Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.07.1958, Blaðsíða 8
wmw 1 orsetaiiennsoKn í byrjun þessa mánaðar fórn for setahjónin í opinbera heimsókn í Austur-Skaftafellssýslu. M. a. hlýddu þau messu í Bjarnanes- kirkju og er myndin frá því og sýnir kirkjugesti yið Bjarnarnes kirkju við þetta tækifæri. — Ljósm.: Eðvarð Sigurgeirsson. ftlðÐVUJINN Sunnudagur 20. júlí 23. árgangur 1958. — 160. tölublað. Lítil voii að Islendiiigar nái að verða efstir í B-riðli Töpuðu 3 : 1 fyrir Pólverjum.; Teíla í síðusíu umíerð við Albani í 6. umferð tefldu íslendingar viö Pólverja og töpuðu illa fyrir þeim — Pólverjar unnu 3 : 1. íslendingar eru þá vonlitlir með fyrsta sætiö og mega teljast góðir að ná í annað sætið. Þeir tefla við Albaníu í síöustu umferð. Rússar eru öruggir sigurvegarar í A-riðli. og Rúmenar líklegir sigurvegarar í B-riöli. Mikil síld viréist nú vera á Skagngrunni Síldveiðiskipin siefndu sem óðast þangað í qær að ausían ;" Siglufirði á hádegi í gær. Frá fréttaritara Þjóðviljans. ftiikil síld virðist nú vera á Skagagrunni, og er mikill hluti flotans á leið þangað. 1 nótt veiddi Egill Skalla- grímsson 1300 tunnur síldar á fíkagagrunni. Togarinn var í gær á Hjalteyri með afla að austan, sem hann lagði þar upp Hesamannamót á IÞingvölIum í dag Landsmót hestamanna er háð $ Þingvöllum um þessa helgi og hófst það í gær kl. 10. í dag verður auk ræðuhalda efnt til sýningar á góðhestum og úrslit • í kappreiðum fara fram kl. 18. Um kvöldið verður dansað ef veður leyfir, en veðurútlit mun vera gott. í bræðslu, og fór út á Skaga- grunn að Íeita síldar eftir til- vísun færabáts sem hafði orð- ið var við síld þar. Þarna reyndist vera mikil síld og f ékk skipið þennan afla í þremur köstum frá því á lágnætti til kl. 7 í morgun. Ekki voru fleiri skip á vestursvæðinu í nótt. Síldarleitarflugvélin flaug yf- ir Skagagrunn í nótt, og taldi þá einu sinni 23 fallegar torfur. Þá hafa færabátar orðið síld- ar varir miklu nær landi, eða um 19 mílur út af Skagatá. Mörg skip lögðu af stað strax í gærkvöld, þegar fréttist um síld á Skagagrunni, og voru komin vestur fyrir Grímsey kl. 10 í morgun. Ekki er búizt við að almenn veiði geti hafizt fyrr en með kvöldinu eða í nótt. Heildarsöltunin Á miðnætti aðfaranótt föstudags var heildarsöTtun- in á hinum ýmsu stöðum sem hér segir: Dalvík 12.450 tunnur, Eski- fjörður 641, Grímsey 376, Hjalteyri 2.700, Hrísey 2.204, Húsavík 8.143, Norðfjörður 591, Ölafsfjörður 8.572, Rauf- arhöfn 27.863, Seyðisfjörður 1.240, Siglufjörður 94.559, Skagaströnd 846, Vopnafjörð- ur 2.063, Þórshöfn 1.280, Bol- ungavik 644, Súgandafjörður 547, ísafjörður 85. í keppninni við Pólverja gerði Friðrik jafntefli við Filipovits, Freysteinn jafntefli við Mizes- ellki en Ingyar og Árni töpuðu báðir. Önnur úrslit i B-riðli: Mong- ólíumenn, Albanir SVa:1,^; Rúm- enar, írar 3:1; Svíar, Hollending- ar 2:2. —- Röðin í B-riðli eftir 7. umferð: 1. Rúmenía 16 vinn- inga. (biðskák) 2. Holland 15 vinninga; 3. ísland 13 vinninga (2 biðskákir}. Eftir er aðeins ein umferð og tefla þá Island — Albanía, Sví- þjóð — Rúmenía, Hollánd — Pól- land og frland — Móngólía. í A-riðli vann USA Júgóslavíu 2y2:lV2; Argentína, Búlgaría 2:2; Rússland Tékkóslóvakía 2:2; Ungverjaland, Þýzkaland 2:1 Níu iiiainidráp á Kýpur í £ær og margir særöir ^ ?? o ! Útgöngubann enn einu sinni í Nikosíu Eóstursamt er enn sem fyrr á Kýpur og er útgöngu- l>ann enn gengið í gildi í Nikosíu vegna tíðra mannvíga undanfarinn sólarhring. glega umrið í ram á kvöld og jafn- vel suimudaga í frystíhúsunum Afli togaranna við Grænland óvenjulega góður AS undanförnu hefur mikill fiskur borizt á land, aðal- lega frá togurunum sem stunda karfaveiðar við Græn- land. Eru þeir yfirleitt ekki nema um 10—12 daga að fylla sig. Þetta hef ur skapað mikla vinnu við hagnýtingu aflans í frystihús- unum. Hefur verið algengt að undanförnu að unnið væri fram á kvöld og jafnvel sunnudagana líka. Mikill fjöldi unglinga hefur fengið vinnu í frystihúsunum við hagnýtingu karfans auk hins fasta starfsliðs sem venjulega vinnur þar. í s.l. viku var landað hér um 2416 lestum af karfa. Skiptist afl- Sex menn biðu bana og ÍEimm særðust í óeirðum í Nikosíu og Lamnaka á Kýpur í gær. Tyrkneskur maður var skot- inn til fcana í gamla borgar- Ihlntanum í Nikosíu fyrrakvöld og ennfremur var skotið á tvo Grikki og þeir særðir hættu- lega. Æ>á var einn Kýpurbúi skot- inn til bana af varðmanni fyrir utan eina af stjórnarbygging- unum á eynni, er hann hafði kastað sprengju að bygging- unni. Vopnaðir menn hófu skothríð á. tyrkneskan bóndabæ nokkr- vm mílum fyrir utan Nikosíu og særðust tveir menn hættu- lega. 1 Famagústa fannst grískur imaður dauður af skotsárum og við hlið hans lá annar maður mjög jnikið særður. Lýsing á 41 öræfaleið Út er komin lýsing á 41 leið og vegarköflum um há- lendi landsins. Eru þar mjög nytsamlegar upplýsingar fyrir alla þá sem hyggjast leggja leiðir sínar um þær slóðir. Þessi leiðarlýsing lætur lítið yfir sér. Hana e'r að finna í blaði sem Ferðafélag Akureyrar gefur út og nefnist Ferðir. Lýsingin heitir Öræfaleiðir- og er höfundur hennar landskunnur dugnaðar- maður: Sigurjón Rist vatnamæl- ingamaður, sem þekkir leiðir þær sem hann lýsir af eigin raun. Hann var um langt skeið einn af helztu forystumönnum Ferðafé- lags Akureyrar og hefur árum saman ferðazt um þessar slóðir á vegum vatnamælinga Raf orku- málaskrifstofunnar. Leiðarlýsingunni fylgir kort af miðhálendinu, þar sem merktar eru aliar þær leiðir sem frá er sagt. í skýringu kortsins er lýst sérkennum hvers vegarhluta og reynt að gera grein fyrir hvenær hver vegarkafli er fær að sumr- inu, en þetta er ætíð nokkuð breytilegt frá ári til árs. Vega- lengdir eru einnig gefnar upp, en þær eru mældar með kílómetra- mælum bifreiða sem ekið hafa leiðirnar. Leiðir þessar eru fær- ar bílum með drif á öllum hjól- um og sumar þeirri einnig öðrum bílum. Þeir sem ætla að ferðast um hálendið í sumarfríum sínum standa í þakkarskuld við Sigur- jón Rist fyrir þessa stuttu en greinagóðu lýsingu hans. — Blaðið Ferðir munu menn geta fengið í skrifstofu Ferðafé- lags íslands. ' inn þannig á togarana: Pétur Halldórsson 337 tonn, Marz 324, Neptúnus 365, Þorsteinn Ingólfs- son 320, Jón forseti 270, Fylkir 320, Hallveig Fróðadóttir 270 og Geir 260. Stendur löndun yfir úr tveim hinum síðasttöldu. Síðustu daga hefur aflinn verið heldur tregari en ekkert hýmæli er að sveiflur séu í veiðinni. Burt með heims- valdastefnuna Abdul Karim el Kassim hinn nýi forsætisráðherra íraks segir í viðtali, er birtist í blaðinu Al Sabah í Kair'ó í gær, að mark- mið hinnar nýju lýðveldisstiórn- ,ar í frak væri að ganga milli bols og höfuðs á . heimsvalda- stefnunni og erindrekum hennar, og binda endi á alla spillingu í landinu. Brezk herskip eru komin til Lýbíu Formælandi brezka hermála- ráðuneytisins hefur skýrt frá því að brezk herskip, þar á meðal beitiskipið „Bermuda" séu nú höfn í Soluch í Lýbíu. Stjórnmálafréttaritari brezka útvarpsins segir að skipin séu þarna af „öryggisástæðum". (biðskák). Staðan eftir 7. umferð: Rússar 17; Búlgarar 14: Júgósíavar eða USA í þriðja sæti. Togaraeigenchir Framhald af 1. síðu fulltrúar sjómanna hafi rætt við fulltrúa útgerðarmanna um f orgöngu manna sem lengi haf a stundað sjóinn til skiprúma, ef eldri togurunum, sem ekki geta, sótt á mið við Nýfundnaland og á Barentshafi, verður lagt eftir útfærslu fiskvéiðilögsög- unnar við ísland. „Almennt virðist kvíðann sem fyrst varð vart út af 12 núlna, landhelginni vera að lægja, og vera má að áhrifin á útgerð- ina verði ekki eins tilfinnanleg og álitið var í upphafi", segir Yorkshire Post að lokum. Vilja bjóða aðstoð Félag togaraskipstjóra og stýrimanna í Aberdeen hefur birt yfiriýsingu, þar sem við- urkennt er að Islendingar séu efnahagslega algerlega háðir fiskveiðum og aðgerðir þeirra stafi af efnahagslegri nauðsyn, Félagið leggur til að tvennt verði gert: Ákveðið verði að friða ákveð- in fiskimið til skiptis, til dæmis í þrjú ár, til að hindra ofveiði. Öll rík sem sendi skip á Is- landsmið skjóti saman í efna- hagsaðstoð handa Islendingum og geri ráðstafanir sem dugi til að þeir verði ekki eins háðir fiskveiðum og hingað til. Lýst er yfir að þessar til- lögur séu bornar fram af góð- um hug í garð Islendinga. Danir ekki með 1 ritstjórnargrein á fimmtu- daginn í Land og Foik, mál- gagni Kommúnistaflokks Dan- merkur, er rætt um hótanir togaraútgerðarmanna um við- skiptastríð gegn Islendingum. „Ef til slíks kemur, er þaJS í fyrsta lagi ljóst að Danmörk verður eltki með í slíkum leik", segir blaðið. Minnir það síðan á orð H. C. Hansen forsætis- ráðherra í Reykjavík að hann hafi fullan skilning á nauðsyn Islendinga að víkka fiskveiði- lögsöguna. Land og Folk leggur til að danska stjórnin reyni að koma vitinu fyrir ,,hrokagikk- ina í Bretlandi og Þýzkalandi. Jafnframt danskri yfirlýsingu um að lata beri Island í friði, væri viðeigandi að Danmörk ætti frumkvæðið að því að Norðurlönd í sameiningu geri ráðstafanir til að gera efna- hagslegar þvingunaraðgerðir gagnvart tslandi áhrifalausar", segir blaðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.