Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. júlí 1958 Q í dag er sunnudagurinn 20. júlí — 201. dagur ársins — Þorláksmessa á sumar — Þltd. Kolumbíu — Árn.skrá 1375 — Tungl í hásuðri kl. 15.51. Árdegisháflæði ki. ' 7.44. Síðdegisliáflæði kl. 20.07. 9.30 Fréttir og morguntón- leikar: a) Konserto grosso op. 6, nr. 4 í D- dúr eftir Corelii. b) Else Brems syngur lög eftir Schubert. c) Preludia, choral og fúga eftir César Franck. d) Pablo Casals leikur. e) Myndir frá Kákasus eftir Ipp- olitov Ivanov. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 15.00 Miðdegistónleikar: a) Jeux d’erifants, ballett- sveíta eftir Bizet. b) Les Illumination, lagaflokkur fvr>r tenór og strengjasv. eftir Benjamin Britten. c) Fiðlukonsert í e-moll Mendel. 16.00 Kaffitíminn: Létt lög af nlötum. 16.30 Færevsk guðsbiónusta íhljóðrituð í Þórstiöfn). 17.00 Sunnudagslögin. 18.30 Barnatími: a) Fram- haldsleikrit: Stóllinn hennar ömmu. IV. Leik- stjóri: Helgi Skúlason. b) Upplestur: S."gukafli CHelgi Skúlason les). — Ennfremur tónleikar. pl. 19.30 'T'ónleikar: — Eileen .Tovee leikur á píanó nl. 20.20 Tónleikar: „Carnival in París“, hljómsveitarverk eftir Svendsen. 20.35 ..Æskuslóðir", IV. Há- nefsstaðir í Sevðisfirði — (Hjálmar Vilhjálmsson). 20.55 Tónleikar: Svrna af lög- um úr söngleiknum ..Kissmet“ (Bandarískir listamenn flvtia). 21.20 ..í stuttu máli“. — Um- sjónarmaður: Loftur Guðmundsson. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. T'i+vjírnið á mormm; Mánudagur 21. júlí: 19.30 Tónleikar: Lög úr kvikmyndum pl. 20.30 TTm daginn og veginn (Gísli Jónsson). 20.50 Emsöngur: Cesare Siermi syngur óperuaríur með undirleik hljómsveitar Tónlistarskólans í Róm. — Alberto Erede stj. 21.10 Uppléstur: Förin til Lourdes, bókarkafli eft- ir Alexis Carrel í þýð- ingu Torfa Óíafssonar — Sigurður Þonsteinsson flvtur). 21.30 Tónleikar: „Dónán'als- inn,“ bai'ettsvíta eftir Johan Strauss (Philhar- moníuhljómsveitin i London leikur. Jean Martin stjórnar. — Pl.). 22.00 Fréttir. í.bróttaspjall og veðurfregnir. 22.15 Búnaðarbáttur: Mjólkin hlýindin (Grétar Símonarson mjólkurbú- stióri). :22.30 Frá tónlistarhátíðinni í Stokkhólmi: Strengia- • kvartett nr. 3 í F-dúr éftir Shostakowitsch Borodin kvartettinn leikur). 23.05 Dagskrárlok. S K I P I N mannaeyjum í gær áleiðis til Hollands og Austur-ÞÝzkalands. Dísarfell losar á Norðurlands- höfnum. Litlafell kemur til Hafnarfjarðar i kvpld. Helga- fell fór frá Akureyri 16. þ. m. áleiðis til Riga. Hamrafell fór frá Reykjavík 14. þ. m. áleiðis til Batumi. F L U G I Ð Loftleiðir Saga er væntanleg kl. 08.15 frá New York. Fer kl. 09.45 til Oslóar og Stafangurs. Hekla er væntanleg kl. 19.00 frá Ham- borg, Kaupmannahi'fn og Osló. Fer kl. 20.30 til New York. Flugfél. Islands. Millilandaflug: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 0S.00 í dag. Væntanl. aftur til Reykja- víkur kl. 22.45. Flugvélin fer til Oslóar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 08.00 í fyrra- málið. Sólfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl. 17.30 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Hrímfaxi fer til Lund- úna kl. 10.00 í fyrramálið. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 Iferðir), Húsaví.kur, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Bildu- dals, Egilsstaða, Fagurhóls- mýrar, Hornafjarðar, ísafjarð- ar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmannaeyja. Morgunblaðið fimmtudaginn 17. júlí: ,,. . Trúarbrögð- in kenna Thai- lendingum að vera þolinmóðir, nægjusamir og ánægðir með það sem þeir hafa, enda fer vel á þvi í svo heitu loftslagi. . . .“!! Helgidagsvarzla Garðs- og Holtsapótek eru opin kl. 13—16. Vesturbæjar- apótek er opið kl. 9—22. Iþróttir Framhald áf 3. síðu. Siníóníuhljómsveit íslands: 18 hljómleikar — 1 ópera Heíur leikið við 56 sýningar Þjóðleikhússins Slarfsári Sinfóníuhljómsveitar íslands er nú nýlega lokið og hljóðfæraleikararnir farnir í sumarleyfi. Starf- uiu lauk með tónleikaför til Vestfjarða. troðfullu Florence Chadwick Bandaríkin 1950 á 13 t. 23 m. Hún hefur og ein kvenna synt báðar leiðir. Sá, sem gert hefur flestar til- raunir til að synda yfir, er Bret- inn J. Wolfe, en hann reyndi 17 sinnum og komst aldrei yfir. Fyrsti Norðurlandabúinn, sem' synt hefur yfir Ermarsund, var Þar vonl fluttir sinfóníutón- hvert skipti fyrir kona sem hét Sally Bauer og var leikar á 7 stöðum undir stjórn húsi álieyrenda, og urðu margir frá Svíþjóð, bað var árið 1938 Pauls Pampiehlers. Einsöngv- frá að hverfa. Hefur því orðið og var tími hennar 15 t. 23 mín. | arar í förinni voru óperusöngv- að ráði að taka óperuna upp 16 sinnum hefur verið synt frá 1 ararnir Guðmundur Jónsson og aftur síðari liluta september- Englandi, en 79 sinnum frá Þorsteinn Hannesson, og komu mánaðar. Stjórnandi verður þeir báðir fram á öllum tónleik- eins og áður Wilhelm Briickn- unum. Hljómsveitinni var hvar- er-Rúggeberg frá óperunni í vetna mjög vel fagnað og að- Hamborg, og í aðalhlutverkun- sókn með ágætum. I sumum kauptúnunum mun hafa látið nærri að þriðji hver maður sækti tónleikana. Var þessi för í alla staði mjög vel heppnuð.. Tí'eykjaVík urðu 9 á starfsár- Þeir staðir sem leikið var á Frakklandi. Það liggja ekki fyrir tölur um það hve margar misheppnaðar tilraunir hafa verið gerðar í þessi 83 ár, en kunnugir gera ráð fyrir að þær skipti hundruðum. Stendur á þræði í dúkinn? Það hefur vakið nokkurt umtal í bænum að sumir starfsmenn póstsins gengju heldur nöturlega til fara. Nú er það vitað, að samkvæmt starfsreglum' þösts'íofúnn'ar éiga póstmenn að vera snyrtilegir og stofnuninni til sóma. Þjóðvilj- inn fór því að grenslast um hvort verið gæti að í þjónustu póstsins hefðu ráðizt menn er hirtu ekki um sóma stofnunarinnar. Svo mun ekki vera heldur hefur Þjóð- viljinn hlerað að standa muni á fataefni í búning póstmannanna — sem er einkennisbúningur — en búninga þessa hefur Álafoss ofið. Sagt er að drátturinn starfi af því að ekki fengist útlendur þráður sem flytja þarf inn í fata- efni póstmannanna. Næturvarzia 20. júlí. til 26. júlí er í Iðurm- arapóteki. Opið frá kl. 22 í kvöld og næstu kvöld til ki. 9 á hverjum morgni. um bin frábæra ameriska söng- kona Gloria Lane og Stefán Islandi. Sjálfstæðir sinfóniutónleikar sem voru ísafjörður, Bolungavik, Súgandafjörður, Flatej’ri, Þing- eyri, Bíldudalur og Patreks- f jörður. Á engum þessara staða hafa áður verið haldnir sinfón- íutónleikar. Fyrr í vor voru tónleikar haldnir í Keflavík og á Akra- nesi og hefur Sinfóníuhljóm- sveitin því alls haldið 9 tón- leika utan Reykjavíkur á þessu starfsári. í Reyltjavík mun flutningur hljómsveitarinnar á óperunni „Carmen“ hafa vakið mesta athygli. Óperan var flntt 6 sinnum í Austurbæjarbíói í Tannlækninga- stofa mín er lokuð frá 21. til 11. ágúst. júlí RAFN JÓNSSON tannlæknir Blönduhlíð 17. inu, en einir urðu niður að falla vegna inflúenzufaraldurs- ins í haust. Stjórnendur voru Hermann Hildebrandt frá Ber- lín, Wilhelm Schleuning frá Dresden og Dr. Vaclav Smeta- eék frá Prag, auk þeirra Ró- berts Abraharns Ottóssonar, Ragnars Björnssonar og Pauls Pampichler. Skólatónleikar urðu nú fleiri og umfangsmeiri en nokkru sinni fyrr, og vora sóttir af þúsundum barna á öllum aldri. Þessir tónleikar urðu alls 7 á starfsárinu og var stjórnað af Wilhelm Schleuning og Róbert Abraham Ottóssyni. Auk ofangreindrar starfsemi, sem Sinfóníuhljómsveitin hefur rekið að öllu leyti á eigin veg- um, hefur hljómsveitin aðstoð- að við 56 sýningar í Þjóðleik- húsinu og hljómsveitarmenn hafa komið fram á yfir 30 tón- leikum hljómsveitar Ríkisút- varpsins. Þórður sjóari Það var augljóst, að Kiwi vonaðist eftir að fá að vera hjá þeim um borð. „Mig ekki þora aftur til eyjarinn- ar, herra“, sagði hann. Mennirnir horfðu hvor á annan og Þórður kinkaði kolli til samþykkis. „Allt í lagi, Kiwi, ef Brighton skipstjóri er því samþykkur, þá mátt þú vera með okkur. En við verðum að ná sambandi við fyrsta lögreglubátinn sem við hittum, og þá getum við dregið fjöður yfir verknað þinn í sambandi við samsærið". Brighton fór nú niður í vél- arrúmið og setti í gang. Nokkrum mínútum síðar stóðu þeir alveg ráðþrota. Það var sama hvað vél- arnar reyndu mikið á sig — báturinn haggaðist ekki. Sambands&kip Hvassafell kom við í Kaup- mannahöfn í gær á leið til Len- ingrad. Amarfell er í Þorláks* ihöfn. Jökulfell fór frá Vest- Að lokum fann Jóhanna það sem hún var að leita að. Hún gekk inn i búð og sagði við afgTeiðsluínanninn: „Eg' var svo óheppin að týna gleraug- unum mínum í gærkvöldi og ég get ekki án gleraugna ver- ið. Gætuð þér ekki hjálpað mér?“ Síðan athuguðu þau hvaða tegund væri heppileg- ust og afgreiðelumaðurinn kvaðst þurfa áð fá þessa teg- und hjá öðrum gleraugnasala. Hann bað Jóhönnu um að bíða andartak á meðan ihann næði símasambandi við haxm. Hann tók upp símtólið og valdi sér númer.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.