einarsson, .varð eftir í Kaupmannahöfn og mun koma heim um heigina. K R, vann Ðani. gegn I gærkvöldi kepptu KR, Reykjavikui’meistarar'nir, við sjálenzka úrvalið og vanri KR leikinn með 4 mörkúm gegn 3. I háifleik stóðu leikar 3:2 fyrir Dani. Fri- mann Helgason iþróttafrétta ritari Þjóðviljans sagði, að sigur KR-inga liefði verið verðskuldaður. Hjúkninarkona fórst í um- ferðaslysi í fyrrinótt Verður veiði í fjörðunum? Menn eru að vona að síldin imuni stöðvast eitthvað inni í fjörðunum, eins og áður fyrr- iim, en þá var oft mikil síld- veiði á haustum og vetrum. Fitumagn síldarinnar er yf- irleitt 16-18%. Sumargotssíld að sunnan. t aflanum sem nú berst á land er talsvert um síld sem Ikomin er að því að hrygna, og þykir fiskifræðingum það ný- lunda og vita ekki til að hrygn- ingarstöðvar séu hér fyrir aust- an. Eru uppi tilgátur um að síldarganga þessi komi að sunnan, en vitað er að mikil síld er við Suð-Austurland svo sem í grennd við Hrollaugseyj- ar. Tuiismskip á Raularhöln Söltun hafin, bræðsla að hefjast. Hin nýja síldarbræðsla hér ihóf móttöku í gærmorgun. Langanes N.K. var fyrsta skip- ið en síðan hefur verið landað stanzlaust og munu um 3000 mál komin í þrærnar, en auk þess hefur fiskimjölsverksmiðj- an tekið á móti 500 málum. Söltun hófst í fyrradag og mun nú vera búið að salta í um 400 tunnur. Bagaleg fólksekla tefur sölt- un. Eyjólfi boóin þátttaka í Erinarsnndskeppninni Eyjólfur hringdi til blaðsins gefa sér nægan tíma til æfinga í gær er honum barst skeyti^og heldur því utan fyrir mán- þess efnis að umsókn hans aðamót. Dauöaslys varö á veginum hjá Engidal í fyri’inótt. Liney Sigurbjömsdóttir hjúkrunarkona beiö bana er bíll- inn R-9846 fór þar út af veginum. Slys þetta gerðist um eitt- leytið í fyrrinótt. Þrír sjónar- vottar eru að slysinu. Einn býr skammt frá og sá út um glugga heiman frá sér og hrað- aði sér á slysstaðinn. Annar var í bíl við vegamótin þar sem Keflavíkurbrautin liggur út í hraunið við Hafnarfjörð en sá þriðji var í strætisvagni frá Hafnarfirði á leið til Reykjavíkur, kom liann ekki Fjárfestingarleyfi til Hagaskóla A fundi bæjarráðs s.l. föstu- dag voru lögð fram tvö ný fjárfestingarleyfi varðandi barnaskólann við Hagatorg. Er annað að upphæð 1400 þús. kr. til byggingar á anddyri, forsal og söngstofu, en hitt að upphæð 1 millj. kr. til inn- I réttingar á kennslustofum. að fyrr en slysið hafði gerzt. Áhorfendur segja að bíllinn hafi ekið nokkuð hratt, en þeg- ar hann fór út af veginum þyrlaðist upp svo mikið ryk að ógjörla sást. Bíllinn fór a.m.k, eina veltu og staðnæmdist á hjólunum 27 metra frá vegin- um. í bílnum voru Líney Sigur- björnsdóttir hjúkrunarkona í Slysavarðstofunni og Öli Lax- dal. Þau voru flutt í sjúkrabif- reið í Slysavarðstofuna, en Líney var látin áður en þangað kom. Óli Laxdal slasaðist mik- ið, en talið var að honum liði sæmilega eftir atvikum í gær. Hann var meðvitundarlaus þeg- ar að var komið eftir slysið, og i gær hafði hann ekki náð sér það, að hann gæti nokkúð munað hvernig þetta gerðist. Bíllinn sem var nýlegur Moskovitsbíll skemmdist mjög við byltuna. lUÖDUIUINN Fimmtudagur 17. júlí 1958 — 23. árgangur — 157. tölublað boðar verkfall frá o@ með 25. þ.m SamnlngaviSrœSur hafa fariS fram i háif- an annan mánuS en án nokkurs árangurs Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt félagsfund s.l. þriöjudag 15. júlí og var þar samþykkt eftirfarandi tillaga frá stjórn og trúnaöarráði félagsins: Um 500 tunnur hafa verið ifrystar. Vinnsla í verksmiðjunni get- iur ekki hafizt alveg strax. Nær 5000 tunnur. ■ 1 gær lönduðu hér eftirtalin Bkip sem næst þessum afla, Kvöldferð ÆFR Æskulýðsfylkingin efnir til kvöldferðar í kvöld (fimmitu- dag). Farið verður frá Tjarnar- götu 20 kl. 8 stundvislega. Far- ið verður á einhvern stað í ná- grenninu, sem ákveðinn veiður um leið og lagt verður af stað. Hægt vrður að fá veitingar í ferðinni. Þátfttaka tilkynnist skrifstofu ÆFR, opið kl. 6—8, sími 17513. hafi verið tekin til greina og muni hann ekki þurfa að mæta til úrtökukeppni þar sem hann hafi þegar synt þá vegalengd sem krafizt verður. Keppnin fer fram 22. ágúst, en Eyjólfur ætlar að fara fyrir mánaðamót og vera við æfing- ar á stað er nefnist Margate. 1 skeytinu sagði að hann yrði að vera mættur fyrir 9. ágúst, en Eyjólfur ætlar að Lúðvík Jósepsson til Þýzkalands Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsmálaráðherra fór utan í gær. Mun hann dveljast í Þýzkalandi skamma stund í sambandi við samninga um kaup á bátum og skipum. „1 hálfan annan mánuð hefur V.m.f. Hlíf reynt með samn- ingsviðræðum við atvinnurek- endur, að ná fram nýjum samn- ingum, er réttu að einhverju leyti hinn skerta hlut verka- manna. Hafa þær tilraunir eng- an árangur borið, þar sem at- vinnurekendur hafa neitað öll- um kröfum félagsins og hefur það gerzt á sama tíma og ýmis önnur stéttarfélög hafa náð fram kjarabótum. Telur fundurinn að ekki sé hægt, að láta lengur við svo búið sitja og félagið verði að hef ja aðgerðir til þess að knýja.fram samninga. Lýsir fundurinn yfir sam- þykki sínu á því, að boðuð verði og framkvæmd vinnu- stöðvun frá og með 25. júní 1958 hjá þeim atvinnurekend- um er eigi hafa skrifað undir samning við félagið fyrir þann tíma “ Þegar að félagsfundi lokn- um, var haldinn fundur í trún- aðarmannaráði félagsins og þar samþykkt að stöðva . alla vinnu verkamanna frá og með 25. júlí 1958, hjá þeim at- vinnurekendum er eigi hefðu skrifað undir samning við Vmf. Hlíf fyrir þann tíma.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.