Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 6
©) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 20. júlí 1958 NÝJA Blö i Hmt 1-15-4-4 ,,Hilda Crane" Ný CinemaScope litmynd Aðalhlutverk: Jean Simmons Guy Madison Jean Pierre Aumont Sýnd kl. 5, 7 og 9 Superman og dvergarnir Æfintýramyndjn skemmtilega um afrek-Supermans Aukamynd: CHAPLIN Á FLÓTTA Sýnd kl. 3 Sími 5-01-84 Sumarævintýri Heimsfræg-s'törmynd með Katharina Hepburn Rossano Brazzi Mynd, sem menn sjá tvisvar og þrisvar. Að sjá myhdina er á víð ferð til Feneyja. „Þetta er ef til vill sú yndis- legasta mynd, sem ég hef séð lengi", sagði helzti gagn- rýnandi Dana um myndina. Sýnd kl. 7 og 9. 'Aðeins örfáar sýningar áður en myndin verður send úr Iandi. Síðasta vonin Körkuspennandi ítölsk litmynd Sýnd kl. 5 Roy sigraði Sýnd kl, 3 í rciPouBio t i , f| ) Sími 11182 Rasputin Áhrifamikil og sannsöguleg, ný frönsk stórmynd í litum, um einhvern hinn dularfyllsta mann veraldar- sögunnar, munkinn, töframanninn og bóndann, £em um tíma var öllu ráðandi við hirð Rússakeisara. Pierre Brasseur Isa Miranda Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Danskur texti. Barnasýning kl. 3: WBBMIIFnSffiXMHMAV.tiu.a&.tiM&JIIO I Parísarhjólinu með Abbot og Costello Spretthlauparinn Gamanleikur í 3 þáttum eft- jr Agnar Þórðarson. Sýning í kvöld kl. 9 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag Sími 13191 Næstsíðast.a sýning í Reykjavík Gmmmií Mitt er þitt (Everything I Have is Yours) Skemmtileg dans- og gamanmynd í litum. Marge & Gower Champion Monica Lewis Sýnd kl. 5, 7 og 9 Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3 Austurbæjarbíó Sími 11384. Leynílögreglu- maðurinn Hörkuspennandi og mjög viðburðarík, ný, frönsk sakamalamynd, byggð á skáldsögu eftir Peter Cheyney, höfund „Lemmý"- bókanna. — Danskur texti. Tony Wright Robert Burnier Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9 Roy kemur til hjálpar Sýnd kl. 3 «íml 22-1-40 Gluggahreinsarinn Sprenghlægileg brezk gamanmynd Aðalhlutverkið leikur fræg- asti skopleikari Breta Nörman Wisdom Sýnd kl. 5, 7 og 9 tíml 1-84-44 Lokað vegna sumarleyfa Ódýrir Sumarkjólar Blússur Peysur Pils Ninon h.f. Bankastræti 7. Lítið í giuggana,. Hafnarfjarðarbíó fiiml 50249 Nana Heimsfræg frönsk stórmynd finOTJ tekin í litum. Gerð eftir hinni frægu sögu Emils Zola, er komið hefur út á íslenzku Aðalhlutverk: Martine Carol Charles Boyer Sýnd kl. 7 og 9 I skjóli réttvísinnar með Edmond O'Brian Sýnd kl. 5 Teikni- og smámyndasafn í . Cinemascope Sýnd-kl. 3 <S>- Stjörnubíó Simi 18-936 Bakari keisarans Fyndin og mjög skemmtileg ný tékknesk mynd i Agfa-litum Mynd sem allir hafa gaman af Sjmd kl. 5, 7 og 9 Sænskar skýringar Ævintýri sölukonunnar sprenghlægileg gamanmynd Sýnd kl. 5 Hetjur Hróa hattar Sýnd kl. 3 ÁuglýsíS anum Útvegum frá V-Þýzkalandi FISfCIB AT A úr stáli og tré M/b Geir — Keflavík Allar upplýsingar ásamt teikntngum fyrirliggjandi II. 11 n pi * * h in/úkm aluAÍnAOMF 3/4 síðar Poplinkápur Rauðar Bláar Gular Ninon h.f. Bankastræti 7. Lítið í gluggana. Slæð 4>- "«r x x WiflllNíCIN ^Wtenr&iMHUf&ltez£ ur Mikið úrval. Ljósir. fallegir litir. Aflangar og1 ferkantaðar. Ninon hi. Bankastræti 7. Litið í gluggana. KH.fi K! M ál verk aprentanir Helgafells Orðsending frá forlagi'nu Þér hafið vitanlega fæst gert yður grein fyrir þvi, hvernig yður væri innanbrjósts, ef þér ættuð með engu móti kost á því að hafa ritverk höfuðskálda þjóð. arinnar, eldri og yngri, hjá yður, né hvernig þér kæmust af ef þér hefðuð hvorki aðgang að bóka- safni né útvarpi. Og hugsum okk- ur að Njála t. d. væri aðeins til í skinnhandriti, sem væri einka- eign einhvers, "og þér þekktuð verkið sjálft aðeins af afspurn, eða ef Passíusálmarnir, ljóð Jón- asar, skáldverk Laxness, Þór- bergs og Gunnars, Ijóð Davíðs og Tómasar, væru aðeins til í einu eintaki hvert. En lífið á íslandi væri þá vissu lega ömurlegt. í>6 er þessu nákvæmlega. eins farið um. myndlistarverk hinna fremstu snillinga okkar, eldri og yngri. Þau eru langflest lokuð inni' í einkahýbýlum manna og þér eig- ið.þess ekki einu sinni kost að fá að sjá bau eitt andartak. Og þau eru aðeins til í einu eintaki, sem gæti brunnið og þannig glatast um alla framtíð. Nú er Njála til á heimilum allra læsra manna á íslandi, einnig ljóð Jónasar og Pássíu- sálmarnir og það er hlutverk málverkaprentana Helgafells, meðal annars, að rjúfa einangr- un ýmsra helgustu dóma þjóðar- innar,. gera þá með vissum hætti að almenningseign eins og Njálu, eða tryggja það að allir geti fengið að sjá þau, sem þörf hafa fyrir það. Margir athugulir útlendingar sem hingað koma spyrja oft með nokkurri undrun, hvernig á því standi að þessi afskekkta þjóð, sem heímurínn viss ekki að yar til fyrr en fyrir nokkrum árum, hafi náð að þ.iálfa hug sinn-'svo sem raun er á, þannig að öíl al- þýða les hinn háleitasta skáld- skap, sækir leikhús og tónleika með meiri áfergju en þekkist með öðrum menningarþjóðuni og hafi jafnvel málverk á veggjum sínum. A þessu hafa menn fengið marg- víslegar skýringar og ein er sú að þjóðin hafi lesið betri bækur en annað fólk og umfram allt lesið þær betur og oftar. Málaralist er líklega seintekn- ari en aðrar listir. Þessvegna er nauðsynlegt að hafa málverk h.iá sér, hafa þau fyrir framan sig, helst árum saman. Þann kost hafa málverkaprentanir Helga- fells að ekki en nauðsynlegt að hafa þau í stórum stofum eða skoða þau úr langri fjarlægð. Þeírra má njóta í litlum stofum, jafnvel á göngum, enda þurfa þau umfram a'llt að komast í herbergi ungíinganna, þannig að þeir drekki í sig holl áhrif þeirra frá barnæsku. Við munum á þessu og næsta ári gef a yður kost á að eignast nokkurt úrval ís- lenzkar málaralistar í eftirprent- unum og enda þótt fá eintök verði til af hverri mynd verða myndirnar það margar að flest heimili ættu smám saman að geta eignast einhverja þeirra. I nokkra daga eru fimm eftir- prentanir til sýnis í sýningar- glugga Morgunblaðsins og er þar ein mynd sýnd bæði í eftirprent- •un og frummyndin til að þér get- ið borið bær saman. En myndirn- ar eru aðeins til sölu í Unuhúsi, Veghúsastíg 7 Sími 16837. HELGAFELL Veghúsastíg 7. )•«•••••«***«,*•••• •••**<

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.