Þjóðviljinn - 22.07.1958, Page 1

Þjóðviljinn - 22.07.1958, Page 1
Þriðjudagur 22. júlí 1958 — 23. árgangur 161. tölublað. Ný iillíitpi StÞvéiríhjtmma: Fundur æðstu manna þegar í stað ,.Eitt alvarlegasta augnablikið í sögu mannkynsins“ segir Krústjoff um horfurnar eftir síðustu atburði ®----------------- Sovétstjómin lagði til á laugardaginn að haldin yrði sem allra fyrst fundur æðstu manna Sovétríkjanna, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands og Indlands ásamt Hammerskjöld framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Tillögu þessa sendi Krústjoff í bréfi til Eisenhowers, Macmillans, de Gaulle, Nehru og Hammaxskjölds. Krús- tjoff leggur til að fundurinn verði haldinn í Genf eða Washington eða á einhverjum öðrum hentugum stað. unnt er hver sem skoðun Defenbaker skorar á vestur- veldin að samþykkja tillöguna Þessi tillaga Sovétríkjanna var aðaiumræðuefni blaða víða um heim í gær, og tóku svo að segja öll blöð tillögunni með fögnuði, m. a. öll brezku blöðin. Tillagan var til umræðu í brezka þinginu í gær og sagði Macmillan foi*sætisráðherra að brezka stjórnin væri nú að í- huga með hvaða hætti mætti halda fundinn sem allra fyrst. Hugh Gaitskill leiðtogi Verka- mannaflokksins sagði að mikill hluti brezku þjóðarinnar von- aði að fundur æðstu manna yrðí haldinn svo fljótt sem Engin afstaða tekin af ís- lands hálfu Þjóðviljanum barst í gær svo- hljóðandi fréttatilkynning frá utanrikisráðuneytinu: „Að gefnu tilefni vill ráðuneyt- ið taka fram, að eins og frá hef- ur venð skýrt í heimsfréttum, var ekkert samráð haft við Atl- anzhafsbandalagið áður en her- sveitir Bandaríkjanna og Bret- lands gengu á land í Líbanon og Jórdaníu. Af ís’ands hálfu hefur engin afstaða verið tek- in til rnálsins innan bandalags- ins, enda ekki til þess komið til þessa að ganga frá ályktun um málið“. að er nver sem Bandaríkjamanna kynni vera. Tilkynnt var í Washington að drög að svari Bandaríkja- stjórnar hafi verið sent fasta- I fregnum seint í gærkvöldi var skýrt frá því að Deafen- baker forstisráðh. Kanada hefði sent Eisenhower, Macmillan, de . Gaulle og Nehru bréf, og skor- að á þá að svara bréfi Krús-! tjoffs með hinni nýju tillögu Sovétríkjanna um fund æðstu manna skjótt og jákvætt. Þá skobar Deafenbaker á Breta og Bandaríkjamenn að lofa að aðhafast ekkert í lönd- unum fyrir botni Miðjarðarhafs unz fundur æðstu manna hefur verið haldinn. Þá beinir hann einnig þeirri áskorun til að- ildarríkja Atlanzhafsbandalags- ins, að þau láti ekki leiða sig út í neinar aðgerðir með þeim ríkjum, er þegar hafa byrjað aðgerðir þar eystra. Defenbaker forsætisráðherra Kanada Upprcisnarmenii tapa í Indónesín í gær var tilkynnt í Jakarta höfuðborg Indónesíu að hinn 17. þ. m. hefðu hersveitir stjórnarinnar tekið aðalstöðv- ar uppreisnarmanna á Norður- Celebes eftir að liarðir bardag- ar höfðu geysað um þær í tíu daga, Samkvæmt Reuters-fréttum er nú lítið orðið um (skipulagð- ar varnir uppreisnarmanna. Að- eins eru eftir dreifðir hópar skæruliða á Mið-Súmiötru og á mjórri landræmu á Norður- Celebes. Fjórir drepnir á Kýpur í gær í gærmorgun fundust tveir Grikkir og tveir Tyrkir dauð- ir á ýmsum stöðum á Kýpur og höfðu þeir verið skotnir til bana. Útgöngubann, sem gildir dag og nótt var þegar sett í þorpi nokkru, þar sem eitt þessara morða var framið. 1 öðru þorpi særðust margir Grikkir er sprengju var varp- að að þeim, og gekk útgöngu- bann þegar í gildi á staðnum. 1 fyrrinótt voru framdar rúm- lega 20 íkveikjur á Kýpur og hlauzt af mi'kið tjón. Inni í blaðimt Þjóðhátiðaixlagur Pólverja 7. síða. Fréttabréf frá ísl. skákinönnunji 6. síða „Lögleg landganga“ 6. síða Nikita Iírústjoff ráði Atlanzhafsbandalagsins í París til atliugunar. Svarið yrði ekki afhent Sovétstjórninni fyrr en rætt hefði verið við banda- menn Bandarikjamanna Þá var lýst yfir því af hálfu frönsku stjórnarinnár að hún féllist í höfuðatriðum í tillögu Sovétríkjanna um fund æðstu manna. Nehru forsætisráðherra Ind- lands hefur lýst yfir því að ef samkomulag næðist um að Framhald á 4. síðu araeigendur sjö rija fara fram á rskipavernd í ísienzkri landhelgi! Vilja einnig koma i veg fyrir oð /s/encf- t ingar eignist fimmfán nýja togara Birt hefur veri'ö ályktun sem gerö var á fundi togara- eigenda í Haag fyrra mánudag. í ályktuninni segjast þeir vera staöráönir í því aö viröa stækkun íslenzku fiskveiöilandhelginnar aö vettugi og fara fram á þaö við ríkisstjórnir sínar aö þær tryggi þeim aðstoö herskipa til aö halda áfram veiöum innan 12 mílna. Allt til þessa haía það sem kunnugt er verið Bretar einir sem hafa haft í hótunum um ofbeldi, fyrst og fremst brezkir Lenti í tveim bílslysum en komst samt til iæknis Mikill fjöldi fólks lagði leið sína austur á Þingvöll um helgina, og eins og búast mátti við, urðu emávægileg slys á mönnum og eitthvað var um bílaárekstra og veltur. Hér á myndinni gefur að líta einn Dodge Station, sem stakkst fram yfir sig á miðri heiðinni. <'* ■ | Það einkennilega við þettavar að í þessum sama bíl var slasaður maður, sem hafði fengið meiðsli er jeppi hafði oltið útaf veginum skömmu áður og hafði bílstjórinn á Dodgebílnum tekið hann uppí og ætlaði að aka með mann- inn suður til læknffe, en ók togaraeigendur, en ráðstefnan í Haag sýnjr að þeim hefur ver- ið orðið órótt út af þeirri að- stöðu og vilja nú fá aðra í lið j með sér. Verður fróðlegt að sjá hvernig rikisstjórnir vinaþjóða okkar taka undir þá kröfu tog- araeigenda áð sameinaður her- skipafloli Vesturevrópu verði sendur á fslandsmið!! Það voru útgerðarmenn frá Bretlandi, of hratt, svo slasaði maðurinn lenti enn í bílslysi. Hann lét ekki bilbug á sér finna og komst á mótorhjól og enn siðar upp í bíl, sem kom lion- um heilu og höldnu til Reykja víkur — til læknis. (Ljósmst. Sig. Guðm.) Vesturþýzkalandi, Frakklandi1, Spáni, Hollandi, Belgíu og Dan- mörku sem mættu á fundinmrf í Haag, en að þvi er brezka blað- ið Fishing News segir á föstu-< daginn var mættu Norðmennl ekki af ráðnum hug; hins vegafl telur blaðið að Svíar bafi orðið of seinir fyrir að senda fulltrúaj Stöðvum togara- kaupin! Eins og áður hefur vei*ið ge’t- ið ræddu togaraeigendur sér-i staklega á fundinum efnahags-* legar refsiaðgerðir gegn íslend-* Framhald á 10. síðu. Raab kanzlari Austurríkis o ic imsókn í Moskvu Sovétstjórnin mótmælir ílugi bandarískra ílugvéla í austurrískri loíthelgi Raab kanzlari Austurríkis lagði í gær af staö í opin« bera lieimsókn til Moskvu. Tilkynnt var í Vín að Raab myndi aðallega ræða um tvö málefni við ráðamenn í Sovét- ríkjunum, auk almennra atriða í sambúð ríkjanna. í fyrsta lagi i að dregið verði úr þvi oIíu«i magni, sem Austurríki verður* að láta af hendi við Sovétríkht samkvæmt friðarsamningunum, Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.