Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.07.1958, Blaðsíða 1
JÓÐV ,,Þið verðið að senda herinn burt 7. síða Vilji erlendra stjórn- málamanna 6. síða Hvað er eðlilegra 6. síða Þrjátiu menn létu lífið 5. síða Fimmtudagur 24. júlj 1958 — 23. árgangur — 163. tölublað véfstjornin samþykk f undi æðsf u mna á vettvangi OryggisráSsins Með því skilyrSi að Nerhu og fulltrúar arabarikjanna faki þáff i fundinum USA bermenn í Tyrklandi Tilkynnt var í Moskvu í gærkvöldi'að Nikita Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna hafi lýst yfir því aö hann væri fús til að sitja fund æðstu manna í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna, en með því skilyrði að Nehru for- sætisráðherra Indlands sæti fundinn, svo og fulltrúar arabaríkjanna. Svar Krústjoffs hefur þegar 1 svari sínu til Krústjoffs verið afhent stjórnum Bret- segir Macmillan m.a. „28. gr. lands og Bandarí kjanna. I svari stofnskrár Sameinuðu þjóðanna sínu leggur hann til að ráð- stefna æðstu manna liefjist þeg- ar á mánudaginn kemur. Fréttamönnum í Moskvu var boðið að koma í utanríkis- [ ráðuneyti Sovétríkjanna si ðdeg-1 is í gær til að fræðast um svar, Sovétstjórnarinnar frá fyrstuj hendi. Það var Macmillan forsætis- ráðherra Bretlands, sem lagði til að fundur æðstu manna yrði haldinn á vettvangi Öryggis- ráðsins og gerði hann það í svari sínu við tillögu Sovétríkj- anna um að fundur æðstu manna yrði haldinn þegar í stað til að ræða ástandið í löndunum við austanvert Mið- jarðarhaf. Verkfall áf ram í Færeyjum Verkamannafélagið í Þórshöfn í Færeyjum samþykkti á fundi sínum í fyrradas að halda áfram verkfalli sínu, en það hefur nú staðið í rúmar tvær vikur. Allir vöruflutningar til Þórs- hafnar hafa stöðvazt vegna verk- fallsins' og er orðinn tilfinnan- legur vöruskortur í bænum. kveður svo á að heimilt sé að halda fund í Öryggisráðinu þar sem ráðherrar eða aðrir sér- stakl. tilnefndir fulltrúar taka sæti hinna venjulegu fulltrúa, sé þess óskað. Ég er reiðubú- inn að fara sjálfur til New York til slíks fundar ef þér mynduð gera það lika og mér Framhald á 9. síðu. Það er þvaðnr að telja ákvörð- nn Islendinga brot á þjóðarétti Segir Stockholms Tidningen, málgagn sænska alþýðusambandsins Sænska blaðið Stockholms Tidningen birti í fyrradag rit- stjórnargrein um ályktun þá sem togaraeigendur gerðu á ráðstefnu 7 landa í Haag um landhelgismál íslendinga. Blað- ið telur það gaspur eitt að kalla ákvörðun íslendinga aug- ljóst brot á þjóðarrétti, vegna þess að ekki verði sagt að hann sé til á þessu sviði, heldur sé um ýmsar venjur að ræða. Blað- ið túlkar kröfur ráðstefnunnar um herskipavernd sem fyrir- ætlun um valdbeitingu og segir að illa fari á að hafa þannig í hótunum við smáríki án eigin hervarna. Segir blaðið að aldrei hafi neinum komið til hugar í alvöru að amast við 12 mílna landhelgi Rússa, kunni að valda. vesturströnd Sviþjóðar sagði í fréttaauka í sænska útvarpinu í fyrrakvöld að tímaskortur hefði komið í veg fyrir þátttöku sænskra fiskimanna í Haag- ráðstefnunni. Afstaða sænskra fiskimanna væri svipuð og ann- arra fiskveiðaþjóða, sem and- vígar eru einhliða aðgerðum. Hópur bandarískra fallhlífarhermanna hvlir sig á flugvellin- um við amerísku herstöðina í Adana í Tyrklandi, þar sem 200 bandarískar orustuþotur og flutningavélar eru staðsettar. Um 16000 bandari'skir hermenn voru fluttir til stöðvarinnar, og síðan áfram til Líbanon. Áætlað er aS fyrir hafi verið næstum 10000 amerískir hermenn jí Adana auk þeirra sem eru á her» skipum xift ströndina. 1500 handteknir á Kýpur í gær MikiS ógnarásfand rikir á eynni — 95 menn vegnir undanfarnar vikur Hugh Food landstjóri Breta á Kýpur tilkynnt að handteknir hafi verið um 1400 Grikkir i í gær j vitneskju um að EOKA, leyni-wa um 60 samtök Grikkja, hafi ætlað sér> hvað sem Tyrkir á Kýpur og sagði hann að tilgangurinn væri að;að auka arásir á tyrkneska bjarga mannslífum og koma í veg fyrir borgarastyrj- Trúnaðarmaður fiskimanna á Öld á eynni. Foot sagði á blaðamanna- fundi í Nikosia í gær að hand- tökur þessar hafi byrjað í fyrri- nótt, þegar útgöngubann gekk í gildi um alla eyna, og sagði Foot að þeim yrði haldið áfram. Látið er í veðri vaka að vit- að* væri eða grunað að hinir handteknu hefðu ráðgert morð, íkveikjur og önnur ofbeldisverk. Þá sagðist Foot hafa ötusc&B, Kýpurbúa og brezka setuliðið> á Kýpur. Ennfremur tilkynnti hann að leynifélagsskapur Tyrkja á KÝpur, TNT, hefði verið bann- aður. "—"""-*— I Makaríos mótmælir Makaríos erkibiskup, lýsti yf- ir því í Aþenu í gær, að brezka herliðið á Kýpur væri með þess- um fjöldahandtökum að beita Framhald á 10. síðu. 1 sólskini á 'Mlanibratuiii „Taktu af okkur mynd og settu hana í blað — viitu gera það manni?" „Já, viltu gera það manni og setja liana í Moggann — Ha?" Manni isegist ekki geta sett hana í Moggami, því aft hanii vinni hjá Þjóðviljanum —, „Þá í Þjóðviljann — það er allt í lagi, þvi hún mamma kaupir líka JÞjóðviljann". „Já, og mamma mín líka," segir önnur. Svo manni tekur mynd, þeg- ar hópurinn er búinn að stilla sér upp og setja upp falleg bros. Klikk- — og manni lof- ar að birta myndma strax á morgun, Olíiigsaiiíli að Norðmenii vilji, beita valdi gegn Islendingum Segir íramkvæmdasíjóri bátaútgerðaíélags Noregs J Knut Vartal, framkvæmda- stjóri bátaútgerðarfélags Nor- egs, kvað í viðtali við Arbeiter- bladet í Osló á mánudaginn, að mikillar svartsýni gætti nú hjá útgerðarmönnum norskra tog- veiðiskipa eftir að kunnugt varð um ákvörðun íslendinga. Mörg fiskiskip séu nú til sölu og eng- ar pantanir berizt um nýsmíði fiskiskipa. Vartal minnir á.yf- irlýsingu Haagfundarins um að- togarar muni halda áfram veið- um eftir 1. septémber innan 12 œ,ína takmarkanna. Hann seg- ir í því sambandi að óhugsandi sé að nokkur maður í Noregi vilji fara að slíku fordæmi. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.