Þjóðviljinn - 20.07.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 20.07.1958, Page 5
---Sunnudagur 20. júlí 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Kjarkurinn og dugnaðurinn við uppbyggingarstarfið hefur skilað glæsilegum árangri Samtal við Alfreð Gíslason alþingismann um þingmannaförina til Sovétríkjanna Eins og skýrt Iiefur ver- íð frá konr þingmanna- nefndin sem ferðaðist um Sovétríkin heim sl. mið- vikudag. Þátttakendur í förinni voru, eins og kunnugt er, Emil Jónsson, forseti sameinaðs Alþing- is og var hann formaður sendinefndarinnar, Pétur Pétursson, Alfreð Gíslason, Karl Guðjónsson, Karl Kristjánsson og Sigurvin Einarsson. Nefndin dvaldi róman Iiálf- an mánuð í Sovétríkjun- um og ferðaðist víða um. Þjóðviljinn hitti Alfreð Gíslason að máli og bað hanu að segja lesendum blaðsins j stórum dráttum frá ferðinni og því mark- verðasta sem fyrir augun bar. Fer viðtalið við Alfreð hér á eftir: is á Jalta eru hvíldar- og hressingarheimili með samtals 20 þúsund rúmum. Á allri suðurströnd Krím- skaga er fjöldi hressingar- heimila og hvíldarheimila, enda loftslag mjög heilnæmt. Meðalhiti heitasta mánuð árs- íns er 27 stig en kaldasta ÞingTnannanefndin og leiðsögumenn hennar hvílast eftir að hafa skoðað Bótaníska garð vis- mánuðinn 5 stig indastofnunar' Sovétríkjanna á Jalta. Á myndinni eru, fremri röð frá vinstri: Pétur Pétursson, A Jalta skoðuðum við mik- . _ •„ , _ , _ ............... ,..., , ^ Alfreð Gislason, Kutsenko, aðstoðarbæjarstjori a Jalta, Korsjagin, fulltrui í utannkisraðu- ínn og fjolskruðugan gras- og ’ J J neytinu í Moskvu, og Tokmakov, starfsmaður Æðsta ráðsins. Efn röð fra vinstn: bigurvm Hvenær komuð þið til Sov- étrikjanna og hvemig var ferðinni háttað í meginatrið- um? 1 — Við komum til Moskvu 26. júní og vomm þar í tvo daga áður en lagt var af stað í ferðina - um Sovétríkin. Fyrsta kvöldið sáum við ball- ettinn Svanavatnið og daginn eftir var Kreml skoðuð og einnig landbúnaðar- og iðn- aðarsýningin. Til Stalingrad fórum við svo flugleiðis 28. júní. Þar Var dvalið í 2 daga. Skoðuð- um við borgina fyrri daginn, en hún er að mestu nýbyggð, því 90% húsanna voru eyði- lögð í styrjöldinni, Hefur ver- ið unnið þar stórkostlegt uppbyggingarstarf á skömm- mm tíma. Síðari daginn var farið í bátsferð um Volgu og m.a. skoðað raforkuverið mikla, sem á að framleiða 2.3 millj k\v þegar það er fullgert, og er hið stærsta sinnar tegund- ar í heiminum. Siðan var siglt niður eftir Volgu og inn í Volgu-Don-skurðinn, sem er 101 km. langur og tengir sam- an Volgu og.Don. Er hann mikið mannvirki og glæsilegt. Að þessari ferð lokinni var snúið við aftur til Stalingrad. Til Jalta Daginn ef.tir, 30. júní, var haldið flugleiðis suður á Krimskaga, til Simferopol, og ekið þaðan í bílum 100 km. leið suður yfir fjöllin til Jalta, sem er 85 þús. manna borg. Þar skoðuðum við m.a. höll- ina frægu, þar sem Jaltaráð- stefnan var haldin 1944. Var hún reist af Nikulási II. 1910 en er nú hagnýtt sem hvíld- arheimili vinnandi fólks. Þá skoðuðum við einnig hressingarheimili þar sem 400 vistmenn dvelja í einu. En . mjög jmíkið er af slíkum hæl- um á Krím og einnig hvíldar- heirhilum Vérkafólks. Einung- trjágarð sem starfræktur er á vegum visindastofnunar Sovétríkjanna. I skógardeild- inni eru 1500 viðartegundir víðsvegar úr heiminum. Fram- kvæmdir við garð þennan byrjuðu 1912. 2. júlí var farið í 4 klst. siglingu meðfram ströndinni og að öðru leyti notið nokk- urrar hVíldar á þessum heil- næma og fagra stað, m.a. stunduð sjó- og sólböð, I höíuðborg Hvíta-Rússlands Eftir dvölina á Krím eða 3. júlí, var flogið til Minsk, höfuðborgar Hvíta-Rússlands. Þann sama dag skoðuðum við samvinnubú, 50 km. utan Einarsson, Karl Guðjónsson, Dudin, þingmaður, sem ferðaðist með íslenzku nefndinni, Pétur Thorsteinsson, ambassador íslands í Moskvu, Emil Jónsson, formaður íslenzku sendinefndarinn- ar, við hlið hans er forstjóri garðsins, er sýndi, útskýrði og rakti uppruna ýmissa tegunda er skoðaðar voru, þá er hinn dönskumælaiidi túlkur Scheklein og loks Karl Kristjánsson. mannvirki sem ekki voru lögð í rúst af Þjóðverjum við töku borgarinnar eyðilögðu nazist- arnir þegar þeir voru hraktir á braut. Borgin hefur nú ver- ið endurreist af miklum mynd- arskap. Heimsókn til Riga Þann 5. júlí var haldið frá Minsk flugleiðis til Riga, höf- uðborgar Lettlands. Var okkur samdægurs sýnd borg- in. Heimsóttum við m.a. eitt af sölutorgum borgarinnar. Sendinefndin í barnagarðinuin í Minsk. Barnajárnbrautin til hægri. Af þingmönnunwn sjást frá vinstri Alfreð Gíslason, Karl Kristjánsson, Emil Jónsson og á bak við liaim Sigurvin Einarsson. við borgina. Bjuggu þar 350 fjölskyldur og stunduðu mest- megnis nautgriparækt. Um kvöldið var okkur sýnt fé- lagsheimili verkalýðsfélaganna í Minsk. Er það mikil og vönduð bygging. Þar vorum við viðstaddir söngskemmtun og danssýningu. Næsta dag var farið í heim- sókn í geysistóra bifreiðaverk- ’ smiðju. Ég sá hana þó ekki þar sem ég notaði þann tíma til að heimsækja sjúkrahús. Þann dag skoðuðum 'við einn- ig barnajárnbraut í sérstök- um garði, þar sem börnum er kennd umferðarstjóm og járn- brautarstjóm. Ókum við um stund méð járnbrautinni, sem er 15. km. á lengd. Síðdegjs var okkur sýnt striðsminjasafn borgarinnar, en Minsk var svo að segja gereyðilögð í styrjöldinni. Þáu Var þar á boðstólum kjöt, grænmeti og fiskur. Þá heim- sóttum við einnig fiskniður- suðuverksmiðju og klúbbhús sjómanna í borginni. Um kvöldið sáum við nýja óperu eftir lettneskan höfund. Næsta dag, 6. júlí, sem var sunnudagur, skoðuðum við hressingarheimili á ströndinni utan við borgina. Var það byggt 1936 og er ætlað 275 vistmönnum. Þarna notuðum við einnig sjóinn og sólskinið okkur til hressingar. Síðari hluta dags var farið á mikla stúdentasönghátíð, sem stúd- entar frá ýmsum lýðveldum Sovétríkjanna tóku þátt í. Um kvöldið horfðum við á körfu- knattleik milli Letta og Búlg- ara. Var það. úrslitaleikur um Evrópumeistaratitilinn og unnu sovézkir leikinn.. Daginn eftir, eða 7. júlí, heimsóttum við stærstu verk- smiðju Lettlands, en 'hún framleiðir útvarps- og síma- tæki. Eru starfsmenn þar yf- ir 10 þús. Að því loknu var ekið í bílum 50 km. leið norð- ur með Riga-flóa og þar skoðum samvinnuútgerð. Eru þaðan gerðir út vélbát- ar sem stunda veiðar á Eystrasalti og eru 500 sjó- menn þátttakendur. Fiskimenn hafa þarna góðar tekjur, ca. 20 þús. rúblur á ári. Utgerð- in byggir þarna snotur, 4ra herbergja nýtízku íbúðarhús fyrir sjómennina. Kostar hvert hús 44 þús. rúblur og fá' sjómenn vaxtalaust lán til 10 ára til að eignast hús- ið. — Samvinnuútgerðin hefur einnig byggt stórt og vandað félagsheimili fyrir sjómenn og skoðuðum við það. Húsið er 4 hæðir og allt með miklum menningarbrag. I Leningrad Eftir dvölina í Riga, eða 8. júlí, var flogið þaðan til Len- ingrad á 2 klst. Það fyrsta sem við skoðuðum þar var feiknamikil verksm’iðja, sem framleiðir túrbinur fyrir gufu- og vatnsafl. Framleiðir þessi verksmiðja m.a. allar túrbín- ur fyrir raforkuverið mikla við Stalingrad og veitir «m 7000 manns atvinnu. Eftir þessa heimsókn í verksmiðj- una var ékið um Leningrad og okkur sýndar markverðustu byggingar og minnismerki. M. a. sáum við nýjan íþróttaleik- vang, fagurt og mikið mann- virki, sem rúmar 100 þús. manns í sæti. Annan dag heimsóknarinnar til Leningrad skoðuðum við Vetrarhöllina og „Eremitage", en hvorttveggja er nú minja- og listasöfn. Siðdegis var far- ið til Peterhof, sem er mik- ill listigarður utan við borg- ina. I honum eru 129 gos- brunhar af ýmsum gerðum. Þessi garður var gereyðilagð- ur af Þjóðverjum í umsátrinu um Leningrad en hefur nú að fullu verið komið í sitt fyrra liorf. Á leiðinni frá borgiimi og út í Peterhof var okkur sýnd- ur staðurinn þar sem Þjóð- verjar komust næst Lenin- grad í styrjöldinni en hann er aðeins 7 km frá borgir.ni, en eins og kunnugt er stóð umsátrið um Leningrad á þriðja ár. Aftur til Moskvu Um miðnættið 9. júlí var Leningrad kvödd og lagt af stað með næturhraðlest til Moskvu. Komum við þangað kl. 8 að morgni og dvöldum þar nú í tvo daga. Skoðuðum við m.a. háskólann nýja á Leninhæðum og nýtt íbúðar- húsahverfi í útjaðri borgar- innar. Síðdegis heimsótti ég stærsta geðveikrasjúkrahús borgarinnar. Eru þar um 2000 sjúklingar. Seinni daginn í Moskvu, 11. júlí, áttum við fund með for- setum beggja þingdeilda sov- ézka þingsins í Kreml og heimsóttum forseta Sovet- rikjanna, Vorosiloff. Hann er 76 . ára gamall, virðulegur maður og elskulegur í við- móti. Síðdegis var okkur haldið kveðjuhóf og þar af- •henti Emil Jónsson gjöf Al- þingis íslendinga til Æðsta- r.áðs Sovétríkjanna, en það var málverk af Þingvöllumi eftir Kjarval. Með þotu til Hafnar Morguninn eftir var lagt af stað frá Moskvu til Kaup- mannahafnar með sovézkri þotu. Tók ferðin röska tvo tíma. Var farið frá Moskvu kl. 7 um morguninn og lent í Kaupmannahöfn kl. liðlega 7, hvorttveggja á staðartímn. Þetta er ferðasagan í stór- um dráttum. Með okkur frá Moskvu til Riga var Pétur Thorsteinsson ambassador ís- lands í Sovétríkjunum. Þá voru með okkur alla ferðina einn af meðlimum Æðsta ráðs- ins, Dudinr og tveir starfs- menn utanríkisráðuneytisins, auk túlks. Móttökur allar á hverjum stað voru með afbrigðum góð- ar. Á hverjum flugvelli var tekið á móti okkur af sérstöli- um móttökunefndum og börit eða ungar stúlkur færðu okk- ur blómvendi ög íslen2kur Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.