Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 3
Sunnudagur 20. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN (3 Þsð leið 31 ár milli fyrsta og annars Ermacrsundsins Breti synti fyrst 24. ágúst 1875 — annar Breti 31 ári síðar Það var rétt eftir 1870, sem mönnum fór að detta í hug að synda yfir Ermarsund. Margir hafa reynt þetta og margir hafa- komizt yfir, en margir hafa orðið að hætta og gefast upp fyrir þeim erfileikum sem þeir mæta og erfitt er að siá fyrirfram. Mjóst er sundið milli Cap Gris Nes í Frakklandi og Dover í Englandi, eða um 31 km. Þessa vegalengd Eyjólfur Jónsson. mundi ekki þykja neitt sérstakt að synda í lygnu og straumlausu vatni, og jafn heitu sem það er. Það, sem gerir sund yfir Erm- arsund svo erfitt, eru straumar þeir sem þ-ar eru stöðugt. Koma þeir að mestu fyrir áhrif flóðs og fjöru, og fleira kemur þar til líka. Straumar þessir koma þvert á sundstefnu sundmannanna og eru stundum svo harðir, að það reyn- ist ómögulegt að komast í gegn- um þá. Þar-na eru líka tíðir vest- anvindar, sem auka mjög á straumana. Straumþunginn er mestur við strönd Frakklands. I flóði liggur straumurinn til norðurs, en í útfalli til suðvest- urs. Mestur er straumurinn þeg- ar stórstreymt er, eða þegar sól og tungl hjálpast að með aðdrátt- arafl sitt, og getur straumþung- ; inn þá komizt upp í 7 km á klst. í smástreymi eru straumarnir minnstir, ef ekki koma önnur á- hrif til. Á sundinu mætast heitir straumar frá Atlanzhafinu og kaldir straumar frá Norðursjón- ■iim, sem leiða af sér mishita, sem sundmenn kunna illa, auk þess gerir þetta sjóinn ókyrran og ó- sléttan og eykur á erfiði og dreg- tir úr hraða á sundinu. Menn komust fljótt að því að það var léttara að synda frá Frakklandi til Englands, en öfugt. Straumarnir gera minna vart við sig á þeirri leið. Þrír fyrstu menn sem syntu yf- ir Ermarsund lögðu af stað frá Ðover , og syntu yfir til Frakk- lands, og þá í námunda viðCalais. Fyrsti maður sem synti báðar leiðirnar var Bretinn Temme. I seinna skiptið synti hann frá Dover og var þá nærri einum og hálfum tíma lengur á leiðinni en þegar hann synti frá Frakklandi. Matthews Webb synti fyrstur yfir Ermarsund 1875 hélt honurn á floti og varði hann kulda. Var hann 22 tifna og 18 mín á leiðinni, en þetta sund hef- ur ekki verið viðurkennt, þar sem hann notaði útbúnað, sem ekki samrýmist venjulegum sundklæð- um. Um sarna leyti og þetta gerðist, var Breti nokkur, Matthews nokkur Webb áhugasamur að æfa sig i langsundi með það fyrir augum að syna yfi'r Ermarsund. Hann hafði þá fyrir nokkru vakið á sér athygli fyrir langsund.. Hann gerði fyrstu tilraun sína tii að synda yfir Ermarsund 12. ágúst 1875, .en varð að hætta eftir að hafa synt i 6 tíma og tæpar 50 mínútur. Hann var ekki á því að gefast upp og undirbjó sig af mikilli kostgæfni næstu daga á eftir, og svo reynir hann.aftur og 24. ágúst leggur hann af stað og þá heppn- aðist honum að komast yfir fyrst- um'aílra sem ekki notuðu hjálp- artæki. Það var fiskibátur sem fylgdi honum á sundinu og í honum voru björgunarmaður og annar sundmaður og blaðamaður frá Daily Telegraph. Hann lagði af stað frá Dover kl. 12,56, að viðstöddum miklum mannfjölda. Fylgdi honum fyrstu klukkutímana mikill hópur smá- báta. Hann lagði af stað í útfalli og hjálpaði það honum fyrstu 4 tímana að komast út frá strönd- inni. Var sjávarflöturinn logn- sléttur. í aðfallinu rak hann til baka aftur, svo að hann sá kirkju- turnana í Dover. Á syndinu fékk hann öl og kaffi við og við, en enga aðra fæðu. Þannig hélt hann áfram bringusundi sínu með 22 ur kafteini Matthews verið reist stórt minnismerki í Dover, til minningar um sund hans. Eftir 16 tilraunir sama manns 31 ári siffar Síðan leið 31 ár þangað til næsti maður synti yfir Ermar- sund og var það ekki þrautalaust, eða án baráttu að það tókst. Hét sá T. W Burgess frá Eng- landi, sem það gerði. Hann hafði gert 15 tilraunir til að synda yfir og alltaf mistekizt, en aldrei vildi hann gefast upp. 5. september 1911, í 16. sinn, tókst hönum að kornast yfir og er það sund talið eitt það merkilegasta í sögu Erm- arsunds-sundanna. Hann lagði af stað frá Dover kl. 11 f. h, i lok aðfallsins, og var eftir |>riggja stunda sund aðeins tæpa 10 km frá Cap Gris Nes. Utfallið flutti hann með miklurn hraða í áttina til frönsku strand- arinnar. Síðar, í aðfallinu hrakti hann til baka frá ströndinni aftur og í rúma 7 tíma var hann næst- um mitt á milli Dover og Cap Gris Nes. Hafði hann þá farið nokkurskonar hálfhring. Hið nýja útfall hjálpaði honum nú aftur, og kl. 8,30 næsta morgun var hann aðeins nokkur hundruð metra frá Cap Gris Nes,-þegar að- fallið mætti lionum, og tók hann með sér til baka aftur, og rak hann jafnvel heldur lengra frá landi aftur. Með því að neyta állr- ar orku og vilja, tókst honum að ná landi á norðanverðu nesinu. Það var áætlað að hann hafi farið tæplega. 100 km leið! Hann synti hliðarsund alla leiðina. Enn líða 12 ár þangað til næsta tilraun heppnast, en árið 1923 eru V/£80 BURQESS.- sínum hefði hún möguleika að gerði var Bretinn Temme (Frakk- komast langt, áður en hún mætti land—England 1927 og England—■ útfallinu frá strönd Englands. j Frakkland 1934). Þessi tilraun mistókst, en næsta ■ ár gerði hún aðra tilraun og var 14 klst. 31 mín. á leiðinni sem var bezti timi sem hafði náðst á vegalengdinni, eða um 2 tímum undir eldra metinu. 95 sinnum synt yfir Ermarsmid á 83 árum í ár eru liðin 83 ár síðan íyrst. var synt yfir Ermarsund og á þessu tímabili hefur verið synt 95 sinnum yfir sundið. Sumir hafa synt oít yfir, og hafa t. d. 9 menn synt bæði leiðina frá Eng- landi og eins leiðina frá Frakk- landi. Fyrsti maðurinn sem það Þeir karlar, sem hafa náð bezt- um tíma í sundi frá Frakklandi, eru: Hassan Abd el Reheim frá Egyptalandi 1950 á 10 t. 50 m. Roger le Morvan frá Frakk- landi 1950 á 11 t. 02 m. Georges Michel írá Kanada 1926 á 11 t. 0,5 m. Bezta árangur í sundi frá Eng- landi á Abd el L Heif (Egypti) á 13 t. 55 m. Konur: Brenda Fisher frá Englandi árið 1951 á 12 t. 42 m. Framhald á 2. eíðu Heimsmót stúdenta Framhald af 4. siðu. j ^2. Bxt6 gxt6 um haldið alþjóðleg skákmótj 13. d4 exd4 mcð mikilli prýði. Þeir Kurt í Eftir þennan leik kemur veik- Vogel formaður íþróttadeildar j leiki svarta kóngsarmsins fram i alþjóðaskáksambands stúdenta | enn sterkari og Janoslav Sajtar varaformað t------------ - - Fyrsta tilraunin til þess að þess að synda yfir Ermarsund er sögur greina frá, var gerð 1872. Var það Breti að nafni J. B. Johnsen, en hann gáfst upp eftir 1 kltíma og 30 min. sund. Frá því segir einnig að maður nokkur frá Bandarikjunum hafi synt yfir Ermarsund snemma á árinu 1875, en hann var klæddur sérstökum björgunarbúningi sem Leiðín sem þeir W'ebb syntu yfir Ermarsund Cfí p.-GRIi- /!, og Burgess voru taldir fara er þeir í tveim fyrstu sundunum er komizt var yfir. sundtök á minútu. Og kl. 11 um kvöldið var hann, eftir um það bil 10 tíma sund, aðeins 5 enskar mílur (8 km) frá Cap Gris Nes, þar sem ljósin í vitanum sáust í rökkrinu. Nú tók Webb að þreytast mjög og átti i miklum erfiðleikum með að berjast við útfallsstrauminn, sem hrakti hann út frá frönsku ströndinni aftur. Með yfirnáttúrlegum krafti tókst honum að halda áfram, og eftir að hafa synt i myrkrinu alla nóttina var hann, kl. tæplega 8 um morguninn, aðeins hálfa enska mílu frá Calais, og þangað rak hann undan straumnum, en það tók 3 tífha að fara þessa stuttu leið! Fyrst kl. 10,45 stóð hann i botni á ströndinni við Calais. Þar svaf hann i sólarhring á eftir. Þetta þótti afrek mikið, og hef- nokkrir sundmenn, sem æfa und- ir gundið, ýmist við Dover eða Cap Gris Nes, og sá sem verður þriðji í röðinni var Bandarikja- maðurinn Sullivan, sem var 27 tima á leiðinni. Síðan hafa verið nær árlega gerðar tilraunir til að synda yfir Ermarsund. Fyrsta konan synti á mettíma Konurnar vildu ekki láta sitt eftir liggja og á árinu 1925 gerir þýzkættuð kona frá Bandaríkjun- um tilraun til að synda yfir. Sér- fræðingar efuðust mjög um að hún hefði möguleika til að kom- ast það, þar sem hún var ekki þjálfuð undir svo langt sund. Kona þessi, sem bar nafnið Ger- trude Ederle, kvaðst mundu synda skriðsund, en allir sem hingað til höfðu synt yfir syntu annað hvort bringusund eða hlið- arsund. Hún áleit að með hraða ur alþjóðaskáksambandsins eru mér sammála í þessu, svo sem lesa má í inngangsorðum þeirra að nýútkominni bók með ofan nefndum titli, er fjallar um stúdentamótið hér í Reykja- vík í fyrra. Báðir róma þeir mjög mót- tökurnar hér, svo og hinn al- menna skákáhuga og skák- styrkleika okkar. Þá róma þeir hve vel var til mótsins stofnað og skipulag þess í góðu lagi. I bókinni eru allmargar mynd- ir svo og nokkrar úrvalsskákir frá mótinu. Þá eru gefin ná- kvæm úrslit hverrar umferðar, töflur um heildarúrslit svo og heildarútkomu hvers einstak- lings, og margur annar fróð- leikur er í bókinni. Sajtar (tékkneskur) hefúr tekið bókina saman, en alþjóða- samband stúdenta gefið liana út. Hún er á ensku, og verð- ið er 15 krónur. Fæst hún held ég í flestum bókabúðum hér i Reykjavík. Spasski - Söderborg Eg hirti svo sem sýnishorn eina skák úr bókinni með skýringum Sajtars. Skákin er tefld í fyrstu umferð mótsins: ’ Hvítt: Svart: Spasski Söderborg (Sovétríkin) (Svíþjóð) SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4 Je5 2. RfS Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. De2 Venjulega er leikið 5. 0—0. Drottningarleikurinn er minna ramisakaður. ljósi. Leikurinn. er þó óhjákvæmilegur, þar sem hvítur ynni mann eftir 13. - Bb6. 14. Bxc6, Dxc6. 15. d5 o.s.frv. 14. Bxc6 d3 Nauðsynlegur millileikur til að forðast mannstap. 15. Dxd3 Dxc6 16. Rb-d2 Ith8 17. Rd4 Dd7 18. a4 Ha-b8 19. axb5 »xb5 20. Df3 Bxd4 Eða 20. - Kg7. 21. Dg3f, Kh8. 22. Dh4, Kg7. 23. f4 og 24. Hf3 o.s.frv. 21. cxd4 De7 22. Hf-cl c5 22. - Hb7 var ófær leikur vegna. 23. e5! en betri en hinn leikni leikur var 22. - Hf-c8. Nú nær hvítur afgerandi yfirburðum. með laglegum taktískum að- gerðum. Svart: Söderborg o. 6. Bb3 7. c3 8. 0—-0 9. d3 10. Bg5 bo Bc5 0^—0 d6 Be6 De7 % ím. -í ....jliÍl. __ m i I i m %m. wæ -m. W/ k Wá m * m mL m Hiltt: Spasski 23. Ha7! 24i Dxf6f 25. Hc3 Ef 25. - Bg4. 26. h3 o.s.frv. 26. Hg3f 27. d5 Eða 27. - Bd7. 28 29. Dh6f, Ke8. 30 Hg8 Eða 27. - Bc8. 28. Dxd6f Þessi leikur reynist ónauðsyn- legt tímatap. Nákvæmara, var He8 o.s.frv. 11. Bd5 Dd7 Nú væri 11. - Bxd5 ófært vegna 12. exd5, Rb8. 13. d4 o.s.frv., með peðsviiuúngi. Dxa7 Kg8 Hc8 Hg3, h5. 27. Kí8 Ha8 Dxd6t, He7. mát. . He7. 29. Dh6f Ke8. 30. Hg8f, Kd7 31. Dc6 mát. 28. h4 Dd7 29. Hg7 Dd8 30. Dh6 Ke7 Flýtir ósigrinum, en skákinni varð engan vegin bjargað. T.d. 30. - Bc8. 31. Hxli7f, Ke7. 32. e5!, dxe5. 33. Re4 o.s.frv. 31. Dxeöt og svartur gafst upp, [

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.